Í kvöldsólinni

Stundum sjást skemmtilegar skýjamyndir í kvöldsólinni - líka úr gervihnöttum - þetta er klippa úr modis-mynd frá kl.22:00 í kvöld (föstudag 3. júlí) - með milligöngu Veðurstofunnar:

f-modis_truecol_A_20150703_2200_crop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

.

 

Fallegt var tunglið fulla í nótt,

ferðaðist bjart í vesturátt,

augun það gleður - og andanum rótt;

á við það jafnast harla fátt.

  

Jón Valur Jensson, 4.7.2015 kl. 04:27

2 identicon

Góðan dag.  Ekki er hún beysin langtíma hitaspáin og sérstaklega fyrir norðurland. Ertu búinn að rýna í hana og sjá hvernig framhaldið verður?

Kristinn (IP-tala skráð) 4.7.2015 kl. 18:47

3 Smámynd: Trausti Jónsson

Hitaspáin lítur mjög illa út - en kannski fullsnemmt að fórna höndum. Reikningum ber ekki enn saman. 

Trausti Jónsson, 5.7.2015 kl. 01:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg311024a
  • w-blogg311024b
  • Slide10
  • Slide9
  • Slide8

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.11.): 15
  • Sl. sólarhring: 288
  • Sl. viku: 1432
  • Frá upphafi: 2406748

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 1305
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband