Bloggfrslur mnaarins, jn 2019

Ntt hrstimet jnmnaar

mintti (a kvldi 11.jn) mldist loftrstingur Reykjavkurflugvelli 1040,6 hPa. Svo hr rstingur hefur aldrei mlst hr landi jnmnui. Gamla meti, sett Stykkishlmi 21. jn 1939 var 1040,4 hPa. Munurinn er sannarlega marktkur, en nja talan verur trlega stafest sem ntt met - fari rstingur ekki enn hrra vellinum ea einhverri annarri lglegri st ntt.

egar vi hugum met sem etta skulum vi hafa huga a n dgum er vi lklegra en ur a met falli. stan er s a athuganir eru mun ttari en ur, bi tma og rmi. A vsu var landi allvel aki rstiathugunum egar gamla meti var sett 1939, en hvergi var athuga a nturlagi. Hefi a veri gert er hugsanlegt a enn hrri tala hefi sst. Venjulega var reynt a leita tgildi uppi rstisritum - en betur var leita a lgstu gildum heldur en eim hstu. etta ykir veurnrdum afskaplega merkilegt - minni athygli veki en hita- ea rkomumet.

a m rifja upp a daginn eftir a hrstimeti var sett Stykkishlmi var slandshitamet sett Teigarhorni, sem enn stendur, 30,5 stig. Sama dag mldist hiti 30,2 stig Kirkjubjarklaustri. Um essi hitamet var fjalla pistli hungurdiska 21.gst 2018.

Lofti sem yfir landinu verur morgun er ekki alveg jafnhltt og var 1939, lklega 3 til 4 stigum kaldara neri hluta verahvolfs - og enn meiri munur eystra. Lkur nju hitameti eru v ekki miklar. En veurlagi er samt ekki svipa.

Slskinssyrpan mikla heldur fram Suur- og Vesturlandi, slskinsstundafjldi Reykjavk mnuinum kominn 171,3 stundir, 8,3 stundum meira en mest hefur ur mlst smu daga. a var 1924. Slskinsstundafjldinn er lka kominn upp fyrir mealslarstundafjlda jn Reykjavk 1961-1990 (161,3 stundir) og einnig yfir mealslskinsstundafjlda jnmnaar alls sustu tu rin (170,5 stundir). Langt er enn til mnaamta og mnaarslarmeta, ar trnir jn 1928 toppnum me 338,3 stundir - enn vantar 167 stundir upp tlu.

dag (rijudag 11.) skein sl lka allan daginn vi Mvatn, ar mldust slskinsstundirnar 19,4 - og mnaarsumman komin 84,1 stundir.

Vibt 13.jn:

Eins og vi var a bast fllu lka fein jnharmet hloftaflata essari hrstihrinu. Met voru slegin 925 hPa, 850 hPa (1659 metrar - gamla meti var 1652 m), 500 hPa (5870 metrar, a gamla var 5860 m) og meti 400 hPa var jafna. Hiti 700 hPa var s rijihsti sem mlst hefur jn, 4,8 stig. Meti er 5,4 stig (sett 1958).


Almennt af venjulegu veri

Slin skn enn um landi sunnan- og vestanvert - komin fram r v sem mest er vita um ur jnbyrjun. Vi tkum betur v mli tudagauppgjrinu egar a hefur borist. Fyrir nokkrum dgum var hr hungurdiskum minnst einkennilega sp evrpureikninmistvarinnar um methita essari viku. a fr eins og ritstjrann grunai a essi sp var strax dregin til baka - en samt er enn sp gum hlindum va nokkra daga - einkum Suurlandi.

Vi skulum fyrst lta sp sem gildir sama tma og spin afbrigilega (sj fyrri pistil) - seint a kvldi fimmtudags 13.jn.

w-blogg100619a

Hr m sj ykkt (heildregnar lnur) og hita 850 hPa-fletinum (litir). Ekki eru mikil lkindi me essu korti og methitaspnni. Kuldapollur hefur n a skjta sr r norri suur me Austurlandi og ar me rengja hljasta loftinu vestur fyrir. Hmarkshlindin eru hr alveg vestan vi land 5610 metrar. a er a vsu mjg miki, en samt 3 stigum minna en eir 5670 metrar sem var ur sp - og ykktin yfir landinu er mun minni en sp var.

En n er mivikudagurinn s hljasti ykktarspnni - hva sem svo verur. Korti a nean snir sp sem gildir mivikudagskvld 12.jn.

w-blogg100619b

ykktin vi Grnland er hstu hum, m.a. vegna niurstreymis eim slum. a er mjg sjaldan sem vi fum a njta grnlensks niurstreymishita - en hlindin yfir slandi vestanveru eru mjg mikil. Kuldapollurinn sem ur var minnst er hr norausturhorni kortsins hrari lei til suvesturs eins og rin (og fyrra kort sna) - og stuggar vi hlindunum.

Hlindi essi eru ekki beinlnis upprunnin Grnlandi ( a bti au) heldur fylgja au venjulegum harhrygg sem verur yfir landinu rijudag og mivikudag. Loftrstingi er sp yfir 1036 hPa hr landi, en svo hr rstingur er mjg venjulegur jnmnui og hefur aeins tvisvar svo vita s fari yfir 1038 hPa - og einu sinni 1040 hPa. etta ykir ritstjra hungurdiska merkilegur viburur - ef spr rtast.

Smuleiis er h 500 hPa-flatarins sp nrri meti. Mesta h 500 hPa sem vita er um yfir Keflavk jn er 5860 metrar - mlt ann 9.jn 1988. Rtt hugsanlegt er a a met veri slegi n rtist spr - og hitti rtt athugun (aeins tvr hloftaathuganir eru gerar slarhring).

w-blogg100619c

Korti snir h 500 hPa-flatarins (litir) og sjvarmlsrsting (heildregnar lnur) mivikudag 12.jn kl.18. Hsta talan kortinu er 5890 metrar. endurgreiningum m finna hrri tlu - hitabylgjunni miklu jn 1939 (sama dag og hrstimeti var sett).

Vi erum n a sj stu sem minnir a msu essa fornu hitabylgju - en kerfi sem um hana s virist hafa veri sjnarmun flugra heldur en etta - og hitti lka heldur betur landi. etta er feinum breiddarstigum of vestarlega til a vi njtum ess til fulls.

hitabylgjunni 1939 ni hiti Reykjavk ekki 20 stigum - oka kom veg fyrir a. N eru spr einmitt a gera r fyrir svipuu n - a oka ea kld hafgola leiki um borgina og haldi raunverulegum hlindum ar skefjum. Reynslan hefur snt a erfitt er a sp um okuna. Fari allt sem n horfir (munum a spr eru alltaf a bregast) tti hitabylgja essi a vera mest Suurlandi - hlutar Suausturlands geta lka komi vel t - og stku staur inni sveitum rum landshlutum. Sem stendur er hmarkshita sp bilinu 20 til 25 stig - en hitti vel vind og sl gtu talsvert hrri tlur sst stku sta.

Innan um ll essi venjulegheit er eitt atrii til vibtar sem rtt er a minnast . Nr engri rkomu er sp um landi vestanvert mivikudag - en samt er heildarrakainnihald verahvolfsins hstu hum - nrri v eins og verstu haustrigningum.

w-blogg100619d

Kori snir etta - litir og tlur mm. Allt yfir 20 mm telst htt, og meir en 25 mm mjg htt. Einhver sk hljta a fylgja (og spilla slaryl)- og e.t.v. vera essi sk eitthva skrtin fyrst ekki fellur r eim rkoma.

Vibt - um fyrstu tu daga jnmnaar:

Fyrsti rijungur jnmnaar er n liinn - bjartur og urr syra en svalur nyrra. Mealhiti Reykjavk 8,9 stig, +0,5 stigum ofan meallags 1961-1990, en -0,6 nean vi meallag smu daga sustu tu rin, hljastir voru smu dagar ri 2016, mealhiti 11,5 stig, kaldastir voru essir smu dagar ri 2011, mealhiti 6,5 stig. Hitinn er 15.hljasta sti (af 19 ldinni). langa listanum er hiti 52.sti (af 145) - 2016 er ar toppnum, en kaldast var.1885, mealhiti 4,9 stig.

Kalt hefur veri Akureyri, mealhiti fyrstu tu daga mnaarins ar er 5,9 stig, -2,5 stigum nean meallags ranna 1961-1990, en -3,4 stigum nean meallags smu daga sustu 10 rin.

A tiltlu hefur veri hljast Kambanesi, hiti ar +0,1 stigi ofan meallags sustu tu ra, en kaldast a tiltlu hefur veri Gagnheii, -5,4 stig nean meallags sustu tu ra.

urrt hefur veri um nr allt land. rkoma hefur aeins mlst 1,9 mm Reykjavk, s nstminnsta smu daga ldinni - sjnarmun urrara var smu daga 2012. rin 1924 og 1935 mldist engin rkoma Reykjavk fyrstu tu daga jnmnaar og 11 sinnum hefur rkoma mlst minni en n. Akureyri hefur rkoma aeins mlst 3,0 mm, langt nean meallags.

Slin hefur skini af fdma kafa landi suvestanvert. N hafa 157,5 slskinsstundir mlst Reykjavk, 15,7 dag, um 100 stundir umfram meallag smu daga. Nstflestar mldust slskinsstundirnar Reykjavk smu daga ri 1924, 145,4, en fstar voru r essa daga ri 2013, aeins 13,4. fyrra mldust 22,9 slskinsstundir fyrstu tu daga jnmnaar. Vi Mvatn hafa til essa mlst 65 slskinsstundir jnmnui.


Fr skemmtideild evrpureiknimistvarinnar

Ritstjri hungurdiska var varla binn a sleppa orinu me a rtt fyrir hlnandi veur ( spm) sndu r engin merki ess a hitabylgju vri a vnta. - N sendi skemmtideild evrpureiknimistvarinnar fr sr spna sem korti hr a nean snir.

w-blogg070619a

Spin gildir fimmtudagskvld nstu viku (13.jn). ykkt (sem segir fr hita neri hluta verahvolfs) er hr meiri en 5660 metrar yfir landinu sunnanveru. etta er alveg vi met - svipa v sem var slandsmetshitabylgjunni jn 1939 og gsthitunum 2004. Hiti 850 hPa er meiri en 14 stig - sem yri ntt jnmet yfir Keflavkurflugvelli - rtist spin.

Vi verum samt a leggja herslu a etta er snd veii en ekki gefin - lklegast a hitinn veri horfinn nstu sprunu - ekki var hann eirri nstu undan - og ekki hefur hann sst bandarsku spnum.

En etta er merkileg sp engu a sur -

vikomandi vibt:

a er t af fyrir sig athyglisvert a mealhiti fyrstu viku jnmnaar Reykjavk n (2019) skuli vera nkvmlega s sami og smu daga fyrra (2018), 8,1 stig - fyrra var svalt dag og ntt, en n er kalt a nturlagi - en smilega hltt yfir hdaginn. fyrra var nnast slarlaust - en n hefur slin skini sem aldrei fyrr smu daga. Skyldi etta segja okkur eitthva?


Harhryggurinn fyrir vestan land

Hloftaharhryggurinn fyrir vestan land virist lti tla a gefa sig - en okast mist fjr ea nr.

w-blogg060619a

Korti snir njustu hugmynd evrpureiknimistvarinnar um norurhvelsstuna seint laugardagskvld (8.jn). Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, af eim m ra vindstyrk og tt. Litir sna ykktina, en hn mlir hita neri hluta verahvolfs - v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Vi viljum helst vera inni gulu ea brnu litunum essum tma rs - en mealtali er lgra. Grnu litirnir eru rr, s dekksti kaldastur eirra - hann liggur reyndar yfir landinu noranveru dag (fimmtudag) en sunnudag hefur hann hrfa heldur - og vesturhluti landsins er kominn ljsgrna litinn (ykkt meiri en 5400 metrar). annig a heldur hlnar landinu heild fr v sem n er.

Kuldapollurinn sumarhrellir er n vi austanvert Barentshaf og a halda sig ar nstu daga. Brur hans reika um stefnulti shafsslum - en gtu komi vi sgu hr sar - beint ea beint.

S rnt smatrii kortsins kemur ljs a austlgari tt nr til systa hluta landsins. Korti hr a nean snir etta nnar.

w-blogg060619b

etta er sami tmi - og jafnharlnurnar eru r smu (dregnar ttar). Mikill noraustanstrengur er yfir landinu vestanveru - ar er urrt og hltt loft fr Grnlandi - en kalt lgardrag yfir landinu - austan ess er hg austlg tt - en leifar hloftakuldans sem gekk yfir okkur er fyrir sunnan land. [Litir sna hita]. Austanttin er skammvinn a sgn og harhryggurinn a styrkjast enn frekar hvtasunnudag og nstu daga eftir. Hvort hann nr a hreinsa burt kuldann neri lgum verur bara a koma ljs.

En skemmtideild reiknimistvarinnar er farin a sna dag og dag me mun hlrra veri - vi skulum taka eim sningum me var ar til nr dregur - vona a besta. Jafnframt er veri a veifa mjg hum sjvarmlsrstingi um mija nstu viku, jafnvel ofan vi 1035 hPa sem er mjg venjulegt hr vi land eftir 10. jn. - Aeins eitt dmi ekkt - hitabylgjan mikla jn 1939 - ekkert slkt er reyndar spnum sem stendur.

a styttist a slskini Reykjavk fari a teljast venjulegt - vibrigi fr v fyrra - en var algjrlega slarlaust Reykjavk ann 6. til 11.jn. Vi bum me a ra tlur ar til sar.


Smvegis enn af ma

Eins og fram kom hr hungurdiskum dgunum var mealloftrstingur ma hr - tvisvar ur jafnhr og sex sinnum sjnarmun hrri. Varla mjg marktkur munur hstu gildum.En viki er +7,8 hPa yfir meallagi mamnaa ranna 1961-1990 og 9,3 hPa yfir meallagi sustu tu.

Vi sjum hr a nean hvernig vikin hafa lagst Norur-Atlantshaf (korti geri Bolli Plmason). Hr er mia vi mamnui ranna 1981 til 2010.

w-blogg030619a

Hin yfir Grnlandi venjuflug, en rltar lgir suur hafi og reyndar lka yfir Skandinavu. Eins og minnst var fyrra pistli hefur mealrstingur mamnaar ekki veri svona hr hr landi fr 1975, var 1020,2 hPa Reykjavk eins og n. Hann var rtt aeins hrri ma 1968 (1020,5 hPa), en san arf a fara aftur til 1935 (1020,5 hPa) og 1915 (1020,3 hPa). Hsta mamealtali sem vi ekkjum er fr 1840, 1022,7 hPa - en eins og ur sagi er nkvmni eirrar tlu ekki fullvs - vafalti hafi rstingur veri venjuhr.

a gerist auvita endrum og sinnum a rstingur „hittir vel “ og mnaarmealtl vera h - arf vi ekki a koma vart. a kom meira vart a lgsti rstingur sem mldist landinu llu ma (mia vi sjvarml) var 1008,2 hPa. Vi flettingar metaskrm ritstjra hungurdiska kom ljs a etta er venjuleg tala. Lgsti rstingur mamnaar hefur a vsu tvisvar veri hrri, 1838 (1009,7 hPa) og 1843 (1009,1 hPa) en hafa verur huga a au rin var rstingur ekki mldur nema einum sta landinu - og 1838 ekki nema einu sinni dag. Tluverar lkur eru v v a hefi nverandi stvakerfi veri rekstri hefu einhverjar lgri tlur snt sig einhversstaar essum mnuum. Auk ess er kvein vissa essum gmlu mlingum - en s vissa er reyndar ba vegu - til lkkunar og hkkunar.

Ritstjrihungurdiska fylgist lka me rstibreytileika fr degi til dags (j - a m margt gera sr til hugarhgar). Breytileikinn (eins og ritstjrinn skilgreinir hann) hefur aeins 7 sinnum veri minni ma heldur en n. Sast 1931.

Vi hfum sum s veri a upplifa eitthva venjulegt - vi erum reyndar oft a v en tkum ekki eftir (og kunnum ltt a meta). Vi tkum t.d. ekkert eftir v hversu venjulegt a er a draga tgulsji r spilastokk fyrst spila - enda lti merkilegt vi a fyrr en vi drgum san tgul eftir tgul eftir tgul eftir tgul - n ess a arir litir geri vart vi sig. Svipa er me veri - stakur hrstimnuur (ea hlindamnuur) segir ekkert, en egar ekkert dregst anna r stokknum fer grunur um a eitthva kunni a vera seyi a gera vart vi sig.


Smvegis af ma

N stendur annig helgi a mnaaryfirlit Veurstofunnar birtist varla fyrr en seint mnudag ea rijudag. Mamnuur var afskaplega lkur almanaksbrur snum fyrra. rktu suvestlgar ttir nr sleitulaust allan mnuinn, en n skiptust norlgar og sulgar , r norlgu hfu betur - en vestlgar ttir geru varla vart vi sig, lkt v sem var fyrra.

Loftrstingur var lka me rum htti. Mealrstingur Reykjavk var n 1020,2 hPa. a eru nokkur tindi v svo htt mnaarrstimealtal hefur ekki sst ar san febrar 1986 - og ekki ma san1975, en var a jafnt mealtalinu n. fyrri t m finna 6 hrri rstimealtl ma, en fjgur eirra eru svo lti hrri a marktkt er. au tv hstu eru fr 19.ld (1840 og 1867) og margs konar vissa fylgir eim tlum - en ba vegu.

ma fyrra var mnaarmealrstingur hins vegar me allra lgsta mti - s 9.lgsti ma nrri 200 ra samfelldri sgu rstimlinga.

Hitafar n var einnig me allt rum htti heldur en fyrra. Taflan snir mealhitavik spsvum landsins - og hvaa r hitinn lendir meal mahita ldinni (19 mnuir alls). Vikin miast vi sustu tu r.

w-blogg010619a

Hiti var ofan meallags um landi vestanvert og mnuurinn meal 5 til 6 hljustu ldinni, en svalara var um landi austanvert og kaldast a tiltlu Suausturlandi ar sem ma hefur aeins risvar veri kaldari a sem af er ldinni. Tv kuldakst geri mnuinum - a sem enn stendur og svo anna sem st stran hluta fyrsta rijungs mnaarins. Mjg hltt var hins vegar milli essara tveggja kuldakasta.

Mealhiti Reykjavk endai 7,7 stigum og 5,9 Akureyri. Svo fr a ma var kaldari heldur en aprl mjg va Norur- og Austurlandi. Talnafklar geta fari vihengi og athuga mli og s a neikvi munurinn var mestur Mnrbakka, ar var ma -1,5 stigum kaldari en aprl. hlendinu sunnaveru hlnai hins vegar verulega milli aprl og ma, mest vi Setur, +2,7 stig. Trlega hefur venjusnemmbr snjleysing essum slum tt undir etta.

landsvsu var mealhiti aprl og ma hinn sami. a kemur fyrir endrum og sinnum a ma er kaldari en aprl. landsvsu sast 1979 og 1958. Tni slkra atbura er mun meiri Norur- og Austurlandi heldur en syra. Akureyri var ma sast kaldari en aprl ri 2011 og a gerist einnig 2007 og 2003. Aftur mti er munurinn n me allra mesta mti - arf a fara alveg aftur til 1883 til a finna mta tlu. Dalatanga var ma sast kaldari en aprl ri 2015, og miklu munai ri 2011. Vestmannaeyjum arf hins vegar a fara aftur til 1979 til a finna dmi ess a ma hafi veri kaldari en aprl. Stykkishlmi arf a fara alveg aftur til 1884 til a finna dmi og Reykjavk aftur til 1873. En hfum huga a a var aprlmnuur sem var hinn afbrigilegi hva hita snertir - vikatlur mamnaar sem vi sjum tflunni hr a ofan eru ekki strar.

a sem hr fer eftir er uppfrsla pistli sem fyrst birtist 31.ma 2017 - n hafa rr mamnuir bst vi. ar meal hinn arfaslaki ma fyrra (2018) og nliinnma - sem kemur nokku vel t essum (vafasama) kvara.

Undanfarin r hefur ritstjri hungurdiska leiki sr a v gefa sumarmnuum og heilum sumrum einkunn. Aferafrin er skr fyrri pistlum. S raunhfa krafa kemur stundum upp a meta beri veur ma sama htt - og a heyrist meira a segja a menn taki kalda, slrka urrkrsingsmamnui fram yfir vota og hlja. Slkt er hins vegar tluverri andstu vi a sem tkast hefur egar vort er metin.

Gott og vel - vi skulum n bera saman mamnui Reykjavk eins og um sumarmnaakeppni vri a ra.

w-blogg020619a

Hr m sj a nliinn mamnuur fr 12 stig - vel yfir meallagi. „Bestur“ var ma 1932 me fullt hs stiga - en jafnlakastir eru allmargir mnuir me aeins 2 stig, ma fyrra ar meal. Vi skulum taka eftir v a hinn hrilegi og kaldi ma 1979 er hr metinn gur - fr 12 stig (rtt eins og s nlini). J, slin skein og rkoma var ltil og rkomudagar fir - mnuurinn fkk hins vegar 0 stig (af fjrum mgulegum) fyrir hita.

En a er kannski a ntminn vilji hafa veri annig - menn geta vkva garinn s urrvirasamt - en erfiara er a verjast rigningu.

Til gamans er hr tgfa meira rktunarmiu - hr viljum vi hita og slskin og rkomu - en lka til gamans eins og allir essir einkunnarreikningar.

w-blogg010619c

Grrarmamnuirrkjandi um 1930 (mesta fura hva hinn gilega urri ma 1931 kemur t - en leiindastand um 1980.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 102
 • Sl. slarhring: 274
 • Sl. viku: 2344
 • Fr upphafi: 2348571

Anna

 • Innlit dag: 90
 • Innlit sl. viku: 2053
 • Gestir dag: 82
 • IP-tlur dag: 82

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband