Harhryggurinn fyrir vestan land

Hloftaharhryggurinn fyrir vestan land virist lti tla a gefa sig - en okast mist fjr ea nr.

w-blogg060619a

Korti snir njustu hugmynd evrpureiknimistvarinnar um norurhvelsstuna seint laugardagskvld (8.jn). Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, af eim m ra vindstyrk og tt. Litir sna ykktina, en hn mlir hita neri hluta verahvolfs - v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Vi viljum helst vera inni gulu ea brnu litunum essum tma rs - en mealtali er lgra. Grnu litirnir eru rr, s dekksti kaldastur eirra - hann liggur reyndar yfir landinu noranveru dag (fimmtudag) en sunnudag hefur hann hrfa heldur - og vesturhluti landsins er kominn ljsgrna litinn (ykkt meiri en 5400 metrar). annig a heldur hlnar landinu heild fr v sem n er.

Kuldapollurinn sumarhrellir er n vi austanvert Barentshaf og a halda sig ar nstu daga. Brur hans reika um stefnulti shafsslum - en gtu komi vi sgu hr sar - beint ea beint.

S rnt smatrii kortsins kemur ljs a austlgari tt nr til systa hluta landsins. Korti hr a nean snir etta nnar.

w-blogg060619b

etta er sami tmi - og jafnharlnurnar eru r smu (dregnar ttar). Mikill noraustanstrengur er yfir landinu vestanveru - ar er urrt og hltt loft fr Grnlandi - en kalt lgardrag yfir landinu - austan ess er hg austlg tt - en leifar hloftakuldans sem gekk yfir okkur er fyrir sunnan land. [Litir sna hita]. Austanttin er skammvinn a sgn og harhryggurinn a styrkjast enn frekar hvtasunnudag og nstu daga eftir. Hvort hann nr a hreinsa burt kuldann neri lgum verur bara a koma ljs.

En skemmtideild reiknimistvarinnar er farin a sna dag og dag me mun hlrra veri - vi skulum taka eim sningum me var ar til nr dregur - vona a besta. Jafnframt er veri a veifa mjg hum sjvarmlsrstingi um mija nstu viku, jafnvel ofan vi 1035 hPa sem er mjg venjulegt hr vi land eftir 10. jn. - Aeins eitt dmi ekkt - hitabylgjan mikla jn 1939 - ekkert slkt er reyndar spnum sem stendur.

a styttist a slskini Reykjavk fari a teljast venjulegt - vibrigi fr v fyrra - en var algjrlega slarlaust Reykjavk ann 6. til 11.jn. Vi bum me a ra tlur ar til sar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • w-blogg160619b
 • w-blogg160619
 • w-blogg100619d
 • w-blogg100619c
 • w-blogg100619b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.6.): 217
 • Sl. slarhring: 506
 • Sl. viku: 2639
 • Fr upphafi: 1797117

Anna

 • Innlit dag: 205
 • Innlit sl. viku: 2328
 • Gestir dag: 203
 • IP-tlur dag: 197

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband