Hver er lćgsti sólarhringshámarkshiti í september í Reykjavík?

Ţessari spurningu var varpađ fram í kuldagjóstinum í gćr (ţriđjudaginn 17. september). Svariđ er 1,4 stig, 29. september 1969. Sá dagur er eftirminnilegur ţví ţá gerđi mestu septemberhríđ í höfuđborginni síđustu 90 árin ađ minnsta kosti.

Taflan hér ađ neđan sýnir lćgsta sólarhringslágmark hvers septemberdags í Reykjavík - eins og best er vitađ. Vonandi ađ tölur í töflunni breytist ekki í ár.

dagurármán hámarkshiti °Clíka
119079 7,6  
219369 6,6  
319259 7,4  
419929 6,4  
519819 6,9  
619039 6,9  
719409 4,9  
819039 7,0  
919249 6,1 1981
1018879 6,0 1981
1119219 5,3  
1219239 4,7  
1319149 5,3  
1419149 4,7  
1519229 4,7  
1619229 4,6  
1719879 5,6  
1818929 2,6  
1919909 3,5  
2019909 2,9  
2118899 3,2  
2220039 4,6  
2318889 2,4  
2418899 2,6  
2519639 3,7  
2618879 3,2  
2718879 2,1  
2818999 2,6  
2919699 1,4  
3019699 2,1  

En hvađ međ hćsta lágmarkshitann í Reykjavík í september? Ţađ eru hin ótrúlegu 14,4 stig ţann 3. september 1939.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţetta er líklega hámarkshiti frá kl. 18-18. Ţá kemur út 1,4 stig ţ. 29. áriđ  1969 sem ţarna er lćgsti hámarkshiti nokkurs dags í september. Ţann 28. kl. 18 var hitinn á almenna mćlinum 1,5 kl. 18 en hámarksmćlirinn sem ţá var sleginn niđur sýndi svo 1,4 stig kl. 9 nćsta morgun. Ţađ er líkega sá hámarkshiti sem ţarna kemur fram. En kukkan 21. ţ. 28. var hitinn kominn í 0.0 stig og hann fór aldrei upp í eitt stig á athugunartímum eftir ţađ og allan ţann 29. Á hádegi ţ. 29. var hann -0,9 stig, svo ótrúlegt sem ţađ er og hámarkshiti var lesin 0,4 stig kl. 18. Ţađ held ég ađ sé kannski hámarkshiti ţennan dag sem ég man vel eftir og ţeirri miklu snjókomu sem ţá var. Frostlaust var svo á athugunartímum kvöldiđ ţ. 29. en frost var komiđ kl. 3 og var enn kl. 6 ţ. 30. En hámarksmćlir kl 9 ţ. 30. sýndi 1,8 stig. Og sá hiti hlýtur hefur sennilega mćlst einhvern tíma frá kl. 18 til 24 ţ. 29.  Nefni ţetta til ađ sýna ađ allan liđlangan daginn ţ. 29. til kl. 18 fór hitinn aldrei hćrra en í 0,4 stig. Ađeins hlýnađi eftir hádegi ţ. 30. og klukkan 18 ţann dag sýndi hámarksmćlir svo 2,1 glćsistig! Gott er nú ađ hafa sjálfvirku mćlana til ađ sjá betur hve nćr hitarnir og kuldarnir gerast nákvćmlega! 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.9.2013 kl. 12:49

2 identicon

"En hvađ međ hćsta lágmarkshitann í Reykjavík í september? Ţađ eru hin ótrúlegu 14,4 stig ţann 3. september ... 1939."(!) :)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 19.9.2013 kl. 14:02

3 Smámynd: Trausti Jónsson

Bestu ţakkir Sigurđur - ekki hefur hér veriđ tekiđ tillit til annars en ađ aflestur hámarksins hafi fariđ fram ţann dag sem skráđur er. Jú, hin ótrúlegu 14,4 stig frá 1939 standa - megi ţau endurtaka sig sem fyrst.

Trausti Jónsson, 20.9.2013 kl. 00:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • w-blogg220120a
 • w-180120ia
 • w-blogg180120a
 • w-blogg-150120a
 • w-blogg140120b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 262
 • Sl. sólarhring: 523
 • Sl. viku: 3114
 • Frá upphafi: 1881088

Annađ

 • Innlit í dag: 235
 • Innlit sl. viku: 2798
 • Gestir í dag: 232
 • IP-tölur í dag: 228

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband