Bloggfrslur mnaarins, jn 2014

Smvegis um rigninguna 17. jn

Eins og fram hefur komi hefur aldrei rignt jafnmiki Reykjavk jhtardaginn og n. Heildar rkoma var 22 mm.

Tlvuspr nu gu taki rigningunni me a minnsta kosti 4 daga fyrirvara. Vi ltum nokkur spkort. a fyrsta er r runu evrpureiknimistvarinnar fr hdegi 15. jn - 57 klst ur en rigningin ni hmarki.

w-blogg190614a

Hr m sj komukef (litir), sjvarmlsrsting (heildregnar lnur) og vindtt og vindstyrk (hefbundnar vindrvar). Bli liturinn sem liggur inn yfir landi suvestanvert segir a rignt hafi 5 til 10 mm remur klst ur en sptminn rennur upp, ea 1,7 til 3,3 mm a jafnai klukkustund. lklegt er a s rkoma falli jafn klukkustundirnar rjr og lklegt a mesta klukkustundarkefin tmabilinu s jafnvel meiri. Rtt „svar“ fyrir Reykjavk var 9,9 mm fr kl. 18 til 21.

Ekki var fari a rigna um hdegi ann 17. en nsta kort snir sama tmabil og korti a ofan - en a essu sinni r sprununni sem byrjai kl. 12 (kom reyndar ekki hs fyrr en eftir kl. 18).

w-blogg190614b

etta kort er mjg svipa v fyrra. Enn er 3 klst. rkoma sg 5 til 10 mm 3 klst milli kl. 18 og 21. Engin tindi hr umfram fyrri sp.

Sasta korti snir sp harmonie-lkansins um rkomu milli kl. 19 og 20 etta sama kvld. Taki eftir v a hr er kefin miu vi klukkustundina.

w-blogg190614c

Hr snir grnbli liturinn 5 til 10 mm klukkustund. Reykjavk er ekki langt fr mrkum 3 til 5 mm/klst og 5 til 10 mm/klst. essa klukkustund mldist rkoman raun og veru 3,0 mm.

Mest var kefin Reykjavk 5,3 mm (og 5,8 mm bveurstinni nokkra metra burtu) milli kl. 21 og 22. etta eru har tlur Reykjavk og me mestu klukkustundarkef sem vita er um stvunum tveimur jnmnui.

harmonie-kortinu kemur vel fram a rkoma var einnig mikil inn til landsins Vesturlandi sem og va Hnavatns- og Skagafjararsslum ar sem rkoman mldist bilinu 20 til 30 mm. a telst miki. rkoma hefur veri mld Stafni Svartrdal Hnavatnssslu 16 r og hefur aeins einu sinni me vissu mlst meiri slarhringsrkoma heldur en n. a eru 39,1 mm sem mldust 24. oktber haust. N mldust 32,7 mm.

N mldust 22,0 mm Litlu-Hl Skagafiri. a er meira slarhring en ur hefur mlst ar jn, en athuganir eru samfelldar fr 1991.

Lgin var grunn - en bsna regluleg, rtt eins og strri nskyldar systur hennar. a sst vel rstiritinu hr a nean. a snir loftrsting klukkustundarfresti Reykjavk 16. til 18. jn.

w-blogg190614d

Lgin fr skammt fyrir austan Reykjavk og var ar 10 hPa „djp“. Vindur var ekki mikill vast hvar - en ni stormstyrk Strhfa (21,1 m/s og 26,4 m/s hviu). Bsna fallegt allt saman (tt margir hafi vntanlega blotna).


Hr lgmarkshiti

Hljar ntur hafa a undanfrnu (skrifa 14. jn) vaki athygli veurnrda. Hr ltum vi lauslega a ml. Vi eigum reiknaan meallgmarkshita byggum landsins lager aftur til 1949 - en sjlfvirku byggarstvarnar aftur til 1995. N hefur mnnuum stvum fkka svo mjg a erfitt er a gera knnun stu eirra n og fortinni n ess a athuga fyrst hvort fkkunin hafi haft einhver hrif. a verur ekki gert hr. ess vegna ltum vi okkur ngja a lta sjlfvirku stvarnar.

Myndin a nean er ekki alveg einfld - en tti samt a vera lesanleg.

w-blogg150614

Lrtti sinn snir daga fr 1. ma. egar etta er skrifa er 14. jn a kvldi kominn - en kvarinn nr t jnmnu. Lrtti kvarinn snir hita C.

Blstrikaa lnan (ferillinn um a bil mijunni) snir meallgmarkshita hvers dags ma- og jnmnaar bygg 19 r (fr 1995 til 2013). Hann er rtt ofan frostmarks byrjun ma - en er kominn yfir 6 stig lok jn. Grnstrikaa lnan snir lgsta meallgmark hvers dags sama tmabili. S ferill byrjar nean vi -6 stiga frost en endar nrri 4 stigum. Raustrikaa lnan snir hsta meallgmark hvers dags ( sama tma). Hn byrjar nrri 4 stigum en endar tpum tu.

Svarta lnan snir standi n vor og a sem af er jnmnui. essi lna hefur veri ofan meallags allt fr allmiklu kuldakasti kringum 20. ma.

Ef vi n berum hana saman vi mealtali (blstrikuu lnuna) sjum vi a lgmarkshitinn hefur lengst af veri 3 til 4 vikum undan mealtalinu, ni t.d. 6. stigum 24. ma en nr ekki 6 stigum fyrr en um 25. jn mealri. Mealtl einstakra daga hafa sleikt hmarkslnuna og dag (laugardaginn 14. jn) fr hann upp fyrir a hsta sem mlst hefur ur sustu 19 rin. Vi skulum ekki endilega tala um „met“ v sambandi - vissa reikninganna er talsver.

Grur dafnar vel - og er a sennilega ekki sst hljum nttum a akka.

En n er a sj hva verur fram. Kalda lofti er ekkert skaplega langt undan - a vri me nokkrum lkindum ef jn sleppur kuldakastslaus.

Vibt 26. jn 2014: Ekki er lt hum lgmarkshita. ann 25. var meallgmarkshiti sjlfvirkra stva bygg 10,32 stig sem er hrra en ur hefur mlst jn ( sjlfvirku stvunum). Rin nr aftur til 1997. etta er ekki alveg endanlegt uppgjr.


Rfur mealjnhitinn Akureyri 12 stiga mrinn?

Fari er a gla vi ann mguleika a mealhiti jnmnaar Akureyri ni 12 stigum. egar etta er skrifa - um mintti afarantt ess 25. liggur mealtali 11,78 stigum. Mealhiti jn hefur aeins einu sinni komist yfir 12 stig Akureyri, a var 1933 egar mealtali telst vera 12,28 stig (tveimur aukastfum haldi af metingsstum einum).

a er hins vegar dlti gilegt a einmitt etta sumar, 1933, var hitasriti staarins lagi og etta mealtal er v ruvsi reikna heldur en nstu sumur undan og eftir. a verur e.t.v. a fara saumana v.

Jn fyrra, 2013 var srlega hlr Akureyri, s hljasti san 1953. Einmitt nna er jn r kominn upp fyrir bi 1953 og jn fyrra. er bara spurning um thaldi.

En listi yfir hljustu jnmnui Akureyri til essa er svona:

Akjnmealh
1193312,28
2190911,84
3195311,70
4192511,58
5189411,49
6201311,44

Mnuurinn r er alveg vi toppinn.

Vi Mvatn hefur lka veri srlega hltt - sennilega methltt. ar flkist mli af v a sjlfvirka stin er ekki sama sta og s mannaa var. Nja stin (Neslandatangi) er kerfisbundi um 0,5 stigum kaldari jn heldur en mannaa stin Reykjahl var. Mealhiti a sem af er essum mnui er 11,33 stig Neslandatanga - gti v veri um 11,8 Reykjahl.

Reykjahlarlistinn nr me rttu aeins aftur til 1936. Jn 1953 er efstur eim lista me 11,40 stig. Ekki var athuga vi Mvatn sumari 1933. var hins vegar athuga Grmsstum Fjllum. ar var byrja 1907. Ef giska er hita vi Mvatn jn 1933 eftir hitamun vi Grmsstai gti hann hafa veri um 11,6 stig.

ar er topplistinn svona:

Grmstjnmealh
1195310,80
2190910,72
3193310,54
4193410,54
5194110,30

Vi fum mealtal jnmnaar r ekki fyrr en eftir mnaamtin, en hitinn sjlfvirku stinni ar er 10,69 stig. Mlt var bi sjlfvirku- og mnnuu stinni fyrra (2013) og munai nr engu mnaamealtali stvanna tveggja.

Hr er staan nna ofan vi mnaarmealtali 1933 - rtt undir 1909 og vantar aeins 0,1 stig upp a hljasta sem vita er um. Vi sjum a jn 1909 hefur veri drjghlr - mlingar Grmsstum og Akureyri eru alveg har. Jl og gst 1909 voru hins vegar ekki srlega spennandi.

Mnnu st var Hsavk fr 1925 til 1994 og ar hefur veri sjlfvirk st fr 2003. Ekki hefur veri ger tilraun til ess a tengja stvarairnar saman. En mealhitinn Hsavk er n 11,32 stig. a er hrra heldur hsta eldra mealtal sjlfvirku stvarinnar - en lgra en hstu tv jnmealtl mnnuu stvarinnar (1933 og 1953 - en sarnefndi jnmnuurinn er s hljasti Hsavk - grunsamlega hlr).

Mia vi mealtal sustu tu ra eru vikin n (a kvldi 24. jn) strst vi Mvatn og Svartrkoti, +2,89 stig bum stvum - og +3,13 stig vegagerarstinni Mvatnsrfum. arna er hjarta hlindanna n.

N - Reykjavk enn mguleika meti og fleiri stvar ar sem athuga hefur veri hundra r ea meir. Vi reynum a fylgjast me v.


Af hloftahringrsinni 25. jn

Vi ltum standi hloftunum um essar mundir. Myndin snir sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir um hdegi mivikudag, 25. jn - ekki ann 24. eins og hefur misritast texta myndarinnar.

w-blogg250614a

sland er rtt nean vi mija mynd. tala ekki fjarri nera hgra horni og norurhluti Bandarkjanna lengst til vinstri. Heildregnar lnur sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam=10 metrar). v ttari sem r eru v meiri er vindurinn sem bls samsa jafnharlnunum. ykktin er snd lit. v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Mrkin milli grnu og gulu litanna eru vi 5460 metra, en san er skipt um lit 60 metra bilum.

ar sem liturinn er blr er ykktin minni en 5280 metrar - vi viljum ekki sj neitt annig essum tma rs. Bli liturinn er n fyrirferarminni heldur en yfirleitt er um jnsmessuna - en hann getur auki tbreislu sna aftur.

sland er n mjg hagstum harhrygg - ekkert kalt loft er nrri. Aftur mti verur ekkert srlega ltt a hreinsa skin burt - vindur er r suri og verur a vst fram. aan kemur oftast ngur raki - helst a slin lti sj sig fyrir noran og austan.

Vi sjum a frekar kalt er vast hvar Evrpu, hn er hulin grnum lit suur undir miju. essum rstma fylgja miklar skrir gjarnan svlu lofti eim slum (og rum). Aalhlindin eru austur Sberu og smuleiis er mjg hltt norvestanveru Kanada.

Aalkuldapollarnir eru yfir kanadsku heimskautaeyjunum. S vi Baffinsland er skur - sumum spm fum vi afleggjara hinga til lands eftir helgina. Vi getum enn vona a vi sleppum vi a.

tt lofti yfir landinu teljist hltt virist engin meirihttar hitabylgja vera uppsiglingu.


Sndarsnjrinn horfinn r Esjunni og Skarsheii

Snjr bi fellur og brnar harmonie-lkaninu - a er reyndar afkimi v sem kallast surfex sem sr um snjinn. Vi kllum etta sndarsnj - til agreiningar fr eim raunverulega. N er allur sndarsnjr vetrarins horfinn r Esju og Skarsheii og nrri v farinn r Botnsslum. etta er rmum hlfum mnui fyrr en fyrrasumar.

Raunverulega liggur snjrinn hins vegar fnnum, strum og smum. r hafa svo vita s aldrei horfi alveg Skarsheiinni noranverri og alltaf er spennandi ssumars hvort suurhl Esjunnar nr a hreinsa sig.


Fjldi tuttugustigadaga

sustu frslu litum vi r dagsetningar vor (ea sumar) ar sem hmarkshiti landinu ni fyrst 20 stigum rinu. N teljum vi fjlda tuttugustigadaga hverju ri. Munum a tuttugu stiga hiti hefur mlst llum mnuum rsins nema desember, janar og febrar. En langflestir eru eir jl.

sustu frslu var minnst fjlgun sjlfvirkra stva og fkkun eirra mnnuu. etta hefur reyndar oft bori gma hungurdiskum ur. N er a um a bil a gerast a mannaar hitamlingar fara a leggjast af - vonandi enn um sinn hgt og btandi frekar en allt einu. N er svo komi a mannaa stvakerfi getur ekki eitt s um a halda tuttugustigatalningunni ti. a sjum vi mynd.

w-blogg070614

Hr m sj fjlda tuttugustigadaga hverju ri fr 1949 a telja. Reyndar eru ekki allar stvar me fyrr en 1961 annig a vi tkum ekki miki mark fyrstu 12 runum. Vonandi verur hgt a bta eim vi heiarlegan htt sar ( hungurdiskum ea afkomendum eirra). Stvum fjlgai hgt fram mijan ttunda ratuginn - en breyttist san lti ar til rtt upp r aldamtum. ri 2004 fkkai stvunum sngglega og san hefur fkkunin haldi fram - en sjlfvirkar stvar hafa meir en btt a upp.

Af einhverjum stum verur breyting lnuritinu fr og me 1984 - eftir a fjlgar rum me fleiri en rjtu tuggugustiga daga talsvert - en llegu rin eru fram til staar.

Svo koma sjlfvirku stvarnar hr inn 1996 - og eru nnast alveg sammla mnnuu stvunum um fjldann fyrstu rin - en san fer tuttugustigadgum mnnuum stvum fkkandi - mia vi a sem sjlfvirku stvarnar eru a mla.

Trlega hefur tuttugustigadgum fjlga raun og veru (ekki bara stvakerfinu) - eitthva takt vi hlnunina miklu um og upp r aldamtum. En vi skulum ekki velta okkur upp r v bili.


venjulega hlr jnmnuur - hinga til

Jnmnuur a sem af er m heita hitabylgjulaus - en samt er hann meal allra hljustu mnaa sem vi ekkjum. Vi eigum lager daglegan mealhita nokkrum veurstvum aftur til 1949 og v auvelt a fylgjast me stunni fr degi til dags mia vi sustu 65 rin.

Mealhiti Reykjavk fram til kl. 18, 23. jn r er 11,14 stig. Fyrstu 22 dagar jnmnaar hafa aeins einu sinni essu tmabili veri hlrri Reykjavk. a var 2002 en var mealhitinn 11,24 stig. Tvisvar a auki hefur hiti essa hluta mnaarins veri hrri en 11 stig. a var 2003 og 2010.

Topp-tu listi 22 fyrstu jndagana er nr alveg einokaur af rum essari ld, aeins einn eldri jnhluti er eim lista, 1954.

Samrmdur mnaarmealhiti er til Reykjavk samfellt aftur til 1871. v tmabili eru fjrir jnmnuir (allt til ess mnaarloka) me mealhita yfir 11 stigum, jn 2010 hljastur (11,43C), 1871 (11,30C), 2003 (11,26C) og 1941 (11,08C).

Hgt er a sl mealhita slarhringsins me v a reikna mealtal hmarks- og lgmarkshita, tkoman er sjaldnast nkvmlega s sama og fst s mealtali reikna hefbundinn htt. Hmarks- og lgmarksmlingar hafa ekki veri samfelldar Reykjavk allt mlitmabili, en vi getum samt nota mealtl reiknu ennan htt til a ba til metingslista.

Mealtal slarhringshmarks- og lgmarkshita 1. til 23. jn 2014 er 11,32 stig. samanburartmabilinu 1920 til 2013 reiknast fjrir eldri jnmnaarhlutar hlrri en etta. a eru [1. til 23.] jn 2010 (11,82C), 2002 (11,58C], 2003 (11,51C) og 1941 (11,45C].

S fari enn frekar saumana stunni kemur ljs a rangur nlandi jnmnaar er frekar hljum nttum a akka heldur en hljum dgum. Vi ltum nnar a egar mnuurinn er liinn.

Akureyri er staan dag mia vi sustu 65 r annig a aeins einu sinni hefur veri hlrra - a var fyrra, 2013. ar fyrir nean er sami tmi jn 1988. Dalatanga er jn n sem stendur 5. sti og v 4. ea 5. Egilsstum. Strhfa Vestmannaeyjum er a sem af er jn a hljasta a minnsta kosti 65 r.

Hiti er n ofan meallags sustu 10 ra (tmabils srlegra hlrra jnmnaa) llum veurstvum landsins nema einni. Eyjabakkar rjskast enn vi - hvor a stafar af bilun stinni - ea srstkum astum, t.d. venjulegri snjekju - vitum vi ekki a svo stddu.

etta er allt harla venjulegt - en mnuurinn er ekki binn, athugum a.


Af tuttugustigakomu snemmsumars

Fyrir 4 rum (tminn lur hratt og allt a) var ger grein fyrir v frleikspistli vef Veurstofunnarhvenr hiti vorin - ea snemmsumars ni 20 stigum fyrsta sinn rinu. Hr er reynt a uppfra r upplsingar.

a vlist nokku fyrir a stvum hefur fjlga miki landinu og lkur a hitta snemmbra tuttugustigabletti hafa v aukist a mun. Ekki hefur fjlgunin veri jafnhr sustu 10 rin og ratuginn nstan undan v mnnuum stvum hefur fkka mts vi fjlgun eirra sjlfvirku.

En vi skulum ba til mealtl fyrir bar stvargerir og bera r ar me saman. Ltum rin fr 1997 til 2014. v tmabili ni hitinn einu sinni 20 stigum mars sjlfvirkri st, a var Kvskerjum ann 29. ri 2012. sama tmabili (1997 til 2013) ni hitinn fyrst 20 stigum mannari st ann 9. aprl 2011.

Lengst var biin sjlfvirku stvunum 2009 - urfti a ba til 26. jn - etta er miklu lengri bi en annars hefur veri tmabilinu. Eins var mnnuu stvunum - formlega st biin 2009 einum degi lengur - til 27. jn, v hmarkshiti ess 26. var hstur eftir mlinguna kl. 18 og kom ekki fram hmarksmli fyrr en kl. 9 daginn eftir. mnnuu stvunum er lesi er af hmarks- og lgmarksmlum tvisvar dag, kl. 9 og 18.

Mealdagsetning fyrstu 20. stiga sjlfvirku stvanna essu tmabili er 14. ma, en 24. ma eim mnnuu. Hr munar tluveru - tu dgum. pistlinum fr 2010 sem vita var til upphafi pistilsins voru essi mealtl 23. ma (sjlfvirkar) og 29. ma (mannaar). Hin srlega snemmbru tuttugu stig 2011 og 2012 rskuu mealtalinu. etta bendir til ess a tmabili 1997 til 2014 s of stutt til ess a einhvers stugleika s von.

En n hfum vi sambrilegar upplsingar fr mnnuum stvum allt aftur til 1961. Mealtal tmabilsins alls (1961 til 2013) er 1. jn. Vi vitum ekki hvert mealtal sjlfvirku stvanna hefi ori hefu r jafnmargar athuga allan tmann.

Vi skulum lka minnast hitt mealtali - svonefndan migildisdag. a er s dagur egar egar 50 prsent ranna hefur n tuttugu stigum - en hinn helmingurinn ekki.

sjlfvirku stvunum 1997 til 2014 er a 17. ma, en 28. ma eim mnnuu sama tmabili. Fr 1961 til 2013 er a 3. jn.

Einu sinni tmabilinu 1961 til 2013 urfti a ba eftir 20 stigum landinu fram til 21. jl. a var ri kalda 1979. Tuttugustigadagarnir uru ekki nema tveir a ri. Flestir voru eir 1984, 51.


Veltimttiskort

Vi ltum eitt veltimttisspkort fr evrpureiknimistinni. a gildir um hdegi mivikudaginn 4. jn 2014. Um a leyti hfst talsvert rumuveur um landi sunnanvert. etta er dmi - fyrir sem eru srlega hugasamir. Arir geta sleppt v a lesa.

w-blogg040614c

Litafletirnir sna stabundi (uppsafna) veltimtti (J/kg). Jafnhitalnan -5C 850 hPa er fjlubl strikalna (aeins essi eina jafnhitalna er dregin), en rauu strikalnurnar sna 500/1000 hPa ykktina. Jafnrstilnur eru grar, heildregnar.

Hmarksmtti vi suausturstrndina er hr 519 J/kg og stefnir vestur.

Veltimtti (CAPE – convective available potential energy) er s staorka sem loftbggull last vi a vera lyft innrnt fr ttingarh og upp h ar sem flotjafnvgi rkir. Veltimtti er mest ar sem urrt loft liggur yfir mjg rku hlju lofti.

Erlendir vimiunarflokkar (CAPE-gildi fyrsta dlki):

0: Stugt

0-1000: Vistugt

1000-2500: Hflega stugt

2500-3500: Mjg stugt

3500 +: Aftakastugt

Hr landi teljast ll gildi yfir 500 vera miki (gildi kortinu er v htt) – en ekki hefur veri ger knnun tengslum veltimttis og rumuvera hrlendis. Gildi bilinu 5000 til 8000 eru ekkt erlendis.

Athugi a tt CAPE s htt ir a ekki endilega a velta eigi sr sta, a arf a hrinda veltiferlinu fram af brninni. CAPE-hmrk geta runni hj n tinda. Stefni CAPE-hmark land utan af sj er lklegt a velta fari af sta, srstaklega ef lofti er vinga yfir heiar og hlendi - ea a lofti kemur inn yfir land sem hitna hefur slskini.

Skilgreining ecmwf CAPE:

Amount of potential energy an air parcels acquires when lifted adiabatically from its lifting condensation level to the level of neutral bouyancy.

Korti geri Bolli Plmason kortagerarmeistari Veurstofunni.

eim sem vilja koma a athugasemdum vi blogg hungurdiska er enn bent fjasbkarhp me sama nafni. Leiti ogfinni.Vilji menn vera fullvirkir ar urfa eir a ganga hpinn


rumuveur Suurlandi

Sdegis dag (mivikudaginn 4. jn) geri allmiki rumuveur sunnanlands. tilefni af v ltum vi tv versni r harmonie-lkaninu. versniin eru alltaf erfi fyrir vn augu og rugglega ekki fyrir alla. Meira a segja vilja sum veurnrd helst forast au (og er miki sagt).

En vi skulum reyna a fara rlega yfir myndirnar. S fyrri snir vind og mttishita. Sj m stasetningu snisins rlitlu slandskorti efra hgra horni myndarinnar. a nr fr Faxafla vestri, beint austur yfir Suurland og gengur t af landinu nrri Hornafiri. Lrtti sinn snir loftrsting, hann minnkar upp vi og nr myndin fr jr og upp 250 hPa (um 10 km h). Myndin verur heldur skrari vi stkkun (tvo msarsmelli).

w-blogg040614a

Vindhrai er sndur me litum. grnu svunum er hann minni en 10 m/s en milli 10 og 20 m/s eim blu. Vi sjum lka mikinn hloftavindstreng efst og austast myndinni. Vindhrainn er lka sndur me hefbundnum vindrvum. Stefna eirra er lka hefbundin - og er mikilvgt a tta sig v. r sna EKKI upp ea niurstreymi. Vindur er annig af austri mestllu grna svinu en af suaustri meirihluta ess bla.

Heildregnu lnurnar sna mttishita Kelvinstigum. Mttishiti segir til um hita lofts sem frt er til 1000 hPa rstings. Mttishiti vex (nr) alltaf upp vi og snir bratti hans stugleika loftsins. v rar sem mttishitinn hkkar me h v stugra er lofti. Tala hefur veri sett vi 284K jafnmttishitalnuna (= 11C). San eru dregnar lnur 2K bili upp vi. Rtt ofan vi 300K ttast lnurnar a mun - ar sjst verahvrfin og san heihvolfi - ar er liggur dma stugt loft eins og ak yfir verahvolfinu.

tt lnurnar liggi ekkert tiltakanlega tt verahvolfinu essari mynd munar samt um 16 stigum lofti vi yfirbor Suurlands og v sem liggur upp undir verahvrf. Samgangur er v ekki greiur. Slin - ein og sr gti e.t.v. hita loft sem nearlega liggur um 10 til 12 stig (en varla hr, v komi er a hdegi). Ef a blandaist ekki v meira myndi a lyftast upp fr 284K til 294K ea 296K - mesta lagi.

En egar loft lyftist klnar a (mttishitinn breytist samt ekki vi lyftingu eina) og s a rakt kemur a v a rakinn byrjar a ttast. - Dulvarmi losnar og hkkar mttishitinn. Rakt loft uppstreymi er v mun lklegra til a n htt heldur en urrt - sem aldrei fer hrra heldur en upphaflegur mttishiti ess var.

En dag (mivikudaginn 4. jn) var einmitt rakt loft yfir Suurlandi. a sjum vi hinu versniinu. a snir raka og jafngildismttishita sama tma og stum og efri myndin. Jafngildismttishiti er s mttishiti sem loft fengi eftir a allur raki ess hefur veri ttur.

w-blogg040614b

Hr sna litir rakastig ( prsentum, sj kvarann). Bltt er rakt, en grnt yfir gult og brnt snir urrt. Jafngildismttishitalnur eru svartar og merktar Kelvinstigum. Hvtar punktalnur sna rakamagn lofti (elisraka) grmmum vatnsgufu kli lofts. Vi sleppum v a ra r - ekki hefur enn komi ljs hungurdiskum hvort 3 g/kg er miki ea lti. [Kannski mtti fjalla um a sar].

En vi sjum strax a jafngildismttishiti er 300K niur undir jr og grei lei er milli jarar og verahvarfa - losni dulvarminn. Til ess arf hins vegar lofti a lyftast og hvers vegna skyldi a gera a egar vindur stendur af austri? J, a munar um lyftingu yfir Blfjll, Hengil og Inglfsfjall, en a er varla ng.

Austar - yfir landinu - er hins vegar mun urrara loft ar sem jafngildismttishitinn er ekki nema 295K til 296K. etta loft stefnir me vindi til vesturs. egar a kemur yfir svi ar sem 300K-lofti er verur minnsta lyfting til ess a a rkur upp gegnum urra lofti rskotsstund og meira og minna allt verahvolfi yfir landinu sunnanveru fer veltu. a eru g skilyri fyrir rumuveur.

framhaldsmyndum lkansins sar um daginn m sj etta gerast furumiklum smatrium (a eru enn erfiari myndir).

Staan dag (mivikudaginn 4. jn) er flokki sgildra rumusvismynda slandi. Rakt loft kemur r suaustri inn undir urrara loft sem kemur r austri ea noraustri. Vi essar astur verur loft mjg stugt. Sl htt lofti auveldar gangsetningu og hgur vindur fjll auveldar hana smuleiis.

Til eru stalaar aferir vi a reikna t veltimtti loftsins - ur en atburarsin fer af sta. Erlendis, hlrra loftslagi, er elisraki oft mun meiri en hugsanlegt er hr landi. „Samslttur“ lofts me mjg mismunandi jafngildismttishita er miklu strgerari (og alvarlegri) en hr. Spmenn eim lndum fylgjast ni me veltimttinu fr klukkustund til klukkustundar - og hafa miklar hyggjur af.

nsta pistli verur snt veltimttisspkort fyrir daginn dag (mivikudaginn 4. jn) - v fylgir mjg urr skringartexti.

etta var dlti erfitt - versniin eru a. En einhverjir hafa vonandi komist gegn.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Njustu myndir

 • w-1949-iskort
 • Slide19
 • Slide18
 • Slide17
 • Slide16

Heimsknir

Flettingar

 • dag (28.2.): 0
 • Sl. slarhring: 87
 • Sl. viku: 1182
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1059
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband