Bloggfrslur mnaarins, september 2013

Lgardrag

N hagar annig til a djp en mjg hgfara lg langt suur hafi sktur smskmmtum af hlju lofti til norurs yfir sland. Me hverjum skammti fylgir rkoma og loftrstifall, lg nr traula a myndasten lgardrag yfir landinuokast til vesturs og austurs vxl. Ltum fyrst ykktarkort sem gildir um hdegi mnudag.

w-blogg300913aaa

Jafnykktarlnur eru heildregnar en 850 hPa hiti er sndur me litum. etta er mjg hltt loft, ykktin yfir Reykjavk er 5480 metrar, sumargildi, og hiti 850 hPa (1360 metra h) er um 5 stig. Lka harla gott. Hugsanlegt er a hlindanna veri vart austur fjrum en grunnur fleygur af kaldara lofti liggur yfir llu Vestur- og Norurlandi me frosti hfjllum Vestfjara og Norurlands.

Litakvarinn nsta korti snir svokallaan jafngildismttishita 850 hPa h. a er s hiti sem lofti myndi last ef allur rakinn v vri ttur og a san dregi niur undir sjvarml.

w-blogg300913aa

Korti snir v bi hita og raka. Brnu svin eru bi hl og rk. Tlur sem sj m stangli sna jafngildismttishitann Kelvingrum. Talan suur af landinu er 317,2K ea 44C. Rakinn er orkurkur - en s varmi stendur okkur ekki til boa. Vi megum taka eftir v a hitasvii er mjg bratt, a er nrri v ekkert rmi fyrir grnu litina vi Vestfiri og bla litnum sst talan 285,4K (12C). Hr er loft greinilega af mjg lkum uppruna hvoru megin gars, munar 32 stigum.

En vi sjvarml ltur etta svona t:

w-blogg300913a

Jafnrstilnur eru heildregnar, en lituu svin sna rkomuna mm/3 klst. blu svunum er rkomunni sp 5 til 10 mm 3 klst. a er verulegt - blautur dagurum stran hluta landsins.Hfuborgarsvi er jarinum. Ef korti er stkka m sj litla krossa grna litnum yfir Norurlandi. ar segir lkani a hann snji. En hr hungurdiskum tkum vi enga afstu til ess - bendum bara spr Veurstofunnar. eimeru reianlegri upplsingar - og nrri.

Mikil froa - lti efni, nema fyrir au fu nrdsem eru a fa sig kortalestri.


Haustrep

Hausti hefur sinn gang. dag (laugardaginn 28. september) mldist hvergi 10 stiga hiti ea meira landinu. a gerist sast 5. ma, 145 dagar r me yfir 10 stiga hita. Hvernig er etta yfirleitt?

Breytingar stvakerfinu setja reikningum af essu tagi nokkrar skorur. Ltum samt tflu sem nr aftur til rsins 1996 og tekur aeins til sjlfvirkra stva.

rdagafjldi
1996140
1997100
1998131
1999148
2000109
2001147
2002155
2003127
2004149
2005122
2006148
2007157
2008167
2009168
2010172
2011168
2012142
2013145
mealtal144

Mealtali er 144 dagar - vi erum sums meallagi r. Hgt er a reikna leitni og sna eir reikningar a samfellt tmabil 10 stiga er a lengjast. Leitnin s segir ekkert um framtina frekar en venjulega auk ess a vera ltt marktk. En ef vi tkum reikningana hra kemur ljs a sumari ( essari srstku merkingu) hefur lengst r 124 dgum ri 1995 164 daga r,40 daga lenging. a munar um a. htt mun a vara menn vi a kaupa miki af hlutum t sp sem byggir essu einu. En a m kannski kaupa tryggingu gegn tapinu?


Enn aumara

Eftir sumargaumfjllun Morgunblasins dag (fstudag 27. september) var spurt hvers vegna september vri ar ekki talinn me rum sumarmnuum. v er helst til a svara a einkunnakerfi hentar ekki september - slarltill hlindamnuur me mealrkomu, kannski s besti af bestum yri skotinn kaf af slrkum, rkomulitlumkuldamnuum. A essu leyti er september v ru vsi en hinir sumarmnuirnir - hva Reykjavk varar.

Um hsumari (jl og gst)fer ar gjarnan saman bjart veur og hlindi - en llum rum tmum rs eru ungbnustu mnuirnir eir hljustu. Ef allar sanngirni er gtt er september varla hfur me hinum mnuunum. En ll einkunnagjfin er auvita leikur - og ber ekki a taka alvarlega.

Ritstjrinn hefur til gamans reikna t einkunn nlandi septembermnaar og reynist hn vera fjrir (af 16 mgulegum), til vibtar eim9 sem voru ur komnir (sj pistil dagsettan 2. septemberar er tengill skilgreiningarpistilinn). etta gerir samtals 13 sumarstig af 64 mgulegum. Svo lga einkunn hefur ekkert sumar fengi san 1989 en skutust 12 stig blai. En septembermnuir undanfarinna ra eru ekki mjg hir, september 2007 fkk aeins 2 stig. voru hins vegar 37 stig pottinum r fyrri mnuum sumarsins - en 9 n eins og ur sagi.

En einnig er hgt aba til einkunn fyrirsumari heild me srstakri sameiginlegri fimmtungagreiningu. fyrst versnar v, hsta mgulega einkunn er 16 stig. Sumari 2013 skrapar upp eitt - fyrir a a hitinn var ekki alveg niur botni. En samkeppnin botninum er nokku hr, sumari 1989 fr nll og 1983 auvita lka. Fimm nnur sumur eru me 1 stig eins og a sem n er a la: 1923, 1925, 1969 og 1984. Fjgur landsfrg sunnlensk rigningasumur f tv stig: 1955, 1959, 1972 og 1976. Sumari 2013 er greinilega rvalshpi. Hvort a er maklega ltum vi liggja milli hluta a sinni.


Btir sndarsnjinn (og ann raunverulega lka)

N egar er kominn a mikill sndarsnjr hlendi a meirihttar hlindakafla virist urfa til a losna vi hann allan (og ekki von slku). veurlknum fellur rkoma - bi regn og snjr - og snjr brnar aftur - rtt eins og raunveruleikanum. Ekki er ess a vnta a snd og raun fari saman smatrium en samt er frlegt a fylgjast me hva lknin eru a gera.

Og hr er uppgjr harmonie-lkansins sdegis dag (fimmtudag).

w-blogg270913

Litirnir sna snjhuluna, kvarinn batnar s korti stkka. Tlurnar eru kl fermetra, hvert kl samsvarar 1 mm rkomu. Snjdptin fer svo eftir elismassa snvarins. essu korti er nsnvi mest Hofsjkli, komi 1000 kg fermetra fr v gst - minna rum jklum.


Aeins meira af slarleysismetingi

Sumari sem n m heita lii var heldur slarlti um suvestanvert landi. Um a hefur veri fjalla ur essum vettvangi. var spurt hvernig mli yri ef ma og september vru teknir me.

Hr a nean er mynd sem snir uppsafnaan slskinsstundafjlda fjgurra sumra Reykjavk fr 1. ma og t september. ri r eftir a bta feinum stundum vi til mnaamta - en ekki svo mrgum a a raski myndinni. Halliferlanna gefur til kynna hvort slrkt var ea ekki, s hann ltill var slarlti, s ferill brattur hefur veri slrkt eim tma.

w-blogg260913

Lrtti sinn snir slskinsstundafjldann, s lrtti dagafjlda fr og me 1. ma. Lituu ferlarnir sna san uppsafnaa stu fr degi til dags sumari t. Hr eru tekin fjgur r, 1955 (fyrir illt or sem af v fer), ri r (2013) og rin 1983 og 2012 sem annars vegar sna slarrrasta tmabili og hins vegar a slrkasta.

Eftir fyrsta mnuinn er 1983 strax aumast, ri r fer aeins betur af sta, en vart m milli sj hvort ri 1955 ea 2012 gerir betur. Skemmst er fr v a segja a ri 1983 stendur sig jafnilla allt tmabili gegn - helst a athygli veki nr algjrlega slarlaust (flatt) tmabil fr 2. til 14. gst. mldust slskinsstundirnar aeins 5 Reykjavk.

ri 2012 (grnt) heldur snu striki t gegn, a er aeins vika snemma gst sem hefi geta gert betur. Minnkandi halli lnunni undir lokin snir fyrst og fremst styttri slargang.

Sumari 1955 sl aeins af jn en snemma jl keyri um verbak. Sari hluti tmabilsins var jafnvel enn rrari heldur en sami tmi 1983.

Sumari r, 2013, er ru vsi heldur en 1955 og 1983 a v leyti a bsna brattar brekkur (slrk tmabil) koma tvisvar ea risvar, mest munar um hlfan mnu kringum mnaamtin jl/gst. fr 2013 fram r 1955 og hkk san ofan vi a sem eftir lifi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Af ltilshttar niurstreymi

Niurstreymi sem hr er fjalla um er svo lti, tmabundi og verulegt a skrif ar um fellur flokk mestu agrkufrtta sem um getur. Enda er etta ekki frtt heldur er horft rjr myndir r harmonie-veursprlkaninu sem Veurstofa slands rekur.

Fyrsta myndin snir skjahulu eins og lkani vildi hafa hana kl. 20 kvld (rijudaginn 24. september). Skjahuluspr voru lengi taldar fullkomlega vonlausar og vi veurfringar eldri kantinum gtum ekki minnst r nema brosa hnislega t anna munnviki. Vonleysi er reyndar enn sveimi hva essa tegund veurspa varar - en samt eru r farnar a vekja athygli og talsvert horf vegna norurljsaferamennsku eirrar sem n er hva vinslust. Sagt er a sprnar komi a notum.

En hva um a. Harmonie-lkani vildi hafa skjahulu svona fyrr kvld:

w-blogg250913aaa

Flsin efra horni til vinstri snir heildarskjahuluna, efra hgra horni eru lgskin, miskin neri fls til vinstri og a lokum hsk nera hgra horni. Hskjabreian er jaar uppstreymisins austan vi lgardragi sem minnst var pistli grdagsins - mikill blikubakki semryst hratt til austurs.

Miskin eru smuleiis jari lgardragsins og ar er lklegt a fari grblika og sar regnykkni - lkani segir a rkoma byrji vestast landinu um mintti.

En tvr mjar lgskjalausar rmur sunnan vi land vekja athygli blu myndinni (j, veurspr eru lka blar). Rmurnar sjst lka vel sknandi fallegu rakakorti sem gildir sama tma og snir rakastig 925 hPa-fletinum. Hann er hr 840 metra h yfir sjvarmli. Ni fjll upp r liggur a sem myndin snir klessu ofan v sem uppr fletinum nr.

w-blogg250913aa

Vatnajkull hreinsar af sr, Hofsjkull lka, en ekki Langjkull. Hsavk er hr urrasti staur landsins (rakastig 37% - a sst s korti stkka og lka rsmr gulur blettur yfir stanum). ar sem rakastig er 100% er sk - ea oka. En a er essi tvskipta rnd skammt undan Suurlandi ar sem ekki er skja - rakastig berandi lgra en umhverfis.

etta gti bent til niurstreymis 800 m h. Rakastig lkkar alltaf niurstreymi - v hastarlegra eftir v sem a er lengra komi a ofan. etta niurstreymi er greinilega ekki r neinum hloftum - enda sjst ess ekki merki hskjakortinu a ofan.

En svi fellur nokkurn veginn saman vi kort sem snir rstreymi 1000 hPa - s fltur er dag rmlega 200 metra h yfir sjvarmli (rstingur vi sjvarml er 1026 hPa, (1026-1000)*8=208 metrar). rstreymiskorti er a mati ritstjrans hva erfiast allra veurkorta - en lka afskaplega lfrnt. Hr sjst veik andartk lofhjpsins. rauu svunum er anda t, en eim blu inn.

w-blogg250913a

Lrtt rstreymi er llum raua boranum sunnan vi land. sta loftsins sem streymir t verur loft a koma a ofan- allt saman lti og hgt - en ngilegt til a lkka rakastigi og leysa upp lgskin. Fallegt form. Hvort a er raunverulegt vita helst eir sem gfu skjum gaum Vestmannaeyjum um kl. 20 kvld.


Pnulti rng?

sasta pistli (fyrir 3 dgum) var fjalla um grarlega lkar spr sem gilda ttu kl. 18 dag, mnudaginn 23. september. Evrpureiknimistin spi hgri austan- og noraustantt, hum loftrstingi og urru veri. Bandarska reiknistofan spi hins vegar landsynnngssteytingi me rigningu Suur- og Vesturlandi.

Var nnur spin rtt? Ef liti er rstifar og vinda eingngu var evrpureiknimistin mun nrri v rtta, en egar upp var stai rigndi suvestanlands kl. 18 - a vsu ekki me vindltum en rigndi samt. eir sem hugsa eingngu um bleytuna gtu tali bandarsku spna betri - en eir sem horfa loftrsting og vind hallast a v a evrpureiknimistin hafi veri betri. Ritstjrinn er reyndar sammla v sarnefnda. Regnsvi sem var vi Suvesturland dag tti a vsu a vera vi Freyjar dag (mnudag) - en hva um a.

etta var mjg gerarlegt regnsvi - enmesta rkoman virist skra hj, en var samt meiri en 5 mm klst ar sem mest var - trum vi tlun veursjrinnar Minesheii - a er bsna miki nrri v ng til ess a maur fari a halla sr aeirri amersku.

rkomusvi leit svona t lkani evrpureiknimistvarinnar kl. 18 dag.

w-blogg240913a

Kort og kvarar batna mjg vi stkkun. Vi sjum a austantt er undir rkomunni en lgun kerfisins kallar samt spurningu hversu langt s upp suvestanttina.Hloftaathugun Keflavk sndi a vindsnningurinn var um hdegi tplega 4 km h - ar fyrir ofan bls af suvestri.

Vi ltum kort sem snir h 500 hPa-flatarins auk hita og vinds fletinum sama tma og korti hr a ofan gildir.

w-blogg240913b

Hr sjum vi lgardrag fyrir vestan land (mijan merkt me grrri strikalnu). a rennur hratt til austurs yfir landi ntt. eftir v gti ltt til. Regnsvi tti a fara austur me lgardraginu - enda er a tengt samspili ess og austanttarinnar near.

En ntt lgardrag kemur san r vestri - a er llu gerarlegra. Sjvarmlskorti hr a nean gildir kl. 21 anna kvld (rijudag).

w-blogg240913c

etta rkomusvi er svipas elis en hi fyrra. Vindur er alls staar af austlgri tt draginu- a sem gtu snst vera kuldaskil og hitaskil v hreyfast hins vegar til austurs - mti vindi - sem er frekar gilegt. essu tilviki gerir reiknimistin hins vegar r fyrir v a ltil lg snarist t r hringrsinni um a bil ar sem vi gtum hugsa okkur a hita- og kuldaskil mttust. Eru ekki allir ngir?

En vi skulum lka lta upp 500 hPa fltinn sama tma og etta seinna grunnkort.

w-blogg240913d

Mija lgardragsins nja er merkt me grrri strikalnu. Dragi hreyfist til austurs og dpkar. Meiri rigning nlgast.


Skemmtilega lkar spr

Oftast eru reiknimistvarnar bandarsku og evrpsku aalatrium sammla um veur 3 til 5 daga fram tmann enskiljast sana. Algengt er a a skeiki um dpt og nkvma stasetningu veurkerfa mun styttri spm - svo miklu mli skipti tt aalatrii su svipu.

dag (fstudaginn 20. september) ber svo vi a fjgurra daga spr mistvanna eru trlega lkar - og ar af leiandi framhaldi lka. etta er enn vntara fyrir sk a a sem n er framhald evrpureiknimistvarinnar var gr framhald eirrar bandarsku. Um lei og s fyrrnefnda var a v er virtist sammla eirri sarnefndu hrukku r hvor um sig bl hinnar.

etta ir auvita a sp mnudagsins (23. september) er einmitt n srlega rin. Trlega jafnast mlin strax vi nstu sprunur - stundum er endanleg niurstaa einkennileg samsua beggja. Hva verur n?

En ltum kortin, au gilda kl. 18 sdegis mnudag. Fyrst er sp evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg210913a

Hr er myndarleg h yfir Grnlandi en lgasvi langt suur hafi. Smlg er hrari lei til austurs fyrir suaustan land. H er yfir Niurlndum. Myndarlegt lgasvi nr fr Nfundnalandi og langt norur me vesturstrnd Grnlands. Hr landi er hg noraustantt og rkomulti - sennilega mjg bjartur og fagur haustdagur um mestallt land nema vi norausturstrndina.

Svo er a ger bandarsku veurstofunnar og a sna veur sama tma.

w-blogg210913b

J, hin er enn yfir Niurlndum og lgarennan vestast kortinu eru sem fyrr en sta noraustanttarinnar hgu er komin landsynningsrembingur me leiindaveri um a minnsta kosti allt landi vestanvert.

En hvar greinir sprnar a? Til a komast a v ltum vi 500 hPa spr mistvanna kl. 12 hdegi sunnudag. Fyrst evrpureiknimistin. Heildregnar lnur sna h flatarins en rauar strikalnur ykktina.

w-blogg210913c

Lg er suur hafi (hefur m.a. ti leifar fellibylsins Humberto me h og hri). Hn leitar til norurs - en hittir ar fyrir einskonar dyr milli tveggja hrstisva - essar dyr eru hr a skella aftur og loka fyrir norurlei harinnar - hn hrfar til suurs og verur rekstraraili lgar evrpureiknimistvarinnar suur hafi mnudag. Vestari harhryggurinn byggir san upp afleggjara yfir Grnlandi. - Lti hefur veri um slka hryggi undanfarna mnui.

En bandarska hloftaspin er nrri v eins - en ..

w-blogg210913d

Hr er lgin sjnarmun dpri (5320 metrar sta 5390 metra evrpsku spnni) og gerir sig lklega til a sleppa norur fyrir og komast milli stafs og hurar dyrunum.

Hr virist veur margra daga rast af v v einu hvort skellt verur lgina ea hn sleppur. etta mun auvita enda me sameiginlegri lausn reiknimistvanna. Hvor verur ofan ? Gerist kannski eitthva allt anna? Verur eitthva mlamilunarsull fyrir valinu?

Snjar suvestanlands fimmtudagskvld nstu viku?


Frekar rlegt norurslum ( bili)

N nlgast jafndgur hausti og norurhvelssumrinu v a ljka. tt a hafi klna norurslum er ekki a sj neinn illkynjaan kulda korti dagsins.

w-blogg200913a

a snir h 500 hPa-flatarins yfir mestllu norurhveli jarar noran hitabeltis. Jafnharlnur eru heildregnar, v ttari sem r eru v strari eru hloftavindar. ykktin er snd me litum (kvarinn batnar mjg s korti stkka) en hn mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Mrkin milli gulbrnu og grnu litana eru vi 5460 metra en allt sem er hlrra en a telst vera sumarhiti hr landi.

Vi sjum a ekki er langt sumri fyrir sunnan land en a er samt ekki lei hinga heldur stefna hlindin gnarhraa til austurs noran hinni miklu Biskjafla. Mrk milli blrra og grnna lita eru vi 5280 metra en s ykkt telst kld hr landi september - en er samt ekki svo venjuleg.

Enginn alvarlegur kuldapollur er yfir shafinu en aftur mti er ar risastr h og hloftasumarhiti ( slenskan mlikvara) yfir Svalbara. lklegt er a eirra hlinda gti niur vi jr. Hlindi sem essi hldu sig a mestu fr Norurshafinu sumar en hefu duga til a ta undir sbrnunar um slir. En n er a sennilega of seint til eirra hluta - slin er a setjast norurskautinu og kemur ekki upp aftur fyrr en mars. Hr styttast dagarnir fluga.

hungurdiskapistli grdagsins var fjalla um lgan hmarkshita - g bendi hugasmum lesendum athugasemd SigurarGujnssonar um frslu. vihengihr a neanm finna lista yfir lgsta hmarkshita Reykjavk mlingu kl. 18 hvers dags september fr 1949 til 2013. vihenginu m einnig sj lgsta hmarkshita kl. 18 mnnuum stvum (hlendi sleppt) sama tmabili.

listanum kemur fram a ann 17. var met Grmsstaa Fjllum fr 1979 jafna, me hmarkshitanum -0,5 stig klukkan 18. Forvitnilegt t af fyrir sig - fyrir nrdin.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hver er lgsti slarhringshmarkshiti september Reykjavk?

essari spurningu var varpa fram kuldagjstinum gr (rijudaginn 17. september). Svari er 1,4 stig, 29. september 1969. S dagur er eftirminnilegur v geri mestu septemberhr hfuborginni sustu 90 rin a minnsta kosti.

Taflan hr a nean snir lgsta slarhringslgmark hvers septemberdags Reykjavk - eins og best er vita. Vonandi atlur tflunni breytist ekki r.

dagurrmnhmarkshiti Clka
1190797,6
2193696,6
3192597,4
4199296,4
5198196,9
6190396,9
7194094,9
8190397,0
9192496,11981
10188796,01981
11192195,3
12192394,7
13191495,3
14191494,7
15192294,7
16192294,6
17198795,6
18189292,6
19199093,5
20199092,9
21188993,2
22200394,6
23188892,4
24188992,6
25196393,7
26188793,2
27188792,1
28189992,6
29196991,4
30196992,1

En hva me hsta lgmarkshitann Reykjavk september? a eru hin trlegu 14,4 stig ann 3. september 1939.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband