Bloggfrslur mnaarins, aprl 2021

Smvegis af aprl

Mean vi bum eftir tlum Veurstofunnar um mealtl og summur einstakra veurstva giskum vi hita mnaarins landsvsu. Hanner -0,1 stigi kaldari heldur en meallag aprlmnaa ranna 1991 til 2020, og -0,6 stigum nean meallags sustu tu ra (sem og aldarinnar).

w-blogg300421

Hr m sj a sustu ratugum 20.aldar hefi aprl 2021 veri hpi eirra hlrri. Aftur mti er hann kaldari hpnum essari ld. Mun kaldara var 2013 og 2001. Aprl hefur - eins og arir mnuir fari hlnandi, egar til langs tma er liti. Sveiflurnar eru ekki alveg takt vi vetrarhitasveiflur, t.d. var skeii fr 1947 til 1953 srlega kalt - inni miju hlskeiinu sem var almennt rkjandi.

Brabirgauppgjr snir a hljast hefur a tiltlu veri Vestfjrum. ar var hiti 11.hljasta sti (af 21) ldinni egar einn (kaldur) dagur ver eftir af mnuinum. Kaldast hefur hins vegar veri Suausturlandi, ar er hiti 18.hljasta sti aldarinnar - rr aprlmnuir kaldari. Ritstjrinn uppfrir essar runartlur morgun - egar sasti dagurinn er kominn me.

w-blogg300421b

Loftrstingur hefur veri srlega hr aprl. S hsti fr upphafi mlinga fyrir 200 rum. Myndin snir mealrsting aprl essu tmabili.Klasamyndunar gtir- s rstingur hr einhverjum aprl virast heldur meiri lkur en minni v a hann veri a aftur innan frra ra - sama vi um lgrsting. Annars virast gildin vera mjg tilviljanakennd og leiti er engin - mun minni en vissa mlirinni. Lgrstimeti er aeins 10 ra gamalt - fr 2011. S mnuur var mjg minnisstur fyrir venjut og mikil illviri. Vi getum bist vi mnaarmealtalsrstimeti(hu ea lgu) um 8 ra fresti a jafnai - s rstingurinn tilviljanakenndur. Engu spir etta um framhaldi. Sast egar rstingur var mta hr aprl og n (1973) var jnmnuur mjg kaldur - ri 2011 var jn lka kaldur.

En htt er a segja a enn hafi fari vel me veur - og tilfinning ritstjra hungursdiska s a minna hafi ori r illvirum heldur en efni hafa stai til. annig hefur heildarveurreyndin einnig veri haust og vetur. Vonandi er a a stand standi sem lengst (en v mun samt linna a lokum).


Mistur dag

Tluvert mistur var vi Faxafla - og var landinu morgun. Skrp hitahvrf voru mintti um 1500 metra h yfir Keflavkurflugvelli. Um sj stiga frost var eirri h - en ar rtt ofan vi var hins vegar frostlaust - urru lofti - rakastig aeins um 20 prsent. Lofti nean vi er hins vegar rakt, bilinu 70 til 100 prsent. hdegi hfu hitahvrfin frst heldur near - og sk hitahvrfunum horfin a mestu.

Lagskiptingin sst vel versnii harmonie-lkansins. a nr fr punkti skammt suvestan Reykjaness og norur fyrir Vestfiri. Heildregnu lnurnar sna jafngildismttishita (hfum ekki hyggjur af honum hr) - en litir rakastig. Rauar, daufar strikalnur sna vatnsinnihald loftsins - aeins 0,5 g/kg ofan vi, en allt upp 3,5 g/kg nean hitahvarfanna.

w-blogg280421b

Uppruni loftsins nean og ofan vi virist misjafn s a marka reikninga bandarska hysplit-lkansins. Hr er reynt a reikna hvaan loft mismunandi hum yfir Reykjavk mintti var komi.

w-blogg280421a

Grna lnan er uppi 3 km h - vel ofan hitahvarfanna. Fyrir fimm dgum var a loft um 6 km h yfir Baffinslandi - hefur san fari yfir Grnland - streymdi ar niur yfir jklinum noranverum og er san hinga komi.

Bla lnan er 1500 metrum - nnast hitahvrfunum sjlfum. etta er loft tta fr rlandi - en hefur sustu tvo daga hringsla vi sland - og nestur er raui ferillinn - lka loft fr Bretlandi sem stroki hefur sjvarml og loks fari a hringslavi Reykjanes. Af essu mtti e.t.v. ra a mistri s a minnsta kosti rtt - kannski eitthva fr Bretlandi (ea meginlandinu), eitthva r eldgosinu og san a hluta til vatn sem st hefur mengunarefnunum. Kannski er eitthva ryk af hlendi ea sndum landsins lka spunni. Ekki hefur ritstjrinn glru um hlutfall essara tta mistrinu.

Hann veit a hins vegar af fyrri reynslu a gosi Reykjanesskaga s lti - og mengun kannski ekki mjg mikil, getur a haft furumikil hrif snd himinsins - svo fremi sem vindur s ekki v meiri.


Heyskapur og hitafar upphafi 19. aldar

Heimildir eru nokkrar um veur og tarfar fyrir 200 rum - en misagengilegar. Talsvert vantar upp a allt hafi veri tnt saman sem hgt vri - og hugsanlegt er meira a segja a fleiri mlingar leynist einhvers staar skjalasfnum.

Hr verur viki a tveimur gagnarum - ekki fyrirferarmiklum en r segja eitthva um veurfar essara ra. Annars vegar eru upplsingar um a hvenr Bjrn Bjarnason bndi Hnaingi hf sltt, en hins vegar um tufall (heyfeng af tnum) hj Jni Jnssyni Eyjafiri. Vi berum essar rair tvr saman vi hitafar - eins og mlingar segja fr v.

Bjrn Bjarnason, bndi Brandsstum Hnavatnssslu, tk saman mjg merkan annl sem kenndur er vi binn. Bjrn flutti a Brandsstum 1812 og bj ar bi fr 1816 til 1821 og aftur eftir 1836, en ess milli Gurnarstum Vatnsdal. Hann var fddur 1789 en lst 1859. Annll Bjrns er til tveimur meginhandritum og segir tgefandinn [Jn Jhannesson] mikinn mun eim. „Gerirnar eru svo lkar, a varla munu nokkrar tvr setningar eins bum“. Yngri gerin var fyrir valinu til tgfu. Eldri gerin [ Lbs316 8vo] heitir „Um rferi“ og nr til ranna 1791 til 1854. tgefandinn segir: „a sem 316 hefur fyllra en yngri gerin og ekki verur geti neanmls, er einkum um veurlag og verlag, enda segir yngri gerin ngilega miki fr eim efnum til ess, a menn fi smilega hugmynd um au“. etta ykja okkur veurhugamnnum auvita vondar frttir. Vi hljtum a spyrja um hva a er sem sleppt var - og efumst um a „smileg“ hugmynd um veurlag ngi okkur - s fyllri til. Ritstjri hungurdiska hefur ekki n a afla sr snishorna til samanburar. Hugsanlegt er a Jn Jhannesson hafi rtt fyrir sr, a a sem vantar skipti engu. En s spurning hltur a vakna hvort svipa s fari me ara annla sem til eru fleiri en einu handriti - a frsagnir af „merkilegum sveitaerjum“ hafi forgang yfir veur- og nttrufarslsingar. Jn s sem kunnugt er um tgfu slenskra annla 1400 til 1800 runum 1940 til 1948 [4.bindi og eitthva fram]. essi grunur styrkist - egar s stareynd liggur fyrir a veurathugunum er oftast sleppt ddum tgfum ritum erlendra manna um sland. Tmi er kominn til a essari vitleysu veri htt og veurathuganir ekki ritskoaar vi tgfu gamalla rita, handrita sem prentara.

essar afinnslur varandi tgfu Brandsstaaannls kunna a vera ktar og arfar - s svo er ljflega beist velviringar - v annlnum er a finna gagnorar lsingar verttu og veri essa tma. Jn Jhannesson hefur a lka sr til varnar a Bjrn hefur sjlfur stytt veurlsingarnar egar hann ritai yngri gerina - sem er a flestu ru leyti fyllri. Annllinn byrjar 1783 - ur en Bjrn fddist - og er varla alveg sjlfst heimild fyrr en hann kemst unglingsr - eftir 1804. Einhverjar beinar frsagnir hefur hann fr sr eldri mnnum - atrii sem annars vru okkur gltu. annlnum tiltekur Bjrn slttarbyrjun flestum rum, mist kveinn dag ea tiltekinni viku sumars. Svo virist sem samband s milli slttarbyrjunar og mealhita rsins, tt auvita geti margt anna komi til. etta samband virist srstaklega gott ef nokkur r eru tekin saman, t.d. me kejumealtlum.

Bjrn var kappsmaur vi heyskap. Jn Jhannesson kemst skemmtilega a ori: „Til ess er teki a honum hirtust fljtar og betur hey en rum mnnum, og tali var a ekki kmi a urrkasumar, a hey hrektust til muna hj Birni Brandsstum. Hins vegar tti hann ltill slttumaur. Honum beit illa, og hann hafi ljtt og erfitt slttulag, en vi rakstur var hann tvgildur“. Jn segir einnig: „Birni hefur veri mjg snt um reikning, og eru tlur einna varhugaverastar af v, sem stendur ritum hans“. Bjrn lagi a herslu a hefja heyskap um lei og spretta og stund leyfu og a menn nttu flsudaga til heyskapar eins og frekast vri unnt. Treysta aldrei a gur urrkur gfist sar. Mttu margir enn taka etta sr til fyrirmyndar egar njta skal slenska sumarsins. Grpa gu dagana jn - jafnvel ma - til sumarverka ea tiveru en treysta ekki alfari gviriskafla ssumars til slkra hluta. Komi eir er um ngjulegan bnus a ra.

Fegarnir Jn og Jn Jnssynir klerkar Eyjafiri hldu dagbkur um veur (og fleira) nrri v 100 r. Elsta dagbkarhandrit Jns eldra er dagsett janar 1747, en seinustu frslur Jns sonar hans eru fr v gst 1846.

Veurlsing fylgir flestum dgum, auk ess viku- og mnaayfirlit lengst af. Inn milli eru einnig msar upplsingar arar r bskapnum. Gallinn er hins vegar s a fst af essu er aulesi – leturger og stafsetning me allt rum htti en n tkast, textinn mjg bundinn (styttingar notaar), auk ess sem hlutar handritanna eru ornir bsna mir. Jn eldri frir dagbk sna fyrstu rin latnu. Satt best a segja arf anna hvort atvinnumennsku handritalestri ea srlega rautseigu og gott auga til a brjtast gegnum allt saman.

Hr notum vi okkur aeins eina litla tflu sem snir tufall (heyfeng) bjrum Jns yngra runum 1786 til 1836. Taflan birtist brotum, eftir v sem tmi lei, dagbkum hans. Vi berum heyfeng hvers rs saman vi reiknaan rsmealhita Stykkishlmi. – En fyrst verum vi a fara feinum orum um fegana. r upplsingar eru fengnar r „slenzkum viskrm“ Pls E. lasonar sem n eru agengilegar netinu.

Jn Jnsson eldri var fddur Bakka Svarfaardal 19. september 1719 og lst 3. jl 1795. Hann var stdent fr Hlaskla 1745, var djkni a Mruvallaklaustri, fkk Grundaring Eyjafiri 1758 og hlt til viloka. Bj fyrst Gurnarstum, san Grund en sast Npufelli. Jn Jnsson yngri var fddur Gurnarstum 28. gst 1759 en d september 1846. Hann var stdent r heimaskla 1780 og vgist 1783 sem astoarprestur fur sns. Bj fyrst a Grund, san Npufelli, en fluttist a Mrufelli 1798. Fkk Grundaring 1795, eftir fur sinn og Mruvallaklaustursprestakall 1839. Fluttist a Dunhaga og andaist ar.

dagbkum Jns yngra eru nokkrum stum listar yfir tufall bum hans. Fyrsta ri sem ritstjrihungurdiska hefur rekist er 1786 – hugsanlega leynast tlur fyrri ra hrgunni s betur a g. Einnig m finna upplsingar um engjaheyskap ar til Jn flutti a Mrufelli, en ekki eftir a (svo sst hafi til). Tlur eru einnig til fr rum hans a Dunhaga, en ar eru tn greinilega mun minni – og bskaparumsvif hins ttra prests minni en ur var. egar vi horfum tlurnar verum vi auvita a hafa huga a reianlega hefur veri munur tnum Npufells og Mrufells – reyndar eru upplsingar um mlingar str eirra dagbkunum – og vi gtum reynt a reikna tufall flatareiningu, en vi ltum n sem ekkert s. Smuleiis verur a telja lklegt a Jn hafi stunda tnbtur – og a aukning s sem fram kemur heyjum tlunum s ekki einungis breytingum veurfari a akka.

leiinni skulum vi til gamans bta riju gagnarinni vi. Mlingum rlegum samstuvikum gisp2-kjarnanum Grnlandi sama tma. Samstuvikin veita upplsingar um hitafar - en hafa verur huga a a er 3 km h hbungu Grnlandsjkuls, en ekki vi sjvarml slandi.

Reiknum vi „hra“ fylgnistula milli „Stykkishlmshitans“ (sem er ekki mldur Hlminum) og essara riggja gagnaraa er tkoman essi. Hiti/slttarbyrjun = -0,42. Mnustalan ir a v sar sem slttur hefst - v kaldara hefur ri veri. Hiti/tufall = 0,43. v meiri sem taa er - v hlrra hefur ri veri. Hiti/samstuvik = 0,30. [v neikvari sem samstuviki er - v kaldara er slandi].

veurfri ykja etta ekki hir fylgnistular( marktkir su), en ttu lklega nokku gir heilbrigis- og flagsvsindum ar sem tengslhrifatta eru gjarnan enn flknari og torrari heldur en lofthjpnum.

Vi skulum fyrst bera saman tmarair tufalls og hita beint - fr ri til rs.

w-blogg240421c

rsmealhita m lesa af vinstri kvara, en tufall (hestar) af eim hgri. Sasta r heyfengsupplsinganna er 1836 - vont r - tufall a versta san 1812 (samt 1834 og 1835). ennan tma l vi strvandrum via noranlands. Versta heyskaparsumari var 1802 - frgt hallrisr. Tufall var litlu meira 1796 (um a hfum vi ekki enn fjalla hr hungurdiskum). Mest var tufalli 1820 og aftur 1831. fyrri hluta tmabilsins heyjaist einnig vel 1789 og 1805. Vi ykjumst vita eitthva um hitafar allra ra 19.ld (lti reyndar um 1802), en mlingar fr 18.ld eru llu gisnari. Kannski getum vi ntt okkur tufalli til giskana.

Brandsstaarin (slttarbyrjun) nr fr 1802 til 1857. Stundum nefnir Bjrn nkvman dag, en stundum aeins viku sumars. Sasta slttarbyrjun hans var 1835, 31.jl, en s fyrsta 1852, 8.jl. Smuleiis hf hann sltt snemma 1805 og 1842, ea 10.jl.

Vi ltum samstuvik ranna 1780 til 1857. au segja okkur a kaldast hafi veri 1835 - en hljast 1786, en a r ekkjum vi engar hitamlingar hr landi (nema illskiljanleg brotabrot fr Magnsi Ketilssyni sslumanni Bardal Skarsstrnd).

Nst giskum vi hitann beint t fr mlirunum remur, hverri fyrir sig. kemur ljs a breytileiki tlaa hitans er miklu minni heldur en ess mlda - en slkt er alvanalegt. A lokum bum vi til 5-ra kejumealtl og berum saman. ar sst blingin vel.

w-blogg240421d

Bli ferillinn snir Stykkishlmshitann. Raui ferillinn er „tufallshitinn“, s grni snir „slttarbyrjunarhita“, en s brni „samstuvikahita“. a sem er srlega athyglisvert er a hgildi og lggildi ferlanna eru ekki fjarri v a vera samtma. Allir eru sammlaum kuldakasti (skammvinna) fjra ratug 19.aldar og smuleiis er smilegt samkomulag um tv tmasetningu nstu kuldakasta undan, um 1825 og um 1810. Hitinn fer mjg nearlega v fyrsta - e.t.v. er hr um raunverulega villu mati Stykkishlmshitanum a ra. - Alla vega m taka etta sem alvarlega bendingu ar um. Mli verur rugglega rannsaka nnar.

Samstuferillinn syndir gegnum allt tmabili svipuum slum - snir illa hlskeii sem kom eftir 1840 - a skei var rugglega hlrra en a sem ur kom - alla vega hlrra en tminn fyrir 1820. ljsara er me misrmi 18.ld (ur en hitamlingarnar vera samfelldar). ar virist tufalli vera minna heldur en hitinn sem samstumlingarnar giska . Ba m til skringar essu misrmi. a hefur t.d. snt sig a 20.ld komu margra ra tmabil egar miki misrmi var milli hitavika vi strendur Grnlands og uppi jklinum - hugsanlega er hr um eitthva slkt a ra. Hugsanlega gti neikvra hrifa Skaftreldamunnar enn hafa gtt heyfeng (og grurfari) ratug ea meira eftir gosi. Eins gtu tn Jns hafa veri marktkt minni heldur en sar var. giskanir sem sst hafa um hitafar slandi - gerar eftir hitafari ngrannalndum okkar Evrpu - sna tiltlulega hltt tmabil hr landi lok 18.aldar. Varlega skulum vi tra slku - nema fleiri bendingar berist - en vi vitum a alls ekki voru ll r vond.

w-blogg010221e

Hr reynum vi a „eya“ blingunni. a er gert me v a halda hitamlingakvaranum eins og hann var (til hgri) - mean vi belgjum tlanakvarann t. Mlingakvarinn nr fr 1 til 5 stiga, en tlanakvarinn til 2 til 4 stiga. Me essu mti sjum vi tmasamrmi - og samrmi - betur en ur.

Spurning hvort ritstjri hungurdiska leggur n samantekt ritara heimilda um veurfar landinu sari hluta 18.aldar.

Heimildir:

Brandsstaaannll, eftir Bjrn Bjarnason Brandsstum: Hnavatnsing I, tgfu annaist Jn Jhannesson. Reykjavk: Sguflagi Hnvetningur, Hnvetningaflagi Reykjavk, 1941, 237 s.

Handrit Landsbkasafni slands: BR 81- 86 8vo.

Hitamlingar msum stum.


Snyrtileg smlg

Smlg fer yfir landi morgun, sunnudag 25.aprl. Hn er svo grunn a varla m greina heildregna jafnrstilnu kringum mijuna.

w-blogg240421a

Klukkan 9 fyrramli hin mjg svo greinilega lgarmija a veravi Vestmannaeyjar - ea einhvers staar vi suvesturstrndina. Varla a lgin sjist essu spkorti evrpureiknimistvarinnar. En eins og korti snir er tluver rkoma samfara lginni - misdreif en tala um 15 til 30 mm slarhringsrkomu stku sta. Ef korti er skoa nnar m sj litla rhyrninga merkta rkomusvi. a segir okkur a etta s svonefnd klakkarkoma - orin til vegna ess hversu stugt lofti er. Mestu rkoman a ganga yfir hfuborgarsvi ntt - en verur miskf eftir svum - kannski 3 til 6 mm/klst ar sem mest verur - en vast minna. - eir sem nenna geta rifja upp gamlan hungursdiskapistil um rkomukef.

En lgin er ekki alveg ll ar sem hn snist. Uppi 5 km h (500 hPa) sjum vi tluvert fluga lg - sma um sig a vsu, en ar eru ttar jafnharlnur og ar me verulegur vindur.

w-blogg240421b

Sunnan vi lgarmijuna m sj um 40 m/s ar sem mest er. essu korti sna litir hita. Mjg kalt er lgarmijunni, -32 stig yfir Reykjavk - en mun hlrra allt um kring. Kalda lofti fyllir lgina - ef svo m segja - jafnar sjvarmlsrstisvii alveg t - annig a hinn snarpi vindur nr ekki til jarar. Enn ofar m sj strokk verahvrfunum - ar inni er aftur hlrra heldur en umhverfis.

Lg essi hreyfist hratt til suausturs tt til Bretlands - og vindur nr sr smm saman strik, er sp allhvssum undan vesturstrndum Skotlands og rlands rijudag. Fyrir tma tlvuspa voru lgir af essu tagi afskaplega erfiar vifangs. E.t.v. gtu gisnar hloftaathuganir rekist r - en ef til vill ekki. Hvernig a sp rhellisrigningu lg sem ekki er hgt a finna? En n er ldin nnur (ea annig).


Mildur vetur

slenska vetrarmisseri var milt a essu sinni - eins og langoftast essari ld. Telst varla til tinda lengur. Vi ltum eins og oft ur samanbur vi hita fyrri vetra og veljum hitamlingar Stykkishlmi a essu sinni.

w-blogg210421

Vetrarhitinn n er nkvmlega meallagi ranna 2001 til 2020, en -0,1 stigi lgri en meallag sustu tu vetra. Vetrarhiti essarar aldar hefur veri trlega stugur mia vi a sem venjan var (og verur?). Hinn hli vetur 2002-2003 s eini sem sker sig r. Fyrra hlskei, a sem st a giska fr 1923 til 1964 (vetur fru hlnandi undan sumrunum og vetrarhlindi stu lengur heldur en sumarhlindin) sker sig r, en hiti var berandi breytilegri heldur en veri hefur v nverandi. Veturinn 1950 til 1951 var annig fullt eins kaldur og vetur hafsranna - en ekki boai a skyndilega breytingu.

Eins og sj m lnuritinu er aldrei vsan a ra. Veturinn 1879 til 1880 var einn s hljasti 19.ld, en s nsti eftir, 1880 til 1881, var s langkaldasti. Tldu menn a hefi fullhefnt veri fyrir bluna ri ur (en harindin hldu bara fram).

Ritstjri hungurdiska skar dyggum lesendum og landsmnnum llum gleilegs sumars og akkar fyrir huga og hljar kvejur.


Fyrstu 20 dagar aprlmnaar

Mealhiti Reykjavk fyrstu 20 daga aprlmnaar er +1,9 stig, -1,2 nean meallags ranna 1991 til 2020 og -1,8 stigum nean meallags sustu tu ra og 20.hljasta (af 21) ldinni. Kaldara var smu daga ri 2006, mealhiti 0,9 stig, en hljast ri 2003, mealhiti +6,0 stig. langa listanum er hitinn 91. hljasta sti (af 147). Hljast var smu daga 1974, mealhiti 6,1 stig, en kaldast 1876, mealhiti -3,7 stig.
Akureyri er mealhiti n +1,9 stig (eins og Reykjavk), en -0,1 stigi nean meallags 1991 til 2020 og -1,4 stigum nean meallags sustu tu ra.
A tiltlu hefur veri kaldast Suurlandi og Mihlendinu, ar eru dagarnir 20 eir nstkldustu ldinni. Hljast a tiltlu hefur veri Austurlandi a Glettingi, hiti ar 14.hljasta sti ldinni.
Hiti er nean meallags sustu tu ra llum veurstvum. Minnst er viki Gjgurflugvelli og Siglufiri, -0,6 stig, en mest ingvllum, -2,6 stig.
rkoma hefur mlst 34,5 mm Reykjavk, og er a um 80 prsent mealrkomu. rkoma Akureyri hefur mlst 13,8 mm og er a um rr fjru hlutar mealrkomu.
Slskinsstundir hafa mlst 88,3 Reykjavk og er a slku meallagi.
Loftrstingur hefur sem fyrr veri venju hr, er n 7.hsta sti sustu 200 ra - og ekki mjg langt fr hstu gildum (1822 og 1936).

Hiti 19. og 20.ld - enn og aftur

Vi berum n saman hitafar 19. og 20. ld. Mlingar eru allreianlegar aftur til ranna fyrir 1850 - og smilega reianlegar til 1830. Nokkur vissa er um fyrstu rj ratugi 19.aldarinnar - en vi sjum sveiflur fr ri til rs gtlega og smuleiis hvaa raklasar v tmabili eru kaldari heldur en arir.

w-blogg170421a

Fyrsta myndin snir 7-rakejur rsmealhita Stykkishlmi aldirnar tvr. Blu slurnar sna hitafar 19.ld, raua lnan hitafar eirri 20. og s grna hita fyrstu 20 ra 21.aldar. Mestur vafi leikur v hversu kalt var kringum 1810 - hugsanlega ekki alveg jafnkalt og hr er snt, en ritstjri hungurdiska hefur tr rum hlutum myndarinnar. essi mynd snir ekki heildarhlnun tmabilinu llu, en leitni hennar reiknast um 0,8C ld. a hefur hlna um 1,7 stig Stykkishlmi fr v byrjun 19.aldar.

rtt fyrir alla essa hlnun eru ra- og ratugasveiflur samt miklar. a er t.d. nrri 2 stiga munur hita kaldasta og hljasta 7-ra tmabils 19.aldar og 1,7 stiga munur hita kaldasta og hljasta 7-ra tmabili 20.aldar. a vekur athygli a nr ll 7-ra tmabil 20.aldar eru umtalsvert hlrri heldur en smu r 19.aldar - eina undantekningin er um 1820 og 1920 - er hiti sambrilegur.

N - og svo virkar hitinn 21.ldinni (a sem af er) alveg t „r kortinu“ mia vi hinar aldirnar tvr. Auvita er spurningin hversu lengi hlindin halda t - vi vitum ekki enn hversu str hlutur hnattrnnar hlnunar er nverandi hlindum hr landi - hann er umtalsverur - enginn vafi er v, en er hann ngur til ess a hiti fari ekki aftur (tmabundi) niur fyrir a sem hann var 20.aldar hlindaskeiinu mikla? Mun hita 21.aldar takast a halda ldinni nr alveg „hreinni“ - eins og 20.ldinni tkst (nrri v) gagnvart eirri 19?

Hiti kuldaskeiinu 1965 til 1995 var lengst af lgri heldur enn hann var hlskeium 19.aldarinnar [vi klluum a kuldaskei sem ntjndualdarmenn hefu kalla hlskei]. Vi sem a munum getum v sagt a vi hfum kynnst 19.aldarveurlagi a einhverjuleyti. a er fyrst og fremst kuldinn kringum 1810 (s hann raunverulegur) og kuldinn 7. og 9. ratug 19.aldarinnar sem vantar alveg okkar reynsluheim - og ekki fengum vi mikla ea langvinna reynslu af venjulegu 19.aldarstandi.

rtt fyrir hlnandi veurfar getum vi seint gert r fyrir v a aldrei klni aftur. hinn bginn m segja a taki hitinn enn eitt hlindastkki hljti a vera illt efni - fengjum vi t.d. mta hlnun og var milli 1920 til 1930 ofan hlnun sem n egar hefur ori.

Vi ltum fljtlega vitnisburi sem geta hugsanlega sagt okkur eitthva um hitafar snemma 19.ld og berum saman vi tlurnar.


rkomumet (stafest)

Miki vatnsveur gekk yfir landi sunnan- og suaustanvert gr (15.aprl). Slarhringsrkoma (kl.00 til 24) mldist 229,7 mm Kvskerjum rfum). a er meira en ur hefur mlst aprl landinu og meira en mlst hefur einum slarhring sjlfvirkri veurst. Ef vi mium vi hefbundi rkomumlitmabil (kl.9 til kl.9) hefi talan ori enn hrri ea 237,8 mm. Svo vill til a ekki munar miklu. Rtt er a taka fram a etta nja met er stafest.

Hr a nean eru landsmet hvers mnaar fyrir sig rifju upp.

w-blogg160421-manurk_met

Slurnar sna mestu rkomu hvers mnaar - r blu n til mnnuu stvanna, en r gru sna sjlfvirkar mlingar. Hsta talan er slandsmeti, 293,3 mm, sett Kvskerjum 9.janar ri 2002. S rkomuatburur hitti srlega vel mlingaslarhringinn eins og fjalla er um pistli vef Veurstofunnar. ar er einnig fjalla um fleiri tilvik, meal annars febrar- og oktbermetin. Hsta tala hinga til sjlfvirku stvunum mldist Seyisfiri desembersastlinum - og er reyndar nokkrum vafa undirorpin - en nnur umdeild gildi r firinum smu daga eru litlu lgri.

w-blogg160421b

Hr m sj tlur, tma og stai - mannaar athuganir. A rkoma s meiri en 200 mm slarhring hr landi er greinilega ekki algengt. Athygli vekur a slk rkoma getur eiginlega mlst hvaa mnui sem vera skal.

w-blogg160421c

Sari taflan snir sjlfvirku stvarnar. r hafa ekki veri lengi rekstri - en munu vntanlega smm saman hira ll mnaametin. Kvskerjameti nja - og desember-Seyisfjararmeti eru hf me - eins og ekkert s.

rkoman mikla Kvskerjum 2002 sndi okkur srstku tillitssemi a falla ll milli kl.9 ann 8.janar og kl.9 ann 9. ess er ekki a vnta a arir atburir su jafngir. ess vegna eru talsverar lkur a slarhringsskiptingarstund klippi marga tvennt, sumir atburir geta annig alveg klippst tvennt 340 mm slarhringsrkoma sem fellur jafnt sitt hvoru megin skiptingarstundar v ekki mguleika a teljast me - sem er harla sanngjarnt. Mean ekki var mlt nema einu sinni slarhring var ekkert vi v a gera - varla var nokkur lei a meta hver mesta 24-stunda rkoma var. N eru mlingar oftast gerar 10-mntna fresti. v er hgt a finna mestu 24-stunda rkomuna hvernig sem hn fellur slarhringinn. Bast m vi v a rkomumetatflur framtarinnar muni fremur innihalda slkar tlur heldur en r klipptu sem vi n notum - enda hfum vi meiri huga eim reikningum sem meta aftakarkomu. Vi skulum v ekki gera okkur mikla rellu t af v hvaa slarhringur er notaur.


Af rinu 1804

ri 1804 var tiltlulega hagsttt. Engir samfelldir kulda- ea illvirakaflar. Hltt var febrar og desember og tala um gat. Nokku hart var seint mars og veur vru ekki ill um sumari var suddasamt fyrir noran og heyskapur gekk ekki vel framan af. Hafs var kennt um. Hann var talsverur fyrir landi. Giska er a mealhiti Reykjavk hafi veri 4,8 stig og 4,2 Stykkishlmi. Hltt var febrar, en fremur kalt mars. Svalt var framan af sumri, en hlrra gst og venjuhltt virist hafa veri desember.

ar_1804t

Heldur lti er um mlingar. Sveinn Plsson var settur landlknir um a bil hlft ri og mldi hita vi Reykjavkurskla - vntanlega Hlavllum, en fyrstu mnuina var einnig mlt Kotmla - hver geri a er ekki lsilegt. Lnuriti snir mlingar fr bum stum og m sj a vetrarmnuina ber eim vel saman, kuldakst og hlir kaflar samtmis eins og vera ber. Eykur a tr mlingunum. Sveinn nefnir a hann hafi12.mars flutt Reykjavkurmlinn af austur- suurvegg- til a mla hita sl um mijan dag skiljist athugasemd hans rtt. etta veldur villum athugunum - vi getum s r flestar myndinni. jnvar oftast anna hvort skja ea oka - og v slarlaust mli.

Hr a nean eru helstu ritaar heimildir um tarfar og veur rinu tundaar. r eru venjurrar. tarlegust er samantekt Brandstaaannls. Ekki mjg miki a hafa hj Esplin, en tavsur Jns Hjaltaln og rarins Mla mjg gagnlegar - eins og oft er. Jn Jnsson Mrufelli hlt veurdagbk og dr saman oftast viku- og mnaarlega. Mjg erfitt er hins vegar a lesa handrit hans - og ekki vst a au brot sem hr birtast su rtt eftir hf. gar upplsingar su hj Sveini Plssyni um veur fr degi til dags eru atahugasemdir og samantektir llu frri etta r en oftast annars. Trlega voru miklar annir hj honum.

Brandsstaaannll [vetur]:

Sama mild og stillt, mest sunnantt hlst me um og smblotum, en litlum snj milli, fram til gu. Var sast orra stug hlkuvika. Voru heiar auar. Sunnudag 1. gu kom fnn, en brtt tk af me blotum og var hn nokku stugri. 23.-25 mars gjri noranhr og snjaskorpu. Var fari a gefa f. Aftur skrdag 29. mars hr mikil. s var n enn me landi og frostamiki ennan tma.

Brandsstaaannll [vor og sumar]:

Aldrei var jar- (s46) laust og gur bati kom 8. aprl. Eftir a var gott. Grur kom me ma og heiar snemma frar. Um fardaga frostasamt og urrkar allt vori. Lestir voru almennt aftur komnar fyrir frfrur a vestan og fengu g kaup. 19.-20. jn geri strt frfrnahret svo m var inni gefi. Eftir a hldust enn frost ntur og urrkar, svo grasbrestur var mikill. 14. viku sumars teki til a sl. Var skipt um veur me oku, vtu og rigningum, ar me staklegu errileysi. 6. gst mesta rigning, svo jr fli mjg. ... 11, gst nust tur fyrst inn, en 15.-18. kom gur errir. Var miki af tu ntt ori til nytjar, en almenn fangageymsla var orsk til ntingar, v hgt var a flsa lj ea unnt hey flekkjum, svo vel mtti geyma baggasti og mefram hira. Enn var rfella- og rosasamt til 31. gst, svo errikafli gur. mijum september hirtu menn hey, illa urrt.

Sveinn Plsson getur um ljagang Reykjavk 25.ma. Slttur hfst Kotmla 19.jl. Nturfrost geri ar bi25. og 28.jl - en vi vitum ekki hvort a var aeins jr. Tn voru sast hirt Kotmla 14. og 15.gst. Alhvtt var fyrst bygg Fljtshl ann 12.oktber.

Brandsstaaannll [haust og vetur til ramta]:

Um jafndgur miki hret og tv nokkru sar, en gott aukavikuna. aan til nrs besta vetrart. Jlafastan einstakleg: Aldrei kom snjkorn n skarpt frost, heldur hgar ur og staviri. 30.-31. des, kom mikil vestanrigning. (s47)

Esplin segir ekki margt um ri 1804:

C. Kap. Landfarstt gekk yfir, og du allmargir henni, en nokkrir af harrtti. (s 135). CII. Kap. var heyskapur gur og svo nting sunnanlands, en meallagi nyrra, og betri en hi fyrra ri hafi veri. Veturinn eftir gjri allgan. (s 137).

Reynt a komast fram r dagbkum Jns Mrufelli:

Janar var yfir hfu miki stavirasamur og rkomultill en frost voru ri hr oft og tum. Febrar eins ga gur. Gjri fyrstu hlku ann 11.Mars fyrra part smilegur, en ann sari bsna harur, i snjr kominn og mikill hafs. Grimmasta strhr skrdag (29.mars). Aprl var me miklum kuldum sfelldum og frostum, nema eina viku, fullt af hafs fyrir utan. Ma segir Jn meallagi. Kalt fyrstu dagana, en san mildara. ann 12. segir hann undangengna viku ei kalda og a grri fari nokku fram og ann 19. segir hann vikuna hafa veri kalda nema 3 daga, ann 26. segir hann fr rtt gri viku. San tk vi llu kaldari kafli, vikan sem endar 2.jnvar i andkld og s sem endai ann 9. srlega kld. ann 16. er betra, ga g og hl vika og grasvexti fer fram og ann 23. segir hann fr rtt hlrri viku og ei hagkvmri. Hafs sagur tifyrir. Jl spillti urrkleysi veur vru g. ann 22. segir hann fr i okusuddasamri, andsvalri og urrkltilli viku. Svipa er ann 29., vertta a snnu g, ei mjg kld en urrkasm. Svipa var gst, ann 4. segir hann vikuna miki hlja, en ofur votsama og ar me ga fyrir heyverkun. Viku sar er enn sra urrkleysaog bg t a v leyti. Sari hluti mnaarins virist hafa veri hagstari, meiri hlindi og hagkvm heyskapart. September var eitthva skiptari en sustu vikuna segir hann (29.) miki hlja a verttu en i stormasama. Oktber telur hann yfir hfu gan a verttu i skorpu hafi gert fyrri partinn. Nvember allur ga gur, snjlaust fyrst en svo kom fnn imikil jru (s rtt lesi).
Desember var gtur a verttufari.

r tavsu Jns Hjaltalns yfir ri 1804

Bestu vetur sveitti sst
sveit me nnum hru
festi letur vottar vst
varla fnn um jru.

Einmnaar reif upp rst,
ri kyrrum enda,
meina hraur kulda kst
kunni firum senda.

Frosti htti uppheims rn
yl glddist vnum
lofti btti fl v fjrn
feldi klddist grnum.

Miur sprotti frn var frtt
foldar langs vi blaki
fiur dotti nr ntt
nist vangs hraki.

Veur bestu hr gaf haust
hrir bgar sefast
gleur hesta nera naust
ngir hagar gefast.

r tavsum rarins Mla:

Skjtt nrs skein fram sl um skja brautir
gaf oss einkar gan vetur
a gu fram og jafnvel betur.


Fgnuu menn a f n vetur fagra og milda
eftir hina urtldu
er kaft skepnur drpu og kvldu.


Ge tti geysi hr gei og fasi
stor um braust me storma vsi
stundum i kalt blsi.

Vinda bari viblinds kvinnu vngjum dreki
hrir jku hrelling kviku
hrktu og skku um dymbilviku.

Grnlands noran greypti landi grimmur sa
alinn hrku rinn klasi
ttar hafs storma rasi.

Eftir pska aftur stilltust hlaups veur
himins uru r hrkum ur
hagkvmar allar sur.

Sumars heilsun srkld tti' sumum stum
varist samt vonsku hrum
vgar hrkur oft og tum.

Virast mtti vori me vgra mti
grna sum grur feiti
gra sig um tna reiti.

Grasvxtur grannvaxinn grund a lokum
hrjist mjg af sldi, svkjum
og sra kldum daggar lkjum.

Hafss-stangli hrkur jk og hrar noran
utan hverjum fyrir firi
fannar storar yfir gyri.

Volkuust heyin va hvar en vart til skaa
sumir blautum saman hlu
sjheit nrri bruna stu.

Hausti allt var hrku blandi hrar flgrum
t a messu allrheilagara
upp rann oss veri fagra.

Allt til nrs skilega entist tin
gladdist mjg vi etta jin
rast mundi vonar grinn.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um ri 1804. Siguri r Gujnssyni er akka fyrir innsltt Brandstaaannls og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt rbka Esplns (stafsetningu hnika hr - mistk vi ager sem og allan annan innsltt eru ritstjra hungurdiska). rfar tlur vihengi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrri hluti aprlmnaar

Mealhiti fyrri helmings aprlmnaar er +1,4 stig Reykjavk, -1,5 stigi nean meallags ranna 1991 til 2020, en -2,1 stigi nean meallags sustu tu ra. Hitinn er 19. hljasta sti (af 21) ldinni. Fyrri hluti aprl var kaldastur 2006, mealhiti +0,4 stig, en hljast var 2003, mealhiti +5,1 stig. langa listanum er hitinn n 95. hljasta sti (af 147). Hljastir voru smu dagar 1929, mealhiti +6,6 stig, en kaldastir voru eir 1876, mealhiti -4,1 stig.

Akureyri er mealhiti n +0,8 stig, -0,9 stigum nean meallags 1991 til 2020, en -1,5 stigum nean meallags sustu tu ra.

Mealhitinn er n kominn upp r botnsti aldarinnar llu landinu. Kaldast a tiltlu hefur veri Suausturlandi ar sem hitinn er nstnesta stinu en hljast Vestfjrum ar sem hiti er 14.hljasta sti.

Hiti er nean meallags sustu tu ra llum veurstvum. Minnst er viki Gufusklum, -0,8 stig, en mest fuveri, -2,9 stig.

rkoma hefur mlst 26,6 mm Reykjavk, um 70 prsent meallags, en 8,8 mm Akureyri og er a um helmingur meallags.

Slskinsstundir Reykjavk hafa mlst 67,4 og er a rtt undir meallagi.

Loftrstingur hefur veri venjuhr, aeins tvisvar veri hrri fyrri hluta aprl sustu 200 r, a var 1934 og 1986, ri 1979 var hann jafnhr og n.

Svo virist (stafest ) a ntt landsslarhringsrkomumet sjlfvirkrar stvar hafi veri sett Kvskerjum rfum - ekki enn ljst hver endanleg tala verur - nr varla slandsmetinu fr 2002. Meir en 200 mm hafa falli sastliinn slarhring.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 192
 • Sl. slarhring: 401
 • Sl. viku: 1882
 • Fr upphafi: 2355954

Anna

 • Innlit dag: 177
 • Innlit sl. viku: 1751
 • Gestir dag: 174
 • IP-tlur dag: 169

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband