Enn aumara

Eftir sumargćđaumfjöllun Morgunblađsins í dag (föstudag 27. september) var spurt hvers vegna september vćri ţar ekki talinn međ öđrum sumarmánuđum. Ţví er helst til ađ svara ađ einkunnakerfiđ hentar ekki september - sólarlítill hlýindamánuđur međ međalúrkomu, kannski sá besti af bestum yrđi skotinn í kaf af sólríkum, úrkomulitlum kuldamánuđum. Ađ ţessu leyti er september ţví öđru vísi en hinir sumarmánuđirnir - hvađ Reykjavík varđar.

Um hásumariđ (júlí og ágúst) fer ţar gjarnan saman bjart veđur og hlýindi - en á öllum öđrum tímum árs eru ţungbúnustu mánuđirnir ţeir hlýjustu. Ef allar sanngirni er gćtt er september varla hćfur međ hinum mánuđunum. En öll einkunnagjöfin er auđvitađ leikur - og ber ekki ađ taka alvarlega.

Ritstjórinn hefur ţó til gamans reiknađ út einkunn núlíđandi septembermánađar og reynist hún vera fjórir (af 16 mögulegum), til viđbótar ţeim 9 sem voru áđur komnir (sjá pistil dagsettan 2. september ţar er tengill í skilgreiningarpistilinn). Ţetta gerir samtals 13 sumarstig af 64 mögulegum. Svo lága einkunn hefur ekkert sumar fengiđ síđan 1989 en ţá skutust 12 stig á blađiđ. En septembermánuđir undanfarinna ára eru ekki mjög háir, september 2007 fékk ađeins 2 stig. Ţá voru hins vegar 37 stig í pottinum úr fyrri mánuđum sumarsins - en 9 nú eins og áđur sagđi.

En einnig er hćgt ađ búa til einkunn fyrir sumariđ í heild međ sérstakri sameiginlegri fimmtungagreiningu. Ţá fyrst versnar í ţví, hćsta mögulega einkunn er 16 stig. Sumariđ 2013 skrapar upp eitt - fyrir ţađ ađ hitinn var ekki alveg niđur í botni. En samkeppnin á botninum er nokkuđ hörđ, sumariđ 1989 fćr núll og 1983 auđvitađ líka. Fimm önnur sumur eru međ 1 stig eins og ţađ sem nú er ađ líđa: 1923, 1925, 1969 og 1984. Fjögur landsfrćg sunnlensk rigningasumur fá tvö stig: 1955, 1959, 1972 og 1976. Sumariđ 2013 er greinilega í úrvalshópi. Hvort ţađ er maklega látum viđ liggja á milli hluta ađ sinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Já, september er til vandrćđa ađ ţví leyti ađ hann hentar ekki inn í kerfiđ. Kannski eru til ađrar ađferđir sem ná honum međ hinum sumarmánuđunum. Og ég vil endilega meina ađ hann beri ađ telja til sumarmánađa. Ţví miđur held ég svo ađ margir taki ţennan leik full alvarlega, ekki síst fjölmiđlarnir.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 28.9.2013 kl. 10:40

2 identicon

September er ekki sumarmánuđur, ekki frekar en maí. Svo er hvergi gert á norđurslóđum (Norđurlöndunum t.d.) nema hér á landi hjá sumum sérvitringum.

En auđvitađ er sumariđ hér lengra en hjá Dönum t.d.! Viđ erum jú svo miklu sunnar á hnettinum ...

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 28.9.2013 kl. 10:50

3 identicon

September, október og nóvember eru ađ sjálfsögđu haustmánuđir; desember, janúar og febrúar vetrarmánuđir; mars, apríl og maí vormánuđir og júní, júlí og ágúst sumarmánuđir. Ţađ gengur einfaldlega ekki ađ kolefniskardínálar Veđurstofu Íslands, og kórdrengir ţeirra, reyni sífellt ađ hafa vit fyrir náttúrunni ;)

Nú síđast slćr Veđurstofan upp ţýđingu á nýbakađri skýrslu IPCC á heimasíđu sinni (http://www.vedur.is/loftslag/rannsoknir/ipcc/ipcc-2013/) og sérlegur "sérfrćđingur" stofnunarinnar bullar um innihald hennar í fjölmiđlum (http://www.ruv.is/frett/hlynunin-er-stadreynd).

Á sama tíma og ríkisstofnunin étur ţađ hrátt upp eftir IPCC ađ ţokkaleg vissa sé um ađ á fyrsta ţriđjungi ţessarar aldar verđi hlýnunin líklega á bilinu 0,3 til 0,7°C, miđađ viđ međaltal áranna 1986 – 2005, er ljóst ađ ekkert hefur hlýnađ í heiminum sl. 15 ár og međalhiti 2013 á Íslandi nálgast međalhita áranna 1961 - 1990!

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 28.9.2013 kl. 11:17

4 Smámynd: Trausti Jónsson

Sigurđur - leikurinn gleymist fljótt - ađrar fréttir ryđjast inn. Torfi og Hilmar - fastir liđir eins og venjulega. Takk fyrir ţađ piltar.

Trausti Jónsson, 30.9.2013 kl. 00:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg241019b
 • w-blogg231019a
 • w-blogg191019b
 • w-blogg191019a
 • w-blogg141019a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.10.): 33
 • Sl. sólarhring: 724
 • Sl. viku: 1838
 • Frá upphafi: 1843397

Annađ

 • Innlit í dag: 24
 • Innlit sl. viku: 1613
 • Gestir í dag: 24
 • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband