Af hnkaey

Sumir skrifa hnjkaeyr - alveg jafn rtt. Vi l a pistill dagsins yri lng tlistun fjlda afbriga fyrirbrisins- en hr er flest hfi. Fjalla m nnar um mli sar. Hva eru hungurdiskar oft bnir a lofa framhaldi sem ekki kemur?

En um hnkaey. a er hlr vindur sem stendur af fjllum. Ltum einfalda mynd. Hn er reyndar svo einfld a hn a varla skili a kallast skringarmynd. Frekar er um minnisriss a ra.

w-blogg280911ab

Myndin a sna versni af fjalli ea llu heldur fjallgari.Rauu rvarnar sna vindstefnu. ͠efra tilvikinu fer lofti fyrst uppfjalli til vinstri og san niur a hinu megin. nera tilvikinukemur loftia fjallinufr vinstriog fer san niur a hgra megin.

S einhver munur a ri hita sitt hvoru megin vi fjall ea fjallgar grpa menn sjlfrtt til hugtaksins og segja hnkaey valda hitamuninum. etta er strangt tekinokku subbulegt, v hr er raun um fleiri en eitt fyrirbrigi a ra.

Hinn sgildi hnkaeyr sem kynntur er flestum kennslubkum er raun og veru sjaldgfur hreinni mynd (efri hluti myndarinnar). Hann hefst me v a rakametta loft er vinga upp fjallshl, yfir fjalli og niur hinu megin. Rakamettaa lofti klnar votinnrnt upp fjalli (hr landi nokkurn veginn 0,6/100m) og rakinn fellur t sem regn.

Ef fjalli er 1000 m htt og lofti var upphaflega 10C er a v 4C uppi fjallsbrn. egar a berst niur aftur hitnar a urrinnrnt (um 1C/100m). Hitinn vi rtur fjallsins hlmegin er 14C. Hitamunur veurs og hlmegin vi fjalli er v 4C.Ef fjalli er 1500 m verur munur sama dmi 6C. Taki eftir v a gert var r fyrir v a loft vri rakametta a sjvarmli veurs vi fjalli. a er frekar sjaldgft, annig a oftast getur s litli hitamunur sem essi sgildi „kennslubkahnjkaeyr” orsakar ekki einu sinni ori etta mikill.

Miklu algengara er a kalda lofti veurs vi fjalli s ekki sama loft og a sem streymir niur fjallshlina hinu megin. veurslofti stgur ekki upp heldur stflar fjalli framrs ess, vi kllum etta framrsarstflu. Hitahvrf mynda eins konar lok yfir kalda loftinu og rkoma ar er oft ltil sem engin, e.t.v. aeins dltil sld. essari stu getur jafnvel veri mikill hitamunur lglendinu sitt hvoru megin fjallsins vindur s enginn bum stum. Samt heyrist ori hnjkaeyr nota tilvikum sem essum, en s notkun er tknilega rng. essi staa er mjg algeng hrlendis.

S niurstreymi hlju hliinni (vindur af fjallinu) sem veldur v a lofti getur hitna urrinnrnt er hins vegar um „raunverulegan” hnjkaey a ra ekki shann a kennslubkarhtti. Neri hluti myndarinnar a sna etta. essu stfludmi fer kalda lofti aldrei yfir fjallskambinn, en hlja lofti sem streymir niur r 1000 m h hlnar jafn miki og fyrsta dminu (10C). getur hitamunur milli lglendis veurs og hlmegin veri mun meiri en sgilda hnjkaeynum.

N m flkja mli frekar - en lesendum lti a eftir. Til hugarhgar m nefna a a tk mig talsveran tma unglingsrum a tta mig hnkaey a kennslubkarhtti og san aftur enn meiri tma a tta mig v a kennslubkurnar segu ekki nema ltinn hluta sannleikans. Enn meiri tmi fr san afganginn (sem ekki er nefndur hr).

Hva sem ru lur: Vi megum alls ekki gerast svo krfuhr a hugtaki detti r notkun vegna ess a v fylgi svo mikill frilegur lnudans a enginn ori a nota a af tta vi a vera sr til skammar. Nei,smatriin eru aeins fyrir nrdin. Hinirgeta haldi fram einsog ekkert hafi skorist.

g held rtt fyrir allt a rtt s a skrifa ori me j-i.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Getur veri a a s landshlutabundi hvort flk talar um hnk ea hnjk? Hr Skagafiri tala innfddir um Mlifellshnjk n ess a blikna n blna.

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 28.9.2011 kl. 05:36

2 identicon

E.t.v. hefi mtt minnast hvaan s orka kemur sem veldur hkkuu hitastigi hnkaey.

Sveinn Sigurjnsson (IP-tala skr) 28.9.2011 kl. 08:50

3 identicon

..........vi ttingu rakans losnar orka sem skilar sr til baka egar lofti

er niurlei rssbananum og a me vxtum , a ornar og enst t,

auk skriungans . Og a er rttara a tala um " hnjkaey" . ( sj gta

grein " vsindavefnum" ) Skaftafellsslu , aan sem ori er uppruni , er

sjaldan ea aldrei tala um " hnka" , heldur "hnjka" . En greinin hr er

frleg og ekki verra a vita a etta fyrirbrygi br yfir fleiri leyndardmum

en hr eru nefndir. Myndirnar eru snilldarskrar.

li Hilmar Briem Jnsson (IP-tala skr) 28.9.2011 kl. 13:33

4 Smmynd: Trausti Jnsson

Sveinn. J, g hefi mtt minnast a - en tla samt ageyma nnari skringu, ar kemur hinn hrilegi mttishiti nefnilega vi sgu. li Hilmar bendir rttilega a a dulvarmalosun s sem holdgerist rigningunni er einkenni sklabkahnjkaeysins.

Trausti Jnsson, 29.9.2011 kl. 21:09

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 415
 • Sl. slarhring: 624
 • Sl. viku: 2508
 • Fr upphafi: 2348375

Anna

 • Innlit dag: 369
 • Innlit sl. viku: 2202
 • Gestir dag: 357
 • IP-tlur dag: 338

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband