Kalt og hvasst Grnlandi

Fyrirsgnin lsir ekki neinum njum frttum - oft gustar um Grnland og miklu verra og meira heldur en dag. A essu sinni skir kalt loft a jklinum mikla r tveimur ttum, vestri og austri. S er reyndar munurinn a asknin r austri er mjg grunn - rtt slefar 1000 metra, en s r vestri er dpri. Ltum sjvarmlsrstinginn korti evrpureiknimistvarinnar kl. 18 dag (fstudag).

w-blogg230213a

sland er hgra megin myndinni. Jafnrstilnur eru svartar og heildregnar, rkoma er snd me litafltum. Hn er mest bla litnum hann byrjar ar sem rkoma er 10 mm ea meiri 6 klukkustundum. Strikalnur sna hita 850 hPa. Rauu baugarnir sna vindstrengina tvo. eir eru bir afleiing af rengslumsem hlendi veldur.

Eystri stflan er mjggreinileg, vi sjum tluna -20 rttutan viraua bauginn en talan -5 er ekki langt undan.Jafnhitalnur eru srlega ttar. Kalda lofti hkir rtt uppvi strndina og eitthva af v tekst a brjtast til suvesturs fyrir horni vi Brewsterhfa.Sastlina ntt (afarantt fstudags)var vindur vi Scoresbysung rmlega 20 m/s og frosti -20 stig - ekki efnilegt a. Scoresbysund heitir sem kunnugt er Ittoqqortormiit grnlensku (Eyjafjallajkull hva?).

stflunni vi Ittoqqortormiit blsvindur af noraustri. Svigkraftur jarar leitast vi a taka ann vind til hgri annig a hann veri samsa jafnrstilnunum - en getur a ekki. Vindur bls ekki gegnum fjll. Hann bls frekar vert rstilnur - og a gerir hann. Vi horni og mefram strndinni er v rmjr og essu tilviki grunnur strengur.

Stflan vestan Grnlands er ru vsi og sst ekki eins vel. Kalda lofti leggst til ess a gera rlega upp a strndinni noran vi Diskfla - ar eru ekki margar jafnrstilnur. En eitthva ltur samt undan og lofti fer a leka suur me. Austur-Grnlandi leitaist svigkrafturinn vi a keyra vindinn upp mti fjallgarinum en hr reynir hann a sna honum burt fr strndinni. ar er hins vegar ekki "ngt loft". a m reyndar ekki ora etta svona - en samt verur til niurstreymi egar vindurinn dregur loft t til hliarr nesta laginu. Tknilega heitir etta stand rstreymi(divergence aljatungum).

Niurstreymi sst best rakakortum og standi vi Vestur-Grnland sst mjg vel kortinu hr a nean. Lituu fletirnir sna rakastig 850 hPa-fletinum, gru svunum er a meira en 70% en eim gulbrnu er a minna en 15%.

w-blogg230213b

Korti nr yfir um a bil sama svi og efra korti. Hr sst a vindur vi Vestur-Grnland er um 25m/s 850 hPa og brna litnum sjum vi a rakastig er minna en 5% allstru svi. a er einfaldlega annig a rakastig fer aldrei niur 5% 850 hPa nema miklu niurstreymi.

a var ansi kalt Nuuk dag, Lengst af var vindurinn bilinu 15-21 m/s og vindhviur upp 27 til 29 m/s fjrtn stiga frosti.

Kalt og hvasst Grnlandi dag.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.8.): 260
 • Sl. slarhring: 481
 • Sl. viku: 3163
 • Fr upphafi: 1954503

Anna

 • Innlit dag: 247
 • Innlit sl. viku: 2811
 • Gestir dag: 241
 • IP-tlur dag: 238

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband