Bloggfrslur mnaarins, febrar 2013

Barmafulla lgardragi

pistli grdagsins var minnst lgardrag sem kemur vi sgu hr landi um helgina. Hver saga ess verur er ekki vita - en vi skulum samt velta okkur aeins upp r hugsanlegum mguleikum.

En fyrst arf a afgreia nstu lg - en hn myndast Grnlandshafi sdegis morgun ea anna kvld (fimmtudag). Korti gildir kl. 21 en er lgin rtt a vera til (ef tra m reikningum). Hr hefur dnsk tgfa samevrpska reiknilkansins hirlam ori fyrir valinu.

w-blogg280213a

Korti snir sjvarmlsrsting (heildregnar lnur), rkomu (litafletir) og hita 850 hPa-fletinum (strikalnur). Hin vi Bretlandseyjar sem hefur beint til okkar hlindunum undanfarna daga er enn snum sta og vi smu iju. vesturjari hennar liggur mjg hlr loftstraumur sunnan r hfum og sveigir hann til slands egar korti gildir.

Vi Noraustur-Grnland liggur kalda lofti leyni og einnig er kalt loft vestan Grnlands a okast til austurs. Lgin nmyndaa er arna a snarast t r hitaskilum - en flestar lgarbylgjur tengjast kuldaskilum. essi myndunarmti er srlega varasamur fyrir aasvona lgirgeta gert nnast hva sem er- enoftast gera r ekki neitt.

egar sagt er a r geti gert nnast hva sem er er raunverulega tt vi a. r geta dpka gurlega, skotist fram ofsahraa - ea hreyfst afturbak - til suvesturs - egar rkomusvi og skil virast eiga a skila eim venjulega norausturtt. Ea allt ar milli.

En tlvusprnar hafa n mun betri tkum essum lgum heldur enmgulegt var a n rum ur - v er hgt a taka eim me r.

Lgin sem er a myndast kortinu a ofan fer elilega lei - hratt til norausturs, san austur og austsuaustur. Hn dpkar ekki a ri fyrr en hn er komin framhj slandi og veldur ekki vanda hr. slarhring er dpkunin 26 hPa - telst v sprengilg a amerskum htti. Ofsaveur verur vestan lgarmijuna klukkan 21 fstudagskvld egar korti a nean gildir - en langt fr slandi.

w-blogg280213b

essu korti srstaklega a taka eftir hunum tveimur. nnur eirra er hin vi Bretlandseyjar, 1035 hPa harmiju. etta er hl h og loft streymir strum drttum kringum hana sammija upp gegnum allt verahvolfi.

Hin hin er vi Norur-Labrador, 1048 hPa miju. Hn er kld sem kalla er. Bla rin vestan Grnlands snir vindstefnu efri hluta verahvolfs. ar er suvestantt - fuga stefnu vi noraustanttina sem hin vi sjvarml strir. Ofan harinnar er hloftalg - ea llu heldur lgardrag suur r kuldapollinum Stra-Bola. etta lgardrag er meir en barmafullt af kldu lofti og flir yfir barmana. Hloftalgardrag sem er nkvmlega fullt af kldu lofti snir sig sem marflatt rstisvi vi sjvarml, s a ekki fullt birtist ar lg.

En hr er h undir lgardraginu, a er fullt af kldu lofti - nokku einfalda m segja a a fli r vtil allra tta - ar er h.

Grarlegur hitamunur er milli hanna tveggja. Hann kemur vel fram kortinu a nean en ar m sj standi 500 hPa sama tma og kortinu a ofan (klukkan 21 fstudagskvld 1. mars).

w-blogg280213c

Hr sst grarlegur vindstrengur yfir Grnlandi og hneppi af jafnykktarlnum (rauar, strikaar) sama sta. ykktin miju Stra-Bola er um 4780 metrar - rtt ofan „saldarykktar“. Yfir slandi suaustanveru m sj 5400 metra jafnykktarlnuna (aeins 60 metra nean vi hefbundna sumarykkt hr landi). Munurinn er 620 metrar - grflega um 30C. Lgardragi suur af miju kuldapollsins hreyfist til austurs og „verpir eggi“ - lgardragi teygir sig til suurs og ar myndast n hloftalg.

N er v sp a nnur lg myndist Grnlandshafi laugardag - svipaan htt og s fyrri, me gum vilja m setja hitaskil rkomusvi mja syst Grnlandshafi. Um essa lg er ekki enn samkomulag nema hva a hn a myndast laugardag. Evrpureiknimistin er n v a hn dpkinokkurn veginn ar sem hn myndast vestur af slandi. Ofsaveur veri Grnlandssundi sdegis sunnudag og stormur ni inn Vestfiri um kvldi ea mnudag. San lgin a bakka til suvesturs, fst bandi hloftalgarinnar. egar hn fjarlgist jafnar staan sig og hugsanlega kemur hlja lofti aftur.

Amerska spin n kvld (mivikudag) br lka til lg sama sta en hn a okast til suausturs. a ir a vindstrengurinn nr yfir allt sland mnudag en jafnast heldur, en meira af kldu lofti kemur a noran og er essi kvldger amersku sprinnar heldur lkleg - v hn gerir r fyrir noranhvassviri,ljagangi og8 til 9stiga frosti Reykjavk mnudagskvld - heldur lklegt nema hva?


Verur a vst a heita

tsynningur verur a vst a heita veurlagi mivikudegi (26. febrar). tli hann komist ekki nst raunveruleikanum uppr hdeginu t.d. egar korti hr a nean gildir.

a snir h, hita og vind 925 hPa-fletinum klukkan 15 sdegis mivikudag. er h flatarins yfir Reykjavk rmir 700 metrar.

w-blogg270213a

Svrtu heildregnu lnurnar sna h flatarins dekametrum (1 dam = 1 metrar). Litafletir sna hita - kvarinn sst mun betur s korti stkka. Vindtt og vindhrai eru snd me hefbundnum vindrvum. rin vi lgarmijuna snir hreyfistefnu hennar. Bla rin snir sta ar sem kalt loft skir fram en a stendur ekki lengi - hlrra loft skir strax fram aftur kjlfari. Vindurinn 700 metra h yfir Vesturlandi er nokku strur, 20 til 25 m/s og dkkgrni liturinn snir a hiti er lgri en -2 stig. a ir a frostlaust er vi sjvarml ar sem vindur stendur af hafi.

Nsta kort gildir sama tma. Hr m sj sjvarmlsrstinginn, auk vinds og rkomu.

w-blogg270213b

Litirnir greina fr rkomumagni. a er ekki miki, 1 til 3 mm 3 klukkustundum ar sem mest er. S korti stkkar m sj tkn inni rkomusvunum. rhyrningur tknar skrir ea l en x tknar snjkomu. eir sem stkka korti sj a engir krossar (engin snjkoma) er yfir sjnum en hins vegar yfir landi. tli a grni ekki rt ljunum ogekki er langt hlkuna.

En efra kortinu m sj helfjlublan lit voma vi Noraustur-Grnland. eftir lginni gerir mjg skammvinna norantt me ljum fyrir noran og vgu frosti - en a stendur mjg stutt.

egar etta er skrifa (um mintti rijudagskvldi) er mealhitinn febrar Reykjavk kominn upp 3,8 stig og hefur aeins tvisvar svo vita s ori hrri, 1965 og 1932. Bir essir mnuir hittu vel hitann eins og segja m. Allsnarpt kuldakast geri fyrstu viku mars 1932 - en annars var s mnuur lka hlr - og mars 1965 var kaldur- markar reyndar formlegt upphaf hafsranna illrmdu.

Fyrir utan hlindin tlar febrar lka a skila venju mikilli rkomu - febrarmet vera slegin feinum stvum. Samfara hlindunum 1932 og 1965 var loftrstingur srlega hr - en svo er ekki n. Hann verur aeins ltillega yfir meallagi.

En hvert verur svo framhaldi? Til a fjalla um a er nausynlegt a lta norurhvelskort sem gildir fimmtudaginn, 28. febrar.

w-blogg270213c

a snir a vanda h 500 hPa flatarins og 500/1000 hPa ykktina. Hin me heildregnum lnum, en ykktin me litafltum. Mrkin milli grnuog blu litanna eru sett vi 5280 metra, a er 40 til 50 metrum hrra en mealykkt slandi febrar.

Vi sjum a grarleg h er vestur af Skotlandi og beinir til okkar hlindum. etta er lkt stunni a undanfrnu. ttin er hr suvestlg - en hefur aallega veri su- og suaustlg. Jafnharlnur eru mjg ttar skammt fyrir noran land - hloftavindur er ar sterkur. Auk ess er ykktarbratti mikill - stutt er mjg kalt loft.

N eru spr ekki sammla um framhaldi. greiningurinn stendur um lgardrag sem merkt er me bkstafnum x kortinu. a er varla til dag - rijudag - og rtt sst arna fimmtudagskortinu. Svo erfitt er a sp um frekari run ess a reikningar me miljaratlvum tveimur heimslfum og tugir sunda veurathugana duga ekki til a n samkomulagi um standi eftir fimm daga.

Evrpureiknimistin gefur t njar spr tvisvar slarhring, en bandarska veurstofan fjrum sinnum. Arar - vi afkastaminni mistvar -gefa yfirleitt t spr tvisvar slarhring svo marga daga fram vi. Breyting verur stu lgardragsins sunnudag nrri v hvert einasta skipti sem n sp er gefin t.

Framhald evrpureiknimistvarinnar er egar etta er skrifa annig a lgardragi komist inn Grnlandshaf en hrfi san til suvesturs (frekar vnt). Ef etta er rtt tekst a halda kuldanum skefjum marga daga vibt - en me fyrirhfn. Bandarska spin ltur lgardragi hins vegar stvast rtt fyrir vestan land - mjg vondri stu - hrarbyl og kulda. S kanadska er nna heldur bandi evrpureiknimistvarinnar og s breska fer bil beggja (hva anna).

tt vi heyrum ekki mikinn vopnagn eigamikil tksr sta milli kalda og hlja loftsins nrri slandi essa dagana.


Hlindatoppnum er a ljka - kuldinn samt bistu?

venjuleg hlindi gengu yfir landi dag (mnudag) og standa au fram eftir rijudegi um landi austanvert og v ekki ts me framhaldandi met. v met fllu, m.a. hefur hiti aldrei ur ori jafnhr febrar Reykjavk. Kemur a met ofan janarmeti sama sta. Merk tindi.

Ntt dgurmet fyrir landi var einnig sett dag (15,3C Seyisfiri) - en talsvert vantai upp a landsmet febrarmnaar (18,1 stig) vri slegi. a er lka venjulegt a hvergi var frost veurst landinu dag - ekki einu sinni Gagnheii ea Brarjkli.

afarantt mivikudags er gert r fyrir klnandi veri. gti sst fl ljum. En a er eins og kuldinn s ekki alveg tilbinn. stan sst ef til vill kortinu.

w-blogg260213a

Korti vi 500 hPa-fltinn, jafnharlnur eru svartar og heildregnar, en ykktin snd me rauum strikalnum,bar lnugerirmerktar dekametrum (1 dam = 10 metrar). ykktinnna um mintti (mnudagskvld) er um5460 metrar yfir miju landi, en er mivikudag (ef tra m spnni) komin niur 5270 metra, a hefur klna um nrri tu stig.

ykktar- og harlnur liggja miki til samsa svinu 60 til 70N - ekki alveg - en nrri v. Mean svo er breytist ykktin og ar me hiti ekki miki. Suur af Grnlandi er hins vegar miki af mjg hlju lofti framrs til norurs (rauu rvarnar). egar hlja lofti kemur norur 60N sveigir mest af v til austnorausturs ( samsa jafnharlnum) en astreymi er svo miki avi sland hlnar. fstudag (1. mars) ykktin a vera 5370 metrar yfir miju landi (yfir 5400 suaustanlands). a hlnar v aftur - til hlfs.

a er ekki fyrr en sunnudag sem tlit er fyrir a kalda lofti ni raunverulegum undirtkum. Um a eru reiknimistvar reyndar sammla dag, en a eru sex dagar fram a v og margar spr hafa brugist styttri tma.

En vi sjum lka kortinu a bi jafnykktar- og jafnharlnur eru mjg ttar og mega ekki miki hnikast til. eir sem hafa fylgst reglulega me pistlum hungurdiska vita a hloftastrengurinn nr sr ekki niur svo lengi sem jafnykktar- og jafnharlnur standast nkvmlega , egar bratti svianna er s sami - alveg sama hversu mikill hann er. egara jafnvgi rilast brttu svii er illt efni.

Reynslureglur um samband hita og ykktar ofmeta oftast hitann egar ykktarbrattinn er mikill. Kalda lofti nestu lgum nr gjarnan sunnar heldur en ykktin ofan vi segir til um. Lklegt er a slkt eigi vi um nstu daga - norurstrndin getur lent inni frostinu.


Hversu htt fer hitinn essari syrpu?

Veurnrd fylgjast vel me hitatlum landinu nstu tvo daga v hlindin sem rkt hafa a undanfrnu eiga a toppa bi mnudag og afarantt rijudags. ykktin nr yfir 5480 metrum yfir Austurlandi og mttishiti 850 hPa fer yfir 20 stig - ekki langt fr febrarmeti bum tilvikum.

Landsdgurmet ess 25. er 15,0 stig - vafaml hvort mnudagurinn nr v a essu sinni. S 26. (rijudagur r) hst 13,0 stig Seyisfiri 1974 og liggur v heldur betur vi hggi. Reykjavk hst 9,6 (1938) og 9,9 stig (1932)essa daga. Akureyri er s 25. 11,6 stig (1984) og s 26. 10,6 stig (1983).

Kuldaskil eiga a fara yfir landi sdegis rijudag og er mestu hlindunum loki bili. En evrpureiknimistin er dag (sunnudag) bin a gefa hlindunum vinninginn umfram kuldann fimmtudag, fstudag, laugardag og fram sunnudagskvld. Fyrir nokkrum dgum tti kuldaboli a eiga alla essa daga. En mjg litlu munar, landi verur nrri brn ykktarbrekkunnar miklu milli 5400 og 4900 metra - 500 metrar = 25C.

standi eftir mivikudaginn er mta ri og var gr (laugardag).


takavika framundan?

Hlindin virast tla a toppa mnudaginn. ykktinni er sp nrri meti (ekki alveg ) og mttishiti 850 hPa yfir landinu austanveru fer rm 20 stig. Undanfarna daga hafa reiknimistvar sp miklu kuldakasti kjlfari - en eru dag (laugardag) aeins a linast hrku ess. En vst er a bartta fer fram um Hlmann. egar etta er skrifa eru ekki miklar lkur mjg vondu veri - vi vonum a svo fari.

En ltum gervihnattamynd sem tekin er kl. 23:15 laugardagskvldi og fengin er fr kanadsku veurstofunni.

w-blogg241213a

sland er rtt vi efri brn myndarinnar en hn nr allt suur a 20. breiddarstigi. Kanareyjar eru lengst til hgri. Lgin miri mynd rur veri fram eftir vikunni. Skjakerfi hennar teygir sig langt til suurs. ar a auki er mijan lka teyg fr norri til suurs. Af llu m giska a lgarmijan sitji eftir en nlg slitni norur r henni. Reiknimistvar segja a slitmunieiga srsta sunnudagskvld. En a merkilega er a meginlgarmijan sjlf a fylgja eftir mivikudag.

San er algjr vissa, spennandi a fylgjast me v.

myndinni sst lka ltil lg rtt undan skjakerfi stru lgarinnar. S mun valda allhvassri sunnantt me rigningu framan af sunnudegi. Slitalgin fylgir san kjlfari og sst hn vel rtt vestur af landinu spkortinu hr a nean - a gildir kl. 6 mnudagsmorgni.

w-blogg241213b

Jafnrstilnur eru heildregnar, litafletir sna rkomumagn og strikalnur hita 850 hPa. Grarleg rkoma (vonandi skammvinn) fylgir sunnanttinni sem liggur langt sunnan r hfum. Lgir eins og essi eru nokku algengar. Fyrir sjlfan sig (engan annan) kallar ritstjrinn etta troningslgir. Ofsaveur er noraustanttinni mefram Grnlandi, noran vi lgarmijuna en troningur er lka sunnan vi. ar er grarmikill suvestanstrengur hloftunum og hefur stundum ann si a sl sr niur miklum fjallabylgjum yfir Norurlandi og jafnvel noranverum Austfjrum. Hvort a gerist n skal sagt lti.

Meginlgin fylgir san kjlfari og enginn htta er kulda fyrr en hn er komin hj en a ekki a gerast fyrr en mivikudag.


Kalt og hvasst Grnlandi

Fyrirsgnin lsir ekki neinum njum frttum - oft gustar um Grnland og miklu verra og meira heldur en dag. A essu sinni skir kalt loft a jklinum mikla r tveimur ttum, vestri og austri. S er reyndar munurinn a asknin r austri er mjg grunn - rtt slefar 1000 metra, en s r vestri er dpri. Ltum sjvarmlsrstinginn korti evrpureiknimistvarinnar kl. 18 dag (fstudag).

w-blogg230213a

sland er hgra megin myndinni. Jafnrstilnur eru svartar og heildregnar, rkoma er snd me litafltum. Hn er mest bla litnum hann byrjar ar sem rkoma er 10 mm ea meiri 6 klukkustundum. Strikalnur sna hita 850 hPa. Rauu baugarnir sna vindstrengina tvo. eir eru bir afleiing af rengslumsem hlendi veldur.

Eystri stflan er mjggreinileg, vi sjum tluna -20 rttutan viraua bauginn en talan -5 er ekki langt undan.Jafnhitalnur eru srlega ttar. Kalda lofti hkir rtt uppvi strndina og eitthva af v tekst a brjtast til suvesturs fyrir horni vi Brewsterhfa.Sastlina ntt (afarantt fstudags)var vindur vi Scoresbysung rmlega 20 m/s og frosti -20 stig - ekki efnilegt a. Scoresbysund heitir sem kunnugt er Ittoqqortormiit grnlensku (Eyjafjallajkull hva?).

stflunni vi Ittoqqortormiit blsvindur af noraustri. Svigkraftur jarar leitast vi a taka ann vind til hgri annig a hann veri samsa jafnrstilnunum - en getur a ekki. Vindur bls ekki gegnum fjll. Hann bls frekar vert rstilnur - og a gerir hann. Vi horni og mefram strndinni er v rmjr og essu tilviki grunnur strengur.

Stflan vestan Grnlands er ru vsi og sst ekki eins vel. Kalda lofti leggst til ess a gera rlega upp a strndinni noran vi Diskfla - ar eru ekki margar jafnrstilnur. En eitthva ltur samt undan og lofti fer a leka suur me. Austur-Grnlandi leitaist svigkrafturinn vi a keyra vindinn upp mti fjallgarinum en hr reynir hann a sna honum burt fr strndinni. ar er hins vegar ekki "ngt loft". a m reyndar ekki ora etta svona - en samt verur til niurstreymi egar vindurinn dregur loft t til hliarr nesta laginu. Tknilega heitir etta stand rstreymi(divergence aljatungum).

Niurstreymi sst best rakakortum og standi vi Vestur-Grnland sst mjg vel kortinu hr a nean. Lituu fletirnir sna rakastig 850 hPa-fletinum, gru svunum er a meira en 70% en eim gulbrnu er a minna en 15%.

w-blogg230213b

Korti nr yfir um a bil sama svi og efra korti. Hr sst a vindur vi Vestur-Grnland er um 25m/s 850 hPa og brna litnum sjum vi a rakastig er minna en 5% allstru svi. a er einfaldlega annig a rakastig fer aldrei niur 5% 850 hPa nema miklu niurstreymi.

a var ansi kalt Nuuk dag, Lengst af var vindurinn bilinu 15-21 m/s og vindhviur upp 27 til 29 m/s fjrtn stiga frosti.

Kalt og hvasst Grnlandi dag.


orrarllinn

orri er fjri mnuur vetrar slenska tmatalinu gamla. Sasti dagurhans er nefndur orrarll og ber t upp laugardag. Daginn eftir hefst ga me konudegi. orrarl er liinn fyrsti rijungur tmnaa en a er samheiti svetrarmnaanna riggja, orra, gu og einmnaar.

Margir kannast eingngu vi orrarlinn vegna nafns kvisins sem hefst orunum „N er frost Frni - frs um bl“, „orrarllinn 1866“. Um veri ann kvena dag m lesa frleikspistli vef Veurstofunnar.

orrarllinn [rtugasti orra] hreyfist til fr ri til rs okkar venjubundna dagatali. N, ri 2013, ber hann upp 23. febrar. Hann getur sast bori upp ann 24 en fyrst ann 17. - eins og 1866.

En ltum til gamans hita a morgni 30. dags orra Stykkishlmi fr 1846 til 2012.

thorrathraell_sth-1846-2012

Lrtti sinn snir morgunhitann, en rin eru lrtta snum fr vinstri til hgri. a vekur athygli a ekkert sst af alkunnum hlinda- og kuldaskeium, - en leitnin reiknast samt um 1,0C ld - svipa ea litlu minna en fyrir veturinn heild - en meira en rshitaleitnin. Kaldastur hefur orrarllinn essu tmabili ori 1865 - ri ur en Kristjn orti sitt frga kvi, kannski hefur hann tt a lager handa ritstjra jlfs.

Nstkaldastur var orrarllinn langt inni hlskeiinu, 21. febrar 1931. Einstakir dagar segja ltt fr hlskeium. eir segja lka ltt af kuldaskeium. Hljasti orrarllinn var 1980 og ri ur - hi illrmda kuldar 1979 - var hitinn me hsta mti ennan dag.

En a er n samt annig a mjg kldum orrarlsdgum hefur fkka fr v sem var - eirri stareynd byggist reiknaa leitnin.


Tindalti

Gervihnattamyndir undanfarna daga hafa veri mjg flknar a sj, en sdegis dag (mivikudag) var eins ogallt skristog helstu kerfi uru snilegri.

w-blogg210213

Breitt skjabelti er myndinni yfir slandi. etta eru bsna skrp skil og ekki er langt kalda lofti norurundan. Reiknimistvar gefa v samt engan mguleika a komast hinga nstu daga - frekar a a hrfi aftur til norurs undan hlindunum r suri.

Vi sjum kalda lofti yfir Evrpu - heppilegt er a areru engin rkomusvi a ri. tlit skjakerfanna suur hafi er lkt v sem annars er kortinu. ar er loft mjg stugt - uppruna sinn r vestri og leitar n til austurs yfir hljan sj. stugu skin (klakkar) eru miklu minni um sig heldur en stugar breiur sem einkenna myndina a ru leyti. Ansi snrp „heimskautalg“ er a rfa sig fram vestur af Spni. Enn vantar heppilegt slenskt or yfir fyrirbrigi - a kenna a vi heimskaut er heppilegt - en a verur a duga ar til rtta ori finnst. (trsarlg??)

dag komst hmarkshiti 9,2 stig Reykjavk og dugar a 23. til 27. sti febrarhmarka ar b. Ef hmarki fri 0,4 stigum ofar - 9,6 stig myndi a duga 8. til 10. sti. - Svona er hart barist.


Enn eitt kuldakasti V-Evrpu

Vi sitjum hr vi framhaldandi sndarvor, en kuldi leitar vestur um Evrpu rtt einu sinni. Kuldakasti er reyndar ekki af verstu ger - en samt slmt srstaklega vestarlega lfunni, Frakklandi og jafnvel N-Spni og einnig sunnanveru Englandi sar vikunni. stan er eins og oftast s a kuldapollur kemur r noraustri og fer vestur um lfuna. Ltum spkort evrpureiknimistvarinnar sem gildir um hdegi fimmtudag (21. febrar).

w-blogg200213

A vanda snir korti jafnharlnur heildregnar ( dekametrum), en ykktin er snd me litafltum. Mrkin milli blu og grnu tnana er vi 5280 metra. Vi sitjum grna litnum vesturjari mikillar fyrirstuhar sem essu korti hefur miju vi Hjaltland - verndar ar me Skota lka fr kuldanum. a er eftirtektarvert hversu hljar hloftalgirnar eru suvestur hafi - enginn blr litur nrri mijum eirra.

Kalda lofti yfir Evrpu skst eins og fleygur r austri. dag (rijudag) ni a fr Danmrku suur um skaland vestanvert - en fimmtudaginn verur a komi vestar. Mija kuldapollsins fer allt til Suur-Frakklands, leggst um helgina meira a segja suur vestanvert Mijararhaf en san a fara til norvesturs. Lofti hlnar smm saman.

kortinu sjum vi lka fjlubla kl Stra-Bola teygja sig suur me Vestur-Grnlandi. Eitthva var grnlenska tvarpi a tala umhugsanlegt kuldakast ar um slir - en essu korti n hlindi til Eystribyggar rtt eins og til slands. Hiti fr 6 stig Nassarsuaq dag og Nuuk var ekki nema 2 stiga frost.

Spr virast gera r fyrir svipari stu a minnsta kosti viku enn - a kemur vst ljs.


rin sautjn

dgunum var rifja upp m.a. gtri grein Morgunblainu a ann 17. febrar voru liin70 r fr v a strandferaskipi ormur frst vestur af Garskaga me hfn og faregum, rjtu og einum alls.

Mikil illvirasyrpa gekk yfir febrar 1943 og veurfar var leiinlegt ea jafnvel illt langt fram eftir vori. Kuldakasti framan af mamnui er eftirminnilegt og smuleiis hrmulegur gstmnuur Norurlandi - einn hinn versti sem vita er um eim slum. Ekki hefur kaldari gst komi sar Akureyri. Hafs var vi Hornstrandir allan jlmnu og sari hluta mnaarins skrei hann inn eftir Hnafla og var sums staar landfastur.

egar upp var stai var ri a kaldasta san 1924 Stykkishlmi og a fyrsta 18 r sem var undir meallaginu 1961 til 1990 (um a mealtal vissi auvita enginn). Menn hldu a n vri hlindunum miklu sem stai hfu fr v 1926 endanlega loki. Hafs og illviri undirstrikuu a.

N (snemma rs 2013) hagar annig til a sustu 17 rin (1996 til 2012) hefur rsmealhiti Stykkishlmi veri samfellt fyrir ofan etta sama meallag. Berum essi tv tmabil saman mynd.

s178-2643_9612

Lrtti kvarinn snir rsmealhita en s lrtti snir rin fr 1926 til 1943. Bli ferillinn snir vel a ri 1943 er a kaldasta tmabilinu. Bla lrtta lnan snir mealhita essara 17 ra, 4,3 stig.

Raui ferillinn snir rin 1996 til 2012 (nkvmlega 70 rum sar). Mealhitinn v tmabili var 4,5 stig. a er lkt me tmabilunum tveimur a 1926 til 1942 skiptast hl og kaldari r - en sara tmabilinu eru ll kldustu rin fyrst, ar er mikil leitni - en hn er ltil bla ferlinum.

N er spurningin hva gerist ri 2013. a byrjar mjg hllega. En rtt fyrir a a ri 1943 vri heldur hryssingslegt boai a ekki enda hlskeisins mikla. Nsta ri undir mealtalinu 1961 til 1990 kom ekki fyrr en 1949, san 1951 og ekki aftur fyrr en 1966 a skipti gjrsamlega um tarfar.

En ormsveri? Vi ltum tillgu bandarsku endurgreiningarinnar.

w-blogg190213

Lnurnar kortinu sna h 1000 hPa-flatarins metrum. Auvelt er a breyta gildum hPa, -240 eru 970 hPa, lnur eru dregnar 40 metra bili en a jafngildir 5 hPa.

Lgin kom daginn ur a Vestur-Grnlandi, skaut anga inn Grnlandshaf. hvessti af suri og suaustri me snjkomu, slyddu og san rigningu. gerist sjaldgfur atburur. Snjfl fll r brekkunni syst Fjrunni Akureyri og skemmdi barhs. Smu ntt fll snjfl vi Skjaldarstai xnadal og lenti fjrhsum og drap 25 kindur. Hlkan var mjg snrp, sla afarantt ess 16. fr frost Akureyri 16,5 stig, enn var frost kl.15 (1,5 stig), en 5 stiga hiti kl.18 og hiti fr 8,6 stig kl.3 afarantt 17., hafi stigi um 25,1 stig slarhring. Kl.15 .17. var aftur komi frost.

Eftir a skil lgarinnar fru yfir ann 16. geri allhvassa suvestantt sem san btti smtt og smtt egar lei kvldi og lenti ormur mtbyr og sennilega brotum. Skipi frst um nttina. Vestanveri frist aukana egar kom fram daginn ann 17. og ni hmarki Reykjavk um kvldi. voru talin 9 vindstig fr v milli kl. 17 og 21 og fram yfir kl. 6 morguninn eftir (.18.). Gekk me dimmum hrarljum.

Lgin hlt fram a dpka og fr niur undir 950 hPa langt noraustur hafi afarantt ess 18. Djp og krpp lg fr san yfir landi afarantt ess 19. og var aftur stormur og miki illviri va um land.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 192
 • Sl. slarhring: 396
 • Sl. viku: 1882
 • Fr upphafi: 2355954

Anna

 • Innlit dag: 177
 • Innlit sl. viku: 1751
 • Gestir dag: 174
 • IP-tlur dag: 169

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband