Norurhvelsstandi nokkrum dgum fyrir jafndgur vori

Stutt er n jafndgur og gaman a lta aeins norurhvelsstandi. Ef tra m spnum veur mislegt venjulegt boi kringum helgina. En korti gildir kl. 18 fstudag, 16. mars. Litadr ess er mikil og lesendur mttu ess vegna taka sr dltinn tma a tta sig v hvernig landaskipan er undir llum litum og lnum. Hgt er a stkka korti ltillega me v a tvsmella sig inn a vi skrari tgfu. Spin er boi evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg150312a

Feinar rvar benda ekkta stai. Heildregnu, svrtu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins dekametrum en lituu fletirnir ykktina - lka dekametrum. Sj m a aalatrium fylgjast ykkt og h a - en ekki alveg.

kortinu (sdegis fstudag) er sland kldu lgardragi. Grni liturinn byrjar vi 5280 metra sem er nlgt mealtalinu essum rstma vi sland - en vi erum vel undir v, 5160 metra jafnykktarlnan liggur um landi vert. Skammt norur af ver snarpur kuldapollur ar sem ykktin er minni en 4920 metrar (fjlubli liturinn). Hann er dag (mivikudag) a fara yfir Norur-Grnland en mun a sgn ekki n alveg hinga til lands heldur snarbeygja til austurs laugardag og sunnudag. En vi skulum lta betur hannnstu daga- mun skrara korti.

Vi sjum a allt kringum norurhveli skiptast hlir ldufaldar og kaldir ldudalir, bylgjurnar vestanvindabeltinu. r ganga mishratt yfir - r stuttu og minni eru oftast hrari austurlei, tengjast einstkum lgum - en r strri og lengri fara hgar yfir. Bylgjusamskipti eru almennt a flkin a afkastamikil tlvulkn arf til a segja um hvernig mynstri rast.

Sitthva venjulegt er stunni. mivesturrkjum Bandarkjanna streymir mjg hltt loft til norurs, ykktin a fara upp um 5600 metranorur a Kanadsku landamrunum og v eryfir 20 stiga hita sp Minnesota um helgina og enn meiri hita sunnar. Hrur fyrr hefi n veri sagt a eim tti eftir a hefnast fyrir bluna.

S liti Bandarkin heild er eim kannski egar a hefnast v lgardragi vi vesturstrnd meginlandsins hefur valdi venjulegri snjkomu Oregon - allt niur strnd ar sem varla festir snj essum rstma. Fram sunnudag lgardragi a grafa sig suur me strndinni og 5280 metra jafnykktarlnan a n alveg suur til Los Angeles - a er harla venjulegt og mikil frosthtta ar sveitum - vextir jafnvel httu - g veit ekki hvernig vnviur er stemmdur essum rstma. En fjgurra daga spr um svona mikinn kulda hafa tilhneigingu til a linast egar nr dregur - vonum a svo veri einnig n.

Austur Japan er einnig von miklu kuldakasti. ykktin nyrst landinu a fara niur undir 4920 metra sunnudag ea mnudag. a er e.t.v. ekki mjg venjulegt v landi er braut endalausra kuldakasta fr Sberu vetrum. Sberukuldapollurinn hefur dag veri krftugastur kuldapolla norurhveli. ykktin honum mijum er af saldarstyrk, minni en 4740 metrar.

Lgardragi yfir Svartahafi og Tyrklandi er lka frekar venjulegt, a snjar byggilega fjll Kpur og Lbanon um helgina. Varla suur Jersalem. Hins vegar er venju hltt Bretlandseyjum og Vestur-Evrpu essa dagana. Um helgina hins vegar a skipta um hrstisvi og mean v stendur ryst kalt loft a noranallt suur til Norur-Spnar og mun e.t.v. snja ar fjll um helgina. Vibrigin veraeinnig leiinleg vesturhluta Frakklands. En san tekur vori aftur vi eim slum - s a marka tlvusprnar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Var einmitt a velta fyrir mr af hverju vri svona svalt Istanbul gr en essi mikla kulda tunga skrir a

Ari (IP-tala skr) 16.3.2012 kl. 12:22

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 54
 • Sl. slarhring: 97
 • Sl. viku: 1595
 • Fr upphafi: 2356052

Anna

 • Innlit dag: 50
 • Innlit sl. viku: 1480
 • Gestir dag: 47
 • IP-tlur dag: 46

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband