Bloggfrslur mnaarins, gst 2013

Botninn sleiktur

Eins og geti var um essum vettvangi fyrir nokkrum dgum var dgurlgmarksmet fyrir byggir landsins slegi afarantt ess 1. gst. Afarantt ess 5. var landslgmarksmet ess dags jafna egar hiti sjlfvirku stinni Grmsstum fr niur -1,6 stig. etta sara met l reyndar vel vi hggi v a er vi hrra heldur en met eirra dagasem nst liggja.

Sastlina ntt (afarantt rijudags .6.) fr lgmarkshitinn bsna nearlega Reykjavk, mldist 4,2 stig mnnuu stinni. a er venjulgt lgmark Reykjavk fyrri hluta gstmnaar og mun t.d. vera a lgsta essum kvena degi meir en 60 r og ekki langt fr dgurmeti mannara en a er 3,8 stig - fr flatneskjusumrinu 1921. gst a r lka dgurlgmarksmet Reykjavk ann 8. og ann 10. auk ess 6.

sjlfvirku stinni Veurstofutni fr lgmarkshitinn reyndar niur 3,9 stig - nrri v niur meti, sama lgmark mldist hinni sjlfvirku stinni Tninu. sjlfvirku stinni flugvellinum fr lgmarkshitinn niur 2,2 stig.

venjuurrt var Reykjavk nttina kldu og daggarmark undir -2C, frost var vi jr sums staar borginni. egar etta er skrifa rtt eftir mintti rijudagskvldi er hitinn veurstofutni kominn niur 7,5 stig - a sama og var slarhring ur - og enn er lttskja. Daggarmark er hins vegar um +5 stig - a dregur r lkum v a jafnkalt veri ntt og fyrri - nema a ntt og urrara loft streymi niur r heialndunum umhverfis borgina.


Augun hvarfla oft til norurskautsins

essa dagana hvarfla augu ritstjrans oft tt til norurskautsins og kuldans sem ar er ferinni.Minnst var hann fyrir nokkrum dgum og dag ltum vi anna norurslakort sem snirsama kulda nema hvahiti 850 hPa-fletinum er forgrunni (litafletir) samt sjvarmlsrstingi (heildregnar lnur). Korti er r smiju evrpureiknimistvarinnar og gildir kl. 18rijudaginn 6. gst.

w-blogg080813a

rin bendir sland. ljsgrna svinu vi noraustanvert sland er hitinn 850 hPa bilinu -2 til -4 stig ( um 1500 metra h). etta er kaldasta svi kortsins utan heimskautasla. Ltill mta kaldur blettur er vi vestanveran Hudsonfla - en hann a hverfa aan. venju hltt er n yfir kanadsku heimskautaeyjunum - ar er byggilega mikill gangur sbrnun.

mti er venju kalt Norurshafinu og sbrnun minni en vnta mtti mia vi undanfarin r - ekki er ts um a. Athuganir vi sjvarmlbenda til ess a hiti vi sjvarml s vast hvar vi frostmark. Djp lg er yfir shafinu - en mun minni heldur en risalgin sem ar gekk yfir um etta leyti fyrra og sendi brnandi s t og suur.

N er spurningin hvort essi norurslakuldi telst til leifa sasta vetrar - ea hvort hr er nsti vetur a byrja a gera vart vi sig.


Kld vika framundan?

Heldur er hann kaldur essa dagana. egar etta er skrifa sunnudagskvldi 4. gst er hiti ekki langt ofan vi frostmark va hlendinu og tt kuldinn mildist ugglaust eitthva um mija vikuna er ekki a sj nein hlindi framundan.

Landshmarkshitinn komst samt 20,5 stig Skaftafelli dag - annig a etta er ekki alslmt. Hitavsarnir tveir sem hungurdiskar vitna oft til (mttishiti 850 hPa fletinum og 500/1000 hPa ykkt) gefa til kynna a lklegur landshmarkshiti mnudags veri 3 til 4 stigum lgri heldur en dag. Stabundnar astur raska stundum spm af essu tagi og r m ekki taka of alvarlega. - En veur er alla vega klnandi fram afarantt rijudags - en eftir a telja reiknimistvar a ltillega hlni aftur.

Hr var fyrir feinum dgum minnst a dgurlgmarkshitamet fyrir byggir landsins hafi veri slegi afarantt ess 1. egar frosti fr -2,4 stig Brsastum Vatnsdal.

Vi ltum n tflu. Fyrstu tveir dlkarnir eiga vi mnu (gst) og dag en san koma fjrir talnadlkar sem merktir eru me bkstfunum a til d. Dlkurinn sem merktur er a snir lgsta hita sem mlst hefur bygg vikomandi gstdag og b lgsta hita landsins a metldu hlendinu. Ggnin a baki essum tveimur dlkum n bi til sjlfvirkra og mannara stva. Hr sjum vi a afarantt ess 5. liggur best vi nju meti, mesta frost sem mlst hefur ntt er -1,6 stig en meira frost hefur mlst ara daga.

mndagurabcd
81-2,4-2,514,615,5
82-3,0-3,014,617,5
83-2,7-2,715,016,1
84-2,7-2,714,417,5
85-1,6-1,613,515,7
86-3,0-3,013,115,8
87-2,6-2,813,715,0
88-2,0-2,512,114,5
89-2,5-2,513,815,3
810-4,5-6,513,814,8
811-4,4-4,412,815,2

Sari dlkarnir tveir sna hins vegar lgsta landshmarkshita essa smu daga. Fyrri dlkurinn, s sem merktur er me bkstafnum c, nr til mannara stva aftur til 1949 (aeins skeytastvar fyrir 1961). Vi sjum a allt undir 15 stigum er venjulegt. Sari dlkurinn (merktur d) snir lgsta landshmark hvers dags sjlfvirkum stvum. Elilegt er a bera tlurnar ar saman vi r hmarkshitatlur sem daglega m fylgjast me vef Veurstofunnar. Hr sst a allt undir 16 stigum er venjulegt.

Hver skyldu landslgmrk og landshmrk vera nstu daga?


Dagur og ntt (sunnudagur)

Skynvarmi er ekki meal vinslustu vifangsefna hungurdiska - nema hj ritstjranum sjlfum. Ef tra m opinberum teljurum dettur lesturinn niur egar orinu sst brega fyrir. En a er ekki bara rjmi dagskr.

Ltum tv kort r framleislu harmonie-veurlkansins. a fyrra snir vind og reikna skynvarmafli milli lofts og yfirbors kl. 4 ntt - afarantt sunnudagsins 4. gst. a sara snir a sama kl. 16 sdegis sama dag.

w-blogg040813a

Vindurinn er sndur me hefbundnum vindrvum en skynvarmafli er litum, einingin er wtt fermetra. Gmlu ljsaperurnar eru gt lei til a tta sig strinni. Kvarinn batnar mjg s myndin stkku. Grnir litir sna hvar varmafli er r lofti til jarar. Yfirbor landsins klnar mjg sklitlum nttum og a klir san lofti. myndinni er etta fyrst og fremst a gerast um landi sunnanvert. Noranlands er skja og hitamunur dags og ntur v miklu minni.

En rauu litirnir sna varmafli fr yfirbori til lofts. essari mynd er a mest ar sem kalt landlofti rennur t yfir sjinn. a er einungis vi Austfiri sem sjrinn er svo kaldur a lofti heldur fram a klna eftir a t hann er komi. Athugi a korti segir ekkert um hita loftsins heldur eingngu varmafli. Taki eftir v a fli er r sj loft bi Faxafla og Selvogsbanka, talsverur munur s gildunum. Hmarki undan Mrum er 110 wtt fermetra en ekki nema 38 vi Bakkafjru.

sarimyndinni hefur margt snist vi. Korti gildir kl. 16 sdegis.

w-blogg040813b

Allt landi gefur fr sr varma - nema rendur sunnanverum Vatnajkli og Mrdalsjkli austanverum. Slin hefur hita yfirbor landsins - langmest ar sem lttskja er - en lka ar sem geislar hennar eru skertir af skjum.

Litur Selvogsbanka er hr orinn grnn - sjrinn klir hltt lofti af landi, hsta (neikva) talan er -60 wtt fermetra en Faxafli er enn rauleitur. ar er hlnunin yfir Mrum og Borgarfiri ekki ngileg til ess a hn skili ngilega miklutil loftsins annig a a geti hita sjinn flanum. a er sjrinn sem hitar lofti.Vindurinn rur ar mikluen hann auveldar varmaskipti a mun.

Hafa verur huga a hr er um reikna kort a ra og ekki vita hvernig a rmar vi raunveruleikann hverjum sta - vntanlega getur skeika miklu.

fram er sp svlu veri - helst a sunnlendingar sem koma sr fyrir sunnan undir vegg geti vi una.


Nttin kalda

gst byrjar mjg kuldalega - eftir a jl hafi n sr upp r volinu frbrum endaspretti. Nnari frttir af jl m finna frtt vef Veurstofunnar.

Frost mldist 12 veurstvum fyrstu ntt mnaarins, ar af fjrum bygg (sj lista vihengi). Mest mldist a Brsastum Vatnsdal, -2,4 stig. a reynist vera dgurmet, hiti hefur aldrei mlst jafnlgur bygg afarantt 1. gst. Jkulheimar eiga -2,5 stig sem landsmet ennan dag. a var 1965.

Bjartviri komandi ntur (afarantt fstudagsins 2. gst) bur lka upp lgan hita. Srlega urrt er va um landi vestanvert og a eykur lkur nturkulda. ykktin er hrri en var sastlina ntt - a hjlpar eitthva. Mrudalur lgsta lgmark 2. gst, -3,0 stig sem mldust1986.

Kuldapollurinn yfir norurskautinu sem gaf tilefni til pistils gr virist tla a senda okkur tvo kuldaskammta nstu viku (ekki gott a) - en spr svo langt fram tmann rilast oft annig a vi hfum leyfi til a vona hi besta.

Rtt er a geta ess a n stendur silfurskjatminn sem hst. gr (afarantt mivikudags) mtti sj ga sningu milli kl. 1 og 2 (kannski aeins lengur) - en skin eru ekki alveg jafn berandi n kvld (hva sem sar verur). Silfursk sjst oft lofti hr landi tmabilinu 25. jl til 17. gst. Tmabil eirra er lengra - en hr er allt of bjart egar sl er lengst lofti til a hgt s a sj au - san hverfa au sngglega einn daginn um mijan gst egar hlna fer mihvrfunum ( um 90 km h). a er ein margra bendinga um a sumri s fari a halla.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Kuldi vi norurskauti

Hloftakuldapollurinn vi norurskauti virist ekkert vera a gefa sig. Hann er talsvert kaldari heldur en sama tma fyrra. H 500 hPa-flatarins er meir en 200 metrum undir meallagi pollinum - en ritstjrinn hefur ekki alveg tilfinningunni hversu algengt a er essum rstma. Rtt er ess vegna a ra ekki meira um a a svo stddu.

En korti nr yfir megni af norurhveli suur um 30. breiddarstig og gildir um hdegi fstudag 2. gst. Jafnharlnur eru heildregnar en ykktin snd lit. Munum a hn mlir mealhita neri hluta verahvolfs. v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Kvarinn myndinni batnar mjg vi stkkun.

w-blogg010813a

fstudaginn hefur hiti hr landi aeins jafna sig eftir kuldann sem n ntt og morgun (fimmtudag) rkir um mikinn hluta landsins. Megni af landinu er gulu svi en a snir sumarhita (lgan a vsu).

Mikil hl tunga flir norur um Evrpu vestanvera, svo snist sem 5700 metra jafnykktarlnan ni norur til Danmerkur - a telst mjg mikil ykkt eim slum. etta hlja loft fer hj alskjuu veri og sennilega rigningu annig a hitinn fer ekki nrri v eins htt og yri ef slar nyti. a er helst a afarantt laugardags veri venjuhl. San klnar aftur.

Annars bar a til tinda gr a hiti Maniitsoq/Sukkertoppen Grnlandi fr 25,9 stig. A sgn dnsku veurstofunnar er etta hsti hiti sem mlst hefur Grnlandi a tmabil sem gagnagrunnstaflan sem mia er vi nr til. a er fr og me 1958. Eitthva rmar ritstjrann eldri og hrri grnlenskar tlur, en mean danska veurstofan upplsir okkkur ekki betur um a ltum vi gott heita.

vef dnsku veurstofunnar er n einnig frtt umdanska norurljsaleiangurinn Akureyri veturinn 1899 til 1900 og m ar sj margar gar og skemmtilegar myndir sem teknar voru kampavnsleiangri akureyringa Slur n dgunum. Tilefni var sning Minjasafnsins myndum sem gerar voru danska leiangrinum. nlegum frttum af leiangrinum og sninguna er oftasttala um Dnsku veurfristofnunina - a er a vsu nkvm ing nafnsins - en alsia er hr landi a tala um Dnsku veurstofuna. Veurstofa slands tk vi athugunum af eirri dnsku 1920.

Veurstofan birtir vntanlega yfirlit um jlmnu morgun (fimmtudag), en hiti komst yfir meallagi 1961 til 1990 hr Reykjavk, en var talsvert undir mealagi sustu ra.

sari hluta mnaarins mldist hiti 20 stig ea meir fjrtn daga r - sem verur a teljast mjg gott. En dag, mivikudaginn 31. jl, komst hiti ekki svo htt - og aeins ein st ni hsta hita sumarsins. a var Tlknafjrur ar sem hitinn komst 16,7 stig, vonandi a ar komist hann enn hrra gst.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (5.8.): 22
 • Sl. slarhring: 172
 • Sl. viku: 1795
 • Fr upphafi: 1950693

Anna

 • Innlit dag: 21
 • Innlit sl. viku: 1552
 • Gestir dag: 21
 • IP-tlur dag: 21

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband