Þurrasti október suðvestanlands?

Svo virðist sem nýliðinn októbermánuður sé sá þurrasti sem vitað er um á suðvestanverðu landinu - m.a. í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli. Trúlega líka víða fyrir austan fjall og uppi í Borgarfirði. Tölur frá úrkomustöðvum bíða þó staðfestingar fram eftir nóvember.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Veðurstofan staðfestir þetta með þurrasta mánuðinn: http://www.vedur.is/um-vi/frettir/nr/2793

Þar kemur m.a. fram að þetta er þriðji mánuðurinn í röð sem er undir meðaltali sem hafi ekki gert í Rvík síðan 1999. Þá er árið sem af er það kaldasta síðan 2002.

Ætli það sé að kólna aftur og verða eins á níðþungu kuldaárunum 1965-97 .... ?

Torfi Stefánsson (IP-tala skráð) 1.11.2013 kl. 16:26

2 identicon

Og Vatnajökull farinn að vaxa að nýju, http://visir.is/arnar-horfnar-og-eftir-standa-gagnslitlar-bryr/article/2013131109797

Hermundur Sigurdsson (IP-tala skráð) 2.11.2013 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Júlí 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

  • w-blogg220724b
  • w-blogg220724a
  • w-blogg210724
  • Slide2
  • Slide1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 437
  • Sl. viku: 2731
  • Frá upphafi: 2378307

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 2420
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband