Bloggfrslur mnaarins, oktber 2014

Smlgir hringa kuldapollinn

tt kuldapollurinn sem kom a landinu gr og hefur vldin dag s hvorki str n srlega sterkur endai hann samt tu stiga landshmarkssyrpu sumarsins 2014 (sj frslu 1. oktber). Landshmarkshitinn ni ekki tu stigum sjlfvirku stvunum dag, laugardaginn 11. oktber. ar me var syrpan 163 dagar a lengd. a er 9 dgum yfir meallengd sustu tu ra, en 8 dgum styttra en metri 2010.

N hitar sjrinn kalda noranlofti baki brotnu og mun smm saman eya kuldapollinum.

w-blogg121014a

kortinu (a gildir um hdegi sunnudaginn 12. oktber) eru jafnykktarlnur heildregnar en hiti 850 hPa er sndur lit. mijum kuldapollinum er ykktin innan vi 5200 metrar. a dugar nr alltaf snjkomu - s rkoma a falla. Nokkrar smlgir (merktar me L-um) hafa myndast jrum kuldans og ar er rkoman.

Ein eirra er hr rtt suur af landinu, nnur noran vi land og rija og fjra lgin austur Noregshafi.

r sjst betur kortinu hr a nean. a er lka r ranni evrpureiknimistvarinnar og gildir um hdegi sunnudag 12. oktber.

w-blogg121014b

Jafnstilnur eru heildregnar, strikalnur marka hita 850 hPa og litir sna rkomu sastlinar rjr klukkustundir. Myndarlegur rkomubakki fylgir lginni sunnan vi land. Bli flturinn segir a falli hafi 5 til 10 mm rkoma fr v kl. 9 um morguninn - a er mrkum hins trlega - en hva getum vi anna en a tra? rkoman s er rugglega rigning yfir sjnum, en yfir landi stendur a glggt. Lgin - og rkomusvi hreyfast til austurs og norausturs.

Lgin fyrir noran land er hins vegar vesturlei. Reiknimistin segir allmikla rkomu fylgja henni - en ekki vst a hn ni neinu teljandi magni inn land.

Strri lgin fyrir austan land fer ekki neitt - ea jafnvel til austurs - en s minni er a myndast essu korti og mun fara til vesturs fyrir noran land - kemur ltt vi sgu.

etta telst n varla merkilegt veurlag - algengt er a hann snji syst landinu egar kemur fram mijan oktber og ekki er vindur teljandi a essu sinni. En a er alltaf einhver stll yfir kuldapollum sem koma til okkar r beint r norri skaddair af sjvaryl - alveg sama hvort eir eru meinlausir ea ekki.

Hr ur fyrr var lti hgt um meinleysi a vita fyrirfram - fyrirboar eru svo litlir og flki a ra sk sem boa komu pollanna. Mikil og erfi krossgta.


Af sjvarhitavikum og hafstbreislu essa dagana

Sumir kunna a muna a sjr var venjuhlr vi landi sumar - srstaklega noran vi land. Vi ltum n standi dag - samkvmt greiningu evrpureiknimistvarinnar. Einnig ltum vi langt noraustur Norurshaf.

w-blogg111014a

Litirnir sna sjvarhitavik - eftir kvaranum til hgri. Hiti virist vera nrri meallagi - ea ltillega undir v vi suur- og suausturstrndina. Aftur mti er enn afbrigilega hltt undan Vestur- og Norurlandi. Mesta viki, um 4 stig, (sst betur s korti stkka) er undan Hornstrndum. Einnig vekur athygli a hiti er yfir meallagi llu Noregshafi og einnig slandshafi (noran slands) austanveru.

Hiti kalda sjnum Austur-Grnlandsstraumnum er nrri meallagi og jafnvel ltillega undir v. ar m einnig sj breia fjlubla lnu og segir hn til um mealtbreislu hafssins essum tma rs. ttleiki hans er merktur grnblum lit. Noran vi 78. breiddarstig er tbreislan meallagi, en undir v sunnar.

Hltt er vestan Svalbara og austur Barentshaf - en kalt austan vi. dkkbla svinu er sjvarhitaviki -3,0 stig, en ar er sjr enn auur. Hr nr grnblr litur suur fyrir fjlublu meallnuna - arna er stbreisla ltillega yfir meallagi rstmans. Einstaklega slti hefur veri Barentshafi undanfarin r. Spurning er hvort svo verur einnig vetur - ea hvort sinn nr einhverri tbreislu.

w-blogg111014b

Hr er norurskaut nean til, til vinstri vi miju myndarinnar. Nyrsti hluti Grnlands og Ellesmereyju sst nest til vinstri. Norurstrnd Sberu er hgra megin og rtt sst Alaska efst til vinstri. fjlublu lnunum m sj a grarstrt svi, sem s hylur yfirleitt essum rstma, er n slaust. Grnblu svi sna sekjuna n - nr (auvita) ekki 100 prsentum (ljsasti liturinn) llu litaa svinu.

tbreisluvik ssins er einmitt nna a mesta rinu - lklegt a a endist. nstu vikum mun allt etta aua svi leggja - undrahratt - eins og alltaf. San hefst hin langvinna stubartta jaarsvunum sem a lokum rur tbreisluhmarkinu seint vetur.

Undanfarin ratug hefur s veri srlega ltill a sumar og haustlagi. Svetrarhmarki hefur lka lti sj - en a er a minnsta kosti eitt tbreisluafbrigi sem vi eigum eftir a sj. a er mettbreisla jaarsvum - en brnun a htti sustu ra Norurshafinu sjlfu. Mikill vor- og sumars vi sland og Barentshafi sama tma og rijungur Norurshafsins ea meira er auur. Forvitnilegt ekki satt?


Ltilshttar skammtur af vetri

Eftir skammvinna „hitabylgju“ ltur n t fyrir kuldakast - vonandi stendur a ekki nema skamma hr. Alla vega er a allt lti um sig tt a komi nnast beint fr norurskauti.

Kuldapollurinn litli sem frir okkur kuldann er af barmafullu gerinni. a skrist vonandi hr a nean vi hva er tt me v oralagi.

w-blogg101014a

Kort evrpureiknimistvarinnar snir h 500 hPa-flatarins, vind honum og hita laugardagskvld 11. oktber. Vi sjum a hiti og h fylgjast a strum drttum og eru sammija - kaldast er miju lgarinnar. Vindur er hvass - meiri en 25 m/s af vestnorvestri suvesturhluta kerfisins. Lgin kemur um a bil beint r norri - er hr enn suurlei en - a sgn reiknimistva - ekki a fara miki lengra en etta. etta er rmlega 5 klmetra h, innsti hringurinn nst lgarmijunni er 5340 metra jafnharlnan.

En essarar krftugu hringrsar sr vart sta vi jr - og ekki einu sinni 850 hPa-fletinum en hann er um 1400 metra h. etta ir a hringrsin er barmafull af kldu lofti - ykktin minnkar jafnmiki inn a lgarmijunni eins og flatarhin.

w-blogg101014b

etta kort snir h 850 hPa-flatarins, vind honum og hita - sama tma og fyrra korti. Vi sjum hloftahringrsina alls ekki - en kuldinn sst samt skrt og greinilega og er mestur ar sem hloftalgarmijan er yfir, -14,4 stig.

Engin hefbundin kuldaskil fylgja essu kerfi - rtt fyrir a nokku sngglega klni. Aftur mti tir kuldapollurinn undir smlgarmyndun vi landi. Evrpureiknimistin segir a ein slk muni myndast undan Suurlandi laugardaginn - hn a n upp 850 hPa og sst v kortinu. Vi tkum eftir v a austan vi lgarmijuna er vindur af suaustri - hgur a vsu. En uppi (fyrra korti) er vindur eindreginn af vestnorvestri.

essi staa er lkleg til rkomuframleislu tengslum vi litlu lgina - a auki er hlr sjr undir. egar etta er skrifa (seint fimmtudagskvldi) er rkomuspin ekki komin hreint. Sem stendur rkoman a byrja sem rigning lglendi syst landinu - en eins og venjulega mun hn breytast snjkomu veri kefin ngileg. Lklega fr landi ltilshttar skammt af vetri heimskn.

a eru fleiri atrii sem mtti minnast sambandi vi ennan kuldapoll - hugsanlega verur framhald essum pistli morgun ea sar.


Vindsnningur ( hloftunum)

Vindur er n (seint mivikudagskvldi 8. oktber) af noraustri allt upp fyrir 12 klmetra h yfir landinu.

En etta stand varir ekki lengi - strax fstudag kunna breytingar a vera asigi.

w-blogg091014a

Hr m sj sp hirlam-lkansins um vinda 300 hPa og h flatarins um hdegi fstudag. Jafnharlnur eru heildregnar og eru merktar dekametrum (1 dam = 10 metrar). Flturinn er ekki fjarri 9 klmetra h. Hefbundnar vindrvar sna vindtt og styrk, en litafletir sna hvar vindurinn er mestur og eru mestu vindstrengirnir fjarri okkur a essu sinni (kvarinn batnar vi stkkun).

En - vi Norur-Grnland er lgardrag sem reiknimistvar segja okkur a fylgjast me (bla rin bendir a). ar mun (su spr rttar) snarast t ltill kuldapollur sem san a fara beint suur til slands um helgina. ykktar- og hitaspr segja okkur a a muni klna um 10 til 13 stig. a bur upp frost mjg va - kannski a vi fum a sj fyrstu tveggja tlustafa frosttlur haustsins landinu. Um rkomuna segir ftt reianlegt enn sem komi er.


Hlir dagar

Mjg hltt loft var yfir landinu dag (rijudag 7. oktber) - var ekki um nein marktk landsmet a ra. Hiti mldist hstur 17,4 stig Blfeldi Staarsveit og ar var hiti +8.9 stigum yfir meallagi sustu tu ra. Fleiri frttir af hitanum m sj fjasbkarsu hungurdiska.

En vi ltum mttishitakort dagsins - etta er greining evrpureiknimistvarinnar hdegi.

w-blogg081014a

Litafletir sna mttishita 850 hPa. Mttishitinn snir hversu hltt loft sem er 850 hPa yri - vri a dregi niur 1000 hPa (nrri sjvarmli). Sumir vilja kalla mttishitann varmastig, n ea rstileirttan hita. En eftir a maur er binn a segja ori mttishiti 30 sinnum fellur a nkvmlega a merkingunni - og ekkert rugl me a. Mttishitahmarki er 19,3 stig yfir Vestfjrum - hitamlar sndu ekki alveg tlu - en fru langleiina - upp 15 til 16 stig - og 17 Blfeldi. Algengast er a svona hr mttishiti komi me sulgum ttum oktber, en hr er ttin austlg. Nokkur ldugangur er yfir landinu og vestan Vatnajkuls ttist lkani sj rmlega 20 stiga mttishita af og til.

Hltt? J, tvmlalaust, en rtt spurning hversu miki a hnykkja v. venjuhltt? J, kannski - ef vi treystum okkur til a gengisfella „venju-“ um brot r vsitlustigi. Vi erum alltaf a v hvort e er - er a ekki? J, segjum venjuhltt - hikstum ekkert v.

Heldur klnar nstu daga - a sgn spmanna og reiknimistva.


Nokkrir dagar me rlegu veri?

egar etta er skrifa (seint mnudagskvldi 6. oktber) er hvss austantt rkjandi landinu. A sgn fer hn n a ganga niur og hallar sr um lei til norausturs. Mjg hltt var landinu dag (sj fjasbkarfrslu hungurdiska) - og lti klnar til morguns - en me noraustanttinni fer san smm saman klnandi t vikuna.

Lgin sem sr um hvassviri hrfar n til suurs eins og sj m kortinu hr a nean. a gildir um hdegi mivikudaginn 8. oktber.

w-blogg071014b

Jafnrstilnur eru heildregnar, jafnhitalnur 850 hPa eru strikaar - mislitar eftir v hvort frost er ea ekki. rkoma sustu 6 klukkustundir er snd me grnum og blum lituum fltum.

Lgin er str og rkomusvi hennar eru komin langt fr landinu. Ltilshttar rkomu er sp hafttinni Noraustur- og Austurlandi. Engin nnur kerfi eru augsn lei til landsins. ess vegna er gert r fyrir nokkrum dgum me rlegu veri.

Hltt loft er enn yfir landinu kortinu (hiti kringum ea ofan vi frostmark 1400 metra h) - ekki alveg jafn hltt og dag og morgun (rijudag) en vntanlega klnar bjartviri inn til landsins - srstaklega egar vindur verur enn hgur. Langt er mjg kalt loft me vetrarveri - en sjaldgft er a noraustantt standi marga daga n ess bera um sir kaldara loft til landsins.


hugaltill oktber

Oktber er s mnuur rsins sem minnstan huga hefur snt hlnun sustu 15 til 20 ra. Hiti a sem af er ldinni er a vsu hrri heldur en a mealtali 1961 til 1990 - en mun minna en sst ara mnui rsins. a er helst a ma s brir hans hugaleysinu.

Vi skulum til gamans lta mynd sem snir mealhita oktber Reykjavk fr ri til rs auk 10 og 30-ra kejumealtala.

w-blogg071014

J, heildarleitni er til staar - en fugt vi ara mnui rsins er s kaldasti hgri hli lnuritsins en s hljasti vinstra megin miju. Hlindin miklu miri 20. ld byrjuu yfirleitt runum 1921 til 1927, en oktber byrjuu au ekki fyrr en undir 1940. - Jafnhljasta tmabili var kringum 1960.

Menn klra sr nokku hfinu t af essu srsinni mnaarins (og ttu a gera a) - en a er alveg stareynd samt.


Liti hloftaspna (smfroa)

Eins og fjalla var um pistli grdagsins er n tlit fyrir a hloftalgardragi sem hefur veri a fra okkur hrslagann undanfarna daga mjaki sr suur fyrir land og a vindur snist ar me til eindreginnar austanttar. Vi ltum stuna eins og evrpureiknimistin gerir r fyrir a hn veri mnudaginn, 6. oktber.

w-blogg051014a

Korti tti a vera kunnugt fstum lesendum hungurdiska. Heildregnar lnur sna h 500 hPa-flatarins, v ttari sem r eru v strari er vindur sem bls samsa eim. Litafletir sna ykktina. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs. Kvarinn er ekki me essari rklippu - en skipt er um lit 60 metra bili. Mrkin milli grnu og gulu litanna er vi 5460 metra ykkt - ar m lauslega setja mrk milli sumar- og hauststands.

Eins og vi er a bast n gulu litirnir ekki til okkar kortinu - en telur reiknimistin a vi fum svo hltt loft til landsins r austri og suaustri rijudaginn - en a stendur ekki lengi vi - en samt. Austanttin er mjg flug vi landi kortinu en san dregur r og vindur snst meira til norausturs. Eftir mija viku hloftahryggur a vera yfir landinu - og spurning er hvort kaldara loft aftur nr til okkar um nstu.

Rtt eins og oft sumar er mjg hltt loft yfir Skandinavu austanverri - ar situr enn fyrirstuh (hefur a vsu ekki seti ar allan tmann).

Blu litirnir byrja vi 5280 metra, 180 metrum nean vi sumarhitann - etta bil jafngildir um a bil 9 stiga hitamun. Spruna dagsins hj evrpureiknimistinni gerir r fyrir v a blr litur leggist aftur a landinu um nstu helgi - en allt of snemmt er a velta vngum yfir v.


Breytileiki hita fr ri til rs 2

er reikna hvernig hiti Reykjavk breytist me rkjandi vindi hloftunum. ljs kemur a v strari sem vestanttin er v kaldara er veri, v meiri sem sunnanttin er -v hlrra er veri og v hrri sem 500 hPa-flturinn er v hlrra er veri. Vi eigum til mlingar essum remur ttum aftur til 1949. Fyrsta myndin snir niurstur.

w-blogg110414

Lrtti sinn snir raunverulegan mealhita, en s lrtti reiknaan. rin eru merkt me krossi og rtali. Vi sjum strax a 1979 er langkaldast - en reiknaur hiti ess er samt litlu lgri heldur en 1983. ri 2003 er hljast en bi 1960 og 2002 reiknast hlrri.

Ef vi rnum myndina m sj a kuldaskeii runumfr 1965 til1995 er kaldara heldur en hringrsarreikningarnir segja til um, rin eftir aldamt eru hlrri heldur en reikningarnir segja.

etta sst vel nstu mynd.

w-blogg110414b

Hr snir blr ferillmldan hita, en s raui ann reiknaa.Hr m greinilega sj a ferlarnir fylgjastallvel a fr ri til rs -en flest kldu rin eru nean vi reiknaa hitann ogau hlju ofan vi - en samt annig a munurinn er greinilega meiri essarild heldur en hlskeiinu fyrir 1965.

Vi skulum kalla muninn reiknuum og rttum hita tskran afgang og bum til tmar hans fr 1949 til 2013.

w-blogg110414c

Vi sjum a hringrsin nsta ngrenni landsins skrir um a bil helming breytileikans. Leifin breytist hins vegar furureglulega eftir tmabilum - ratugasveiflur hitans sitja eftirskrar.

Allir essir reikningar eru gerir til skemmtunar - muni a lesendur gir.


Skiptir um tmabundi?

Mestallan september hefur hann legi sulgum ttum, en austlgar og vestlgar hafa skipst nokku . N ber svo vi evrpureiknimistin gerir r fyrir a austan- og jafnvel noraustanttir veri ofan (a mealtali) nstu tu daga.

Ltum fyrst mealrstikort septembermnaar.

w-blogg041014a

Heildregnu lnurnar sna sjvarmlsrsting - en litirnir vik fr meallagi ranna 1981 til 2010. Sj m a rstingur hefur veri fyrir nean meallag (blir litir) fyrir vestan og norvestan land en yfir v suausturundan (bleikir litir). Vi vitum hva etta var, rigningat landinu sunnan- og vestanveru - en llu urrara noraustanlands.

Spkort nstu tu daga snir mikla breytingu - en spin hefur a sjlfsgu ekki rst enn.

w-blogg041014b

Hr er komi lgrstisvi fyrir sunnan land - me mestu neikvu viki vestur af Bretlandseyjum en jkvu yfir Grnlandi. Ef a vri jlmnuur - ddi etta framhaldandi rigningu - mikil lgabeygja er rstisviinu yfir landinu og ngrenni ess. En af v a n er komi haust er lofti ekki eins stugt eftir a hafa fari yfir landi eins og a sumarlagi. Vi gtum v s nokkra urra daga tmabilinu Suvesturlandi (ekki alla). Aftur mti gti rignt miki eystra.

Reiknimistvar - bi s evrpska og s bandarska telja a vindur snist meira til norausturs sari hluta tmabilsins. a er vissu undirorpi.

En ef af essum ttaskiptum verur kemur hinga dgur skammtur af hlju lofti upp r helgi. Varla ngilega hlr til ess a hgt veri a tala um sumarauka - v vindur a vera bsna hvass og ekki verur alveg urrt vestanlands me hlindunum - eystra rignir hafttinni.

En skhyggjan m leika lausum hala - kannski fum vi a sj gar tveggja stafa hitatlur. N - ef hann hallast san noraustur klnar auvita aftur - en nokkra daga tekur a n alvrukulda. Ekki vst a a takist essum fanga.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 88
 • Sl. slarhring: 279
 • Sl. viku: 2330
 • Fr upphafi: 2348557

Anna

 • Innlit dag: 79
 • Innlit sl. viku: 2042
 • Gestir dag: 76
 • IP-tlur dag: 76

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband