Bloggfrslur mnaarins, janar 2012

Austanhafs og vestan - lkt hefst veri a

Vi ltum til gamans sp bandarsku veurstofunnar um hitavik nstusj daga Evrpu og Kanada. ar blasir lk mynd vi. Tengillinn sem hr fylgir bendir upphafssu ar sem hgt er a velja millimta korta fyrir askiljanlega heimshluta. au endurnjast tvisvar dag. Vikasamanbururinn miarvi ggn Climatic Research Unit Bretlandifyrir mnui heild - en ekki vikomandi sj daga tmabil. Mealtalsggnin hafa veri reiknu ferninga - eins og sj m kortunum. Fyrst er a Evrpa.

w-blogg310112a

Kuldi rkir um alla lfuna og er hitinn allt a 8 til 10 stigum undir meallagi. Nyrst Skandinavu er svi ar sem hita er sp yfir meallagi og svo er einnig slandi. Hitt korti gildir fyrir sama tma Kanada og Alaska.

w-blogg310112b

Hr kveur vi annan tn og hiti er mta yfir meallagi stru svi og hann var undir v Evrpu. Enn er kalt Alaska og svum vi Kyrrahafsstrndina. Eins er gert r fyrir v a hiti veri undir meallagi Suur-Grnlandi.

En etta er allt mia vi meallag. raun og veru er hlrra Vestur-Evrpu heldur en Norur-Kanada hva sem litirnir segja. En etta erstand sem taka m eftir.

egar hlutirnir eru venjulegu rli ltur ritstjrinn oft heimasur veurstofa vikomandi landi. verur a jta a tungumlakunntta hans er me eim htti a varasamt m telja egar hn blandast saman vi alrmt enskapandi misminni. Finna m listaum vefsur veurstofa um heim allan vef Aljaveurfristofnunarinnar (alltaf jafngaman a skrifa nafn hennar). Smuleiis m sj veurvivaranir nsta slarhrings Evrpu meteoalarm.eu. arm n sjvivaranir um kulda, snj og hlku um mestalla lfuna.

S vefsum ngrannalandanna flett m m.a. sj umfjllun um merkilegt veurmet Nja-lasundi Svalbara vef norsku veurstofunnar (met.no). ar mldist slarhringsrkoma a morgni 30. janar 98 mm. Mun etta a mesta sem sst hefur nokkrum mnui ar b fr upphafi mlinga. etta er sama hlja lofti og kom vi hr landi nna umhelgina (28. og 29. janar).

Hj snsku veurstofunni (smhi.se) er bent a loftrstingur Haparanda nyrst Svj hafi sunnudag (29.1.) mlst 1057,0 hPa, a hsta 40 r Svj enrstingur sama sta fr 1059,9 hPa 30. janar 1972. Einnig segir ar a hsti loftrstingur sem mlst hafi Svj s 1063,7 hPa. a var 23. janar 1907 Gotlandi og Kalmar.

Snska veurstofan bst ekki vi gu nstu daga. Svar eiga vi srstakt vandaml a eiga essari stu - egar skalt loft bls fr Rsslandi yfir frosi Eystrasalti. gufar miki upp r sjnum og fellur san miklum ljum vi Svjarstrendur. sp eirra dag varori „snkanon“ nota. Fletti maur upp v kemur fram a tt er vi samfelldar ljagaralengjur sem liggja samhlia vindttinni yfir Eystrasalti og er sem r haldi uppi samfelldri snjskothr kvein svi vi Svjarstrendur - rtt eins og um fallbyssuskothr vri a ra. slenskt heiti vantar.

Hj dnsku veurstofunni er fyrirsgnin: „Sibirisk bekendtskab sender Danmark i dybfryseren“ - kunningi fr Sberu sendir Danmrku beint onfrystikistuna - ea hva?

Hj finnsku veurstofunni stendur: „Pakkanen voi aiheuttaa riskiryhmille terveysongelmia“ - ekki gott a giska sig gegnum etta, en htt mun a upplsa a etta ekki vi um allt landi - ea hva?

Vestur Kanada steja nnur vandaml a „hlindunum“. Avrun er gefin t fyrir nokkur spsvi Manitoba: „Freezing rain is expected today and this evening“ - frostrigningar er a vnta ...


Kldustu janardagarnir (meira fyrir nrdin)

Janar hefur lii hratt hungurdiskum r og er vst a vera binn. Ekki er hgt a skilja Yfirliti um kldustu janardagana (a mealtali yfir landi allt) ti klakanum og hr kemur a. Mia er vi mealtal allra stva bygg.

rrmndagurmhiti
1196812-14,75
2196813-14,14
31981115-13,28
4197018-13,14
51969114-13,12
61971120-13,10
71969131-13,09
81966124-12,52
91971129-12,49
101988123-12,49
11197114-12,34
121971119-12,23
131969115-12,22
141955113-12,10

toppnum eru tveir mjg eftirminnilegir dagar upphafi rs 1968. arna l vi a hitaveita Reykjavkur gfist upp og hiti fr niur fyrir frostmark mrgum hsum - einkum Sklavruholti og ar um kring. Veur var hvasst me hrkunni, en slkt er mjg venjulegt. essa daga fr „verskorinn kuldapollur“ til suausturs fyrir noraustan land. Enn vst eftir a tskra hva a er og verur a ba.

Eftirtektarvert er a allir dagarnir listanum nema rr eru fr runum 1966 til 1971. essi r (og 1965 til vibtar) eru gjarnan kllu „hafsrin“. hrkk veurfar um skei aftur tilntjndualdartsku - voru a mikil vibrigi.

essir rir dagar sem eru utanhafsra eru 23. janar 1988, 15. janar 1981 og 13. janar 1955. Taka m eftir v a janar 1955 voru lka mjg hlir dagar. upphafi mnaarins reis upp mikil fyrirstuh austur yfir Skandinavu og gjrbreytti veurlagi. Hn okaist san vestur bginn og ann 13. var svo komi a mikill kuldastrengur kom suur yfir sland austan harinnar.

En er a lgsti meallgmarkshitinn.

rrmndagurmlgmark
11971130-16,94
2196812-16,67
31979131-15,94
4196813-15,91
5197018-15,83
61966124-15,82
71969115-15,80
81981115-15,43
9196814-15,42
101988123-15,38

etta eru mest smu dagarnir og fyrri tflunni en rin hefur breyst. Kaldastur er 30. janar 1971. mldist mesta frost eftir 1918 Reykjavk, -19,7 stig, aeins hrsbreidd fr -20 stigunum. Sama morgunn mldist lgmarki Hlmi fyrir ofan Reykjavk -25,7 stig - skyggilegt a. Enginn nlegur dagur er essari tflu, nst okkur er sem fyrr 23. janar 1988.

A lokum er a lgsti hmarksmealhitinn (erfitt a segja - ekki satt).

rrmndagurmhmark
1196813-13,23
21969115-11,34
31969114-11,13
41971120-11,06
51971119-10,71
6197018-10,45
71969131-10,35
81966124-9,56
91955113-9,09
101988124-9,07

rtugasta janar 1971 hefur veri sparka t af listanum tt enn su tveir dagar r eim sama mnui honum. riji janar 1968 er langlgstur, nrri tveimur stigum near en 15. janar 1969. San koma 14. og 15. janar 1969 - miklir illviradagar, srstaklega s 15.

Rtt er a taka fram (sj athugasemd vi pistilinn) a samanbururinn nr aeins aftur til janar 1949.


Kuldapollar langt r austri

Vi skulum flti lita kuldapollana austrnu sem hungurdiskar minntust gr. Framt eirra er enn viss og v er e.t.v. til ltils gefa eim rm.

Vi horfum hluta af kunnuglegu norurhvelskorti evrpureiknimistvarinnar. a snir a vanda h 500 hPa-flatarins eins og hn reiknast vera um hdegi mnudag (30. janar).

w-blogg290112

Breia raua lnan snir 546 dekametra (ea 5460 metra). etta er ekki lg tala um mijan vetur. En undir er samt mjg kalt loft - srstaklega kuldapollunum krppu sem sj m kortinu halarfu fr Sberu vestur til Svartahafs. Minni pollar eru alveg vestast Evrpu - ar er ekki nrri v eins kalt eins og austar - en samt venju fremur kalt svo vestarlega. ykktin undir kuldapollinum sem er yfir Norur-Frakklandi er hr um 5220 ar sem lgst er. Reynsla snir a a veldur ar vandrum ykktin yfir Alsr er alveg niri 5280 metrum sem ir a a snjar langt niur dali Atlasfjllum.

Sjnvarpsfrttir sgu okkur fr snj Tyrklandi og vandrum Rmenu. eir kuldar eru tengslum vi Svartahafspollinn sem nna ( afarantt sunnudags) hefur varla n til essara landa.

En noran vi kuldapollakejuna er austantt sem smm saman flytur kaldara og kaldara loft r austri tt a Vestur-Evrpu. etta tekur nokkra daga. Telja m nokku vst a staan sem snd er kortinu komi upp raun og veru. a er framhaldi sem er vst - en g held a veurfringar Evrpu su rlegir yfir essu.

Hr halda umhleypingar fram - vonandi ltur sinn undan sga. Snjkoma er minna ml.


Hlkan - enn einn spillblotinn ea eru breytingar vndum?

egar etta er skrifa (seint fstudagskvldi 27. janar) virist mikill bloti vera uppsiglingu (er reyndar egar hafinn). Hann virist fljtu bragi ekki vera miklu flugri ea langvinnari heldur en helstu fyrirrennarar hans a undanfrnu. Meiri en eir minni (gfulega sagt ea hitt heldur). Alla vega er ykktinni sp fljtt niur aftur - 5220 metra strax sunnudagskvld.

En vi ltum til mlamynda 500 hPa- og ykktarstuna sdegis laugardag (28. janar) eins og hirlam-spin vill hafa hana.

w-blogg280112

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru svartar og heildregnar, v ttari sem r eru v meiri er bratti flatarins og vindur meiri. Einingin er dekametrar (1 dam=10 m). Strengurinn fyrir vestan land er mjg myndarlegur og kemurlangt sunnan rhafi. Rauu strikalnurnar sna ykktina - einnig dekametrum. ykktin er hitamlir, v meiri sem hn er v hlrra er neri hluta verahvolfs. Mikil hloftahlindi skila sr ekki alltaf niur til jarar en fljta ofan lofti sem mist er klt af sj ea kldu yfirbori landsins. Mestar lkur a n v niur er ar sem brtt fjll brjta loftstreymi en blandast hlja lofti niur og hiti ar hkkar. Von um har hitatlur er v mest nst fjllum fyrir noran og austan. Syra vera hlindin vart meiri en sem nemur sjvarhita sunnan vi land (ekki slmt a).

Vi sjum a ykktin er talsvert lgri vesturundan heldur en hlja geiranum - en samt er mjg kalt loft (ykkt minni en 5000 metrar) varla a sj kortinu - ekki nema plati yfir noranverum Grnlandsjkli. Hljasta gusan ferbeint til Svalbara (raua rin). San virast fleiri hljar bylgjur eiga a berast til landsins - me mealkldu lofti milli.

Athyglisver run austri virist koma hr vi sgu. Tveir til rr smir kuldapollar stefna fr Sberu til vesturs um Evrpu - eir valda beinum hiksta bylgjuframrsinni nmunda vi okkur annig a bylgjurnar rekast hindrun vestan vi kuldapollana. kortinu bla rin a sna essa run. a loft sem sst austast kortinu er ekki srlega kalt enn, ykktin rtt innan vi 5160 metra Norurlndum og vi hrri sunnar.

Gaman verur a fylgjast me runinni nstu dagaog hvort tk vera raun og veru milli Sberuloftsins, loftsins a vestan og hvernig harhryggnum ar milli reiir af. En taka verur margoft fram a etta er mikilli vissu bundi - spr eru ltt sammla nema tvo til rj daga fram tmann.


Hljustu dagar janarmnaar (nrdafrsla)

Hungurdiskar hafa n um nokkurra mnaa skei birt lista yfir hljustu og kldustu daga mnaa landinu heild. N er komi a hljustu dgum janarmnaar. Pistillinn er einnig skyldur eim sem birtist 13. janar sastliinn. ar var fjalla um hlku sem sp var um helgi og ykktarkorti sem prddi pistilinn er furulkt ykktarspkorti fyrir sunnudagsmorguninn 29. janar nstkomandi - en a er aeins of fjarlgt til umfjllunar dag. Snum okkur v a hljustu janardgunum landinu heild.

rrmndagurmhiti
12006148,28
219921137,77
319731107,68
41973197,67
520101257,50
619641107,48
719921147,45
820111227,42
92002127,29
1019921297,27
1120061297,05
1219921267,03

Mealhiti alla dagana listanum er meiri en 7C (vi ltum a fundaraugum). a er 4. janar 2006 sem er mealhitatoppnum. etta var miri umhleypingasyrpu. Engin strmerkileg stvamet voru sett ennan dag - tt feinar sjlfvirkar stvar eigi ar sn janarmet.

rettndi janar 1992 var hluti af merkri syrpu hlrra daga venjulegum hlindamnui, dagurinn eftir, s 14. er hr sjunda sti, s 29. v 10. og26. 12. sti. rijaog fjra sti eru svo 9. og 10. janar 1973. Ef vi skiptum tmabilinu 1949 til 2011 tvennt erukoma rr dagar hlutfyrraskeisen 9 hlut ess sara.

Svo er listi um hsta mealhmark landinu.

rrmndagurmhmark
1201012510,53
219921199,99
32002169,95
419921299,73
52006149,65
619921279,49
719921149,42
82002139,29
919921219,25
102006159,25

Hr tekur 1992 fimm sti af tu, en 25. janar 2010 er langefstur me 10,5 stiga mealhmark. Langur listi sjlfvirkra stva sn hstujanarhmrk ennan dagog nokkrar mannaar. Innbyris r dagana hlju 1992 ernnur en fyrri lista, metdagur mealhitalistans 4. janar 2006 er arna 5. sti.

A lokum er hr listi um hstu meallgmrkin. Maur arf a vanda sig vi asegja saman orin „hsta meallgmark“ til a ruglast ekki rminu. rum tma rs vri auveldara a tala um hljustu nttina - en janar geturhiti ori lgstur hvaa tma slarhrings sem er.Mjg vsindaleg skyndiknnun lgstu lgmrkum janarmnaar sjlfvirku stvunum snir reyndar a algengasti metatminn erkl. 20 janar, s ftasti er kl. 4 a nttu.Ekki hafa essa niurstu eftir.

rrmndagurmlgmark
119731106,35
21973196,13
319921145,91
420111225,47
51960195,25
620111235,17
719921135,14
81973165,12
919851124,86
101955124,84

essi listi er ekki eins og hinir. Dagarnir hlju 1973 eru hstir og janar sastlinu ri, 2011, tvo daga sem ekki sust ur. Einnig eru arna dagar fr 1960 (nokku vnt satt best a segja- ritstjrinn hefur greinilega ekki alveg tk essu) og 1955 (ekki eins vnt fyrir ritstjrann - hann hefur s ann dag birtast ur).

J, rtt er a upplsa ahstu hmrk sjlfvirku stvanna eru algengust kl. 15 janar - rtt eins og um sumar vri a ra - en sjaldsust kl. 4 a nttu - rtt eins og lgmrkin. En g endurtek - ekki m hafa etta eftirtalningin olir ekki skoun.


Liti til 17. janar 1937

Mesta snjdpt sem mlst hefur Reykjavk er 55 cm og var fr bkur a morgni 18. janar 1937. v miur er nokkur vissa um mlinguna. Lesa m um hana frleikspistli vef Veurstofunnar. ar er fjalla um mestu snjdpt slandi og ar eftir um Reykjavkurmeti. Ekki er sta til a endurtaka a hr. Nja dagblai hafi eftir bjarverkfringi Reykjavk: „San g kom hinga til bjarins fyrir rmum rjtu rum, man g ekki eftir a hafi komi eins mikill og jafnfallinn snjr hr b og n". (Forsa ND 19. janar 1937 timarit.is).

En vi skulum lta 500 hPa kort kl. 18 sdegis ann 17. sem amerska endurgreiningin stingur upp . Ef til vill er sta til a taka fram a hungurdiskar hafa ekki boristuna saman vi raunverulegar veurathuganir - a tti auvita a gera.

En korti er etta:

w-blogg260112a

etta er skastaa fyrir mikla snjkomu Reykjavk - hitti kafasta rkoman hfuborgarsvi. Mjg kalt loft streymir fr Kanada t yfir hltt Atlantshafi - drekkur ar sig raka, verur stugt ogrkoman fellur san miklum ljabkkum.Af grunnkortinu (ekki snt hr) m sj a snarpt lgardrag liggurnrri Suvesturlandi og mesta rkoman bundin vi a.

etta kort er ekki svo lkt 500 hPa stunni gr (rijudag). Kld sunnantt hloftum er ekkert srlega algeng. lkt er aftur mti a 1937 var kuldapollurinn dpri (4850 m) en n (4980 m), sennilega vi kaldari en hreyfist ekki miki. Kuldapollurinn okkar er hins vegar kveinni norausturlei og hrin sem geisar Vestur- og Norurlandi egar etta er skrifa fylgirmiklum vindstreng vesturhli lgarinnar. ri 1937 var noraustanttin afmrku vi stflustrenginn Grnlandssundi. Hann slapp ekki suur um sland.

En mikil snjkoma Reykjavk sr fleiri skastur - rifja mtti r upp sar ef tilefni gefst til.


Sasti mnuur hloftunum

a er maksins vert (finnst veurnrdum) a lta standi verahvolfinu miju sasta mnuinn og lta hfudrtti loftstrauma. Okkur til astoar hfum vi bandarsku veurstofuna og teiknitl hennar - au eru ekki srlega flott en virka.

w-blogg250112a

Vi sjum hr hlft norurhvel noran 38. breiddarbaugs. arflega miki fer fyrir rkjaskiptingu kortinu (Jgslava og Sovt lifa ar enn - skaland sameina) en aalatrii felst mkri heildregnu lnunum sem sna h 500 hPa-flatarins metrum. ar er 5160 metra lnan sem liggur um sland. Vi sjum kuldapollinn mikla vestan vi Grnland en hann hefur samt ekki veri mjg gnandi vetur.

a arf nokku vant auga til a sj hva er venjulegt essu korti. Einkum vekur athygli a flturinn stendur nearlega yfir slandi og er um 80 metrum undir langtmamealtali. Me rum orum hefur kuldapollurinn breitt r sr til suausturs tt til slands meira heldur en algengast er. etta ir a landi hefur veri meira lei lofts fr Kanada heldur en venjulega. Meginstrengur vestanvindabeltisins er lka lengra fyrir sunnan land heldur en a mealtali.

Amerska endurgreiningin sem oft er minnst gerir a mgulegt a leita a ttingjum sasta mnaar. Vi frum ekki srlega nkvmlega aen uklum heilum janarmnuum (a er auveldara) frekar en essu kvena tmabili sem teki er fyrir myndinni.

Leit letingjans finnur fjra umskjendur, janarmnui ranna 1957, 1925, 1903 og 1887. eir eiga a sameiginlegt a hafa veri illvirasamir - illvirasamari heldur en nlandi janar. Umsagnir eirra eru svona:

1957: Smilega hagsttt framan af, en san mjg hagsttt S- og V-landi, me mikilli fr, illvirum og slmum gftum. Hltt.

1925: stug t og stormasm. Fremur rkomusamt, einkum v-lands. Gftir slmar. Hiti var yfir meallagi.

1903: Umhleypingar um mijan mnu. Snjr sari hlutann. Fremur kalt.

1887: Hagleysur og stir t. Mikil tsynningshryja me mikilli snjkomu sunnan- og vestanlands sustu vikuna.

2012: Umhleypingar, hagleysur og stir t?


Lg dettur sundur

N er tkifri til a sj lg detta sundur fyrir suvestan land. Vi ltum a.

w-blogg240112b

Korti er sp hirlam-lkansins um sjvarmlsrsting (hPa, heildregnar svartar lnur), 3 stunda rkomumagn (mm, litair fletir) og vinda (vindrvar) sem gildir kl. 21 mnudagskvldi 23. janar. essi tmi er liinn hj egar pistillinn er skrifaur (um mintti mnudagskvldi) en jnar vel sem byrjunarstaa. Allmiki austsuaustanhvassviri nlgast hr landi me snrpu rkomusvi. Vi getum kalla etta samskil. eftir „skilunum“ fylgir vestsuvestantt me hefbundnum ljum.

Vi vesturjaar kortsins m greina jaar litlum lgarsveip sem hreyfist austur. etta er allt saman harla snyrtilegt (tt veri s subbulegt um hr undan „skilunum“). En spnni sem gildir kl. 18 morgun (rijudag) hefur ori mikil flkjubreyting. a snir nsta mynd.

w-blogg240112c

Hr eru lgarmijurnar allt einu ornar a minnsta kosti sj. Svarta rin snir hreyfingu lgarinnar sem var alltumlykjandi fyrra korti en s bla snir hreyfingu smlgarinnar rtt vestan kortsins inn a. Allar essar lgir hreyfast n bogum utan um eins konar yngdarpunkt sem er einhvers staar flatneskjunni milli eirra. ar mun vera mija hloftalgarinnar (sem var snd pistlinum gr).

a er algengt a lgir detti sundur ennan htt. a er varveisla iunnar sem hr er ferinni. Svo lengi sem rstibrattinn noran vi skilin helst mikill heldur stra sveigjan kringum lgina sr. egar lgin fer a grynnast missirlgin tkin sveigjunni og hn rllast upp marga smhvirfla - ekkert svipa v egar kappakstursbifrei strri beygju missir vinm og fer a snast hringi kringum sjlfan sig staess a beygja skikkanlega stra sveignum. Um lei og rstibrattinn minnkar vera til margir smhvirflar sem sj um varveislu snningsins (iunnar). Menn geta svo velt vngum yfir v hvernigsamskilin fara av a detta sundur.

Nmekki taka tlvuspr af essu tagi allt ofbkstaflega. Reynslan snir a r ra ekki allt of vel vi raunveruleikann sem fellst v a ba til hvirfla af rttri str rttum stum. Greiningarkort essum tma (kl. 18 rijudag) snir v e.t.v. ekki nkvmlega essa mynd.Margt getur trufla smlgamyndun af essu tagi og flkin tlvulkn arf til a sp v hvort ian fer yfir smhvirfla ea ntist eitthva anna. Ekki gott a segja.

Hloftalgin um sir a fara noraustur fyrir land - spurning hva hungurdiskar fylgjast me v.


Fyrirstulti

Bylgjur vestanvindabeltisins ganga n fyrirstulti yfir Atlantshaf - misstrar a vsu og misroskaar en lti lt virist . Vi ltum norurhvelsspkort fr evrpureiknimistinni og gildir a um hdegi rijudaginn 24. janar.

w-blogg240112a

Rtt er a fara me skringauluna a vanda. Korti snir megni af norurhveli jarar noran vi 30. breiddargru, norurskaut nrri miju. Hfin eru bl, lndin ljsbrn. sland er nean vi mija mynd. Blu og rauu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). v ttari sem lnurnar eru v meiri er vindurinn milli eirra. ykka, raua lnan markar 5460 metra h, en ynnri rauar lnur eru vi 5820 metra og 5100 metra h. Almennt m segja a v lgri sem flturinn er v kaldara er verahvolfi. Lgirnar fletinum eru kallaar kuldapollar og hirnar eru hlir hlar - sem gegna yfirleitt nafninu fyrirstuhir.

kortinu eru tvr slkar, nnur er nmunda vi ralfjll og sr hn um a hlindin norur Barentshafi og austur me Sberustrnd halda fram. Hin fyrirstaan er vi Kamtsjaka og beinir lofti r Norur-shafi suur til Alaska. Hn hefur n - samt lginni yfir Alaskabugtinni valdi miklum illvirum vesturstrnd Norur-Amerku. Eitthva hafa frttir af v borist hinga til lands. Um tma var neyarstandi lst yfir nokkrum sslum Oregon- og Washingtonfylkja Bandarkjunum. trleg snjkoma hefur veri Alaskastrndum.

Vi Norurplinn stendur flturinn tiltlulega htt og lti ar a gerast bili. Norur-Atlantshafi er nokku flug bylgja - reyndar alveg loku lg - a valda leiindaveri hrlendis (rijudagur). Sj m nstu bylgjur r ar fyrir vestan, samt tekur vntanlega rj daga (rijudag, mivikudag og fimmtudag) a hreinsa rijudagslgina og afkomendur hennar fr slandssvinu annig a nsta bylgja komist a. Of snemmt er a ra um hana.


Snjhula janar 1924 til 2011

Fylgst hefur veri me snjhulu hr landi samfellt san sustu dagana janar 1921. Fyrst var aeins athuga Reykjavk en san bttust fleiri stvar vi. Landsmealtl eru til aftur til 1924 - auvita er vissa alltaf talsver og v meiri eftir v sem athuga er frri stvum. En vi ltum sem ekkert s og ltum lnurit sem snir snjhulu allra janarmnaa san 1924. Snjhula erreiknu prsentum. Vi alhvta jr er snjhulan talin 100%, en 0% s jr alau.

w-blogg220112

Vi tkum fyrst eftir v a snjhula bygg hefur aldrei ori 100% janar ll essi r.Einhverjir auir ea flekkttir dagar hafakomi hverjum mnui. rr mnuirerujafnir toppnum: 1949, 1976 og 1984. Allir essir janarmnuirvoru mjgerfiir. Ekki er alveg vst a eir hafi veri snjyngstir s mia vi snjhulu og snjdpt. Gott samband er milli su stvar margar. a m lka vekja athygli v a snjhula getur ekki ori meiri en 100 prsent, kvarinn mettast.

Snjlttastvar janar 1998, snjhula bygg var aeins 30%, hn var 33% janar 1964 og 2002.

Mealsnjhula tmabilsins alls er 65%, en mealtal sustu 15 ra er aeins 53%. Bla lnan snir eins konar tjafnaa snjhulu. berandi er hversu mjg hn hefur minnka. Hn virist hafa veri mun meiri hlindaskeiinu um og fyrir 1940 heldur en hlindaskeii sustu ra.

Gott samhengi er milli rsmealhita og snjhulu - en ekki eins gott einstkum mnuum. Kemur a ekki sst af urnefndri kvaramettun sem ekki gtir eins miki vor- og haustmnuum eins og um hvetur.

Varla er v a treysta a essi langtmaleitni haldi fram - a vri fremur me lkindum ef hn geri a. Vi sjum af lnuritinu a mikill ratugamunur er snjhulu janarmnaar. Tmabili 1960 til 1973 er t.d. mjg lgt mia vi a sem undan kom og v sem fylgdi.

En janar er ekki nema ltill hluti vetrarins, hva snjalg varar er hann varla hlfnaur lok mnaarins.

Snjhula hefur einnig veri metin fjllum (500 til 700 metra h) fr 1935. Einu sinni ni hn 100 prsentum, a var janar 1949, en var minnst janar 2010, 67%.

Landinu m skipta norur- og suurhluta. Norurhlutinn nr hr fr Drafiri vestri austur um til Fskrsfjarar, afgangur landsins telst til suurhluta ess. Suurlandi er snjhulan aeins49 prsent a mealtali allt tmabili, en 76 prsent fyrir noran.

Snjhula norurhlutans hefur fimm sinnum komist 98 prsent janar, 1930, 1939,1951, 1975og 1976, en minnst var hn janar 1933 og 1947, 39 prsent. Langminnugirttu a minnast allra essara srstku mnaa.

Snjhula suurhluta landsins hefur mest ori 93 prsent. a var 1984. Minnst varhn 10 prsent 1998.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband