kalda loftinu

Svo virist sem vi verum kldu lofti nstu daga - fyrst af vestrnum uppruna, en noranloft gti liti vi egar kemur fram rijudag. Heimskautarstin liggur beint til austurs fyrir sunnan land (ekki svo mjg fjarlg samt) - mjg flug essa dagana eins og sj m af kortinu hr a nean. a er r smiju evrpureiknimistvarinnar og gildir um hdegi sunnudag (29. mars).

w-blogg280315a

Korti snir h 300 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). Vindstyrkur og stefna eru snd me hefbundnum vindrvum, en vindhrainn lka lit, ljsari grniliturinnbyrjar vi 80 hnta (40 m/s).

Lgstur er flturinn vi Vestur-Grnland ar sem rengsta jafnharlnan snir 8220 metra. Hstur er flturinn aftur mti vi Asreyjar ar sem sj m 9540 metra jafnharlnuna. Munar 1330 metrum v hsta og lgsta kortinu. etta ngir til a ba til mjg snarpa rst - skotvindurinn (kjarni rastarinnar) fer nrri 200 hnta (100 m/s) ar sem mest er.

Vi kkum auvita fyrir a vera ekki skotlnunni. Hr verur a minna a mikill vindur hloftum ir ekki endilega a vindur s mikill niri vi sjvarml. En rstin ber neri verakerfi fram og frar au sum hver.

kortinu er sland alveg noran rastar en hins vegar suvestantt - og smuleiis er lgarsveigja jafnharlnunum. Loft kringum landi er stugt og v eru flknar smlgir og ljagarar sem reiknimistvar ra ekki vel vi - alla vega eru r mjg sammla um ll smatrii veurs sunnudaginn. a ruglar okkur bara rminu a fara a tala um a hr og n hvar snjar, hversu miki - og hvar alls ekki. Horfum ess sta til himins - n ea fylgjumst me njustu gervihnatta- og veursjrmyndum vef Veurstofunnar - vilji menn ekki fara t - ea sji ekki til himins fyrir hsum ea trjm.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • w-blogg210120c
 • w-blogg210120b
 • w-blogg210120b
 • w-blogg220120a
 • ar_1862p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.1.): 17
 • Sl. slarhring: 676
 • Sl. viku: 3180
 • Fr upphafi: 1883454

Anna

 • Innlit dag: 16
 • Innlit sl. viku: 2738
 • Gestir dag: 16
 • IP-tlur dag: 16

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband