Veltimćttiskort

Viđ lítum á eitt veltimćttisspákort frá evrópureiknimiđstöđinni. Ţađ gildir um hádegi miđvikudaginn 4. júní 2014. Um ţađ leyti hófst talsvert ţrumuveđur um landiđ sunnanvert. Ţetta er dćmi - fyrir ţá sem eru sérlega áhugasamir. Ađrir geta sleppt ţví ađ lesa.

w-blogg040614c

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Litafletirnir sýna stađbundiđ (uppsafnađ) veltimćtti (J/kg). Jafnhitalínan -5°C í 850 hPa er fjólublá strikalína (ađeins ţessi eina jafnhitalína er dregin), en rauđu strikalínurnar sýna 500/1000 hPa ţykktina. Jafnrţýstilínur eru gráar, heildregnar. 

Hámarksmćttiđ viđ suđausturströndina er hér 519 J/kg og stefnir vestur.

Veltimćtti (CAPE – convective available potential energy) er sú stađorka sem loftböggull öđlast viđ ađ vera lyft innrćnt frá ţéttingarhćđ og upp í hćđ ţar sem flotjafnvćgi ríkir. Veltimćttiđ er mest ţar sem ţurrt loft liggur yfir mjög röku hlýju lofti. 

Erlendir viđmiđunarflokkar (CAPE-gildi í fyrsta dálki): 

0: Stöđugt

0-1000: Viđóstöđugt 

1000-2500: Hóflega óstöđugt 

2500-3500: Mjög óstöđugt 

3500 +: Aftakaóstöđugt 

Hér á landi teljast öll gildi yfir 500 vera mikiđ (gildiđ á kortinu er ţví hátt) – en ekki hefur veriđ gerđ könnun á tengslum veltimćttis og ţrumuveđra hérlendis. Gildi á bilinu 5000 til 8000 eru ţekkt erlendis. 

Athugiđ ađ ţótt CAPE sé hátt ţýđir ţađ ekki endilega ađ velta eigi sér stađ, ţađ ţarf ađ hrinda veltiferlinu fram af brúninni. CAPE-hámörk geta runniđ hjá án tíđinda. Stefni CAPE-hámark á land utan af sjó er líklegt ađ velta fari af stađ, sérstaklega ef loftiđ er ţvingađ yfir heiđar og hálendi - eđa ađ loftiđ kemur inn yfir land sem hitnađ hefur í sólskini.

Skilgreining ecmwf á CAPE:

Amount of potential energy an air parcels acquires when lifted adiabatically from its lifting condensation level to the level of neutral bouyancy. 

Kortiđ gerđi Bolli Pálmason kortagerđarmeistari á Veđurstofunni.  

Ţeim sem vilja koma ađ athugasemdum viđ blogg hungurdiska er enn bent á fjasbókarhóp međ sama nafni. Leitiđ og finniđ. Vilji menn verđa fullvirkir ţar ţurfa ţeir ađ ganga í hópinn 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • w-blogg191119b
 • w-blogg191119a
 • w-blogg151119g
 • w-blogg151119g
 • w-blogg151119g

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.11.): 260
 • Sl. sólarhring: 319
 • Sl. viku: 2183
 • Frá upphafi: 1852492

Annađ

 • Innlit í dag: 236
 • Innlit sl. viku: 1852
 • Gestir í dag: 224
 • IP-tölur í dag: 218

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband