Bloggfrslur mnaarins, febrar 2013

Hlindasp

N stefnir mjg hltt loft tt til landsins - mia vi rstma. Tveggja stafa tlur eru ekki algengar febrar. Landsmeti er bsna htt, 18,1 stig sem mldust Dalatanga ann 17. ri 1997. Flest landsdagamet essum tma rs eru bilinu 14 til 16 stig. rtt fyrir a hltt veri nstu daga er frekar lklegt a essi met hreyfist - en aldrei a vita.

Hiti hefur ekki nema risvar n 10 stigum Reykjavk febrar, mest 10,1 stig ann 8. ri 1935, en gekk miki ofsaveur yfir landi og ofbeldi samfara v hefur n hlju lofti r hum niur til Reykjavkur. Sami hiti mldist Reykjavk ann 16. ri 1942 og 10,0 stig daginn ur. Hiti komst einu sinni 12 stig febrar mean Jn orsteinsson landlknir athugai runum 1820 til 1854, a var ann 9. ri 1830.

En ltum aeins stu dagsins. Fyrst gervihnattarhitamynd sem tekin er mintti fimmudagskvldi 7. febrar.

w-blogg080213a

tlnur landa eru merktar me grnum lit og m sj sland ofan vi miju. Vi sjum mikinn boga af hskjum (au eru kld og hvt myndinni). Til hgarauka hefur hvtri strikalnu me r endanum veri komi fyrir sveipnum og a sna hreyfingu loftsins, fyrst r suri en san strum boga til austurs, suausturs og a lokum enn meiri sveig. ll er hreyfingin harbeygju.

Auk essarar hringhreyfingar er hringrsin ll hreyfingu til norurs og norausturs og breiir ar a auki r sr. Heildarhreyfingin er annig samsett r frslu - hringsnningi og tenslu. Hringsnningurinn getur veri hvora ttina sem er (slarsinnis ea andslarsinnis)ogrenging ermguleg sta tenslu. Loft sem lyftist og hreyfist til norurs leitar harbeygju efri hluta verahvolfs.

etta bogaform kemur dag fram flestum gerum veurkorta. Sst t.d. mjg vel verahvarfakortum eins og eim sem stundum hafa lent bori hungurdiska, einnig vinda- og ykktarkortum. Til a sj hversu hltt etta loft er skulum vi lta mttishitann 850 hPa fletinum sama tma og myndin var ger.

w-blogg080213b

Mttishita mtti einnig kalla rstileirttan hita. Reikna er t hversu hltt loft sem er kveinni h yri ef a vri flutt niur a sjvarmli (1000 hPa-fltinn). Dkkraua svi myndinni fylgir boganum gervihnattamyndinni nokku vel - enda gildir spin sama tma og myndin.

arna eru sannkllu ealhlindi fer, mttishitinn er 19,7 stig ar sem hann er hstur. Munur vri a n honum niur til okkar. Til ess arf srstk skilyri - getur gerst hreinu niurstreymi vi h fjll. Slkt niurstreymi er sjaldnast eins konar foss a ofan heldur blandast a kaldara lofti leiinni niur og hitinn lkkar. Mttishitanum er sp 17 til 18 stig afarantt laugardags. eru tveggjastafa hita tlur lklegastar kringum hfjll Norurlands.

Sdegis laugardag snst vindur um tma til suausturs - gtu sjaldgfar tveggjastafatlur sst Vesturlandi. ar spillir rkoma talsvert mguleikum. Ef miki fellur af henni fer orka frekar a a lta rigninguna gufa upp ea snjinn a ofan brna heldur en a hkka hita ann sem mlist hitamlum.


Dugar samt

nja ri hafi ekki veri illviralaust hr landi hefur tarfari veri gott egar heildina er liti - og hr suvestanlands hefur veur suma daga minnt frekar snemmvor heldur en janar. Lega hloftavinda hefur reynst okkur hagst. Myndin hr a nean er til vitnis um a. Hn er fengin af setri bandarsku veurstofunnar og snir harvik 500 hPa-fletinum yfir noranveru Atlantshafi tmabilinu 1. janar til 4. febrar 2013.

w-blogg070213

Mia er vi tmabili 1981 til 2010. Skammt fyrir noraustan land er vikhmark. a er ekki srlega miki en dugar samt. Svartar heildregnar lnur sna vik metrum. a er 40 metra viklnan sem liggur yfir landi r suaustri til norvesturs. Viki er mest rtt rmir 100 metrar (= 10 dekametrar). 500 hPa kortunum sem vi ltum oftast eru lnur dregnar 6 dekametra (60 m) bili.

Neikv vik eru suur af Grnlandi og yfir Evrpu. Vikamynstri snir a hr slandi hafa suaustlgar ttir veri algengari heldur en a meallagi. „Skrir“ a hlindin janar. Myndin snir ar a auki a landi hefur ekki veri lgabraut - flestar lgir hrfa undan.

Frekar kalt hefur veri Evrpu - meallagi Noregi. Austanvindar hafa samkvmt essu korti veri algengari en mealri. kalt hafi veri hefur meginlandi samt sloppi vi gnarkulda r austri - kuldapollurinn Sberu-Blesi hefur varla komist vestur fyrir ralfjll.

tt vindi og rkomu s sp hr landi nstu vikuna virist svo vera a staan haldi sr aalatrium. Veik fyrirstaa verur viloandi fyrir noraustan land eins og veri hefur lengst af vetur. Ef r spr rtast vera umhleypingarnir ekki mjg beittir - mia vi rstma. En munum a spr halda ekki alltaf.


Skjauppslttur

v var tst a ritstjranum einhvern daginn a hann mtti gjarnan rifja upp hvernig skjafar fylgir undan skilasvum. a skal n gert - en rtt a hafa huga a stahttir nr og fjr mta mjg skjafar - og v meira eftir v sem skin liggja lgra.

dag (sem er mivikudagur 6. febrar hj flestum lesendum) nlgast einmitt skjasvi r vestri og suvestri. Fyrsta myndin snir sp evrpureiknimistvarinnar kl. 6 mivikudagsmorgni.

w-blogg060213a

Umrdd skil eru rkomusvinu Grnlandshafi. ar m ef vel er skoa sj skilabrot (skarpt horn) rstisviinu. Smuleiis m ra af vindrvum a vindur snist egar skilin fara yfir, r suaustlgri tt yfir vestur og ar eftir suvestur. Fjlubla strikalnan snir hvar hiti 850 hPa-fletinum er -5 stig. Vi tlu er gjarnan mia egar tla hvort um snjkomu ea rigningu s a ra. Vi sjum a megni af rkomusvinu er hlja megin vi essa lnu - allt stefnir v rigningu. - En miklu styttra er fjlublu lnuna handan skilanna heldur en framan vi au.

Ltum nst skjasp reiknimistvarinnar fyrir sama tma.

w-blogg060213c

Myndin snir heldur strra svi en s fyrri. rstilnur eru dregnar ttarien rstisvii er samt a sama. Til aukenningar hafa skilin veri sett inn sem hvt punktalna. Litafletir sna sk mismunandi h. Greint er milli riggja harbila, hsk eru blgrn, misk raubrn og lgsk eru bl. Hr flkir mli a hrri sk geta skyggt lgri. En ef vel er a g m tta sig v.

Fyrir vestan sland er fyrst mikil hskjabreia - hn nr alla lei til skilanna. Dekkra svi er skammt vestur af landinu. ar er mikil miskjabreia fer. Inni henni eru enn dekkri blettir - ar eru bi misk og lgsk undir hskjabreiunni. Allar samsetningarnar koma inn yfir landi r og skilin lka - s a marka spna.

En ltum n staalskilin - myndin er r hinni gtu - en hfundalausu - bk „Elementary Meteorology“ sem eyublaastofa hennar htignar bretadrottningar gaf t fyrir um 50 rum. Gagnast hn veurnrdum betur en arar byrjendabkur jafnvel enn ann dag dag.

w-blogg060213b

Ekki alveg einfld mynd vi fyrstu sn - en samt s besta boi. Lrtti s myndarinnar snir h yfir sjvarmli - nokkurn veginn upp 10 km h. S lrtti snir fjarlg, nll er sett ar sem skilin eru vi jr. Strger r snir hreyfistefnu skilanna. Bleiklitai borinn snir hvernig skilaflturinn hkkar fram vi (hlrra loft liggur ofan kaldara). Af samanburi sanna sst a halli skilaflatarins er grarlega ktur. ntma vegagerarmli er hann aeins um 1 prsent.

Verahvrfin liggja ofan llu eins og ak mrku sem rau lna myndinni. Sj m a kringum skilin er bratti eirra litlu svi mun meiri en annars - ar er loft a ryja sr lei rngri stu fram vi. tt uppstreymi s bsna flugt rur a engan veginn vi ann mr sem verahvrfin eru.

Frostmark er marka me blrri strikalnu. A vetrarlagi er a lengstum vi jr kalda loftinu hgra megin myndinni en hkkar smm saman og a mun skilunum. - etta eru hitaskil,gtu lka veri svokllu hl samskil (). Skilin kortunum a ofan eru merkt sem slk hefbundnum veurkortum.

En er komi a skjategundasyrpunni. Tegundir eru merktar me aljlegum skammstfunum meginskjatta- en r eru tu. Af essum tu eru tta nefndar myndinni. r tvr sem afgangs eru gtu lka veri ar (klakkask (cb) og netjusk (ac)). Gggla m erlendu heitin og birtast tenglar tal myndir.

Lengst til vinstri er cu (cumulus = blstrar). S blstri sem lengst er til hgri gti veri klakkur (cb) - v efri endi hans nr vel upp fyrir frostmarki.

San blast blstrarnir niur flkask (sc = stratocumulus). au eru a jafnai mun flatari heldur en blstraskin. Hrra lofti eru klsigar (ci = cirrus). eir eru fyrstu merki ess a n nlgist rkomusvi athugunarsta. Klsigar eru erfiur skjaflokkur - mismunandi merkingar - en hr merkingin nokku skr v skammt eftir fylgir blika (cs = cirrostratus). Hn er eins og klsigarnir r skristllum - unn og hvt a sj. Sl og tungl sjst gegnum hana og oft fylgja aukaslir og rosabaugar.

nst kemur grblikan (as = altostratus), grleit eins og nafni bendir til. Hn er r vatnsdropum og sr mta fyrir sl gegnum hana (engir rosabaugar). Um lei og rkoma byrjar skiptir grblikan um nafn og svo lengi sem rignir ea snjar heitir hn regnykkni (ns = nimbostratus). Mjg algengt er a undir regnykkninu su skjahrafnar fer (st fra = stratus fractus), ttt sk sem berast hratt um himininn vaxandi vindi.

Hva er bakvi skilin er misjafnt. S um hitaskil a ra eins og teikningunni eru ar oft okusk (st = stratus) ea flkask (sc). Htt lofti m stundum sj blikuhnora (cc = cirrocumulus) af msum gerum.

En srhver skil sem nlgast hlta engum stlum - srstaklega ar sem vindur mtast af fjllum.

„Blgin“ hitaskil - andstu vi „bld“. sumum hitaskilum eru nefnilega engin hsk og jafnvel ekki misk heldur. Sumir veurfringar fussa vi essari skiptingu - en einhvern veginn hefur reynst erfitt a drepa hana me llu. erlendum mlum heita blgnu skilin anafront, en hin blda katafront(reyni a gggla au ogsj hva birtist).slensku nfnin eru brabirgaleppar og detta t um lei og betri birtast. Vi hfum samt auga me bldum skilum og sni sig ngilega gott dmi m eya nokkrum rum etta fyrirbrigi.


Lgin hrfar

N (seint mnudagskvldi) er vindur a snast til norurs landinu v lgin hrfar til austurs. Harhryggurinn sem fjalla var um pistlinum gr leitar . Vi ltum tvr hitamyndir af svinu. S fyrri er fr v kl. 1 sastlina ntt og snir hvernig stugt kalt loft hefur breist t yfir Atlantshaf allt fr Kanada vestri ogalla leitil Bretlandseyja.

w-blogg050213a

tlnur landa eru markaar me grnum lnum. sland er ofan vi mija mynd. arna er lgarmijan rtt suur ea suaustur af landinu. Kringum hana hringast skjabaugur sem er hr farinn a ttast nokku. Skemmtilegasta atrii myndarinnar er a hn snir vel hvernig lagur flkaskja myndast vestanttinni vi strnd Labrador,verur smm saman ljsari og gisnari eftir v sem austar dregur og myndar blstra og san ljaklakka. Miki uppstreymi er skjunum, en niurstreymi eyunum milli eirra. Ef grannt er skoa m sj hvtan strk rsa upp vi Pennnafjll Englandi. ar minna astur oft Snfellsnes - egar grarleg vestantt er hkambi fjallanna og steypist niur byggir austanmegin.

mynd fr kl. 22hefur staan breyst nokku.

w-blogg050213b

Ntt kerfi r vestri hefur rutt sr lei inn svi. Aeins ltill hlutiklakkasvisins er enn virkur (merktur me B). lin heium Skotlands og N-Englands hljta a vera slm. Lgin er orin mun tttari en m taka eftir skjatrossunni sem merkt er C. D bendir bili milli kerfanna og A snir skarpan jaar ess.

Nst koma tv kort - tlu nrdunum - arir geta lti au vera. au hafa sst ur hungurdiskum, en vi skulum ekki hafa hyggjur af merkingunni smatrium - en taka v betur eftir formunum.

w-blogg050213c

Kortin sna strra svi en gervihnattamyndirnar. Bkstafirnir eru settir nokkurn veginn smu stai og myndinni a ofan. Litirnir sna mttishita verahvrfum Kelvinstigum (sj kvarann til hgri - hann batnar vi stkkun). Blir litir sna lgan mttishita (lg verahvrf) gulu og brnu svunum eru verahvrfin h. Loft er a jafnai stugt blum svum, en stugt gulum.

Flest hin merkari atrii myndarinnar sjst essu korti. ljasvi (B) er bltt, skjatrossan (C) vi lgina kemur fram sem grnn litur. Hrri heldur en blu litirnir lgarmijunni sjlfri. Hlja lofti r nja kerfinu vi A-sem efri mynd sndi jaar skjakerfisins kemur fram hr sem skrp brn og er a ryja lgri verahvrfum (D) upp.

Vi ltum essa brn sustu myndinni. Hn snir vind 300 hPa-h (um 8,5 til 9,5 km) sem venjulegar vindrvar. Jafnharlnur eru svartar og heildregnar. Litafletirnir sna breytingu vindinstu rjr klukkustundir spsyrpunni.

w-blogg050213d

Hr sst kerfisbrnin srlega vel, hn er a ryjast til austurs, mest er vindhraaaukningin fjlubla svinu, meiri en 35 m/s. Lofti streymir ekki aeins me vindi mefram jafnharlnunum heldur gengur kerfi allt jafnframt til austurs. arna er heimskautarstin a skransa krappri beygju ogspnir upp verahvrfunum vinstri hnd. Flug reynir a forastsvi af essu tagi eins og hgt er. S rnt smatrii verahvarfakortsins a ofan m sj ltill brnan blett rtt innan vi meginjaar beygjunnar. ar m sj tluna 355 K - mun hrri heldur en litirnir umhverfis sna. Hr gti veri um bylgjubrot a ra - en lkani og raunveruleika ber alls ekki endilega saman hva smatrii sem etta varar.


Aeins tv

Sasta stra bylgja vestanvindakerfisins bar aeins me sr tv lgakerfi til landsins. a fyrra fr yfir laugardag og a sara er lki krapprar lgar vi Suurstrndina egar etta er skrifa (seint sunnudagskvld 3. febrar).

Nsta bylgja rs htt - eins og r flestar hafa gert n um alllanga hr. Ltum hana norurhvelskorti.

w-blogg040213

Korti snir h 500 hPa-flatarins (heildregnar lnur) eins og evrpureiknimistin snir rijudagshdegi (5. febrar). sland sst rtt nean vi miju kortsins - sem batnar a mun vi stkkun. Vindur fylgja jafnharlnum og er v meiri eftir v sem r eru ttari. Mikil norvestanhryja er arna a ganga til suausturs yfir Bretlandseyjar. Lgakerfi yfir Skandinavusitur afgangi sunnudagslgar okkar.

Litafletir sna ykktina ( dekametrum) - lofti er v hlrra eftir v sem hn er meiri. Mrk milli grnu og blu flatanna er sett vi 528 dam (= 5280 metrar). Mealykkt janarmnaar yfir miju slandi var 5296 metrar og ngi a til a koma mnuinum hp eirra hljustu.

Kuldapollurinn mikli yfir Kanada (Stri-Boli) skefur upp hverja bylgjuna ftur annarri. tt hann s illilegur eru fjlublu litatnarnir ekki nema rr a essu sinni - kuldinn nr ekki niur a sem ritstjrinn hefur oft nefnt saldarykkt - nean vi 4740 metra.

Bylgjan sem stefnir til okkar er aukennd me rauri punktalnu og fer hr yfir afarantt mivikudags. fylgir fyrsta rkomukerfi nju lgarbylgjunnar eftir - mivikudagskvld ea fimmtudag.

Vestanttin enn erfitt. Austanttin rlta hefur veri a sna sr. Hn var af noraustri oktber og nvember, haustri desember og austsuaustri janar. hloftunum var mealvindtt janar nrri v r hsuri. egar vindur snst r austri suur me h er astreymi hltt - enda var janar mjg hlr eins og ur sagi.


Fer fyrir sunnan land

Krpp lg kemur a landinu sdegis sunnudag (3. febrar). Tlvuspr virast hafa neglt niur braut hennar rtt fyrir sunnan land. Er a vel. Vi sleppum ar me vi versta veri -vestanfrviri sunnan vi lgarmijuna. Korti snir sp evrpureiknimistvarinnar um vindhraa og vindtt 100 metra h yfir jr kl. 18 sdegis sunnudag.

w-blogg030213

Litafletirnir sna vindhraann en rvar stefnu hans. Jafnhraalnur tlara vindhvia eru dregnar me hvtu og eiga tlurnar hvtu kssunum vi r. Talan gula kassanum snir hmarksvindhviu. Myndin batnar talsvert vi stkkun.

Lgarmijan er merkt me bkstafnum L. Hn er arna um 955 hPa djp hrari lei til austurs rtt undan Suurlandi, en meginvindstrengurinn er nokkru sunnar. Brni liturinn byrjar vi 36 m/s (10-mntna mealtal) og honum mijum m s bleikfjlublan blett ar sem vindhrainn er 44 m/s ea meir. a vri ekkert grn a f streng af essu tagi upp a strnd.

Guli kassinn litli snir a reiknu hmarkshvia er 51 m/s - en enginn veit hvort lkn reikna slkar hviur rtt.

En rtt fyrir a braut lgarinnar veri sennilega eins og spin snir er talsver vissa varandi rkomuna sem fylgir um allt landi sunnanvert - og ar me veri. Reiknimistvar greinir um rkomutegund og magn. A sjlfsgu snjar fjllum - ar gerir blindbyl um tma en a gti lka snja lglendi, bi Suvestur- og Suausturlandi. Leiindaveur sem rtt er a forast. Smuleiis er enn vissa um hvort rkoma verur enn viloandi egar vindur snst um stund til norvesturs Suvesturlandi eftir a lgarmijan er komin hj. San snst vindur til norurs og snjar vntanlega nyrra.

Enferamenn og -liarttu a fylgjast me alvruveurspm.


Vestantt slarhring - ea tplega a?

A morgni laugardags (2. febrar) fer rkomusvi til austurs yfir landi. Aallgin er hins vegar vestan Grnlands, harla djp dag, fstudag, rtt rmlega 940 hPa samkvmt greiningum tlvusetra. rkomusvinu fylgir hvss sunnantt me slyddu og rigningu en eftir v er suvestan- og vestantt sem lti hefur sst af hrlendis vetur til essa. Veurkorti snir sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir kl. 18 sdegis laugardag.

w-blogg020213

Veurkortavanir lesendur sj strax a hr er rkomusvi komi langleiina austur af landinu og einnig a rstilnur eru far og gisnar eftir v. Vestanttin er sum s bsna lin. Illileg og dpkandi lg austur af Nfundnalandi rstir dltinn harhrygg undan sr. egar hann nlgast ttast rstilnur vestanttarinnar og vind herir. Vi sjum lka a a er -5 stiga jafnhitalna 850 hPa-flatarins sem er vi vesturstrnd slands lei austur. Hn er umalputtafrum talin segja til um skil milli rigningar og snjkomu. lin eru v alla vega ekki langt vestur undan - kannski komin egar staa kortsins er uppi.En vestanttin fr alla vega eina ntt etta sinn.

Nttin er varla liin egar hrifa lgarinnar vi Nfundnaland fer a gta. Hn a fara alla leiina sem raua rin snir einum slarhring - fram til kl.18 sunnudag. Allar spr gera r fyrir v a hn fari rtt sunnan vi land - og v skilar vestantt hennar sr varla til slands - en norantt fylgir kjlfari.

Lgin er bsna grimm - frviri er sp af vestri sunnan vi lgarmijuna egar hn fer framhj slandi. rkomuhaus hennar fer hins vegar yfir landi og essu stigi mlsins er harla ljst hvort um snjkomu ea rigningu verur a ra lglendi, austlgri tt. Til fjalla snjar rugglega. Feralangar fylgist me spm um veri sdegis sunnudag og fram.

Lgum af essu tagi fylgir stundum rkomubakki sem gengur til vestnorvesturs ea norvesturs fr lgarmijunni - oftast dreginn sem samskil () kort. Sunnan svona bakka er vestanttin oft furustr og hrargjrn. Fyrsta vonin n er a hann myndist ekki - en til vara - ef hann myndast, a hann haldi sig alfari fyrir sunnan land.

Svarta rin myndinni bendir umfjllunarefni grdagsins (fjallastflur). ar m sj afarttar rstilnur vi Alpafjll sem stfla a mestu rs kaldara lofts a noran suur til talu. essi staa er svo algeng a maur tekur ekki nema stundum eftir henni.


Fjallgarar eru fyrirstaa - lka dag

Fjallgarar hafa mikil hrif veurfar bi stabundi og heimsvsu. Mest hrif hafa eir sem liggja fr norri til suurs vert vestanvindabelti. Loft neri lgum lofthjpsins fer traula ea alls ekki framhj hindruninni og a sem ofar liggur truflast verulega framrs sinni - v meira eftir v sem lrttur stugleiki loftsins er meiri.

Hr landi hefur Grnland mest hrif allra fjallgara eins og iulega hefur veri fjalla um hungurdiskum. hrif fjarlgari fjalla eru einnig mikil srstaklega hefur garurinn mikli sem liggur um Norur-Amerku vestanvera og vi kllum oftast Klettafjll mikil hrif hr landi. au stfla framrs sjvarlofts fr Kyrrahafi til austurs um lfuna auk ess a styrkja a mun miki hloftalgardrag sem liggur meirihluta rsins til suurs um meginlandi austanvert. Hloftavestanttin sem verur til vi hitamun heimskautasva og jaars hitabeltisins aflagast annig a mun vi a fara yfir fjallgarinn.

Lgardrag etta veldur v a sunnantt yfir Atlantshafi er mun meiri en ella vri. Bi Evrpa og sland njta gs af.

dag (fimmtudaginn 31. janar) sust stfluhrif Klettafjallanna neri lgum mjg vel korti fr evrpureiknimistinni.

w-blogg010213a

Kortinu hefur veri sni mia vi a sem venjulegt er hr hungurdiskum. Norur-Amerka er miri mynd. rvar benda Suur-Grnland og Flrdaskaga til aukennis en ef vel er a g m sj tlnur meginlands N-Amerku og ngrennis myndinni. Hn batnar ekki mjg vi stkkun.

Jafnrstilnur (vi sjvarml) eru heildregnar - 20. hver lna er ykkdregin. Litakvarinn snir hita 850 hpa. Fjlubli liturinn snir au svi ar sem frosti er meira en -25 stig. Dekksti brni liturinn vi vesturstrnd Mexk snir svi ar sem hiti 850 hPa er meiri en +20 stig - ekki mikill vetur ar essa dagana.

Vel sst hvernig Klettafjllin skilja a hltt Kyrrahafslofti og skalt meginlandsloft undir kuldapollinum Stra-Bola. Stflan sst alveg sunnan fr Mexk og norur til Alaska. Kalda lofti er suurlei, jafnrstilnur (sem sna vindtt og vindstefnu) liggja nokku vert jafnhitalnurnar. Mikil lg er yfir Nfundnalandi, stefnir til norurs vestan Grnlands og sendir okkur afurir strax fstudagskvld (1. febrar). essi lg bj til grimma skstrokka Georgufylki og var lei sinni. - Enn ein sprengilgin - og r vera fleiri.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband