Lg dettur sundur

N er tkifri til a sj lg detta sundur fyrir suvestan land. Vi ltum a.

w-blogg240112b

Korti er sp hirlam-lkansins um sjvarmlsrsting (hPa, heildregnar svartar lnur), 3 stunda rkomumagn (mm, litair fletir) og vinda (vindrvar) sem gildir kl. 21 mnudagskvldi 23. janar. essi tmi er liinn hj egar pistillinn er skrifaur (um mintti mnudagskvldi) en jnar vel sem byrjunarstaa. Allmiki austsuaustanhvassviri nlgast hr landi me snrpu rkomusvi. Vi getum kalla etta samskil. eftir „skilunum“ fylgir vestsuvestantt me hefbundnum ljum.

Vi vesturjaar kortsins m greina jaar litlum lgarsveip sem hreyfist austur. etta er allt saman harla snyrtilegt (tt veri s subbulegt um hr undan „skilunum“). En spnni sem gildir kl. 18 morgun (rijudag) hefur ori mikil flkjubreyting. a snir nsta mynd.

w-blogg240112c

Hr eru lgarmijurnar allt einu ornar a minnsta kosti sj. Svarta rin snir hreyfingu lgarinnar sem var alltumlykjandi fyrra korti en s bla snir hreyfingu smlgarinnar rtt vestan kortsins inn a. Allar essar lgir hreyfast n bogum utan um eins konar yngdarpunkt sem er einhvers staar flatneskjunni milli eirra. ar mun vera mija hloftalgarinnar (sem var snd pistlinum gr).

a er algengt a lgir detti sundur ennan htt. a er varveisla iunnar sem hr er ferinni. Svo lengi sem rstibrattinn noran vi skilin helst mikill heldur stra sveigjan kringum lgina sr. egar lgin fer a grynnast missirlgin tkin sveigjunni og hn rllast upp marga smhvirfla - ekkert svipa v egar kappakstursbifrei strri beygju missir vinm og fer a snast hringi kringum sjlfan sig staess a beygja skikkanlega stra sveignum. Um lei og rstibrattinn minnkar vera til margir smhvirflar sem sj um varveislu snningsins (iunnar). Menn geta svo velt vngum yfir v hvernigsamskilin fara av a detta sundur.

Nmekki taka tlvuspr af essu tagi allt ofbkstaflega. Reynslan snir a r ra ekki allt of vel vi raunveruleikann sem fellst v a ba til hvirfla af rttri str rttum stum. Greiningarkort essum tma (kl. 18 rijudag) snir v e.t.v. ekki nkvmlega essa mynd.Margt getur trufla smlgamyndun af essu tagi og flkin tlvulkn arf til a sp v hvort ian fer yfir smhvirfla ea ntist eitthva anna. Ekki gott a segja.

Hloftalgin um sir a fara noraustur fyrir land - spurning hva hungurdiskar fylgjast me v.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Ansi var frlegt a skoa gerfitunglamyndir fr Dundee gr og sj hva a.m.k. nera korti samsvarai vel tunglmynd sem tekin var kl. 14:23

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 25.1.2012 kl. 07:52

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t

Heimsknir

Flettingar

 • dag (11.8.): 38
 • Sl. slarhring: 435
 • Sl. viku: 1677
 • Fr upphafi: 1952348

Anna

 • Innlit dag: 35
 • Innlit sl. viku: 1452
 • Gestir dag: 33
 • IP-tlur dag: 32

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband