Ţrýsti- og ţykktarvik ágústmánađar

Viđ lítum á tvö vikakort úr greiningu evrópureiknimiđstöđvarinnar.

w-blogg040917a

Ţađ fyrra sýnir međalţrýstifar í nýliđnum ágústmánuđi (heildregnar línur) og vik frá međallagi (litir). Hér má sjá ađ ţrýstingur var lćgri en venjulega yfir norđanverđri Skandinavíu, en yfir međallagi vesturundan og yfir Grćnlandi. Ţetta ţýđir auđvitađ ađ norđanáttir voru heldur tíđari hér á landi en ađ međallagi er í mánuđinum.

w-blogg040917b

Međalhćđ 500 hPa flatarins er sýnd međ heildregnum línum, međalhćđ međ strikuđum og ţykktarvik í lit. Bláu litirnir sýna ţau svćđi ţar sem ţykktin var undir međallagi og hiti í neđri hluta veđrahvolfs ţví líka undir. Kaldast ađ tiltölu var á Norđur-Írlandi og viđ Vestur-Noreg. Aftur á móti var hlýtt um Grćnland sunnanvert. Ţeirra hlýinda gćtir ţó í minna mćli yfir köldum sjónum ţar um slóđir. 

Norđvestanátt í háloftum - međ lćgđarsveigju er ađ jafnađi mjög köld hér á landi á öllum tímum árs og vel sloppiđ ađ hún skuli ţó ekki hafa veriđ kaldari ađ ţessu sinni en raun ber vitni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (8.8.): 24
 • Sl. sólarhring: 110
 • Sl. viku: 925
 • Frá upphafi: 1951093

Annađ

 • Innlit í dag: 22
 • Innlit sl. viku: 773
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband