Bloggfrslur mnaarins, gst 2011

Klsigar (a er nafn skjatt)

dag, laugardaginn 20. gst, voru klsigar mjg berandi himni um landi vestanvert. Klsigar eru hsk en svo nefnast sk sem eru ofar 4 km h hr norurslum. Ekki veit g fyrir vst hversu htt klsigarnir dag voru, en g sting upp anna hvort 5 ea 7 til 8 klmetrum. Verahvrfin voru um hdegi rmlega 10 km yfir Keflavk.

Oft eru klsigar fyrsti fyrirboi skila- ea rkomukerfa lei til landsins. fyrradag var hr fjalla umhloftalgardrag ea lg lei til suurs yfir Grnland. Klsigarnir dag voru fylgifiskar dragsins. Fyrsta tilraun ess til a ba til samfelldan hskjabakka. a tekst vntanlega betur morgun. Hvort vi sjum a fer eftir v hvort sn okkar til hskja verur byrg af lgri skjum ea ekki. Gaman a fylgjast me v - kannski a viljugir teikni samskil bakkann?

En meir um klsiga. Um m mjg margt segja - g meira a segja 300 bls. bk sem fjallar um nr ekkert anna enda ber hn nafni Cirrus sem er aljaheiti skjattarinnar/meginskjaflokksins.

Klsigaflokkurinn greinist margar undirtegundir eftir tliti og uppruna. S miki far eim tengjast eir oftast miklum vindrstum hloftunum, oftast fylgifiskar og fyrirboar strra rkomukerfa. Algengt er a sj klsiga lok skradags ea tengslum vi ljagara, eru eir leifar af efstu hlutum skjaklakka sem hafa dlt raka upp efri hluta verahvolfs. S vindur hgur efri lgum getur rakinn dvalist ar dgum saman og mynda sk ru hvoru, t.d. egar neri loftlg blgna sumarhita og valda lyftingu v lagi ar sem rakinn sem myndar klsigann dvelur. Klsigar tengjast oft fjallauppstreymi og myndast langt yfir fjllunum. Auk essa er algengt a klsigar veri til tblstri otuhreyfla (flugslar).

w-blogg210811

Vonandi a myndin sjist skjm lesenda en hn er grunninn fengin r Veurfri fyrir byrjendur (Elementary Meteorology) sem Eyublaastofa hennar htignar bretadrottningar gaf t fyrir 50 rum og er einhver besta byrjendakennslubk veurfri sem g hef rekist .

Klsigi er langoftast samsettur r tveimur einingum, annars vegar litlum skjahnora, en hins vegar skjabndum, slu ea greinum (virga) niur r henni. skristallar klsigans myndast uppstreymi hnoranum og falla san niur r honum, geta vaxi fallinu, en gufa ar smm saman upp urrara lofti nean vi. Ski minnir oft plntu sem rifin hefur veri upp me rtum. Slan (afur sksins) er langoftast mest berandi hluti klsiga sem gefur eim nokkra srstu meal skjaflokkanna.

Skjahnorinn ofan er mjg misberandi og er orinn til stugu lofti. Orsakir stugleikans eru fjlbreyttar. skristallar falla n niur r hnoranum og er n mist a eir mynda stuttar greinar sem eru allttar efst, en ynnast san - ea a eir falla fyrst gegnum rakt lag sem stkkar og gerir greinarnar ar me skrari okkar augum. A endingu gufa kristallarnir upp. En fyrir kemur a uppgufunin klir lofti og ar me geta slurnar mynda bylgjur ur en r hverfa.

Vindsnii (mismunandi vindur mismunandi h) rur tliti hinsdmigera krkaklsiga. (vatnsklr). skristallarnir sem mynda slu/greinar falla niur vind sem er anna hvort meiri ea minni, ea bls r annarri tt heldur en vindurinn hnoranum.

Greint er millimargra klsigaafbriga/tegunda. Fjalla mtti umau mlsar.


Meira af afbrigilegum gstmnuum

Hverjir eru svo mestu sunnan- og noranttagstmnuirnir? etta er leikur sem vi hfum fari ur bi jn og jl. Ekki er tlast til ess a lesendur muni mlikvara sem notair eru annig a rtt er a rifja upp jafnum. Skringarnar eru v endurtekning en rtlin auvita nnur.

1. Mismunur loftrstingi austanlands og vestan. essi r nr sem stendur aftur til 1881. Gengi er t fr v a s rstingur hrri vestanlands heldur en eystra su norlgar ttir rkjandi. Lklegt er a v meiri sem munurinn er, v rltari hafi noranttin veri. kvein atrii flkja mli - en vi tkum ekki eftir eim hr. Samkvmt essum mlikvara er gst 1903 me rltustu noranttina. Var sinni t frgur fyrir kulda noranlands, mealhiti Akureyri aeins 6,1 stig - kaldari heldur en mealseptember. Nstir rinni eru gst 1958 og 1964. Sum eldri veurnrd munaessa mnui. Sunnanttin var samkvmt essum mlikvara mest gst 1947. var mealhitinn Akureyri 13,2 stig og er a hljasti gst sem vita er um eim b, gst 1991 er ru sunnanttarstinu.

2. Styrkur noranttarinnar eins og hann kemur fram egar reiknu er mealstefna og styrkur allra vindathugana llum (mnnuum) veurstvum. essi r nr aeins aftur til 1949. Eftir essum mlikvara er 1958 efsta sti og 1964 v ru. En 1976 er mesti sunnanttarmnuurinn, afspyrnuhlr noraustanlands. Hr tk 1947 ekki tt keppninni.

3. Gerar hafa veri vindttartalningar fyrir r veurstvar sem lengst hafa athuga samfellt og vindathugunum skipt 8 hfuvindttir og prsentur reiknaar. San er tni norvestan, noran, noraustan og austanttar lg saman. fst heildartala norlgra tta. essi r nr aftur til 1874. Hr er 1912 mesti noranttarmnuurinn en hann er frgastur fyrir eitt versta sumarhret sem mlt hefur veri. Hreti var verst sustu dagana jl og fyrstu dagana gst. gst 1903 kemur ru sti og 1958 er v rija. Mest var sunnanttin 1976 og koma gst 1880 og 1947 nstir eftir. gst 1880 var hljasti gstmnuur sari hluta 19. aldar landinu sem heild og sat lengi efsta sti gsthlinda - var svo hlr a menn tru tlunum varla.

4. Fjri mlikvarinn er fenginn r endurgreiningunni amersku og nr hann aftur til 1871. Fyrstu 20 til 30 rin verum vi a taka niurstum greiningarinnar me var. arna er 1958 fyrsta sti en 1903 ru. San er gst 1943 rija sti - enn einn hrmungarmnuurinn noraustanlands. Sunnantt endurgreiningarinnar er langmest gst 1947, san kemur 1976.

5. Fimmti kvarinn er einnig r endurgreiningunni nema hva hr er reikna 500 hPa-fletinum. Hr eiga tveir arir gstmnuir vnta innkomu. Mest var noranttin 5 km h gst 1960. etta er urrasti gst sem vita er um landinu (eftir 1923). Mealh 500 hPa-flatarins var mjg mikil (563 dam). Hltt hefur veri hloftunum og landi noti ess. En kunninginn 1903 er ru sti. Engin vernd a ri. Mestur sunnanttargstmnaa 500 hPa er 1947, 1976 er ru sti.

Vi sjum a mlikvararnir fimm eru nokku sammla. tli 1903 fi ekki toppsti norantta og 1947 sunnantta.

Notum breytileika loftrstings fr degi til dags til a meta lgagang og ra. S mlikvari nr aftur til 1823. Rlegustu gstmnuirnir eru 1839, 1910 og 1960. ri 1839 er urrasta r sem vita er um Reykjavk ef tra mmlingum Jns orsteinssonar landlknis. skyggilega urrt.

rlegastur gstmnaa var 1955 - rigninga- og illvirasumari mikla Suurlandi.


gilega lg ykkt um essar mundir

Landi er enn inni leiinlegum kuldapolli mia vi rstma og spr gefa litla von um breytingar. Ltum 500 hPa har- og ykktarspkort sem gildir kl. 18 sdegis fstudag.

w-blogg190811

Fastir lesendur kannast vi tknfri kortsins en en svrtu heildregnu lnurnar sna h 500 hPa flatarins dekametrum, en rauu strikalnurnar tkna ykktina, hn er einnig mld dekametrum (dam = 10 metrar). v meiri sem ykktin er - v hlrra er lofti. v ttari sem svrtu harlnurnar eru v hvassara er 500 hPa-fletinum en hann er, eins og korti snir 5 til 6 klmetra h.

Vi sjum allmikinn vindstreng liggja vert yfir Bretlandseyjar og austur um. Hann veldur ar leiindaveriog berast aan frttir af bi flum og foktjni. Vi sitjum hins vegar innan vi 5400 metra ykktarlnuna. a ir a strhtta er nturfrosti stum sem liggja vel vi hggi, en a eru dldir og slttur landslagi undir heium himni og me urra jr.

essi lga ykkt er ekki srlega venjuleg og er varla ngu lg til ess a snji fjll - hva sem sar verur. Amerska tuttugustualdarendurgreiningin giskar a lgmarksykktarmet gstmnaar hafi veri sett mintti afarantt 27. gst 1937 me gildinu 5223 metrum vi Suvesturland. ar er ykktin n mld tvisvar dag hloftastinni Keflavk og v notum vi punkt ar nrri til metametings. Umrddan gstdag 1937mun hins vegar hafa frekar veri um tsynningskulda a ra heldur en smu stu og n. En g yrfti a athuga a nnar ur en g segi meira ar um.

Hloftabylgjur sem berast hratt til austurs fyrir sunnan land eins og lgin vestan Bretlandseyja gerir hafa tilhneigingu til ess a draga verahvrfin niur fyrir norvestan sig. a styrkir hringrs kuldapolla sem fyrir eru ea br til njar hloftalgir.

essu tilviki nr kuldapollur sem kortinu er vestan Grnlands hins vegar undirtkunum nstu daga. spm fyrir 1 til 2 dgum var hann talinn lklegur til a bjarga stunni me v a grafast svo miki niur fyrir suvestan land a hringrsin ni hltt loft r suri handa okkur. En - dag (fimmtudagskvld) hann ess sta a krkja enn kaldara loft a noran.

En vi munum auvita a fyrst sprnar hafa breyst einu sinni geta r breyst aftur og aftur ar til stund sannleikans rennur upp.

ess m geta a fstudaginn 19. gst eru hungurdiskar eins rs. Fru hgt af sta en hafa n haldi skrii um hr. Upphaflega hugmyndin var a reyna tveggja ra thald. Ekki er vst a a takist - en n er fyrra ri sum s lii undrahratt eins og oftast. akka lesendum gar undirtektir.


Hvaan kemur lofti dag?

Bandarska veurstofan veitir hverjum sem er margskonar agengi a ggnum. ar meal er forrit sem reiknar leiir lofts um lofthjpinn. Ekki er alveg auvelt fyrir innvga a fletta sig gegn um valmyndirnar - en hver sem er getur reynt. g spuri n forriti um hvaaleiirlofti sem yfir Reykjavk sdegis mivikudaginn 17. gst hefi fari sustu fjra daga. Niurstuna m sj mynd.

w-blogg180811a

Efri hluti myndarinnar er kort af noraustanveru Atlantshafi. Lituu ferlarnir sna leiir ess lofts sem var kl. 18 300 m (rauur ferill), 1500 m (blr) og 5000 m (grnn) h yfir Reykjavk. Hr er allt skrt og greinilegt. Nesta lofti var fyrir fjrum dgum yfir Grnlandi (enginn asi ar), lofti jklah (1500 m) var fyrir fjrum dgum yfir Skandinavu og lofti 5 km h var norvestur af Skotlandi. Sastnefndi ferillinn hefur skrfast lykkjum tt til landsins.

rtt fyrir lkan uppruna er sasti splur r norri llum tilvikunum remur. Neri hluti myndarinnar er miklu skrari. Lrttur s snir greinilega h metrum (tlur lengst til hgri) og lrtti sinn snir tma, ar m sj daga a amerskum merkingarhtti, 08/17 myndum vi vilja skrifa sem 17/8 ea 17. gst. Lokatminn er lengst til vinstri myndinni san eru fjrir slarhringar til hgri. Fyrsti punktur er ann 13. kl. 18, san 14. kl. 00 og fram til vinstri.

Skum minnihttar fljtfrni minnar valmyndavlundarhsinu valdi g a harkvarinn vri metrum yfir yfirbori jarar eins og a er lkaninu, en ekki sjvarmli - s valmguleiki er lka til. a skiptir nnast engu mli nema yfir Grnlandi.

Ekki er alveg allt sem snist reikningunum v gefinn er kostur renns konar merkingu eirra loftbggla sem ferlarnir eru reiknair fyrir - niurstaan er ekki alveg s sama fyrir alla mguleika - v meiru munar eftir v sem fleiri dagar eru valdir.

Neri hluti myndarinnar snir a lofti 5 kmh (grnt) hefur undanfrnum fjrum dgum hkka um nrri 3 km (lengst til hgri byrjar grni ferillinn rmlega 2 km). essari lei er vntanlega bi a kreistamikinn raka r loftinu - hann hefur mean falli til jarar sem regn.

Bli ferillinn byrjaimjg lgt, hkkai san tveimur fngum upp rma tvo klmetra, en seig san ltillega. Raui ferillinnsnist hafa byrja 300 metrum - en a er essu tilviki 300 metra yfir Grnlandi eins og a ltur t lkaninu.

Velta m vngum yfir v hva etta merkir - of langt ml er a fara t a. En myndin m vera minning um a a yfir okkur eiga sr sfellt sta stefnumt lofts sem komi er r msum ttum.


Heiasti gstdagurinn

ann 23. jl sastliinn var heiasti jldagurinn nefndur hr hungurdiskum. Reikna er fr og me 1949 til og me 2010. etta reyndist vera 13. jl 1992. Mealskjahula allra athugana slarhringsins var innan vi einn ttundahluta.

Heiasti gstdagurinn telst vera s 12. ri 1997. Mealskjahula var 1,3 ttunduhlutar. Mikla hitabylgju geri dagana ar um kring. Mest var hn a tiltlu efstu bjum Norausturlandi en svalara var vi sjinn. Hitinn var hva mestur ann 13., daginn eftir heirkjudaginn mikla. w-blogg170811a

Myndin er r safni mttkustvarinnar Dundee Skotlandi. Ltilshttar okuslingur er vi annes sunnanverum Austfjrum og ef vel er g m sj sk yfir afrttum austan Mrdalsjkuls.

essi heii dagur, 12. gst 1997, kom vi sgu lista yfir hsta mealhmarkshita gstmnaar sem birtist birtist hr fyrir nokkrum dgum. Dagurinn var ar 10. sti., nsti dagur, 13., var 8. sti sama lista. Daginn ur, ann 11., mldist hiti 30,0 stig sjlfvirkan mli Hvanneyri Borgarfiri - v er ekki alveg tra. Kannski er hgt a stofna einhvern srtrarveursfnu kringum etta met?

En nstheiasti dagurinn, hver er a? Hann erekki sur merkilegur v etta er dagurinn eftir eimillrmda 27. gst 1956 - sem vi vorum fyrir nokkrum dgum a dma kaldasta gstdag sustu 60 ra.Umhugsunarvert a heiustu gstdagarnir su ofarlega bi hlinda- og kuldalistum. Fylgja fgar heirkjunni?

Vi verum einnig a nefna skjaasta daginn. Hann er 16. gst 2005 og virist hafa veri alskja llum stvum allan slarhringinn a v slepptu a einhver ein st gaf einu sinni sj ttunduhluta skjahulu. Kveikir essi dagur einhverju? lokaist hringvegurinn vegna skriufalla Hvalsnes- og vottrskrium.

Dagar versta og besta skyggnis eru lngu linir. Verst var gstskyggni a mealtali landinu 21. gst 1952 og best ann 8. gst 1951. Sarnefndi dagurinn er 7. sti lista heirkustu daga. Ekki er lklegt a einhverjir lesendur muni veur essa daga - helst eirsem hafa haldi dagbk. rttanrd gti rma daga etta sumar, varla ann 8. En daginn ur, 7. jl 1951,slasaist maur grjthruni shl, bll eyilagist ogarir nrstaddir ttu ftum fjr a launa (dagblai Tminn) jviljinn segir fyrirsgn ann 8.: „Svrnik svarar Truman“, en Morgunblai: „Tillgu Sjerniks um friarrstefnu flega teki“ (heimild: timarit.is). ann 9. segir Tminn fr nturfrosti og fllnum kartflugrsum Mosfellsdal afarantt skyggnisbesta dags sustu 60 ra.

Athugi a skyggnismealtl eru merkingarltil og dagarnir nefndir hr aeins til gamans.


Kuldakast Nja Sjlandi (ekki veit g margt um a)

Frttir berast af kuldakasti me snjkomu Nja Sjlandi. Vi sem lsum spennusgur Desmond Bagley fyrir um 40 rum vitum a ar snjar reyndar heil skp hverju ri fjllum Suureyjar - mun meira en hr landi. Bagley skrifai spennu- og spillingarsgur og voru r sumar me jar- og veurfrilegu vafi. Mig minnir a bk hans um snjfl Nja Sjlandi hafi heiti „Snow Tiger“ - ekki man g slenska heiti (og gegnir.is lokaur dag).

Snjr mun einnig algengur lglendi sunnan til Suurey en strjlast eftir v sem norar dregur. Wellingtonborg sunnarlega Norurey snjar mjg sjaldan, en samkvmt bloggsu Nsjlensku veurstofunnar snjai ar n niur 100 metra h yfir sj (svipa og h Breiholts hr Reykjavk). Einnig frttist af snjflyksum Auckland, nyrst Norureyen ar munu r sjst afar sjaldan. En lesendur geta auvita n sr reianlegri upplsingar ar syra heldur en hungurdiskar bja upp .

Tilefni essa pistils erykktarkort af svinu (ykktartrboi hungurdiskaer ekki loki).

w-blogg160811a

Korti er af vef COLA-IGESog snir loftrsting og 500/1000 hPa-ykkt hdegi 15. gst (mnudag). var komi kvld Nja-Sjlandi. ykku, lituu lnurnar sna loftrstinginn. Allmikil h (1032 hPa miju) er suvestur af Nja-Sjlandi, en lg (967 hPa miju) er heldur lengra suaustur af. Milli lgar og har er mikil og kld sunnantt r Suurshafi.

Hr sst a vindur bls fugt kringum lgir og hir mia vi norurhvel. Vindur norurhveli bls eins og hgrihandargrip (umall upp) kringum lgir en vinstrihandargripi (umall upp) suurhveli. Sunnantt er ar v vestan vi lgir. En samtbls vindur „andslis“ kringum lgir bum hvelum, hugsi nnar um a.

Jafnykktarlnur eru heildregnar kortinu og r eru, eins og oftast, merktar dekametrum. ykktargildin eru okkur mjg kunnugleg. Kuldapollur me minni ykkt en 5220 metra hefur lokast inni yfir Nja-Sjlandi. Rtt eins og hr landi ngir a snjkomu nema allra nst strndinni. Ef rkoman er mikil getur snja niur a sj. Hugsanlega sst 5160 metra lnuna kortinu yfir fjallgari Suureyjar.

g veit a ekki me vissu, en trlega er fremur venjulegt a 5280 metra jafnykktarlnan komist alveg norur fyrir Norurey. Mr finnst g hafa s nokkru lgri tlur en etta yfir Suurey - en ekki man g a me vissu. Vel m vera a talsvert lgri tlur sjist ar.

Suur-Amerku er kuldakast yfirvofandi. ar ykktinyfir Buenos Aires Argentnu a fara niur undir 5200 metra laugardaginn - en vonandi eru r spr vitlausar.

En spr nstu daga gera r fyrir v a ykktinyfir Nja-Sjlandi veri fyrir helgi komin upp fyrir 5400 metra - svipa og n er hr. ar er hins vegar vetur en hr er sumrinu ekki loki.


Hljustu og kldustu gstdagarnir - landi allt

Hr er fjalla um hljustu og kldustu gstdaga. Athugunin nr aeins aftur til 1949 rtt eins og sambrileg athugun sem ger var jlmnui hr hungurdiskum ann 26. jl.

Fyrst eru eir tu dagar ar sem mealhiti slarhringsins fyrir landi allt er hstur C.

rmndagurmealtal
200481115,90
200481015,53
201081514,94
20048914,30
20038914,04
201081213,84
200382513,83
199581013,80
20088113,80
198182713,70

Tveir hljustu dagarnir og s fjri hljasti eru allir r hitabylgjunni miklu 2004. jlpistlinum kom fram a 11. gst 2004 er hljasti dagur landsins tt mia s vi allt ri. a kemur vart a 8 dagar af tu eru fr fr 2003 og sar. etta er langt yfir vntigildi, ratugirnir gagnasafninu eru rmlega sex og sustu tu rin hefu aeins tt a eiga 1 ea 2 daga. Hr sst enn hversu venjulegur gstmnuur hefur veri sustu rum.

San koma eir tu dagar egar mealhmark var hst.

rmndagurmealtal
200481121,55
200481020,44
200481320,40
200481419,72
19808119,32
200481219,29
20048918,39
199781318,30
20088118,07
199781218,06

a hefur aeins gerst rfum sinnum a mealhmarkhiti landinu s meiri en 20 stig. Hitabylgjan 2004 hrsex daga af tu. Talan fr 1. gst 1980 er undir rlti flsku flaggi v hn fr asto fr sdeginu og kvldinu ur, 31. jl. Hr skorar hitabylgjan gst 1997 lka vel. Hn var srstaklega hitagf hlendinu. g hef ekki reikna mealtl fyrir hlendi srstaklega.

Vi ltum hsta meallgmarki fylgja me. a er mlikvari hljar ntur. Algengt er a hljasta ntt rsins s gst og hefur einnig veri september.

rmndagurmealtal
201081512,73
200382511,94
201081311,88
199581011,54
20038911,54
200481111,41
199581111,35
20098611,26
201081411,23
20048311,12

etta eru nlegar tlur, rjr gstntur sasta ri eru listanum ar meal s hljasta. gstmnuur r hefur ekki veri lklegur til strra enn sem komi er.

Vi skautum lka yfir kuldana, en lengri tflur eru vihenginu.

Lgsti mealhiti gstdags:

rmndagurmealtal
19568274,49

Mealhiti landsins alls var ekki nema 4,5 stig ann 27. gst 1956 - enda voru sett kuldamet vs vegar um land.

Sami dagur lgsta landsmeallgmarki

rmndagurmealtal
19568270,70

a var 0,7 stig.

Og a lokum lgsti landsmealhmarkshiti

rmndagurmealtal
19778317,21

Hausti kom venju sngglega 1977. Hitabylgja hafi gengi yfir um mijan mnu - ein af bestu hitabylgjum gstmnaar. ann 27. geri miki illviri af suaustri. a var srstakt fyrir a hversu miki af trjm brotnai enda ung af laufi. Allt einu var komi haust og a stafestist nstu daga me nturfrostum og snj fjllum. En hausti var samt hagsttt r v - en a var haust en ekki sumar.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Enn er sumar llu norurhveli

Sumari er mjg stutt yfir Norurshafi og vi strendur ess. Nr vetur fist yfirleitt ar ea me vaxandi nturfrostum nyrst meginlndunum. Nturfrosta er auvita egar fari a gta heiskrum nttum - meira a segja stku sta hrlendis. Smuleiis fer tti slgeislunar brnun ss norurslum a ljka. Lgmarkstbreislu ssins er yfirleitt n einhvern tma september - stundum snemma en stundum seint mnuinum. Vi fum byggilega a heyra fr lgmarkinu r. a er bara sustu rum sem hafslgmarki kemst frttir- ur var llum (ea nrri llum) nkvmlega sama. Hva skyldi hafa breytt essu? Heldur essi hugi fram nstu rum?

dag var hvergi miki frost yfir Norurshafinu. Hltt er enn a deginum kanadsku heimskautaeyjunum hiti langt yfir meallagi vi strendur Sberu (tt ar s fari a gta nturfrosta). ykktin (mlir hita milli 1000 hPa og 500 hPa rstiflatanna) var hvergi undir 5260 metrum. En lgri tlur birtast vntanlega innan viku ea svo.Einmitt nna ( laugardagskvldi 13. gst) er v sp a a gerist milli Alaska og norurskautsins - en s sp er ekki endilega rtt.

a er hlfnturlegt a vi sum nrri v inni vi lgstu stu 500 hPa norurhveli. A vsu njtum vi enn slar- og sjvaryls og nlgar vi hlrri slir heldur en Norur-Grnland. Korti sem vi horfum dag snir h 500 hPa-flatarins. Auvelt er a rugla saman h ess flatar og ykktinni urnefndu - g veit a. Mismunur talnagilda har og ykktar segir okkur hver loftrstingur vi sjvarml er.

Enspkorti erfr evrpureiknimistinni (af opnum vef hennar) oggildir hdegi mnudaginn 15. gst.

w-blogg130811

Fastir lesendur kannast vi tknml kortsins, en arir vera a vita a hfin eru bl, lndin ljsbrn. sland er nean vi mija mynd. Blu og rauu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). v ttari sem lnurnar eru v meiri er vindurinn milli eirra. ykka, raua lnan markar 5460 metra h, en s unna snir hina 5820 metra.

N geta lesendur sleppt nstu mlsgrein (hana er ekki hgt a lesa nema mjg hgt) enda stendur ekkert ar sem eir urfa a vita.

g hef a vsu ekki reikna tlurnar t en g held a heildina liti hafi lnurnar kortinu ekki veri jafngisnar sumar. Lgsti hringurinn er 5340 metrar inni kuldapollinum vi Norur-Grnland og ef grannt er skoa m sj mjg rngan 5340 metra hring undir L-inu yfir slandi. ykktin yfir Norur-Grnlandi er niri 5260 metrum en hr landi er hn um 5440 metrar. essi 180 metra munur jafngildir um 9 stigum mealhita neri hluta verahvolfs. rstingur undir 5340 metra lnunni er lgri hr landi sem essu nemur, en 180 metrar eru um 22 hPa.

Mikil hlindi streyma mnudagnorur Skandinavu austanvera, myndu hr landi ngja til ess a fora okkur fr hitabylgjulausu sumri. Engin slk hlindier a sj okkar slum - en sumarhitabylgjur af nrri fullum styrk geta komi slandi allt fram til 10. september - lkurnar fara hins vegar hraminnkandi me hverjum deginum. Srstaklega vegna ess a kalda lofti (ekkert voalega kalt ) a vera yfir okkur svo lengi sem lengstu spr n. Spr eru hins vegar oft vitlausar - munum a.


Lgsti hiti veurstvum gst

dgunum litum vi hsta hmarkshita sem mlst hefur veurstvum gst. Ekki var von neinum njum metum hita - og ekki tlit fyrir slkt nstu daga ea viku. En vihengi dagsins er listi yfir lgsta hita llum veurstvum, rskiptur eins og ur. Fyrst er listi yfir lgmrkallra sjlfvirkra stva, san eru mannaar stvar fr og me 1961 til 2010 og a lokum mannaar stvar fr 1924 til 1960.

N met sem egar hafa veri slegin nlandi gstmnui eru ekki me listanum - enda mnuurinn ekki liinn. En kkjum efstu frslur listanna riggja.

fyrsta rsasta rmetrmetdagurmetnafn
19962010199625-4,7ingvellir
20062010200922-4,0Brarjkull B10
20042010200728-4,0rnes
19942010200528-3,9Gagnheii
20042010201029-3,7Mrudalur sjlfvirk st
19942010199725-3,6verfjall
20022010200528-3,6Hveravellir sjlfvirk st
19942010199429-3,6Sandbir
20042010200527-3,5Haugur sjlfvirk st
19962010199825-3,5Mruvellir

Tvennt vekur athygli essum lista. fyrsta lagi eru ar engar mjg lgar tlur - enda hafa hlir gstmnuir veri tsku um alllangt skei. ru lagi tekur maur eftir v a hr blandast saman stvar lglendi, hlendi og fjallatindum. Slargangur styttist og neikvtt geislunarjafnvgi hefur n undirtkum. Morgunsri getur v ori bsna kalt skugga. Tindastvarnar eru kaldastar norankuldakstum me vindi en flatlendisstvar heirkju og logni.

Listi mnnuu stvanna 1961 til 2010 snir lgri tlur en s a ofan.

fyrsta rsasta rmetrmetdagurmetnafn
19741977197427-7,5Sandbir
19902000199710-6,5Snfellsskli
19652003197128-6,3Hveravellir
19622010198228-5,6Staarhll
19612010196328-5,1Grmsstair
19631995198527-4,7Hvanneyri
19802010198527-4,7Lerkihl
19612009199524-4,6Mrudalur
19882010199311-4,4Stafholtsey
19611983197427-4,3ingvellir

Lgsta talan er nrri remur stigum lgri heldur en s sem lgst er efri tflunni og munar nrri 4 stigum Sandbametunum tveimur. Frosti Sandbum 1974 er a mesta sem mlst hefur hr landi gst. Nstlgsta talan er r stopulu gagnasafni Snfellsskla en hann er ein hsta veurst landsins. a er eina talan eftir 1996. A lokum er sasta taflan.

fyrsta rsasta rmetrmetdagurmetnafn
19521960195627-6,1Barkarstair
19371960195629-6,0Mrudalur
19391947194331-5,5Npsdalstunga
19241960194328-5,5Grmsstair
19371960195628-4,5Reykjahl
19241960194023-4,5Gunnhildargeri
19401960195628-4,4Hlahamar
19511960195627-4,4Blndus
19371960195628-3,9Sandur
19371958195628-3,7ingvellir

Hr sjum vi lgmarksmeti bygg, fr Barkarstum Mifiri 27. gst 1956 en minnst var kldu ntthr hungurdiskum 3. gst. Sj tlur listanum eru r essu sama kuldakasti. lka kalt var gst 1943. Npsdalstunga er Mifiri eins og Barkarstair. etta landsvi er drjgt lgum tlum, srstaklega ssumars. eir sem fylgjast nkvmlega me daglegum lgmarkshita landinu vef Veurstofunnar hafa e.t.v. teki eftir v a ar sst Gauksmri stundum nestu stum essa dagana. g veit ekki hvort heimamenn telja hana Mifiri - en ekki er fjarri lagi a gera a. egar etta er skrifa (um mintti afarantt laugardags 13. gst er hiti kominn niur 0,1 stig Haugi - en s st er lka Mifiri mjg skammt fr Barkarstum og Npsdalstungu.

eldri ggnum er ekki miki af mjg lgum gsttlum. Lgst er mling fr Mruvllum Hrgrdal fr 29. gst 1891, -5,9 stig, og lg tala, -5,0 sst mli Holti nundarfiri 22. gst 1906. Reyndar liggur s st undir grun um elilega lgar lgmarksmlingar um etta leyti.

En nstu daga er sp nokkrum vindi annig a lkur ofurkldum morgunsrum minnka fr v sem veri hefur undanfarna daga. Kalt verur va laugardagsmorgninum 13. En a er svosem ekki bist vi neinum hlindum heldur. Kannski vi kkjum kuldapollastuna morgun.

Velti ykkur svo upp r vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Vesturlandsdragi? Suausturhryggurinn?

tt rstisvii yfir landinu s sbreytilegt fr klukkustund til klukkustundar og fr degi til dags sjst fyrirbrigin sem nefnd eru fyrirsgninni furu oft gegnum allan breytileikann. Ekki hafa au veri nefnd srstkum nfnum ar til n - enda ekki vst a sta s til nafngiftar. En essum pistli f au a holdgerast einu sinni - (tt ekki s njrsntt).

w-blogg120811a

Kortagrunnur myndumer gerur af ri Arasyni. Fyrsta myndin a sna Vesturlandsdragi en a er sveigja sem kemur rstilnur yfir landinu egar vindtt er austlg.Landiaflagar rstisvii ennan htt. a fer eftir vindtt (almennri stefnu rstisvisins svinu), vindhraa (almennum rstibratta svinu) og stugleika loftsins hversu berandi a er.

Ekki vera hr taldir allir fylgittir dragsins, en nefnum samtrj: i) Meiri vindhrai er undan Mrdal, Eyjafjllum og vi Vestmannaeyjar heldur en hi almenna rstisvi gefur tilefni til. ii) Aukinn rstibratti undan Vestfjrum eykur vind eim slum. iii) Bjartviri innanverum Hnavatns- og Skagafjarasslum. Vindur stendur ar af landi og hindrar rkjandi noraustantt a n inn svi. Vi essa mtstu verur til samstreymissvi annesjum og ar er oft rkoma, snjkoma vetrum essari stu.

A sumarlagi er myndin yfirleitt allt nnur.

w-blogg120811b

er tilhneiging til lgarmyndunar yfir landinu,lgardragi breiist til austurs og dmiger lgun rstilna austlgum ttum verur eins og korti snir. er algengt a ljs harhryggur liggi vestur um Skaftafellssslur og ar er hgur vindur og okuloft. Aalafleiing sumaraflgunar rstisvisins kemur fram Norurlandi. austlgum ttum sveigir landi rstisvii annig a vindur bls af hafi Hnavatns- og Skagafjararsslum, en Norausturlandi vill vindur frekar standa af suaustri og vinnur mti innrs sjvarloftsins. heildina kemur etta annig t a hlir dagar eru fleiri austanveru Norurlandi heldur en v vestanveru.

Sasta mynd essa pistils snir dmigera hringrs yfir landinu a deginum sumrin.

w-blogg120811c

Blu rvarnar sna stefnu hafgolunnar kl.15 eins og hn reiknaist gamalli greinarger minni um dgursveiflu vinds jnmnui(mynd 10, bls. 8).Hn stendur alls staar nnast beint af hafi inn yfir strndina. Brnu, stru,rvarnar sna hins vegar hrif eirrar aflgunar sem landi veldur rstisviinu og rtt var um hr a ofan. S rstisvii mjg flatt fyrir hefur hin eiginlega hafgola undirtkin og bls vindur af vestri bi Borgarfiri og vi Breiafjr, s ttin hins vegar austlgtekur hn vldin af hafgolunni - eins og myndin snir. Vindur Borgarfiri og vi Breiafjr vex af landi um mijan daginn og stundum nr sjvarlofti r Hnafla suur um. Er etta eins konar fug hafgola?

Hitalgin yfir landinu er ekki ll sem snist v athuganir hlendinu sna mjg litla dgursveiflu rstings tt mjg greinileg hitalg komi fram egar hann er leirttur til sjvarmls. Reiknitilraunir Haraldar lafssonar og flaga munu vonandi skra etta dularfulla ml a fullu en Haraldur og Reiknistofa veurfri standa fyrir mrgum athyglisverum reikniverkefnum sem varpa ljsi mis fyrirbrigi veurfari hrlendis, srstaklega au sem vara vinda.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 316
 • Sl. slarhring: 460
 • Sl. viku: 1632
 • Fr upphafi: 2350101

Anna

 • Innlit dag: 283
 • Innlit sl. viku: 1486
 • Gestir dag: 276
 • IP-tlur dag: 266

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband