Bloggfrslur mnaarins, febrar 2013

G hlindi

Hungurdiskar hafa gaman af v a smjatta hlindaspm reiknimistvanna. Ltum ykktarsp evrpureiknimistvarinnar fyrir mnudaginn 18. febrar kl 18.

w-blogg180213

Svrtu heildregnu lnurnar sna ykktina dekametrum (1 dam = 10 metrar). v meiri sem hn er v hlrra er lofti. a er 5400 metra lnan sem liggur um Snfellsnes. etta er um 160 metrum yfir meallagi rstmans, jafngildir v a hiti neri hluta verahvolfs s um 8 stigum hrrien a meallagi.

Litafletirnir sna hitann 850 hPa en hann er kortinu um 1400 metra h. Frostlaust gti veri sums staar hfjllum. Hiti fr dag (sunnudag) 10 stig feinum veurstvum sunnanlands. veurstinni Tindfjllum fr hiti dag rm 3 stig - stin er 870 metra h yfir sj.

N er spurningin hversu lengi hlindin endast. ykktin verur heldur lgri rijudag og fram en san virist hn eiga a n njum hum sar vikunni. Vi smjttum fram.


Munur snjhulu noranlands og sunnan

Talverur munur er snjhulu noranlands og sunnan. tmabilinu 1961 til 1990 var mealfjldi alhvtra daga Akureyri 117, en 55 Reykjavk, munar 62 dgum.

Me v a reikna mealsnjhulu allra veurstva Norurlandi annars vegar en hins vegar Suurlandi m sl ennan mun. a hefur veri gert myndinni hr fyrir nean.

w-blogg170213

Ggnin n aftur til 1924. Lrtti sinn snir rin en s lrtti fjlda daga. Mealtali er um 60 dagar - svipa og urnefndur munur Reykjavk og Akureyri. Virist heldur hafa fari minnkandi. nhlindaskeiinu snir myndin minni mun heldur en gerist hlskeiinu stra eftir 1930.

Mestur var munurinn ri 1977 107 dagar. var nauaurrt allan veturinn sunnanlands en nyrra var snjr me elilegum htti. Minnstur var munurinn 1984, 26 dagar. var srlega snjungt syra og hittist annig a snjr var ar venjumikill bi fyrstu mnui rsins sem og desember. Nstminnstur var munurinn 1964 - var srlega snjltt bi sunnanlands og fyrir noran - allt arar astur heldur en 20 rum sar.

a er 2010 sem stingur sr upp r hneppi sustu ra. voru astur ekki svipaar og 1977, srlega snjltt syra en snjr nr meallaginu nyrra.


Hlir dagar framundan (rtt einu sinni)

Spr virast sammla um a hlindin ni undirtkunum aftur og endist jafnvel nokkra daga. Veurkorti hr a nean snir byrjunarstuna gtlega, en a er r ranni evrpureiknimistvarinnar og gildir um hdegi laugardag (16. febrar 2013).

w-blogg160213

Jafnrstilnur eru svartar og heildregnar, litafletir sna rkomu sustu 6 klukkustunda. Kvarinn batnar s myndin stkku. Strikaar lnur sna hita 850 hPa-fletinum. a er mnus 5 stiga lnan sem liggur vi suurstrnd slands myndinni. umalfingursfrum er hn tekin sem bending um a hvar skiptir r snjkomu yfir rigningu.

N liggur unnt lag af kldu lofti yfir landinu og tma getur teki a fa a upp og flma brott egar vindur vex. Fyrsta rkoman a sunnan getur v alveg eins veri snjr - vonandi ekki frostrigning. En san hlnar.

Vi sjum a kerfi er tvfalt. undan fer veikt (ljsgrnt) rkomusvi sem er a leysast upp. Aalkerfi er sunnar og kemur a landinu sunnudag. hlnar verulega - fyrst um landi sunnanvert. a vera vonbrigi ef hitinn fer ekki einhvers staar upp tveggja stafa tlu egar suaustanttin hlja nr sr strik. Dgurmet Reykjavk um mijan febrar eru rtt um ea vi tu stigin.

egar rkomusvi nlgast ofan lttskja veurer vel ess viri a fylgjast meskjafari og reyna a rna far skjanna - hreyfistefnueirra. Bakki gengur uppr suri, en ef vel er a g sst a hreyfingin blikunni er r vestri ea essu tilviki sennilega suvestri. Vi jr er vindur hins vegar r austri - jafnvel noraustri byrjunen snst san suaustur. egar hltt loft nlgast landi er snningur me h einmitt svona, austur-suaustur-suur-suvestur,slarsinnis me h.

tt hlja astreymi hafi nr rugglega vinninginn etta sinn er a ekkert sjlfgefi egar bliku slr upp. Stundum bls mtihenni - hn stvast, hann gengur san fugur upp og endar margra daga noraustanrsingi. Algengt er a tmnuum. Kannski a dmi um a birtist sar.


Kalt vi Korpu

vef Veurstofunnar m sj hvar hiti er hstur ea lgstur landinu - bi fyrir daginn heild og sastlina klukkustund. Oftast er lgsti hiti landsins einhvers staar inni landi, uppi hlendinu ea fjallatindum. dag mivikudaginn 14. nvember ber hins vegar svo vi a veurstin Korpu thverfi Reykjavkur nr v a vera me lgsta lgmarkshita landsins. Ltum listann klukkustund fyrir klukkustund:

STР MN DAGUR KLSTlgmarkNAFN stvar
1479 2 14 1 -4.6 Korpa
1479 2 14 2 -5.2 Korpa
1479 2 14 3 -5.4 Korpa
1473 2 14 4 -4.4 Straumsvk
1479 2 14 4 -4.4 Korpa
1479 2 14 5 -4.5 Korpa
6459 2 14 6 -4.9 Lnakvsl
6459 2 14 7 -5.2 Lnakvsl
6459 2 14 8 -4.7 Lnakvsl
6459 2 14 9 -4.5 Lnakvsl
6459 2 14 10 -4.5 Lnakvsl
6459 2 14 11 -4.0 Lnakvsl
1479 2 14 11 -4.0 Korpa
6459 2 14 12 -3.6 Lnakvsl
6459 2 14 13 -5.1 Lnakvsl
6459 2 14 14 -4.2 Lnakvsl
2636 2 14 15 -3.2 verfjall
6459 2 14 16 -3.6 Lnakvsl
2636 2 14 17 -3.6 verfjall
3474 2 14 17 -3.6 Valaheii
2636 2 14 18 -3.8 verfjall
1486 2 14 19 -4.0 Blfjll
1486 2 14 20 -4.6 Blfjll
6975 2 14 21 -4.4 Sandbir
6975 2 14 22 -4.5 Sandbir
1479 2 14 23 -4.9 Korpa
1479 2 14 24 -4.9 Korpa

Lgmarki Korpu kl. 3 er lgsti hiti slarhringsins landinu (mia vi almennar stvar). Dgursveifla Korpuerallstr annig a Lnakvsl Tungnrrfum[h 675 metrar] og nokkrar arar stvar htt yfir sj vera lgstar yfir daginn. dag var skja um mestallt land og va vindur, en lygnt var hfuborgarsvinu og bjart. Vi skulum lta vegagerarstvarnar lka:

STР MN DAGUR KLSTlgmarkNAFN stvar
31488 2 14 1 -7.1 Sandskei
31488 2 14 2 -7.4 Sandskei
31488 2 14 3 -6.9 Sandskei
31488 2 14 4 -6.8 Sandskei
31950 2 14 5 -4.0 Strholt
31950 2 14 6 -4.1 Strholt
31488 2 14 7 -2.8 Sandskei
33357 2 14 8 -2.0 xnadalsheii
31579 2 14 9 -2.3 Kjalarnes
31950 2 14 10 -4.0 Strholt
31950 2 14 11 -3.9 Strholt
31950 2 14 12 -1.7 Strholt
34238 2 14 13 -1.5 Mrudalsrfi II
34326 2 14 13 -1.5 Biskupshls
34238 2 14 14 -1.4 Mrudalsrfi II
34326 2 14 15 -1.3 Biskupshls
32474 2 14 16 -1.4 Steingrmsfjararheii
33357 2 14 16 -1.4 xnadalsheii
33357 2 14 17 -1.6 xnadalsheii
31488 2 14 18 -3.3 Sandskei
31488 2 14 19 -3.2 Sandskei
31488 2 14 20 -3.4 Sandskei
31488 2 14 21 -2.2 Sandskei
31392 2 14 22 -2.7 Hellisheii
31488 2 14 23 -4.7 Sandskei
31488 2 14 24 -5.4 Sandskei

Sandskei er ngrenni borgarinnar og ar var enn kaldara heldur en Korpu sastlina ntt. Kjalarnes ni v meira a segja a vera kaldasta vegagerarstin kl. 9 Yfir mijan daginn var lgmarki hefbundnari stum.

er spurningin hvort Korpa hafi ur tt lgsta hita landinu fr v a sjlfvirkar athuganir hfust ar b. Svari er j, en aeins einu sinni. a var 29. september ri 2000. Lgmarkshitinn var 1,0 stig. a er mun oftar a Sandskei lgsta lgmark vegagerarstvanna, sast 5. febrar r.


Tvr mestu febrarfyrirsturnar

Febrar er kaflega fjlbreyttur mnuur - kkla ea eyra. Vi ltum hr sngglega efri endann - mestu fyrirsturnar. titlinum eru r tvr - tmalengd - nu yfir mestallan mnuinn. Veurfar var alveg t r kortinu febrar 1932. Hlindin au afbrigilegustu nokkrum vetrarmnui hr landi. nstu stum koma svo mars 1929, desember 1933, janar 1847 og mars 1964. rr afbrigilegustu vetrarhlindamnuirnir komu allir inni fimm ra tmabili. Nhlindaskeii sem vi upplifum enn eftir a toppa ennan rangur gamla tmans.

En fyrsta korti snir harvik 500 hPa ennan gta mnu me augum amersku endurgreiningarinnar.

w-blogg140213aa

Risahlindavik er yfir landinu. Harla mikil noranttarauki Skandinavu.

mta atburur gerist san aftur febrar 1965 - en ekki alveg eins hlr.

w-blogg140213ab

Hr er hin aeins vestar en 1932. Elsta kynsl veurnrda man vel ennan mnu. Hann var mjg hlr - me tveimur ofsaverum . Nkvmlegaarna byrjuu hafsrin svonefndu hr landi - en baksnisspeglinum m sj nokkurn adraganda. verinu er yfirleitt skrari sn baksnisspeglinum heldur en anga sem leiin liggur. essu afbrigilega mynstri ni hafsinn a breiast t fyrir noran land - me tluverri nmyndun auk stflunnar Grnlandssundi.

s kom lka vori 1932 - en miklu minni - minna var fyrir af honum heldur en 1965.

essar fyrirstur entust margar vikur - en stku sinnum birtast r n ess a setjast a til langframa. Ef vi ltum einstaka daga finnur endurgreiningin kaflega afbrigilegan dag febrar 1890.

w-blogg140213a

etta kort snir ekki vik heldur h 500 hPa-flatarins ennan kvena dag. Mijuhin er 5840 metrar. Ansi gott ykir a n 5700 metrum og gerist ekki nema stku sinnum hr vi land a vetrarlagi ea fimm til tu ra fresti febrar.

Loftrstingur var mjg hr og hefur aeins tvisvar mlst jafnhr ea meiri febrar hr landi. Taflan snir etta - ekki er marktkur munur efstu gildunum:

rmndagurhmark (hPa)Staur
18922141051,8Stykkishlmur, Akureyri
19622261051,7Akureyri, Dalatangi (25.)
18902261051,6Akureyri
18892251050,4Akureyri
20062241050,0Skjaldingsstair og Dalatangi
19652211048,6Vopnafjrur
19322101047,4Seyisfjrur
1895251047,0Akureyri
19442251046,3Akureyri
19882281046,3Bergstair

Mnuirnir tveir, 1932 og 1965 eru efstir lista yfir rstihstu febrarmnuina:

rfebrarlandi (hPa)
193221027,0
196521026,9
194721025,5
198621023,6
189521021,9

San kemur febrar 1947 rija sti - en hann var einnig afskaplega afbrigilegur. Frgur Evrpu fyrir snj og kulda skorti eftirstrsranna - vi l a allt fri hfui.


Norurhvelsstaan (auk klpu af nrdmeti)

Fyrst ltum vi hefbundinn htt stuna norurhveli fimmtudaginn (14. febrar) en san eru nokkur korn fyrir veurnrdin.

w-blogg130213

sland er rttnean vi mija mynd, N-Amerka til vinstri en mestll Asa til hgri. Jafnharlnur eru heildregnar - v ttari sem r eru v meiri er vindurinn verahvolfi miju. Litafletir sna ykktina en hn mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Mrkin milli blu og grnu litanna eru sett vi 528 dekametra (1 dam = 10 metrar). au liggja einmitt yfir sland myndinni - fr suvestri til norausturs.

au svi ar sem ykktin er minni en 4920 metrar eru litu fjlubl. ar eru hfustvar kuldans hverju sinni. r eru tvskiptar eins og oftast essum rstma, nnur mijan er yfir kanadsku heimskautaeyjunum en hin yfir strnd Sberu. Kld svi me ltilli ykkt og lgum verahvrfum eru kllu kuldapollar. Til aukennis hafa hungurdiskar gefi essum tveimur meginpollum nfn - Kanadapollinn hfum vi kalla Stra-Bola - en hinn er Sberu-Blesi. Eini tilgangur nafnanna er a auvelda umtal og forast rugling. Fleiri kuldapollar - veigaminni og skammlfari eru oftast sveimi kortinu. Hr er t.d. einn yfir Mijararhafi og veldur ar leiindaveri allt suur til Afrkustranda - miki ef ekki snjar ar fjll.

Kuldapollarnir stru eru frekar rlegir kortinu. a sjum vi af v a ykktarfletir og jafnharlnur liggja nokku samsa kringum og bratti essara svia er ar svipaur. Litakvarinn sem notaur er (batnar mjg vi stkkun) gerir r fyrir fjrum fjlublum litatnum. Hr eru aeins rr notair - s fjri sst ekki nema stundum - ar er ykktin minni en 4740 metrar.

Umhverfis sland er vindur frekar hgur og bratti ykktarsvisins ekki mikill. Fyrirstaan sem vernda hefur okkur undanfarna daga hefur hrfa til austurs - en spr gefa ga von um a hn muni enn n endurnja sig ekki fjarri slandi eins og gerst hefur hva eftir anna vetur. essi fyrirstaa hefur lengst af veri af veikari gerinni - en a er a sumu leyti bara betra. flugar fyrirstur stugga frekar vi kuldapollunum og geta tt eim r blum snum.

tt Evrpumenn hafi sumir kvarta um kulda vetur hefur s kuldi veri af vgara taginu - noran- og noraustantt austan vi veika fyrirstuna. Sberu-Blesi hefur nr ekkert lti sr krla vestan ralfjalla. vetur hafa flugar fyrirstur stundum birst ngrenni slands viku til tu daga spm - en hinga til hefur ekkert ori r eim. Vi urfum auvita stra fyrirstu til a sl einhver hitamet - en a er httuleikur - vi gtum alveg eins lent austurhliinni klm kuldans.

En ltum n tflu - hr kemur a nrdafrinu.

mnmhmnmism mykkt mnmism h1000mnmism rstingur
jan524,3-1,1523,4-0,90,9-0,21001,1
feb526,42,1523,80,42,61,71003,3
mar527,81,4524,00,23,71,11004,7
apr537,19,3528,94,98,24,51010,3
ma546,79,6535,56,611,33,11014,1
jn552,76,0543,07,59,7-1,61012,2
jl555,93,2547,54,58,4-1,31010,5
g553,7-2,2546,2-1,37,5-0,91009,4
sep545,9-7,8540,5-5,75,4-2,11006,8
okt537,3-8,6533,9-6,63,4-2,01004,2
nv530,9-6,6528,0-5,92,9-0,51003,7
des525,4-5,5524,3-3,71,1-1,81001,4

Taflan er ekki flkin en krefst samt nokkurrar yfirlegu - varla heima bloggmili. Hn snir rstasveiflu mealhar500 og 1000 hPa-flatanna og ykktarinnar yfir slandi miju tmabilinu 1951 til 2012.

Fyrsti dlkurinn snir mealh 500 hPa-flatarins dekametrum. Vi sjum a febrar er hn 526 dam. kortinu a ofan er hn 529 dam, remur dekametrum ofan meallags. Nsti dlkur snir breytingu mealharinnar fr einum mnui til ess nsta. Hin er lgmarki janar en er hst jl. Hn hkkar ltillega fr janar og fram mars en kemur strt stkk yfir aprlmealtali og anna mta yfir ma. Minna rep er san milli ma og jn. Mealhin fellur ltilega milli jl og gst, en verulega milli gst og september. Miki fall er allt hausti.

riji dlkurinn snir mealykktina. Hn er svipu allan veturinn fr desember og fram mars. ykktin tekur lka vorstkk - en miklu minna heldur en hin. etta stafar trlega af tvennu. Annars vegar dregur fyrr r sunnantt vetrarins heldur en vestanttinni. aukast lkur norantt mean snningnum stendur. Nokkru sar dregur sngglega r vestanttinni og er kldu lofti sturta fr heimskautaslum til suurs. etta hgir vorhlnuninni sem kemur fram v a ykktin (sem er mlikvari hita) tregast vi a hkka. Hausti er san nnur saga.

Fimmti dlkurinn snir h 1000 hPa-flatarins (mismunur har og ykktar). Hann er hstur egar misgengi er mest ma. er mealloftrstingur hstur slandi - aftasti dlkur snir ann rsting sem 1000 hPa-hin gefur til kynna. Misgengi haustin kemur fram v a rstingur fellur lti milli oktber og nvember - en meira milli nvember og desember - vi ltum vangaveltur um stur ess liggja milli hluta.


Sndarvor

N eru linar rttar 6 vikur fr ramtum og sndarvori heldur fram. J, auvita er a ekkert vor - en mealhiti a sem af er ri hefur samt veri svipuu rli og gerist riju viku aprlmnaar, rtt fyrir sumardaginn fyrsta. Nstu daga vera varla hlindi en ekki heldur kuldar og spr lengra fram tmann eru ekki kuldalegar. Standi veurlag af essu tagi ngu lengi verur a merkilegt. Vi skulum lta hvernig ri stendur sig (lti lka endilega vef nimbusar ar sem fylgst er me stunni fr degi til dags).

Upplsingar liggja fyrir um morgunhita Stykkishlmi allt aftur til 1846. Mealhiti kl. 9 fyrstu 42 daga rsins r er 1,9 stig. Aeins fjrum sinnum hefur ri byrja betur:

rhiti C
19872,47
19292,28
19722,15
19641,93
20131,90
18471,82
20101,71

Vi splsum hr tvo aukastafi C - tt a s vafasamt. rsbyrjun 1987 er hljust, san r 1929, 1972 og 1964. Miki rek arf til a halda 1929 og 1964 til lengdar - au r voru srlega hl alveg fram aprl. Fleiri r ttu svo ga spretti febrar og mars a au rfa sig upp listann fljtlega og lenda harri samkeppni.

Reykjavk og Akureyri n upplsingar um daglegan hita ekkialveg lausu nemaaftur til 1949, en v tmabili hafafyrstu 42 dagarnir aeins fjrum sinnum ori hlrri en n. Akureyri tta sinnum sama tmabili.

a er fyrst og fremst ranum (ef svo m a ori komast) og jfnui sem essar fyrstu sex vikur hafa stai sig svona vel. rtt fyrir ga byrjun febrar er hann samt ekki kominn nrri toppsti enn (sj „xls-fylgiskjal“ nimbusar). Mealhiti hljasta febrar Reykjavk er 5 stig - trlegt en satt (1932). Snist helst a hiti afgang mnaarins yrfti a haldast einum sj stigum til a ntmanum takist a toppa a. Slku er alla vega ekki sp essa dagana.


Sumarsvipur rstisviinu

N hittist svo a lti sst til flugra rstikerfa N-Atlantshafi - svo lti a helst minnir sumari. Korti a nean snir sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir kl. 18 sdegis mnudaginn 11. febrar.

w-blogg110213a

Hin fyrir noraustan land rtt slefar 1030 hPa og engin lganna kortinu nr niur 990 hPa. En vi sjum auvita a ekki er um sumarkort a ra me v a horfa hitann 850 hPa-fletinum.Hann er sndur me strikuum jafnhitalnum. Me v a rna korti (a batnar vi stkkun) m sj a yfir slandi er hitinn fletinum einhvers staar milli mnus 5 og mnus 10. raunverulegu sumarkorti vrum vi hinu megin frostmarks, pls 5 til pls 10. Hr munar 10 stigum en a er einmitt mealmunur sumar-og vetrarhitavi sjvarsuna hr landi.

Reiknimistin er helst v a lta etta stand n yfir mestalla vikuna- me eirri skammvinnu undantekningu a viflugri lg a fara til norausturs skammt suur- og suaustur af landinu mivikudag. rstingi miju hennar er sp niur um 977 hPa - a er heldur sjalds tala sumrin.


Nokku sni - en vonandi meinlaust

Eftir hlindin dag, laugardag, klnar til morguns. Kaldara loft skir a r bum ttum, austri og vestri. Tlvuspr hafa hringla me a hvor ttin nr undirtkunum - og gera enn. Komist lofti r vestri a snjar sennilega vestast landinu - en tt lofti r austri s ekkert hlrra fylgir v vindur af austri en s vindtt eroftast urr vestanlands. Ein spin sem n er gildi segir a afarantt mnudags snji 5 til 7 cm Keflavk, en ekki neitt Reykjavk. San er a reglan (?) - ef ngilega miki rignir logni - snjar.

Hungurdiskar vera a segja passog ba eftir niurstunni. mean getum vi liti 500 hPa har- og ykktarsp evrpureiknimistvarinnar sem gildir kl. 18 sdegis sunnudag (10. febrar)

w-blogg100213a

Jafnharlnur eru heildregnarog merktar dekametrum (1 dam = 10 metrar). Af eim m ra vindtt og vindhraa. Vindur blsoftast nokku samsa harlnunum me hrri gilditil hgri vi vindinn. v ttari sem lnurnar eru v meiri er vindurinn.

Jafnykktarlnur eru rauar og strikaar, einnig merktar dekametrum. v meiri semykktiner vhlrra er neri hluta verahvolfs. a er 528 dam jafnykktarlnan semsnertirSuvesturland kaldara loft er vestan hennar - en hlrra austan vi. Lna smu ykktar liggur lka a Suausturlandi - ar er kaldara austan lnunnar. Vestari 528-lnan er nnast kyrrst - en s eystri hreyfist til vesturs.

Hlja lofti sem fr yfir dag (laugardag) er bi a byggja upp myndarlega fyrirstuh fyrir noraustan land - eins og furualgengt hefur veri sustu 2 til 3 mnui. Fyrirstaan mun endast nokkra daga og vernda okkur fr asknmeirihttar lgakerfa.

Lgin vi Nfundnaland er s sem olli laugardagssnjkomunni miklu Bandarkjunum. Afkomandi hennar mun komast til slands - en ekki fyrr en eftir verulega endurskipulagningu bylgjunnar.


Hlindi hmarki laugardag

egar etta er skrifa (seint fstudagskvldi 8. febrar) er hltt vast hvar landinu og hvergi meira en tveggja stiga frost. Sunnanttin hefur ekki enn hreinsa alveg t r Siglufiri og lafsfiri - en a tti a gerast hverri stundu. Hiti vestanlands var va bilinu sj til nu stig.

Korti snir ykktina mintti (a kvldi fstudags) eins og evrpureiknimistin reiknar hana.

w-blogg100213a

ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs og er v meiri eftir v sem hlrra er, svrtu heildregnu lnurnar sna hana. Talnagildin eru dekametrum (1 dam = 10 metrar) og m sj 542 dam jafnykktarlnuna yfir vestanveru landinu. Mealykkt febrarmnui hr vi land er um 18 dam lgri. Grflega m segja a hiti hkki um 1 stig vi hverja tvo dekametra annig a hitinn um 9 stigum yfir meallagi rstmans. a er miki.

Litafletirnir sna hita 850 hPa-fletinum, hann er dag 1200 til 1400 metra h. Mrkin milli gulu og blgru svanna liggja vi nll stig. Hr er v hlka upp meir en sund metra h.

En hlja svi stefnir beint til norurs og korti sem gildir um hdegi sunnudag eru hlindin farin a gisna.

w-blogg100213b

Hr skir kaldara loft a bi r austri og vestri. Eins og oftast er kaldara vestan vi land heldur en austan ess. Kaldast er vestan vi Grnland, ar sst aeins 494 dam jafnykktarlnuna jari kuldapollsins Stra-Bola (korti skrist talsvert vi stkkun). essu tilviki stflar Grnland framskn hans algjrlega. Kalda lofti vestan vi sland er komi vestan r Kanada fyrir sunnan Hvarf.

Furukalt er austan vi Hjaltlandseyjar - ar sst jaar 512 dam lnunnar. Kalt loft til beggja tta leitast vi a fleygast undir hlja lofti yfir slandi og ekki gott a segja hvor asknin hefur betur - flki skilakerfi hltur a vera til r v (?).

Fyrir utan firinginn sem fylgir spurningunni um a hversu htt hitinn fer veurstvum hlindagusunni (varla met - en samt mtti ba til veml um a) er kvein spenna samfara standinu sunnudagskvld. Lendir einhver hluti Suvesturlands vestan vi skilin? Snjar ? Verur krapaelgur? F skasvin spillihlkuna endurgreidda?


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 80
 • Sl. slarhring: 298
 • Sl. viku: 2322
 • Fr upphafi: 2348549

Anna

 • Innlit dag: 72
 • Innlit sl. viku: 2035
 • Gestir dag: 70
 • IP-tlur dag: 70

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband