Bloggfrslur mnaarins, oktber 2013

Lgardrg r norvestri

Eftir helgina stefna hinga tv lgardrg r norvestri - ess fyrra fer a gta sunnudagskvld. Styrkur og stefna essara lgardraga skipta miklu fyrir veur hr landi vikunni. a hringlar dlti reiknimistvum fr einni sprunu til annarrar. Vi ltum sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir sunnudagskvld (20. oktber) - fyrst 500 hPa har og hitasp.

w-blogg191013a

Jafnharlnur eru heildregnar, hiti er sndur litum og smuleiis m sj hefbundnar vindrvar - ll smatrii sjst mun betur vi stkkun. Suvestantt lgardragsins rkir yfir mestllu slandi og Grnlandssundi. Lgardragi er fullt af kldu lofti og ess vegna gtir suvestanttarinnar lti sem ekki visjvarml heldur er noraustanstrekkingurmilli Vestfjara og Grnlands. Vi skulum ekki alveg gleyma sulpunktinum fyrir sunnan land. Austan vi hann er hg sunnan- og suaustantt sem ber rakt og hltt loft til norurs - en hikandi .

Lgardragi teygir sig beint til suurs mnudag og birtist anna yfir Grnlandi og tekur a san vldin.

Korti a nean snir rsting, vind og rkomu vi sjvarml og hita 850 hPa-fletinum (strikalnur).

w-blogg191013b

Hr m sj talsvera rkomuklessu vi Suausturland lei vestur. rkomusvi fyrir noran land tengist hins vegar hloftalgardraginu og dregst me v til suurs - me vindi nestu lgum en mti hloftavindi. Vi segjum - til mikilla ginda - a rkomusvi hreyfist en ttum strangt teki a tala um hreyfingu gra skilyra til rkomumyndunar. - Heldur jlt a.

etta fyrra lgardrag er ekki srlega kalt - en er meir en -10 stiga frost a vlast kringummilnu Grnlandssundi. a snjar lka hlendi suaustanlands. Spurninghversu htt yfir sjvarmli. Hva sara lgardragi gerir verur a lka a koma ljs - v fylgir kaldara loft.


Hauststillur heimskautaslum

a er ekki aeins hr landi sem veur eru hg um essar mundir. Vast hvar norurslum gegnir sama mli. a er helst a ri s N-Kyrrahafi. Rlyndi sst vel kortinu hr a nean en a er r gari evrpureiknimistvarinnar og gildir um hdegi laugardag (19. oktber).

w-blogg181013a

Korti snir sjvarmlsrsting, jafnrstilnur heildregnar en litafletir greina fr hita 850 hPa-fletinum - um 1500 metra yfir sjvarmli. rstilnurnar eru hvergi mjg ttar nema helst vi jaar hlja loftsins suur af slandi (neri rin bendir landi) og vi lgina sem er vi Klaskaga. S hefur valdi tluverri snjkomu Norur-Noregi undanfarna daga, snjdpt mldist 15 cm vi veurstofuna Troms morgun.

Vi sland er enn hlr blettur laugardag (gula svi). venjuleg hlindi eru Alaska og til ess er teki a frostlaust hefur veri dag og ntt t.d. Fairbanks - legi hefur vi metum. En a endist a sjlfsgu ekki til frambar. Efri rin bendir norurskauti. Dekksti bli liturinn snir svi ar sem hiti er bilinu -16 til -20 stig.

Einnig er rlegt hloftum norursla. a snir korti hr a nean sem lka gildir um hdegi laugardag. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar en ykktin er snd litum. Kvarinn batnar mjg vi stkkun.

w-blogg181013b

sland er enn harhrygg sem liggur fr Skotlandi vestur um Grnland til Labrador. Furuhltt er enn yfir Kanadska heimskautaeyjaklasanum en kuldapollur vi norurskauti er a skja sig veri. grunninn myndast norrnir kuldapollar annig a loft klnar vi tgeislun og dregst ar me saman og ykktin minnkar og h hloftaflata lkkar. Smm saman btast fleiri og lgri jafnharlnur vi r sem fyrir eru. Vi a vex vindur hloftum og bylgjur fara a myndast.

essu korti sjum vi nokkrar smbylgjur vi norurjaar harhryggjarins yfir Grnlandi. Spr gera helst r fyrir v a ein ea tvr eirra vaxi svo ar nisuur til slands og valdi hr bi vaxandi vindi og klnandi veri eftir helgina. En heldur er etta samt ri enn.


Tplega venjulegt

Fyrri hluti oktber er binn a vera urr vast hvar landinu og srstaklega Vesturlandi. rkoman Stykkishlmi er innan vi 10% af v sem er a mealtali fyrri hluta mnaarins og innan vi rijungur Reykjavk. a fer a vera athyglisvert a fylgjast me framhaldinu - hvert thaldi verur. rkoman er lk hitanum a v leyti a einn rkomudagur getur rtt mnaarsummuna af - en mealhiti mnaar getur aldrei rist af einum degi.

Hitinn er a sem af er ltillega ofan vi mealtali 1961 til 1990 en vi undir meallagi sustu 10 ra. Vestfjrum hefur hins vegar veri hlrra en a mealtali sustu rin.

Loftrstingur hefur veri hr, Reykjavk nrri 10 hPa yfir meallagi sustu 10 ra. Talsvert vantar hins vegar upp metin ar. Loftrstingur nstu viku verur a sgn reiknimistva heldur lgri en eirri sem er a la annig a litlar lkur eru hrstimetum.

Fyrir sunnan land er kvein austantt norurjari mikils lgasvis. a virist ekki breytast miki nstu daga. Fyrir norvestan land skiptast hg noraustantt og hlfger ttleysa. morgun (fimmtudag) hefur noraustanttin vinninginn. Korti a nean gildir kl. 18 og snir rsting, rkomu, vind og lka hita 850 hPa (strikalnur).

w-blogg171013a

essi staa er mjg algeng, loft kemur r austri mefram Norurlandi og lka mefram suurstrndinni - en skjl er vestan vi land. ar geta myndast ltil rkomusvi - flknu samstreymi. Vindar hrra uppi ra miklu um run essara rkomusva og geta au ori mjg flug ti hloftavindarnir undir run eirra.

kortinu snir evrpureiknimistinlti rkomusvi vi Snfellsnes - spurning hvort a snir sig raunheimum.

Harmonie-lkani snir rkomuna lka - og gildir korti hr a nean lka kl.18.

w-blogg171013b

Hr er sunnantt ti af Faxafla en ttleysa Breiafiri og norur me Vestfjrum vestanverum. Enn minna rkomusvi er ti af Mrdal.


tvmnui - fimmta sumarmnui slenska tmatalsins

Tvmnuur er fimmti r sumarmnaa gamla slenska tmatalsins, byrjai r 27. gst en endai 25. september. tk haustmnuur vi og stendur enn. Eins og fyrri pistlum sem tileinkair eru eim brrum slensku mnuunum ltum vi hitafari. Fulltri ess er sem fyrr morgunhitinn Stykkishlmi, en hann eigum vi lager allt fr v 1. nvember 1846 (a undanskildum sustu 5 mnuum rsins 1919).

w-blogg161013a

heildina liti virist sari hluti 19. aldar hafa veri tiltlulega flatur en hlindaskeii 20. ld sst vel. a st essum mnui fram til 1962 en fara mjg kaldir mnuir a detta aftur inn. Einn slkan m sj hlindaskeiinu miju, 1940, milli hinna ofurhlju tvmnaa 1939 og 1941. Tvmnuur 1979 er s kaldasti llu tmabilinu, en 1996 nsthljstur. essari ld hefur tvmnuur veri hlr og tt mnuurinn hafi tv sustu rin(2012 og 2013) talist kaldur eirri sveit eru kuldinn samt ekki svo skir mia vi a sem algengt var fyrir 20 rum.

egar komi er fram september fara skjair mnuir a vera hlrri en slrkir um landi sunnanvert. etta m sj sari mynd dagsins.

w-blogg161013b

Slarminnsti tvmnuur sem vita er um Reykjavk var s hli 1996 og 1939 er einnig nearlega blai hva slskinsstundir varar (ekki merktur srstaklega). Vi sjum a slrkast er svipuum tma og kaldast var. Slskinsstundir voru flestar tvmnui 2011 - tti a vera enn minningunni.


Harhryggur

Hin sem fri okkur hlindin um helgina slaknar smm saman - srstaklega austan vi land. Vi njtum leifanna af henni feina daga til vibtar. Korti hr a nean gildir kl. 18 morgun (rijudag 15. oktber) og snir h 500 hPa-flatarins og hitann honum svinu kringum sland.

w-blogg151013a

Landi er hr sli milli tveggja harmija - eim bum er flturinn ofan vi 5600 metra. egar best lt frhelgarhin upp rma 5800 metra. Nstu daga dregur meira r austurhinni en eirri vestan vi. a ir a vi lendum norlgari tt heldur en veri hefur.

En vi skulum aeins horfa hitasvii sem snt er me litum myndinni (kvarinn batnar mjg s korti stkka). Talan rtt sunnan vi sland er -19,5 stig. Uppi horninu til hgri er hitinn hins vegar -32 stig. a er svosem ekkert srstaklega lgt essari h. Vindhrai og vindtt er snd me hefbundnum vindrvum. a erhvasst jari kalda loftsins, 25 til 30 m/s af norvestri, enda eru jafnharlnur ttar.

Neri hluti kortsins snir einnig nokkurn vind, 20 til 25 m/s af austri og austsuaustri. Vi skulum n taka eftir v a norvestanttinni eru bi har- og hitasvi brtt, en austanttinni er hitasvii flatara. Hva segir etta okkur um vind nst jru?

a sst nstu mynd, hn snir sjvarmlsrsting (heildregnar svartar lnur), vind og sitthva fleira. Gildir hn sama tma og s a ofan.

w-blogg151013b

Hr sst vel a rstisvii undir norvestanttinni efra kortinu er nnast alveg flatt. ar jafnar hitabratti rstibrattann. Kuldinn fyllir beinlnis upp hloftalgina (svo langt sem s verur). Sunnan vi land ar sem hitabratti var mun minnier vindur vi jr litlu minni heldur en hloftunum.arna er ekki ngilega miki af kldu lofti til a jafna rstimuninn t.

Auvita er margoft bi a minnast samspil rsti- og hitasvishr hungurdiskum- en rugglega ekki ngu oft. Haldi ritstjrinn tgerina t verur sar enn og aftur leita smu mi. ar er aflinn.

En ein mynd i vibt snir standi mivikudagskvld (a liti evrpureiknimistvarinnar).

w-blogg151013c

Hr er hin komin vestur yfir Grnland og hefur lkka um a minnsta kosti 30 metra. Noranttin skir og vi sjum hana bera kaldara loft til landsins. Hvernig a svo fer er auvita ekki samkomulag um meal reiknimistva.


Hin heldur nokkra daga - en klnar

Hin mikla fyrir austan land hefur n misst tengsl vi hltt astreymi r suri og verur n a lifa v sem hn hefur egar fengi. En hn er samt myndarleg morgun (sunnudag) eins og sj m kortinu hr a nean.

w-blogg131013a

etta er 500 hPa har- og ykktarkort. Jafnharlnur eru heildregnar en ykktin er snd me litum v meiri sem hn er v hlrra er lofti Litakvarann vantar myndina, en mrkin milli grnu og gulu svanna eru vi 5460 metra og mrkin milli blrra og grnna vi 5280 metra

ykktin harmijunni er enn vel yfir 5520 metrum - a ykja g sumarhlindi hr landi, en egar sl lkkar lofti njtum vi mikillar ykktar sur - nema a vindur blsi og blandi lofti a ofan niur undir sjvarml. Nstu daga hin a gefa sig frekar -henni er helst sp reki til vesturs.

Vi sjum a kalda lofti er vi Norur-Grnland. Lgin ar a fara til N-Noregs og veldur ar kulda egar a v kemur. egar hin er komin vestur fyrir sland gti kaldara loft komi hinga r norri. Eins og spr eru egar etta er skrifa virist sem tiltlulega hlr harhryggur haldist nmunda vi landi og haldi aftur af kalda loftinu. En kortinu er ykktin yfir landinu kringum 5500 metra - en lkkar niur undir 5300 metra egar lur vikuna.

Allt er etta nokku hagsttt - svo lengi sem a endist.


Annar mjg hlr dagur

Hmarkshiti dagsins landinu (11. oktber) mldist 19,9 stig - nrri v a sama og gr (20,3 stig). etta sinn var a Neskaupstaur sem tti hsta hitann - en Kollaleira gr.

Kollaleiruhmarki gr var dgurmet fyrir 10. oktber en hmarki dag ni ekki a sl gamla dgurmet ess 11. - en munur er marktkur. Meti sem enn stendur er 20,0 stig sem mldust Seyisfiri ri 1975. Dgurmet ess 12. er 18,5 stig sett eim lklega sta Kjrvogi rneshreppi 1946en met ess 13. er hins vegar nlegt, 18,7 stig sem mldust Dalatanga fyrir tveimur rum, 2011.

a er kvein skemmtun v egar landsdgurmet falla - en er samt oftast ekki mikil tindi v vri hitafar alveg stugt mttum vi bast vi 4 til 6 njum slkum hmrkum ri hverju. Mnaametin eru hjkvmilega merkilegri - r tlur sem vi hfum s undanfarna daga hafa ekki gna oktberhitametunum.

Landsmealhitilglendisstva dag (fstudaginn 11.) var 10,1 stig. a er mjg gott fyrir oktber og ngir til ess a koma deginum 36. sti a sem af er ri. Mealhitinn hefur ekki veri svona hr alveg san 24. gst, mealhmarki hefur ekki veri svona htt san 10. september. etta er um a bil 2 stigum undir v sem mldist hljustu oktberdaga sem vi ekkjum fr fyrri rum. annig a vi skulum ekki gera of miki r hitanum n - hva sem svo verur.

vihenginu m sj mealhita allra daga rsins a sem af er - bi fyrir lglendisstvar sem og allar stvar landsins. Yfir stutt tmabil - svosem eins og eitt r getum vi leyft okkur a bera saman mealtal allra stva og lglendisstvanna n ess a hafa teljandi hyggjur af breytingum hlutfallslegum fjlda mlinga hlendi og lglendi. Athugi a tlurnar eru yfirfarnar og gtu tgildi v breyst - srstaklega september og oktber.

hugasamir geta lmt tfluna inn tflureikni og raa msa vegu. ljs kemur a lengst af munar 0,8 til 1,3 stigum mealtali allra stva og lglendisstvanna en feinir dagar jl skera sig r. etta er auvita hlendishitabylgjan mikla sumar egar hiti mldist ar hrri en vita er um ur. Sjvarloft kldi strndina - en ekki sama sta fr degi til dags. Sjvarlofti ngi til a koma lglendismealtalinu niur fyrir mealtal allra stva

En fram er sp hlindum. Skori verur uppsprettu hlindanna sunnudag og nstu dagana ar eftir vera au a lifa birgum. a ir a smm saman mun klna - jafnvel tt ekki s gert r fyrir kuldainnrs fyrr en sar


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

venjuhltt

Harhryggurinn sem var til umru sasta pistli er sannarlega hlr. Hann skilai dgurmeti fyrir landi 10. oktber en hiti mldist 20,3 stig Kollaleiru Reyarfiri. Gamla meti, 19,2 stig, var sett Teigarhorni 1937. Nokku gamalt sum s.

a m geta ess a talan fr Teigarhorni st sem opinbert met oktbermnaar alls nokkur r ea ar til 19,4 stig mldust Hsavk 5. og 6. oktber 1944. Sar kom ljs a hiti hafi fari 19,6 stig Seyisfiri athugunartma 6. oktber 1914 en ar var ekki hmarksmlir um a leyti.Hitimldist fyrsta skipti20 stig landinu ann 6. oktber 1959, lka Seyisfiri.

San hefur hiti nokkrum sinnum n 20 stigum oktber, mestur mldist hann Dalatanga ann 1. ri 1973, 23,5 stig. ar sem talan er skr kl. 6 um morguninn er etta dmi um mnaamet sem smmunasmum ykja gileg. Fr hitinn 23 stig fyrir ea eftir mintti, ef a gerist fyrir mintti eiga 23,5 stigin heldur heima september? En reglur eru reglur, uppgjri hmarks- og lgmarkshita byrjar oktber kl. 18 ann 30. september, allt eftir ann tma heitir oktber.

En auvita vildum vi helst f hrri tlu rugglega inni oktber - og bum enn. Annars fr hiti 20 stig ea meira a minnsta kosti 5 stvum 1. og 2. oktber 1973 sem ir a Dalatangatalan er vel studd.

Tuttugustigin (20,3) Kollaleiru dag eru au fyrstu landinu san 19. oktber 2007. a dugir ekki oktbermet stanum, hiti hefur mlst hrri oktber bi sjlfvirku stinni (21,1 stig 26. oktber 2003) og eirri mnnuu (20,9 stig 15. oktber 1985).

En hlindunum er ekki loki. Ef tra m spm eiga au a endast a minnsta kosti fram sunnudag. Mttishiti 850 hPa verur yfir 20 stigum alla dagana yfir hluta landsins a minnsta kosti. egar etta er skrifa ( fimmtudagskvldi) er ljst hvort sunnan- og vestanvert landi njta gs af - ea sitja fram vi kaldara lofti undir flugum hitahvrfum. a er varla hgt a kvarta undan v. En dgurhmrk um etta leyti rs Reykjavkeru kringum 14 til 15 stig.

vihenginu er tafla sem snir hstu hmrk hita einstkum rstifltum yfir Keflavk runum 1993 til 2012.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

og venjuhlr harhryggur tekur vi

Kalsalgardragi er n ( rijudagskvldi) um a bil komi austur af. Snjkoman hr hfuborgarsvinu var venjumikil mia vi a sem gerist snemma oktber. m rifja a upp a oktber 2008 og 2009 snjai hr mjg snemma mnuinum - en hitti ekki eins vel mlitmann eins og n. En hva um a -kalsinn er a fara hj og hlrra tekur vi.

Hlja lofti ekki eins auvelt me a stugga v kalda brott og a kalda a stugga vi hlju. Best gengur a hvssum vindi - annars vill hlja lofti bara renna yfir a kalda. annig verur a a mestu morgun (mivikudag). Kalda lofti rur langt fram eftir degi - og slin er farin a lkka svo lofti a hn hjlpar lti til. En mjg hlr harhryggur nlgast samt r suvestri.

Vi ltum tv kort sem gilda kl. 18 sdegis fimmtudag. a fyrra er ykktarkort fr evrpureiknimistinni.

w-blogg091013a

Hr nr brei hl tunga um mestallt korti. Jafnykktarlnur eru heildregnar. Yfir Austurlandi er hmarksykktin meiri en 5560 metrar en a ykir bara nokku gott a sumarlagi. Litafletirnir sna hita 850 hPa-fletinum. Ef vel er skoa m sj 12 stig noran Vatnajkuls - a er 1500 metra h. Enda er mttishitinn ar 27 stig. Vi bum me a tra v a etta s rtt - enda um smatrii lkaninu a ra.

Oktbermet ykkt yfir Keflavkurflugvelli er rmlega 5580 metrar - kortinu er hn um 5530 metrar ar um slir annig a nokku er met. Mesti hiti sem frst hefur af 850 hPa yfir Keflavk oktber er 10,8 stig. Svo htt fer hann varla n.

Framhaldi rst svo fstudag/laugardag. kemur ljs hvort hryggurinn heldur og verur a nokkurra daga fyrirstu. a hefur ekki veri miki um slkt upp skasti.

En sari myndin snir h 500 hPa-flatarins og hita honum sama tma og korti a ofan gildir, kl. 18 fimmtudag. Er etta kort fyrst og fremst sett hr til samanburar vi kalsakorti sem fylgdi pistli grdagsins.

w-blogg091013b

Hsti hiti nmunda vi landi er -13 stig. Oktberhitameti yfir Keflavkurflugvelli er -11 stig.


Kalt lgardrag fer mjg hratt hj

rijudagurinn fer a a koma kldu lgardragi r vestri suaustur yfir landi. v fylgja l ea snjkoma ea slydda Suur- og Vesturlandi. Allt frekar flki me smlg undan suurstrndinni en lgardragi vi landi vestanvert. etta er frekar hrslagalegt - en samt venjulegt.

w-blogg081013a

Vi getum tala um hitann me v a tala um ykktina. Korti gildir kl. 18 rijudag. Jafnykktarlnur eru heildregnar en hiti 850 hPa er sndur litum. ykktin segir til um mealhita neri hluta verahvolfs, fr rmum 5 klmetrum og niur. v minni sem hn er v kaldara er lofti. a er 5220 metra jafnykktarlnan sem liggur rtt suur af Reykjanesi.

a er ngilega kalt til ess a gera verur r fyrir snjkomu- en vindi sem stendur afhafi lur snjkomu ekki vel s ykktin meiri en 5200 metrar, nema a rkoma s kf (alltaf etta „nema“).Hr er kalt 850 hPa-fletinum og frosti ar bilinu 6 til 8 stig yfir llu landinu vestanveru. egar 850 hPa hitinn er undir -5 stigum er tali lklegt a rkoma falli sem snjr (segir gt umalfingursregla).

S rigningkf og vindur hgur aukast lkur a hn breytist um sir snjkomu. En - bleyta breytist lka s bjrtu veri - t.d. afarantt mivikudags. Vi ttum a hafa hlkuna huga - reyndar eigum vi alltaf a hafa hana huga.

Lgardragi sst mjg vel 500 hPa-kortinu hr a nean. a gildir sama tma og ykktarkorti. Jafnharlnur eru heildregnar - en hiti er sndur me litum. Hefbundnar vindrvar sna vindtt og styrk.

w-blogg081013b

Hr er lgardragi yfir landinu vestanveru - en mikill norvestanstrengur er vestan vi a. a er umalsfingurregla a sstyrkur vindstrengsins mestur baki mestu lgarbeygju lgardrgumvill lgardragi grafast til suurs ea suausturs og mynda ar lokaa lg. annig er htta n. Dragi myndar hloftalg sem smm saman dpkar og rennur suaustur til Bretlandseyja. Allt verur ar til leiinda nstu daga.

Lgardrg ar sem beygjan fylgir baki vindhmarkinu vilja hins vegar lyftast (sem kalla er) - taka skri, grynnast og reyna a elta vindstrenginn. Allt er etta umalsfingursboskapur sem vi urfum svosem lti a halda n dgum - en var raunverulegt hey tlvuleysisharindum fyrri tar.Lesendur urfa v ekkia yngja sr me fleiri umalfingrum.En ritstjrinn er samt sfellt a minnast etta.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 309
 • Sl. slarhring: 455
 • Sl. viku: 1625
 • Fr upphafi: 2350094

Anna

 • Innlit dag: 277
 • Innlit sl. viku: 1480
 • Gestir dag: 273
 • IP-tlur dag: 262

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband