Sumardagafjldi Reykjavk og Akureyri 2017

Auk ess a reikna t sumareinkunn fyrir Reykjavk og Akureyri telur ritstjri hungurdiskaeinnig a sem hann kallar sumardaga essum stum. Ber san saman vi fyrri r. Skilgreiningu hans sumardegi m finna vihengi- hn er nokku „grillmiu“, telur helst daga egar rkoma er ltil sari hluta dags, hiti fremur hr, og ekki alskja.

etta er aallega hugsa til gamans frekar en gagns og mtti auvita gera allt ru vsi. Sumarvsitalan sem fjalla var um pistli gr (2. september) gefur ekki kost samanburi milli stva - henni felst eingngu samanburur milli einstakra sumra sama sta. Sumardagatalningin er hins vegar samanburarhf - og s liti allt tmabili sem hr er undir kemur ljs a eir eru nrri tvfalt fleiri Akureyri heldur en Reykjavk (sem kemur Akureyringum vst ekkert vart).

w-blogg030917a

Reykjavkurmyndin hr a ofan snir a runum fyrir 1960 voru essir sumardagar Reykjavk kringum 20 a jafnai, flesta sjum vi hr 1958, 1960 og 1950. San er ftt um fna drtti meir en 25 r, ekkert sumar ni fleirum en 20 dgum. Alhraklegast hi frga 1983, ar sem einn dagur er blai. Mikill munur tti a f sumari 1987, svo ekki s tala um 1991 egar dagarnir uru aftur loks fleiri en 30 einu sumri.

Aftur seig gfuhli 1992, en fr og me 1997 fr a batna og fr 2003 tk vi heyrilega gur kafli sem st samfellttil rsins 2013 - toppai 2010, 2011 og 2012 egar sumardagarnir uru um 50 talsins. 2013 virist liggja lgt voru sumardagar ess fleiri en a jafnai kuldaskeiinu. Sustu rin fjgur hafa n mjg gumrangri aeins skorti upp toppinn.

Raua lnan snir 10-rakejur og fjlgunin mikla sst ar mtavel. - En hfum huga a essi fjlgun er auvita ekkert trygg framtinni - vel gti aftur snist til fyrri tar.

Eins og ur sagi eru sumardagar a jafnai mun fleiri Akureyri heldur en Reykjavk.

w-blogg030917b

Minni munur er 10-rakejunum heldur en Reykjavk. Vi sjum a sustu 20 til 25 rin hafa sumardagar veri fleiri Akureyri a jafnai en var rum ur. Mealtali er n kringum 45 dagar sumri, en var lengi ekki nema 35 til 40. fyrri t komu nokkur afburasumur. ar eru efst blai 1955 og 1976 - bi tv mikil rigningasumur syra. Sumardagarrast Akureyri var 1979 og svo lka 1993, 2015 var lka rrt.

ess verur a geta a oft koma allmargir sumardagar september Akureyri - og hann er ekki liinn r. Mealfjldi eftir gstlok er um 5 dagar. Voru flestir 16 talsins 1996 - enn gti v tala rsins r (39 ritinu) hkka nokku og btt stu 2017 eitthva. Reykjavk er ssumarmealfjldinn aeins 1 dagur, en voru 12 sem bttust vi eftir 1. september 1958.

Vi ltum a lokum hvernig Reykjavk hefur tmabilinu veri a „vinna “ Akureyri.

w-blogg030917c

Raui ferillinn snir 10-rakejuna Akureyri, smu og fyrri mynd), og s bla er endurtekning lnunni Reykjavkurritinu. Grna lnan snir hins vegar hlutfalli. egar verst lt runum kringum 1980 var mealfjldi sumardaga Reykjavk aeins fimmtungur af fjldanum Akureyri, en var fyrir 1960 tpur rijungur. sustu rum hefur hlutfalli hins vegar fari upp um 80 prsent - og a rtt fyrir a sumardgum hafi einnig fjlga Akureyri. Upp skasti hafa eir veri mta margir Reykjavk og eir voru Akureyri fyrst tmabilinu sem hr er fjalla um.

efast megi um gti essara reikninga sna eir a sem flestum eim sem hafa fylgst lengi me veri finnst. A eitthva miur gott hafi gerst sumarveurlagi suvestanlands upp r 1960 - og a ekki „jafna sig aftur“ fyrr en undir aldamtin sustu. Vi notum gsalappirnar auvita vegna ess a vel m vera a standi sustu 20 rin s a afbrigilega - og a muni um sir jafna sig og hverfa til hins „elilega“ (eins upprvandisem s hugsun er - ea hitt heldur).


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 332
 • Sl. slarhring: 341
 • Sl. viku: 1878
 • Fr upphafi: 2355725

Anna

 • Innlit dag: 309
 • Innlit sl. viku: 1733
 • Gestir dag: 290
 • IP-tlur dag: 289

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband