Breyting - tilbreyting

Aldrei ţessu vant verđur hćđarhryggur í námunda viđ landiđ mestalla vikuna (eftir ađ lćgđin sem nú er viđ landiđ yfirgefur okkur). Auđvitađ verđur ađ bćta viđ: Sé ađ marka spár evrópureiknimiđstöđvarinnar (sem aldeilis er ekki alltaf). En verđi úr telst ţađ allgóđ tilbreyting. 

En spákort sunnudagsins (21. febrúar) lítur svona út. Jafnhćđarlínur eru heildregnar, af ţeim má ráđa vindátt og styrk - ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs, ţví meiri sem hún er ţví hlýrra er loftiđ. 

w-blogg200216a

Strikađa línan sýnir ás hćđarhryggjarins - austan viđ hann stendur vindur úr norđvestri og norđri - beinir til landsins köldu lofti - sem ţó verđur ađ teljast furđuhlýtt miđađ viđ árstíma og uppruna. Annars hefur mat á hlýindum í norđanátt alltaf vafist ađeins fyrir ritstjóranum ţrátt fyrir ţónokkrar tilraunir til ađ ná fastataki. Kannski eitthvađ verđi um ţađ ritađ um síđir. 

En ţessi hćđarhryggur á sum sé ađ ţvćlast fyrir lćgđaásókn nćstu vikuna. Kuldapollurinn mikli - Stóri-Boli - er helfjólublár á sveimi á sínum heimaslóđum og á ađ pikka í hrygginn á fimmtudaginn. Tillögu reiknimiđstöđvarinnar ađ ţeirri ađför má sjá hér ađ neđan.

w-blogg200216b

Kortiđ gildir kl.18 á fimmtudag (25. febrúar). Rauđa strikalínan sýnir sama hrygg og á fyrri mynd - hann hefur á fjórum dögum mjakast til austurs - en enn í hagstćđri stöđu fyrir okkur. Kaldur fingur Stóra-Bola potar til suđausturs og austurs - en fari sem reiknimiđstöđin reiknar fer allur sá kuldi til austurs fyrir sunnan land - annars hafa frekar kaldar sunnanáttir veriđ jafnmikiđ í tísku og hlýjar norđanáttir. 

En ţetta er ađ mörgu leyti hagstćđ febrúarstađa - fagna má hverri illindalítilli viku (jafnvel hverjum degi) međan beđiđ er vors.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, spáin framundan er góđ fyrir ţá sem fagna stillum og fallegu vetrarveđri - en ekki fyrir ţá sem vilja hafa ţokkaleg hlýindi ţó svo ađ ţeim fylgi rok og rigningar!

Samkvćmt upplýsingum frá ţér, Trausti, á fésbókarsíđu ţinni er febrúar búinn ađ vera óvenju kaldur og stefnir í kaldasta febrúarmánuđ síđan 2002, a.m.k. hér á höfuđborgarsvćđinu. Áriđ hefur einnig byrjađ kuldalega ađ sama skapi ţví janúar var einnig frekar kaldur, sérstaklega fyrir norđan og austan.

Ţessum kulda er spáđ út mánuđinn hvort heldur sem "hlý" norđanátt eđa köld sunnanátt verđi ráđandi. 

Ţar međ stefnir í ađ áriđ í heild verđi kalt annađ áriđ í röđ og ţađ ţriđja á fjórum árum. Vísbendingarnar eru ţannig alltaf ađ verđa sterkari um ađ viđ séum ađ fara inn í nýtt kuldatímabil eins og ríkti hér fyrir aldamót. Hvort ţađ standi í 35 ár eins og ţađ síđasta skal ósagt látiđ. 

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 20.2.2016 kl. 09:51

2 identicon

ţetađ er ágćtis veđur meira í samrćmi viđ árstímanvonandi veitir ţettađ á gott vor höfum fariđ á mis viđ ţađ á seinustu árum ţó veturnir hafi veriđ góđir. rafninn er minsta kosti farin ađ stela greinum í garđinum svo hann er í bjartsínni kantinum ţettađ áriđ

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráđ) 20.2.2016 kl. 17:37

3 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Ţessi norđanátt er ekkert sérstaklega köld hérna í Vestmannaeyjum Torfi. Til dćmis er tveggja stiga hiti í dag. ;)

E.s. Trausti ég er enn ađ bíđa í rólegheitum eftir mánađar og ársyfirlitum frá Vestmannaeyjastöđvunum. Reyndar óskiljanlegt hvers vegna er ekki hćgt setja ţađ á veđur.is svo mađur ţurfi ekki alltaf ađ bíđa ţig reglulega um ţađ.

palmifreyroskarsson@gmail.com

Pálmi Freyr Óskarsson, 21.2.2016 kl. 16:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Feb. 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29

Nýjustu myndir

 • w-blogg150220
 • w-blogg150220b
 • w-blogg110220a
 • w-blogg102020c
 • w-blogg100220b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.2.): 56
 • Sl. sólarhring: 626
 • Sl. viku: 4213
 • Frá upphafi: 1894027

Annađ

 • Innlit í dag: 48
 • Innlit sl. viku: 3657
 • Gestir í dag: 46
 • IP-tölur í dag: 46

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband