Bloggfrslur mnaarins, mars 2015

Slmyrkvinn - og hitinn

Eins og fram kemur frtt vef Veurstofunnarmtti s greinilegt hitafall Reykjavk mean slmyrkvanum morgun (fstudag 20. mars) st.

En vi hugum a landsmealhita (allra almennra sjlfvirkra stva) slmyrkvamorgni og skellum landsmealvindhraanum me okkur til frekari skemmtunar. Sar verur lagst betur yfir ggnin - eftir landshlutum og msum rum breytum - kannski helst skjahulu og fjarlg fr almyrkvanum.

En ltum hrar tlurnar mynd.

w-blogg210315

Lrtti sinn snir tmann - vinstri lrtti sinn snir hitann en s til hgri vindhraa. Landsmealhitinn er markaur me bla ferlinum. Hann fer hkkandi eftir klukkan hlf tta og hkkar fram undir kl.9 - bregur svo vi a hann fer a falla aftur og nr lgmarki kl. 9:40 og 9:50. Hmark myrkvans var um kl. 9:40 - hitinn kl. 10:00 hlstsvipaur en reis san rt.

Munurinn mealhitanum kl.9:00 og 9:50 er um 0,4 stig. Giska m a heildarhrif myrkvans su heldur meiri v lklega hefi hitinn n myrkva haldi fram a stga fr kl. 8:40(egar fyrst slr hkkunina) til 9:50. Hr giskum vi ekki tlur.

Svo er a vindhrainn (rauur ferill - hgri kvari). Er a tilviljun a hann er minni mean myrkvanum stendur heldur en fyrir og eftir? Hr verur a hafa huga a aeins er um brot af m/s a ra - en mti kemur a stvarnar eru 150.

Svo eigum vi stvar Vegagerarinnar til samanburar. htt er a upplsa a hegan landsmealhita eirra er svipu (spnn myrkvadfunnar aeins minni). Lgmark er lka vindhraa vegagerarstvunum - en aeins sar en sj m myndinni hr a ofan.

egar hitinn fll hkkai rakastigi auvita - og reyndar daggarmarki lka landsmeallgmark mean myrkvanum st - en ekki tmabundi hmark undan eins og hitinn. Fringar munu eitthva velta sr upp r essu nstu mnuum en vi leggjum ekki frekari greiningu hr og n.

Svo er gengi mts vi enn einn tsynninginn morgun (laugardag 21. mars).


norurhveli nrri jafndgrum

Vi jafndgur er greinilega fari a vora norurhveli. Mest berandi er minnkandi afl stru kuldapollanna. eir eru enn til alls lklegir og munu taka spretti svo lengi sem vetur lifir (og lengur).

w-blogg200315a

Korti hr a ofan snir h 500 hPa-flatarins og ykktina eins og evrpureiknimistin vill hafa laugardaginn 21. mars kl.18. Jafnharlnur eru heildregnar, v ttari sem r eru v meiri er vindur fletinum en hann er um 5 km h yfir sjvarmli norurslum, en langleiina 6 km suur hitabelti. ykktin er snd me litum og mlir hita neri hluta verahvolfs.

eir sem reglulega fylgjast me essum kortum taka eftir v a n sst ekki tilfjlublu litanna (kaldasta lofti) nema litlum bletti vi Hudsonfla - Stri-Boli ofskir enn strandfylki Kanadaog jafnvel norausturhluta Bandarkjanna lka. Fjarvera fjlubla litarins er tilviljun ennan daginn - svo langt er vori ekki komi a vi sum laus vi hann.

Jafnharlnur eru mjg ttar yfir slandi enda enn eitt lgakerfi a fara hj laugardag. undan v er mjg hltt mjum fleyg - guli liturinn (sem er sumarlitur okkar) er rtt binn a sleikja landi mikilli hrafer til austurs. Kaldara loft skir san a r vestri - eins og veri hefur vetur.

En essi kalda framrs laugardagsins er ekki almennilega tengd meginkuldanum vestra - en spr sem n lengra fram tmann gera r fyrir v a kalda lofti veri atgangsharara vi okkur egar fram skir. Vestansnjrinn er v sennilega ekki binn a yfirgefa okkur - vi huggum okkur vi a a slarylurinneflist dag fr degi og gengur betur og betur a bra ljasnjinn og hita yfirbor landsins.


Skjafar slmyrkvamorgni - a sgn reiknilkans

Erfitt er a sp um skjafar - a reyna reiknilkn. Hr a nean er njasta (fr v kvld, mivikudaginn 18. mars) afur harmonie-reiknilkansins sem gildir fstudaginn 20. mars kl.10.

w-blogg190315a

Efst til vinstri (grnt) er heildarskjahulan - lgskjahulan efst til hgri - mestu mli skiptir a hn s sem minnst egar fylgst er me myrkvanum. Allstr hluti landsins a vera laus vi lgsk, misk (nest til vinstri) eiga a vera nr engin - en jaar hskjabreiu nstu lgar er a sl upp suvesturlofti. Fyrir hinn almenna horfanda geta hsk veri til bta - v varlega verur a fara egar reynt er a horfa slina.

En - hn er reyndar svo sterk a aarf mjgtta grbliku til a hgt s a horfa myrkvann me venjulegum dkkum slgleraugum - vi sjum slina stku sinnum annig. Grblikan lgarinnar hins vegar ekki a vera mtt svi - nema a lkani s aeins a plata - telji grblikuna essu tilviki til hskja.

Sp hirlam-lkansins er aalatrium s sama - og evrpureiknimistin bur lka upp svipa - en eru heldur meira af miskjum eirri sp.

En skjahuluspr eru ekki stafastar - breytast fr einni sprunu til annarrar - en etta er sum s ekki alveg vonlaust.


Landsynningur enn n - en hflegri en margir fyrri

Eftir langranharhrygg nlgast lgasvi enn n. a virist vera mun hflegra heldur en au sem hafa legi okkur upp skasti. a er gott og rtt er a nota tkifri til a lta lrtt versni sem snir hva ritstjrinn telur hflegt skaktinni.

Hr a nean er nokku sninn texti sem varla er vi hfi allra lesenda - en misjfnu rfast brnin best (ea hva). En a m alltaf horfa fallegar myndir.

versniin eru ekki mesta lttmeti hungurdiska - en bsna lrdmsrk. laugardaginn sum vi miklar fgar sama snii. Heimskautarstin sem venjulega hlykkjast mj og lng um norurhvel nrri verahvrfum 9 til 10 km h teygi hes sitt nnast niur a sjvarmli - og veri eftir v.

sniinu hr a nean rtt sst hana alveg efst myndinni og ar a auki er hn miklu veigaminni en var laugardaginn 14.mars.

w-blogg180315a

Snii er fr suri til norurs eftir 23 grum vesturlengdar - snt litla kortinu efst til hgri myndinni. Lrtti sinn snir rsting hPa - og ar me h yfir sjvarmli. Vindrvar sna vindtt og vindhraa hefbundinn htt - en hrainn er lka sndur me litum.

Vi sjum dmigera landsynningsrst lgt yfir sniinu sunnanveru (suur er til vinstri) og smhnykkur er henni yfir Snfellsnesi. Fjallgarurinn sst sem ltil gr st undir hnykknum og Vestfjarafjllin lengra til hgri. etta er mjg dmiger lgrst - (alveg slitin fr heimskautarstinni efst myndinni). miju hennar m rtt sj gulan lit - hann snir vind meiri en 32m/s - a er nokku miki - en algjrir smmunir samt mia vi laugardagsstandi.

Vi erum svo heppin a sj hva a er sem vekur rstina. Heildregnu lnurnar sna mttishita - hann vex upp vi. Hr - eins og oft - notum vi Kelvinstig sta C egar mttishiti er sndur. Bili milli lnanna er 2K. Mttishiti er lka kallaur rstileirttur hiti - snir hita loftsins - EF a vri dregi r sinni h niur 1000 hPa.

Ekki arf a horfa lengi myndina til a sj a jafnmttishitalnurnar neri hluta myndarinnar hallast - upp til hgri. Rauar rvar benda 290K lnuna. Hn liggurmun near til vinstri myndinni heldur en til hgri - a munar um 120 hPa - meir en klmeter. Lofti er mun hlrra vinstra megin - ar eru ekki nema fimm lnur undir 290K niur a sjvarmli - en hgra megin eru r tta.

essi 6 stiga hitamunur ngir til a ba til austantt landsynningsins. Sunnantturinn verur til vi mta hitamun snii sem liggur fr vestri til austurs (ekki snt hr) og samtals verur landsynningur r.

En vi skulum lka sj srlega fallegt versni fr v kl.19 dag (rijudag). voru miklir ljaklakkar stangli yfir landinu suvestanveru - en alveg bjart milli - lofti vaandi stugt - en ekki alveg ngilega rakt til a ba til meiri samfellu r uppstreyminu.

w-blogg180315b

a er venjulegt a sj vind minni en 2 m/s eins og hr er - og vind undir 8 m/s alveg upp 4 km h. Heimskautarstin ir langt yfir ofan me sna 50 m/s. Vi skulum lka taka eftir v hversu skaplega gisnar jafnmttishitalnurnar eru nean til sniinu mia vi a sem er hinni myndinni. v gisnari sem lnurnar eru - v stugra er lofti - um lei og raki ttist losnar varmi (mttishitinn hkkar) og grei lei er langt upp verahvolf - eins og klakkarnir hreistu sndu svo glggt.

J - etta var dlti hart undir tnn.


Heldur mildari svipur

tt lgabirin s enn lng er samt heldur mildari svipur standinu nstu daga en veri hefur a undanfrnu. Kalda lofti vestur undan hefur heldur hrfa og ar me dregur r mesta afli veurkerfanna.

En nstu lgir eru samt leiinni. Vi getum liti 500 hPa spkort sem gildir sdegis mivikudaginn kemur (18. mars).

w-blogg170315a

Jafnharlnur eru heildregnar og ykktin er snd lit. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs. Mrkin milli grnu og blu litanna eru vi 5280 metra - rtt yfir meallagi rstmans hr landi. Kanadakuldapollurinn Stri-Boli hefur hrfa t af kortinu bili og arir hfukuldar eru ekki skotstu.

En vi sjum tvr lgir lei til landsins - s fyrri kemur mivikudagskvld og hins hlja astreymis hennar er fari a gta fullu kortinu. tli a stefni ekki landsynning um kvldi og nttina?

Sari lgin san a berast okkur me vestanttinni sdegis fstudag - ekki er ts um hvort niurstreymi undan henni hittir rtt slmyrkvann um morguninn.

Ef ekki verur ekki bara a segja eins og refurinn: etta var hvort e er ekki almyrkvi.


Meir um verameting

Laugardagsillviri (14. mars) sl vindhraamet fjlmrgum veurstvum og komst nrri eim fleirum. vihenginu er til gamans listi sem ritstjrinn tk saman. ar m sj hvar vindhraamet voru slegin - og lka hvaa sti vindur grdagsins lenti - ef hann ni inn topp tu stinni.

Listinn er skiptur. Fyrst kemur 10-mntna vindur almennum sjlfvirkum stvum stafrfsr, san er hviulisti. Sti eru ekki alltaf au smu listunum, t.d. var 10-mntna mealvindhrai Veurstofutni s nstmesti fr upphafi sjlfvirkra mlinga ar - en hvian s mesta. San koma sams konar listar fyrir stvar Vegagerarinnar og mnnuu stvarnar fylgja kjlfari - ar voru engin met sett verinu en dagurinn ni inn topp-tu nokkrum stvanna.

Nrdum verur a gu - en vonandi stendur listinn ekki rum. Nrdin geta velt sr frekar upp r essu - klukkan hva var vindur mestur? - Skera einhver landsvi sig r?

Vibt 16. mars kl.14

bending hefur borist um a slenskir stafir skili sr ekki vihenginu hj llum fletturum. eir smu gtu losna vi vandamli me v a vista vihengi tlvu sna og opna skrna vnst gegnum excel - eiga flestir a n slensku stfunum.

Btt hefur veri vi ru vihengi - ar m sj 20 hvssustu klukkustundir bygg (mealtl vindhraa athugunartma, mealtal hsta 10-mntna mealvindhraa klukkustundarinnar og mealtal mestu hviu) fr 1996 sjlfvirkum stvum. Einnig m sj slarhringsmealtl vindhraa sjlfvirkum og mnnuum stvum.

Eins og bent hefur veri kemur laugardagsveri (14. mars) hst t snerpunni (klukkustundargildunum) - en a st stutt og nr v ekki a skka hstu slarhringsmealtlunum.

Vibt 16. mars kl.23:40

Enn ein skrin - s er listi mesta vindhraa og mestu vindhvia (slatta af mestu vindhvium vantai fyrri skrr).


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Eitt versta veur sari ra

N er hgt a sl samanbur illvirisins dag og annarra vera sari ra. Annar vegar teljum vi hversu mrgum sjlfvirkum stvum bygg - af llum - vindur ni 20 m/s athugunartma og reiknum hlutfall. a berum vi saman vi hlutfall annarra daga.

fst eftirfarandi tafla:

rrmndagurvsitala
120011110746
21999116723
3200828705
42008127676
52015314675
620071230660
720141130594
82001127562

Taflan nr fr janar 1996 til dagsins dag. Veri dag er 5. sti - sennilega eftir a hkka aeins - dagurinn er ekki liinn (gert kl. 16:30). Munur essum verum er varla marktkur - en veri dag er alla vega ekki verra en au verstu.

Vi getum lka reikna mealvindraa slarhringsins sjlfvirkum stvum bygg og bi til essa tflu:

rrmndagurmvindur
1199911616,44
2201211215,46
3199622115,41
4201531415,28
51996111415,22
62001111014,94
72007113014,50
8201131414,29

Aftasti dlkurinn snir mealvindhraa m/s. Veur dagsins er hr 4. sti - en vntanlega eftir a hrapa nokku ar til deginum lkur (hgasti hluti slarhringsins) er eftir. En samt - etta er vel af sr viki.

Vekja m athygli v a 30. nvember2007 er rum listanum, en 30. desember sama r hinum - etta er rtt. essir tveir dagar komast sitt hvorn listann.

Fyrri listinn mlir helst snerpu vera - en s sari afl og thald. Vi reynum a bera saman rangur sprett- og langhlaupum. Sumir dagar f verlaun bum flokkum - en arir lta sr annan ngja.

Breyting lok dags:

Eins og lklegt var tali hr a ofan hkkai dagurinn ltillega snerpunni (efri taflan) - vsitalan endai 688 og ar me fjra sti (en marktkt lgri en rj efstu stin).

Hins vegar hrapai dagurinn talsvert thaldskeppninni - eins og bast mtti vi - mealvindhrai bygg endai 13,11 m/s og hrap niur 24. til 25. sti er stareynd.


Hrastarveur

Veri sem gekk yfir landi morgun og dag var eitt a versta sari rum - hva vindhraa varar. Lgin var ekkert srstaklega djp - en lagist annig a skotvindur heimskautarastarinnar gat teygt sig nrri niur a sjvarmli. etta kemur fyrir en illvirin fyrr vetur hafa ekki veri essarar gerar.

Vst er a versni vinds fr sjvarmli og upp 10 km h (250 hPa) lta ekki oft eins illa t og sj m myndinni hr a nean.

w-blogg140315-iia

Sj m legu snisins litla kortinu uppi hgra horni - systi hlutinn er lengst til vinstri - Snfellsnes kemur fram sem ltill grr hll nest fyrir miju - og Vestfjarafjllin aeins hrri ar lengra til hgri.

Bleikgru litirnirsna svi ar sem vindur er meiri en 48 m/s - vindur fer vaxandi upp gegnum allt verahvolfi - engin lgri stabundin hmrk er a finna. Vindttin er svipu uppr og nirr - hallast aeins austur fyrir suur alveg nest - vegna nningshrifa.

eir sem vilja rna frekar myndina geta teki eftir v a mttishitalnur (heildregnar) eru ekki nema tvr undir 800 hPa h llum vinstrihelmingi myndarinnar - arna er lofti ori nokku vel blanda og bylgjur eru v veikar yfir Snfellsnesi rtt fyrir a vindttin s vert fjllin - ofar eru mttishitalnurnar ttari og ar ber meira bylgjum - eins yfir Vestfjrum - ar sem mttishitalnurnar eru ttari.

Sari myndin snir versni austur eftir Norurlandi. ar eru mttishitalnur ttari og bylgjur mun meiri og draga r 50m/s nrri v niur til jarar yfir Trllaskaga - hes rastarinnar lafir niur undir fjll. Harla huggulegt svo ekki s meira sagt.

w-blogg140315-iib

Strikalnan (grn) sem liggur sk upp til vinstri snir svi (halla) ar sem mttishitalnurnar liggja mjg bratt - etta eru einhvers konar skil.

etta er sklabkardmi um hrastarveur. au eru algengust sulgu ttunum - en koma lka fyrir vestantt - en nokku langt er san ritstjrinn hefur s g dmi um slkt mjg vondu veri.

Afskaplega gagnlegt er a f a sj teikningar sem essar r nkvmu veurlkani eins og harmonie-lkani er. kk s llum eim sem geru a mgulegt, tkum ofan fyrir harmonie-teymi Veurstofunnar - og spvakt Veurstofunnar.


Mjg ttingsleg lg - a sj

Lgin sem a valda illviri morgun laugardag (14. mars) er venju ttingsleg a sj - mia vi margar frnkur snar. Hr verur ekki neitt rtt um spna - a kynni a valda misskilningi - vi ltum Veurstofuna um a halda utan um mli.

En vi skulum samt lta tvr myndir - bar fr mintti ( fstudagskvld 13. mars). S fyrri er hitamynd.

w-blogg140315a

J, vanir myndarnendur sj lgarmijuna suur hafi - en margar blikur eru lofti harla hefbundnar- en greina m haus (hsti hluti hans er kominn framr lginni) - Hlja fribandi austan lgarmijunnar er srlega ttingslegt - en urra rifan sst. En - tli a s ekki vissara a lta vatnsgufumyndina lka.

w-blogg140315b

Margt skrara hr. Hlfgert svarthol sst nrri lgarmijunni - urra rifan -. etta er harla gilegt. En veri gengur hratt hj - varla tmi til a sna sr vi.


Er etta laugardagslgin?

Miklum illvirum er sp nstu daga. A vanda ltum vi Veurstofuna umavaranir og hnykki sem nausynlegir eru. tt illu s sp morgun (fstudag) virist enn verra sp laugardag. Lgin sem a fra okkur a hgg er reyndar rtt svo a vera til - tt aeins s n (um mintti fimmtudagskvldi (12. mars) rtt rmur slarhringur a hrifa hennar fari a gta hr landi. - Svo hratt gerast hlutirnir.

Myndin hr a nean er fengin fr kanadsku veurstofunni, r amerkuhnettinum sem kallaur er GOES-east.

w-blogg130315a

etta er hitamynd - litu annig a kldustu skin eru gul - san eru au raugulu ltillega hlrri, v nst au hvtu sem rennur svo grtt. Grnt er hljast.

sland er efst til hgri - en vi sjum langt suur hf. rin bendir hvtan flekk. etta er „haus“ nju lgarinnar - mija hennar vi sjvarml er nokku ar suaustur af. Hausinn er lka kallaur „rialauf“ (baroclinic leaf) mean hann er ekki meiri en etta.

Anna fyrirbrigi sem vi viljum lka sj rt dpkandi lgarbylgjum er „hlja fribandi“ [hlfgert klmyri - en hr ing „warm conveyor belt“ sem verur a duga ar til betri ing finnst). Hr er nja lgin ekki alveg bin a koma sr upp eigin fribandi- a tti a koma fljtlega ljs.

Eftir a haus og hltt friband eru mtt stainn frum vi a svipast um eftir „urru rifunni“ (dry slot). Hn kemur fram rtt ur en hringform fer a komast kerfi - rifan er sklaust svi rtt vestan vi norurenda fribandsins. - Enn sar birtist a sem oftast er kalla snur lgarinnar - ar br hin illrmda „stingrst“ (sting jet) ar sem vindur lgar af essu tagi er venjulega mestur vi sjvarml.

En vi bara bum og sjum hva setur. vef Veurstofunnar m fylgjast me njum gervihnattahitamyndumsem endurnjast klukkustundarfresti. ar eru hvtustu svin kldust - skin eru hst - og hgt er a fylgjast me fyrirbrigunum sem nefnd voru hr a ofan vera til nrri v beinni tsendingu. Skjakerfi lgarinnar nju er nkomi inn myndina egar etta er skrifa (rtt upp r mintti).


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Mars 2021
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • ar_1844t
 • w-blogg020321b
 • w-blogg020321a
 • w-blogg020321c
 • lievog jardskjalftar 1789

Heimsknir

Flettingar

 • dag (7.3.): 39
 • Sl. slarhring: 90
 • Sl. viku: 2062
 • Fr upphafi: 2010884

Anna

 • Innlit dag: 27
 • Innlit sl. viku: 1782
 • Gestir dag: 26
 • IP-tlur dag: 24

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband