Bloggfrslur mnaarins, september 2011

Hltt loft strkur landi

N strkst mjg hltt loft vi landi.

w-blogg300911b

Vi ykktarmenn hfum t gaman af v a sj hlindin. Varla er ess a vnta a au ntist eitt ea neitt. Mikill hrai er essum hlja geira og hann er lka rngur, sjlfsagt undirstunginn af kaldara lofti ba vegu. En tlurnar eru gar, arna er sp 5580 til 5590 metrum um hdegi fstudag - a hefur varla ori miki hrra sumar. Og hitinn 850 hPa (lituu fletirnir) er heldur ekkert slor, 8 til 10 stig austast landinu.

Enda voru hitatlurnar harla gar n mintti, 12 stundum ur en korti gildir hafi hmarkshiti klukkustundarinnar fari 13,5 stig Hvanneyri - undir 5520 metra ykkt og fr 17,4 stig fyrr kvld st Vegagerarinnar vi Sandfell rfum. ar bls vindur vntanlega r upphum. Vi skulum vona a vi fum a sj hrri tlur um a leyti sem korti gildir - en a er alls ekki vst. ykktinni fylgja engar tryggingar.

Af stafrfsstormaslum er a a frtta a fela hefur risi upp aftur - eftir a fellibyljamistin hafi gefi t dnarvottor fyrir nokkrum dgum. Stormurinn (jafnvel fellibylur) fer svipaa sl og fyrri fellibyljir essa rs - og vst a komast til Bretlands nstu viku. Stormurinn Philippe er a vestlast upp skammt fr riafeninu sem hefur reynst stormunum svo erfitt haust. Lei hans er eitthva norar en fyrri storma. Fellibyljamistin afskrifar hann ekki alveg.


Blaut klukkustund

Hr kemur loksins hrati afpistlinum sem tti abirtast grkvldi (mivikudagskvld 28. sept). Hungurdiskar hafa sem sagt n tlvusambandi a nju (hva sem a svo endist).

Mikil rigningarhryja gekk yfir hfuborgina a kvldi mivikudagsins 28. september. rkoman var langstrust milli kl. 19 og 20 en mldist hn 6,2 mm Veurstofureit. ann 10. ma vor birtist hungurdiskum pistill um rkomukef. ar var hrifum rkomukefar lst og var etta sagt um 4 til 10 mm klukkustund:

4 mm/klst: Hellirigning, regn slettist af gangstgum annig a eir sem ekki eru stgvlum blotna, frakkaklddir leita skjls, strir pollar myndast. Ruurrkur fullu, kumenn hgja sr (vonandi).

eir sem voru tivi rigningunni gr ttu a kannast vi etta.

En er venjulegt a kef s svo mikil Reykjavk? Ekki er a met - svo miki er vst -en verur samt a teljast venjulegt. etta slagar upp met septembermnaar sjlfvirku stvarinnar Reykjavk en a er 7,3 mm. Mlingar hfust 1997. Oktbermeti er 8,0 mm.

egar mikil rkomusvi koma upp a landinu er algengast a Blfjll ea Hengill taki mestan hluta ess vatns sem er framboi ur en a kemur til Reykjavkur. A essu sinni hagai annig til a rkomusvi gat stolist yfir fjllin v undir v var vindur hgur. var kefin Blfjllum og Hellisskari svipu og Reykjavk. Septembermet Blfjalla er hins vegar 23,1 mm - miklu meira heldur en Reykjavk. vst er hvernig frrennsliskerfi borgarinnar gengi a innbyra a.


tryggt tlvusamband plagar hungurdiska

Tlvusamband hungurdiska er hikstandi essa stundina og vst hvenr ea hvort veurpistill dagsins (a kvldi mivikudags 28.9.) kemst til skila.

Af hnkaey

Sumir skrifa hnjkaeyr - alveg jafn rtt. Vi l a pistill dagsins yri lng tlistun fjlda afbriga fyrirbrisins- en hr er flest hfi. Fjalla m nnar um mli sar. Hva eru hungurdiskar oft bnir a lofa framhaldi sem ekki kemur?

En um hnkaey. a er hlr vindur sem stendur af fjllum. Ltum einfalda mynd. Hn er reyndar svo einfld a hn a varla skili a kallast skringarmynd. Frekar er um minnisriss a ra.

w-blogg280911ab

Myndin a sna versni af fjalli ea llu heldur fjallgari.Rauu rvarnar sna vindstefnu. ͠efra tilvikinu fer lofti fyrst uppfjalli til vinstri og san niur a hinu megin. nera tilvikinukemur loftia fjallinufr vinstriog fer san niur a hgra megin.

S einhver munur a ri hita sitt hvoru megin vi fjall ea fjallgar grpa menn sjlfrtt til hugtaksins og segja hnkaey valda hitamuninum. etta er strangt tekinokku subbulegt, v hr er raun um fleiri en eitt fyrirbrigi a ra.

Hinn sgildi hnkaeyr sem kynntur er flestum kennslubkum er raun og veru sjaldgfur hreinni mynd (efri hluti myndarinnar). Hann hefst me v a rakametta loft er vinga upp fjallshl, yfir fjalli og niur hinu megin. Rakamettaa lofti klnar votinnrnt upp fjalli (hr landi nokkurn veginn 0,6/100m) og rakinn fellur t sem regn.

Ef fjalli er 1000 m htt og lofti var upphaflega 10C er a v 4C uppi fjallsbrn. egar a berst niur aftur hitnar a urrinnrnt (um 1C/100m). Hitinn vi rtur fjallsins hlmegin er 14C. Hitamunur veurs og hlmegin vi fjalli er v 4C.Ef fjalli er 1500 m verur munur sama dmi 6C. Taki eftir v a gert var r fyrir v a loft vri rakametta a sjvarmli veurs vi fjalli. a er frekar sjaldgft, annig a oftast getur s litli hitamunur sem essi sgildi „kennslubkahnjkaeyr” orsakar ekki einu sinni ori etta mikill.

Miklu algengara er a kalda lofti veurs vi fjalli s ekki sama loft og a sem streymir niur fjallshlina hinu megin. veurslofti stgur ekki upp heldur stflar fjalli framrs ess, vi kllum etta framrsarstflu. Hitahvrf mynda eins konar lok yfir kalda loftinu og rkoma ar er oft ltil sem engin, e.t.v. aeins dltil sld. essari stu getur jafnvel veri mikill hitamunur lglendinu sitt hvoru megin fjallsins vindur s enginn bum stum. Samt heyrist ori hnjkaeyr nota tilvikum sem essum, en s notkun er tknilega rng. essi staa er mjg algeng hrlendis.

S niurstreymi hlju hliinni (vindur af fjallinu) sem veldur v a lofti getur hitna urrinnrnt er hins vegar um „raunverulegan” hnjkaey a ra ekki shann a kennslubkarhtti. Neri hluti myndarinnar a sna etta. essu stfludmi fer kalda lofti aldrei yfir fjallskambinn, en hlja lofti sem streymir niur r 1000 m h hlnar jafn miki og fyrsta dminu (10C). getur hitamunur milli lglendis veurs og hlmegin veri mun meiri en sgilda hnjkaeynum.

N m flkja mli frekar - en lesendum lti a eftir. Til hugarhgar m nefna a a tk mig talsveran tma unglingsrum a tta mig hnkaey a kennslubkarhtti og san aftur enn meiri tma a tta mig v a kennslubkurnar segu ekki nema ltinn hluta sannleikans. Enn meiri tmi fr san afganginn (sem ekki er nefndur hr).

Hva sem ru lur: Vi megum alls ekki gerast svo krfuhr a hugtaki detti r notkun vegna ess a v fylgi svo mikill frilegur lnudans a enginn ori a nota a af tta vi a vera sr til skammar. Nei,smatriin eru aeins fyrir nrdin. Hinirgeta haldi fram einsog ekkert hafi skorist.

g held rtt fyrir allt a rtt s a skrifa ori me j-i.


Lgakerfi endurskipulagningu

Korti sem var snt hr hungurdiskum grsnir standi 500 hPa fletinum norurhveli. aer sp sem gildir morgun (rijudaginn 27) kl. 12. ar m m.a. sj grarlegt lgardrag yfir Norur-Atlantshafi. Vi ltum n aftur etta sama lgardrag og sp sem gildir aeins sex klukkustundum sar, rijudaginn 27. kl. 18. korti dagsins sjum vi lti anna en lgardragi enda er minna svi undir.

w-blogg270911a

Svrtu heildregnu lnurnar kortinu sna h 500 hPa flatarins dekametrum, en rauu strikalnurnar tkna ykktina, hn er einnig mld dekametrum (dam = 10 metrar). v meiri sem ykktin er - v hlrra er lofti. v ttari sem svrtu harlnurnar eru v hvassara er 500 hPa-fletinum en hann er, eins og korti snir 5 til 6 klmetra h.

Smjttum n aeins kortinu. Heldur flt lg er v miju en kringum hana liggur vindstrengur og afmarkar hann lgardragi strum drttum. g hef merkt inn korti fjgur lgardrg me gulbrnum lnum. Dragi sem er vi Nfundnaland hefur kalt loft baki en erfiara er a sj hvaa tak hin drgin hafa jafnykktarlnunum. Austan vi kerfi er mjg kvei astreymi af hlju lofti (rau str r). ar er 5460 metra ykktarlnan kveinni framrs.

etta hlja loft lendir yfir Vestur-Evrpu og veldur miklum hlindum, jafnvel yfir 25 stigum ar sem best ltur. Mjg greinilega sst myndinni a jafnykktarlnurnar essum slum hafa ekki teki sig lgun jafnharlnanna kringum hina, enda er hn a byggjast upp og ( 500 hPa) a n upp undir 5900 metra sar vikunni - a er venjulegt.

Lgardrgin rj, austan lgarinnar eru gilegri stu, vindur bls a nokkru samsa eim og a er ekki hollustumerki. Skilafsir teiknarar geta ef eir vilja dregi margfld kulda- ea hitaskil ea eitthva arna undir. Tlvusprnar eru meira a segja ekki mjg samstga v hve veigamiklar r lgabylgjur vera sem skjtast norur etta flkna spusvi. En blaut er span Suurlandi nstu daga.

a tekur sjlfsagt tvo til rj daga fyrir kerfi a endurskipuleggja sig annig a einhverjar hreinar lnur nist. Fyrir tma tlvuspa var nnast tiloka a segja til um run kerfis af essu tagi meir en slarhring fram tmann. Tlvusprnar nstu daga eru heldur ekki alveg vissar um hvernig fer me lgardragi vi Nfundnaland. Nr a hinga til lands? Rignir miki ef svo verur?

Mr tti oralag veurfrttavef BBC heldur venjulegt gr. Sp var miklum hlindum Bretlandseyjum - ekki methlindum - en hiti yri 10 stigum ofan vi meallag. a tti n harla gott Reykjavk a f dag me 10 aukastigum upp vi, 16 stiga mealhita og hmarki yfir 19 stigum.


Liti norurhvel - hvar er veturinn n?

Hr ltum vi rtt einu sinni standi 500 hPa-fletinum norurhveli og msum aeins um stuna. Korti er sp evrpureiknimistvarinnar og gildir um hdegi rijudag.

w-blogg260911a

Vi verum eins og venjulega aeins a fara gegnum tknfri kortsins sem nr yfir norurhvel jarar suur fyrir 30. breiddargru. Hfin eru bl og lndin ljsbrn. sland er nean vi mija mynd. Blu og rauu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). v ttari sem lnurnar eru v meiri er vindurinn milli eirra. ykka, raua lnan markar 5460 metra h, en smja snir hina 5820 metra.

N m eins og sast (hungurdiskar 17. september) aeins sj 5100 metra lnuna - mja raua kringum tvo litla kjarna kuldapollinum ekki fjarri norurplnum. essi lna hefur ekkert breitt r sr sustu vikuna rma. Svi innan 5460 metra lnunnar (eirrar ykku rauu) hefur enn auki umfang sitt, 5820 metra jafnharlnan nr n norur fyrir Frakkland og 5880 metra lnan a birtast arna lka. a er venjulegt.

Mjg hltt verur nstu daga allt norur til Danmerkur og Suur-Svjar. Ni sl a skna ar gti hiti fari htt 25 stig - en danska veurstofan lofar engu (eins og skynsamlegt er).

Vi sjum a brattinn (ttar jafnharlnur) er langmestur sunnan vi 5460 metra lnuna. Noran hennar er aallega mikil flatneskja, nema norur undir heimskauti ar sem veturinn bur sns tma lki tveggja ltilla kuldapolla sem ar hreyfast hringi.

Kuldinn er einnig a n undirtkum austanverri Sberu og er a byrja vestanvert Alaska. dag voru hins vegar trleg hlindi langt norur eftir Kanada. Heimskautaeyjarnar eru a komast klr vetrarins. Mikill kuldapollur er yfir mivesturrkjum Bandarkjanna.ykktin miju hans er svipu og er dag hr landi, rmlega 5400 metrar. Haustrigningar virast byrjaar Bresku Klumbu og ar um kring (vindstrengurinn stendur beint land). A ru leyti eru grarleg hlindi vestra, a snir lega 5820 metra lnunnar.

Su spr rttar verum vi lgrstingi nstu daga - mealrstingur nlandi september stefnir a a vera lgra lagi. kortinu erum vi lgardragi sem breiir sig yfir mestallt Atlantshafi og a tekur byggilega nokkra daga a leggja upp breytingar v. Inni megindraginu liggja nokkrar stuttar bylgjur sem hreyfast kringum miju ess.

Fjalla m frekar um etta stand sar - vi sjum til me a.

Tveir stafrfsstormar eru sveimi - hafa veri sveimi er rttara a segja v fellibyljamistin Miami var a gefa t dnartilkynningu felu. Hn drukknai riafeninu noraustur af Antilleyjum sem hefur reynst hitabeltisstormum erfitt sumar. Kannski rs hn upp aftur sar handan fensins. Stafrfsstormurinn Philippe er milli Afrku og Antilleyja og er vaxandi sem stendur.


Blndunartmi lofthjpnum - hver er hann?

Hr er sagt fr en ekki skrt t. Sagt er fr blndunartma - en ekki er skrt t hvers vegna hann er s sem hann er. Sem sagt - ekki mjg erfitt. Myndirnar eru fengnar r kennslubk (sj nest essari su). Kortagrunnur fyrri myndarinnar er eftir r Arason. Blndunartmi er leiinlegt or. Um a gera a stinga upp einhverju skrra.

w-blogg250911a

Myndin (Jacob 4.12) snirdmiger tmaskei (timescale) loftskipta (blndunartma) verahvolfinu. ar kemur ljs a a tekur stuttan tma (jafnvel aeins vikur fyrir loft (ea mengunarefni) a berast kringum jrina vestanvindabeltinu (breiddarbundi). Mealvigurvindur vestanvindanna er af strarrepinu 10 m/s.

Lengdarbundi er blndun talsvert hgari, dmigerur mealvigur sunnan- og norantta er aeins um 1 m/s og a getur teki loft suur hltempraa beltinu marga mnui a berast til norursla. Skiptin milli suur- og norurhvels eru enn hgari ea kringum 1 r a mealtali. etta sst best af v hvernig mengunarefni dreifast. Aalstefna inaarmengunar vestanvindabeltinu er til austurs, smtt og smtt berast au inn heimskautasvin og til hitabeltisins, en a tekur berandi lengri tma og er mengunin jafnvel bin a fara nokkra hringi ur en a gerist a ri.

Mengun af norurhveli berst seint til suurhvels en fer anga samt a lokum.

w-blogg250911b

Sinni myndin(Jacob 4.24) snir dmiger tmaskei lrttra loftskipta (blndunartma), athuga ber a hr er um mealtl a ra, einstakir loftbgglar geta borist um miklu hraar (ea hgar) en myndin snir. Jaarlagi er vel blanda, blndunartminn er 1 til 2 dagar og reyndar minna s loft mjg stugt. Verahvolfi blandast a mealtali lrtt mnui, annig a snefilefni sem hafa lengri lftma en a eru yfirleitt nokku jafndreif um a.

Hr sst vel hversu flugt „lok” verahvrfin eru, efni eru 5 til 10 r a jafndreifast r verahvolfi upp heihvolf, en 1 til 2 r fuga lei. Efni berast einkum upp heihvolfi uppstreymiseiningum hitabeltisins en fr heihvolfi til verahvolfs bylgjugangi vestanvindabeltisins ar sem verahvrfin geta aflagast verulega.

Var etta of erfitt? Hungurdiskarhafa nokkrum sinnum minnst jaarlagi, en a ernafn yfir nesta hluta verahvolfsins, ann hluta sem vel er blandaur af nningi ogkviku. Jaarlagi er mjg misykkt.

Jacob, Daniel J., Introduction to Atmospheric Chemistry, Princeton University Press, 1999, 266 s


Hiti mismunandi vindttum september

Vi ltum mealhita septemberdaga Reykjavk og Akureyri egar dagar hafa veri flokkair eftir mealvindtt landinu. Taki eftir v: Mealvindtt landinu.

w-blogg240911

Lrtti sinn snir hitann C en s lrtti 8 hfuvindttir. Mia er vi tmabili 1949 til 2007 en aeins septembermnui. Blu slurnar tkna mealhita Reykjavk, en r rauu mealhita Akureyri. Vi sjum strax a norlgu ttirnar eru kaldari en r sulgu - hva anna?

Hnoranttin er kldust bum stvum. Suaustanttin er hljust Reykjavk, en suvestanttin Akureyri. Sraltill munur er hita sunnanttinni - Akureyri er sjnarmun hlrri. Suvestanttin er greinilega hlrri Akureyri heldur en Reykjavk.

Mestu munar hita stvanna austanttinni, en austanttardagar september eru nrri remur stigum hlrri Reykjavk heldur en Akureyri. austantt er loftrstingur meiri fyrir noran land heldur en syra. Kalt loft norurundan getur hglega stungi sr undir austanttina yfir Norurlandi. Vindur stendur inn Eyjafjr. a kemur dlti vart a litlu minni munur er suaustanttinni. Hn rur ekki heldur vi stungulofti.

Hitanum Akureyri virist sama um a hvort noraustan- ea austantt er rkjandi landinu enda er stungulofti a sama. Noran- og norvestanttin eru hins vegar eindregi kaldari.

Sunnanttin rur hins vegar vi stunguna. Meir en tveimur stigum munar hita sunnan- og suaustanttar Akureyri. Myndin segir ekkert um hita egar suaustantt er Akureyri. Hr er mia vi mealvindtt landsins alls.

Landslag rur mjg miklu um vind. er a annig a vindur bls traula gegn rstibratta og vindur bls v inn Eyjafjrsvo lengi sem rstingur vi mynni hans er hrri heldur en rstingur inni Eyjafjararsveit. a getur hann veri suaustantt - en sur sunnanttinni.

etta veldur v a hitaspr fyrir Akureyri geta veri mjg snnar, alla vega var a annig egar g byrjai a fst vi veurspr fyrir meir en rjtu rum. Var reynsluleysi erfitt ungum veurfringnum. g geri mr hins vegar ekki grein fyrir v hvort tlvusprnar hafa n leyst ennan vanda ea ekki.


Sveiflur snjhulu bygg

Hungurdiskar hafa ur fjalla um snjhulumat. Veurathugunarmenn meta hana kl. 9 hverjum morgni og gefa henni einkunn, alautt, flekktt ea alhvtt. essu mati er san breytt prsentur annig a snjhula er talin 100 prsent mnui egar alhvtt er alla daga og 0% ef alautt er allan mnuinn. S snjhulan talin 50% a mealtali mnui vitum vi ekki (af tlunni einni) hvort alhvtt var hlfan mnuinn og autt afganginn ea flekktt alla daga mnaarins. Eins og allir vita eru vetur missnjungir.

ar sem sr til fjalla (en a er vast hvar landinu) meta veurathugunarmenn einnig snjhulu 600 til 700 metra hfjllum ngrenninu. Snjhulan er mest tmabilinu desember til mars. N m reikna snjhulu rsins msa vegu. Hr er a gert annig a snjhula mnaanna er einfaldlega lg saman. Talan 300 jafngildir remur alhvtum mnuum. Lklegast er samt a snjhula a ri hafi dreifst fleiri mnui tt eim s hr jappa saman i eina samfellu.

rsmealtl (ea summur) eru langoftast miu vi almanaksri. Vi gerum hr undantekningu a mia vi mnaamtin gst/september. Vi samanbur kemur reyndar ljs a ekki munar mjg miklu snjhulu essa rs og almanaksrsins. Munurinn er mestur egar miklar sveiflur eru snjhulu sustu mnaa rsins. En ltum myndina, hn snir mealsnjhulu landsins alls.

w-230911_snb_snar

Snjhuluathuganir byrjuu hr landi 1921 en fyrstu rj rin voru stvarnar svo far a ekki er vitlegt a reikna mealtal. Myndin byrjar v september 1924 til gst 1925, en nr til hausts 2010. Ekki er bi a binda fyrir ri 2011. Raua lnan snir7-ra kejumealtl (ekki 5 ra eins og misritast hefur myndinni).

Snjhulan sveiflast fr v a vera innan vi 2 jafngildismnuir veturinn 2002 til 2003 og upp a vera meiri en fimm mnuir 1948 til 1949 og 1950 til 1951. Vi sjum a fyrstu r 21. aldarinnar voru mjg snjltt, en jafnframt kemur ljs a v er skka af tmabilinu 1959 til 1965. Mr er a tmabil srstaklega rkt minni. Auvita komu hrargusur stangli en s litli snjr sem kom vestanlands brnai umsvifalaust aftur.

er a og minni hva nstu vetur eftir komu vart. Mikill snjr var noraustanlands 1965 til 1966 en alveg sraltill suvestanlands. En fr og me 1966 til 1967 fr aftur a snja um land allt - eins og veri hafi ur en snjleysi skall . Voru a mikil vibrigi.

Vi sjum vga leitni niur vi myndinni. S hn tekin bkstaflega hefur snjatminn styst um tpan hlfan mnu sastlinum 90 rum tpum. lklegt er anna en a miklir snjavetur birtist hr aftur nstu rum. a fer eftir v hvernig hitafar rast.

Mikil tengsl eru milli mealhita og snjhulu rsins. Fyrir hvert stig hita breytist snjhula um nrri rjr vikur a mealtali. Vi sjum myndinni a mealsnjhula er um a bil 3,5 mnuir - ea um 15 vikur, mealhiti byggum landsins v tmabili sem hr er undir ertp 4 stig. Reikni n hver sem vill. En trlega kemur hr meira um etta merkilega ml sar.


Elilegt litarhaft jklum landsins

dag (mivikudag 21. september) var bjart veur va um land. Jklar sust vel gervitunglamyndum. Loksins hafa eir fengi aftur elilegt litarhaft. a er vonandi a a endist veturinn tt ekki s a alveg vst. Nsta sumar brnar svo aftur ofan af skunni leysingasvum, en komusvum hverfur hn undir ykkt snj- og hjarnlag.

En ltum hluta r mynd. Upplausnin er lleg essu afriti en miklu betri upplausn m finna vefsetri modis - og sjlfsagt var. Myndin verur einnig nokkra daga vef Veurstofunnar aeins skrri upplausn heldur en hr.

w-blogg220911a

Hr m sj Vatnajkul llu snu veldi, laus vi svrtu og brnu litina sem veri hafa honum fr v vor. Skrijklarnir eru enn grir en a eru eir oftast essum tma rs. Athyglisverur er skjagarurinn Skeiarrsandi - garar sem essir eru algengir landinu. Oftast bera eir vitni um samstreymi lofts r tveimur ttum.

Hr kemur trlega gola ofan af jklinum sem mtir lofti r suri. tt sl s farin a lkka lofti er hnngilega flug til a kynda undir og auveldar ar me uppstreymi. S myndin skou betur m sj a allur vesturhluti Vatnajkuls er girtur skjabandi. Nnast samfellt niurstreymi er yfir jklum s rstivindur ltill. streymir loft til allra tta, en niurstreymi er yfir. Vi niurstreymi hlnar loft um 1C hverja 100 metra lkkun. v er hlrra yfir jklinum heldur en smu h yfir umhverfi hans. Ekki veit g hversu miklu munar, en sk haldast ekki vi niurstreymi. ettabtir jklasn landsmanna svo um munar - ekki sst a sumarlagi.

Ef i sji til jkulhvels ttu i a fylgjast vel me skjafarinu yfir v. Hgt er a ba til dmi ar sem sk jkli haldast vi rtt fyrir niurstreymi jklagolunnar. Hvernig er me a?


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 184
 • Sl. slarhring: 426
 • Sl. viku: 1874
 • Fr upphafi: 2355946

Anna

 • Innlit dag: 170
 • Innlit sl. viku: 1744
 • Gestir dag: 168
 • IP-tlur dag: 164

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband