Almennt af venjulegu veri

Slin skn enn um landi sunnan- og vestanvert - komin fram r v sem mest er vita um ur jnbyrjun. Vi tkum betur v mli tudagauppgjrinu egar a hefur borist. Fyrir nokkrum dgum var hr hungurdiskum minnst einkennilega sp evrpureikninmistvarinnar um methita essari viku. a fr eins og ritstjrann grunai a essi sp var strax dregin til baka - en samt er enn sp gum hlindum va nokkra daga - einkum Suurlandi.

Vi skulum fyrst lta sp sem gildir sama tma og spin afbrigilega (sj fyrri pistil) - seint a kvldi fimmtudags 13.jn.

w-blogg100619a

Hr m sj ykkt (heildregnar lnur) og hita 850 hPa-fletinum (litir). Ekki eru mikil lkindi me essu korti og methitaspnni. Kuldapollur hefur n a skjta sr r norri suur me Austurlandi og ar me rengja hljasta loftinu vestur fyrir. Hmarkshlindin eru hr alveg vestan vi land 5610 metrar. a er a vsu mjg miki, en samt 3 stigum minna en eir 5670 metrar sem var ur sp - og ykktin yfir landinu er mun minni en sp var.

En n er mivikudagurinn s hljasti ykktarspnni - hva sem svo verur. Korti a nean snir sp sem gildir mivikudagskvld 12.jn.

w-blogg100619b

ykktin vi Grnland er hstu hum, m.a. vegna niurstreymis eim slum. a er mjg sjaldan sem vi fum a njta grnlensks niurstreymishita - en hlindin yfir slandi vestanveru eru mjg mikil. Kuldapollurinn sem ur var minnst er hr norausturhorni kortsins hrari lei til suvesturs eins og rin (og fyrra kort sna) - og stuggar vi hlindunum.

Hlindi essi eru ekki beinlnis upprunnin Grnlandi ( a bti au) heldur fylgja au venjulegum harhrygg sem verur yfir landinu rijudag og mivikudag. Loftrstingi er sp yfir 1036 hPa hr landi, en svo hr rstingur er mjg venjulegur jnmnui og hefur aeins tvisvar svo vita s fari yfir 1038 hPa - og einu sinni 1040 hPa. etta ykir ritstjra hungurdiska merkilegur viburur - ef spr rtast.

Smuleiis er h 500 hPa-flatarins sp nrri meti. Mesta h 500 hPa sem vita er um yfir Keflavk jn er 5860 metrar - mlt ann 9.jn 1988. Rtt hugsanlegt er a a met veri slegi n rtist spr - og hitti rtt athugun (aeins tvr hloftaathuganir eru gerar slarhring).

w-blogg100619c

Korti snir h 500 hPa-flatarins (litir) og sjvarmlsrsting (heildregnar lnur) mivikudag 12.jn kl.18. Hsta talan kortinu er 5890 metrar. endurgreiningum m finna hrri tlu - hitabylgjunni miklu jn 1939 (sama dag og hrstimeti var sett).

Vi erum n a sj stu sem minnir a msu essa fornu hitabylgju - en kerfi sem um hana s virist hafa veri sjnarmun flugra heldur en etta - og hitti lka heldur betur landi. etta er feinum breiddarstigum of vestarlega til a vi njtum ess til fulls.

hitabylgjunni 1939 ni hiti Reykjavk ekki 20 stigum - oka kom veg fyrir a. N eru spr einmitt a gera r fyrir svipuu n - a oka ea kld hafgola leiki um borgina og haldi raunverulegum hlindum ar skefjum. Reynslan hefur snt a erfitt er a sp um okuna. Fari allt sem n horfir (munum a spr eru alltaf a bregast) tti hitabylgja essi a vera mest Suurlandi - hlutar Suausturlands geta lka komi vel t - og stku staur inni sveitum rum landshlutum. Sem stendur er hmarkshita sp bilinu 20 til 25 stig - en hitti vel vind og sl gtu talsvert hrri tlur sst stku sta.

Innan um ll essi venjulegheit er eitt atrii til vibtar sem rtt er a minnast . Nr engri rkomu er sp um landi vestanvert mivikudag - en samt er heildarrakainnihald verahvolfsins hstu hum - nrri v eins og verstu haustrigningum.

w-blogg100619d

Kori snir etta - litir og tlur mm. Allt yfir 20 mm telst htt, og meir en 25 mm mjg htt. Einhver sk hljta a fylgja (og spilla slaryl)- og e.t.v. vera essi sk eitthva skrtin fyrst ekki fellur r eim rkoma.

Vibt - um fyrstu tu daga jnmnaar:

Fyrsti rijungur jnmnaar er n liinn - bjartur og urr syra en svalur nyrra. Mealhiti Reykjavk 8,9 stig, +0,5 stigum ofan meallags 1961-1990, en -0,6 nean vi meallag smu daga sustu tu rin, hljastir voru smu dagar ri 2016, mealhiti 11,5 stig, kaldastir voru essir smu dagar ri 2011, mealhiti 6,5 stig. Hitinn er 15.hljasta sti (af 19 ldinni). langa listanum er hiti 52.sti (af 145) - 2016 er ar toppnum, en kaldast var.1885, mealhiti 4,9 stig.

Kalt hefur veri Akureyri, mealhiti fyrstu tu daga mnaarins ar er 5,9 stig, -2,5 stigum nean meallags ranna 1961-1990, en -3,4 stigum nean meallags smu daga sustu 10 rin.

A tiltlu hefur veri hljast Kambanesi, hiti ar +0,1 stigi ofan meallags sustu tu ra, en kaldast a tiltlu hefur veri Gagnheii, -5,4 stig nean meallags sustu tu ra.

urrt hefur veri um nr allt land. rkoma hefur aeins mlst 1,9 mm Reykjavk, s nstminnsta smu daga ldinni - sjnarmun urrara var smu daga 2012. rin 1924 og 1935 mldist engin rkoma Reykjavk fyrstu tu daga jnmnaar og 11 sinnum hefur rkoma mlst minni en n. Akureyri hefur rkoma aeins mlst 3,0 mm, langt nean meallags.

Slin hefur skini af fdma kafa landi suvestanvert. N hafa 157,5 slskinsstundir mlst Reykjavk, 15,7 dag, um 100 stundir umfram meallag smu daga. Nstflestar mldust slskinsstundirnar Reykjavk smu daga ri 1924, 145,4, en fstar voru r essa daga ri 2013, aeins 13,4. fyrra mldust 22,9 slskinsstundir fyrstu tu daga jnmnaar. Vi Mvatn hafa til essa mlst 65 slskinsstundir jnmnui.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 338
 • Sl. slarhring: 347
 • Sl. viku: 1884
 • Fr upphafi: 2355731

Anna

 • Innlit dag: 315
 • Innlit sl. viku: 1739
 • Gestir dag: 296
 • IP-tlur dag: 295

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband