Bloggfrslur mnaarins, febrar 2014

Enn blar ekkert kalda loftinu

Enn blar ekkert kalda vetrarloftinu. a heldur sig enn norur vi norurskaut og fyrir vestan Grnland. sland og allt hafsvi austan Grnlands - austur til Noregs er sulgum og tiltlulega hljum vindum. etta sst vel norurhvelskortinu a nean, en a snir h 500 hPa-flatarins og ykktina um hdegi mivikudag. Evrpureiknimistin reiknar.

w-blogg040214a

Jafnharlnur eru heildregnar - v ttari sem r eru v meiri er vindurinn. Lega lnanna segir til um vindttir rtt eins og jafnrstilnur hefbundnum veurkortum. ykktin er snd lit. Hn mlir hita neri hluta verahvolfs - v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Kvarinn til hgri myndinni snir gildin - korti batnar mjg s a stkka me smellum.

Mrkin milli blrra og grnna lita er vi 5280 metra ykkt. Skipt er um liti 6 dekametra (60 metra) bili. Mealykkt vi sland essum rstma er nrri 5240 metrum - landi er hins vegar nnast allt grna litnum og af v m ra a hiti neri hluta verahvolfs er kortinu meira en 2 stigum yfir meallagi. Enda er ttin suaustlg h - en austlgari nest. egar vindur snst me sl me h er hltt astreymi rkjandi.

Harhryggur er nokku langt fyrir austan - tt hann s ekki flugur heldur hann enn mti framsknum hloftabylgjum r vestri. Eins og undanfarnar 6 vikur ea svo brotna r allar vi Bretland - en skjta um lei sulgu lofti til norurs yfir sland og langt norur hf.

hungurdiskum hefur 5100 metra ykkt og lgri gjarnan veri notu semgildi kaldrar vetrarverttu. Henni fylgir hiti vel undir meallagi hr landi - en hn nr oft til landsins og er enn oftar sveimi rtt noran vi landi. Vi getum auveldlega tali okkur niur eftir blu litunum og fundi svi sem eru undir 5100 metrum. Vi leitum einfaldlega (niur) a fjra bla litatninum kvaranum.

Hann finnst ekki ngrenni vi landi - hylur norvestasta hluta Grnlands og er ekki langt vestan vi Grnland suvestanvert. Eini staurinn sem ber kalt loft tt til okkar er vindstrengurinn noraustur af Nfundnalandi - en ar bur hltt Atlantshafi og hitar lofti annig a a verur ori smilega hltt egar og ef a kemst hinga.

a er enn kalt noraustanverum Bandarkjunum - en er versti kuldinn talsvert norar. Harhryggurinn mikli sem olli methlindunum mestu Alaska hefur gefi sig- en a svi er inni grna litnum - rtt eins og sland - og hiti ar me yfir meallagi. er stutt mjg kalt loft norur af Alaska og trlegt a a eigi eftir a skjta sr til suurs ea suausturs - a vri ekki lengi a v. Vi sjum ttar jafnharlnur og mikinn vind jari harsvisins - lkt v sem er hrna Atlantshafsmegin norurslum.

Sustu daga hefur kuldapollurinn mikli, s sem vi hfum kalla Sberu-Blesa, veri a skjta litlum kuldaskotum yfir heimskauti og inn kanadapollinn Stra-Bola. Vi sjum tv skot sem litlar lgir kortinu - nnur er nnast beint yfir norurskautinu en hinn er kominn suur yfir noranvert meginland Kanada. essi skothr a halda fram og svo lengi sem ekki er mia Grnland erum vi gu skjli. Tu daga sp evrpureiknimistvarinnar sr ekkert slkt mi.

En svo er aftur anna ml a ekki er a sj neitt srlega hltt loft stefna til landsins heldur - annig a hin makalausa hitaflatneskja janarmnaarvirist tla a halda fram.

essi hitaflatneskja fri okkur nsthljasta janar sem vita er um Teigarhorni - en mlirin ar nr allt aftur til 1873. Eru a talsver tindi tt Vesturland hafi ekki gert eins vel - hitinn Stykkishlmi 20. sti (mtti n athuga betur). Landi allt kannski v tunda. Tengja m janartarfarsyfirlit Veurstofunnar.


mislegt smlegt um jafnaarmnuinn janar 2014

Nliinn janar verura teljast jafnaarmnuurbi hva hita og loftrsting varar. Hitaspnn mnaarins, a er munur hsta hmarkshita og lgsta lgmarkshita bygg landinu var aeins 26,5 stig.

Vi getum nota ori „aeins“ essu sambandi vegna ess a a arf a fara aftur tiljanarmnaar rsins 1990 til a finna vilka (26,1 stig) og aftur til 1947 til a finna lgri tlu (23,8 stig). Vafasamt er reyndar a hgt s a bera 1947 og 2014 saman vegna ess a hmark og lgmark var mlt mun frri stvum 1947 en n er gert - srstaklega hmarki.

Hsti hiti bygg mnuinum var 10,1 stig (Skaftafell . 24.) en s lgsti mldist -16,4 stig ( Klfhli Skeium ann 11.) Vi sleppum hlendisstvum vegna ess a su r teknar me num vi ekki samanburi nema um 15 r aftur tmann.

Janarhmarki hefur ekki veri svona lgt san 1994, mldist hsti hiti mnaarins 9,4 stig ( Seyisfiri). Byggarlgmarki hefur ekki veri svona httsan 1990, mldist lgsti hitinn mnuinum -16,1 stig Br Jkuldal.

Munur hsta hmarki og lgsta lgmarki var lka ltill Reykjavk og Akureyri. Reykjavk var spnnin n 12,0 stig. Hn var jafnltil janar 1987 - en annars aldrei a minnsta kosti fr 1924. Akureyri var spnnin n 12,7 stig sem er miklu minna heldur en minnst er vita um ur (16,3 stig janar 1990). Samfelldar tgildamlingar Akureyri n aftur til 1936 (nokkur r stangli fyrir ann tma).

Staalvik dagamealtala er lka fdma lti essum tveimur stvum, aeins 1,41 stig Reykjavk (nstminnst 1950, 1,99 stig) og 1,70 stig Akureyri (nstminnst 2,25 stig 1974). essi samanburur nr aftur til 1949. Reikningarnir fyrir ri r teljast til fljtaskriftarreikningaog tlurnar stafestar.

Loftrstingur nlinum janar var langt undir meallagi. Hann var sast lgri en n 1993 - en reyndar mta lgur janar 2009. rtt fyrir etta var lgsti rstingur sem mldist mnuinum ekkert srstaklega lgur - en a er ekki oft sem hsti rstingur janarmnaar hefur veri lgri en n. Reyndar aeins fjrum sinnum fr upphafi samfelldra mlinga fleiri en einum sta, 1873.

Hsti rstingur janar r mldist Bolungarvk ann 29., 1014,9 hPa. Lgsti hmarksrstingur sem vita er um janar hr landi er 1006,0 hPa 1974. Hin rj tilvikin eru fr 1990, 1887 og 1930.

Vindhrai var yfir meallagi janar - en ekki er trlegt a ttfesta hafi veri meiri en a mealtali. Sagt verur fr v sar teljist sta til.

Febrar fer af sta svipuum dr. ykktinni er sp milli 5200 og 5300 metra nstu tu daga - mikill jfnuur ar. S s sp rtt ir a a hvorki verur hltt n kalt - og austanttunumer lka sp framhaldslfi allan ennan tma, mishvssum a vsu.


Enn af hljum janarmnuum

Landsmealhita m reikna msa vegu. a m nota til ess fluga tlfri - ea einfalt samsafn stvamealtala og allt ar milli. Vi getum me gri vissu reikna landsmealhita aftur til 1930 og me smilegri aftur til 1880 ea ar um bil. Allt sem er lengra aftur bak verur mest til gamans. Smuleiis er tveggja aukastafa nkvmni ekki nema leikur.

skemmtiskyni hefur ritstjrinn reikna t mealhita janar aftur til 1874 og bi til lista yfir hljustu og kldustu mnui - topp ellefu, tlur C. Fyrst hlindalistinn:

rrjanar
119472,99
219732,37
319722,24
419872,10
519502,07
619462,06
719641,92
819921,90
920131,87
1020141,67
1119351,45

Hr er janar 1947 fyrsta sti. San kemur pari 1973 og 1972, en nja pari 2013 og 2014 er nunda og tunda sti. Svo er frekar langt niur 11. sti - ar er janar 1935.

Vi vitum eitthva um hita allra janarmnaa 19. ld - nema 1802 og 1822. S fyrri var illrmdur illviramnuur og lklegt a hann kmist ennan lista. Smuleiis er 1822 einnig lklegur til afreka. a er aeins einn mnuur fyrir 1874 sem rugglega heima einhverju toppsti. Reyndar gti hann vel hafa veri s hljasti eirra allra. Vi ekkjum mealhita smilega remur stvum 1847, Reykjavk, Stykkishlmi og Akureyri og llum essum stvum er mnuurinn hlrri en allir arir janarmnuir fyrr og sar.

Svo kuldalistinn, 11 kldustu mnuirnir fr 1874 a telja:

rrjanar
11918-10,25
21881-9,78
31874-8,69
41886-6,22
51979-4,93
61936-4,84
71902-4,78
81959-4,44
91920-4,37
101971-4,36
111892-4,33

Hreru feinir mnuirsem eldri veurnrd muna vel, 1979 og 1971, og ausmialdra lka 1959 og ennmuna feinjanar 1936.

En s fari eldri mealtl fyllist allt af kldum janarmnuum. Ef vi frum aftur til 1823 troa svo margir mnuir sr inn listann a 1892 fer niur 20. sti og 1979 niur a 16. Fyrstu rj stin eru breytt- a eru sennilega rrkldustujanarmnuir sustu 200 ra, kannski blanda 1814 og 1808 sr leikinn s fari alveg aftur til aldamtanna 1800, en 1802 og 1822 vitum vi ekki um eins og ur er geti.


Hlr janar

Janar s sem n er liinn reyndist hlr. Eiginlega tti a segja mjg hlr v ritstjranum snist fljtheitum a hann s 12. hljasta sti fr upphafi samfelldra mlinga bi Reykjavk og Akureyri. a eru hins vegar ekki alveg smu janarmnuirnir sem eru 11 efstu stunum stvunum tveimur. Janar fyrra var hlrri Reykjavk heldur en n - en vi kaldari Akureyri.

er spurningin hva febrar gerir. egar til lengri tma er liti er samhengi hita mnaanna tveggja ekkert og um langa hr sari hluta 20. aldar fylgdust eir verr a heldur en t.d. janar og mars. fyrra voru bi janar og febrar mjg hlir og saman tkst eim a ba til eina allrahljustu rsbyrjun sem um getur hr landi - mars olli vonbrigum hva hita varar og flestir mnuir eftir a tt hitinn tki vissulega ga spretti jn og jl.

Janar r verur einnig merkilegur fyrir a a hiti skyldi ekki fara niur fyrir frostmark Vattarnesi (milli Reyarfjarar og Fskrsfjarar). Ekki var a hljasti staur landsins a mealtali janar - mealhiti var hrri einum tu stvum. Mnaarlgmarki var +0,4 stig. a hefur ekki gerst ur a frostlaust hafi veri slenskri veurst allan janar.

Seley (ekki langt undan) fr lgmarkshitinn niur frostmark, nkvmlega. vegagerarstinni Hvalnesi fr hiti lgst niur +0,1 stig. Lgmarki Strhfa (sem var me keppninni ar til gr - fimmtudag) fr lgst -1,5 stig. fljtu bragi (allt fljtubragaham seint fstudagskvldi) snist avera hsta lgmark Strhfa janar -fyrstimlingajanar ar var 1922.

N - en ess m lka geta a tveimur stvum var aldrei frostlaust mnuinum - hvar skyldi a hafa veri? J, verfjalli safjararsslu (ekki viss hvort a er Vestur- ea Norur-), ar fr hitinn hst -0,6 stig og Sandbum ar sem mnaarhmarkshitinn mldist -0,1 stig. Og svo fr hiti aldrei upp fyrir frostmark Gagnheii, hmarki var 0,0 stig. Ef t a er fari var lgsta lgmark Gagnheii furuhtt, -8,5 stig, verfjalli -9,0 - a er lka h tala.

Jafnhiti var mestur vi strendur Austurlands, munur hsta hmarki og lgsta lgmarki minnstur Fonti Langanesi, 6,5 stig. Hitaspnn var mun meiri inn til landsins, mest ingvllum ar sem munai 23,3 stigum mnaartgildum.

Allt allt var janar jafnaarmnuur hva hita varar - og trlega vindstefnu lka. En nnur saga er af rkomunni, rosaleg eystra - meiri en 600 mm Hnefsstum vi Seyisfjr en ltil vestanlands - hversu ltil sjum vi ekki me ryggi fyrr en frumggn berast fr eim stvum sem ekki hafa n a skila skeytum daglega.

Svo er a snjhulan - byggilega venjultil va um land tt klakar r fyrri mnui hafi veri srlega rltir. Dr var spilliblotinn sem kom ofan kuldakasti mikla snemma desember. A sjlfsgu er ekki hgt a kenna honum einum um ll beinbrotin (mrg hundru?) og trlega sundir marbletta - en svona er a.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband