Bloggfrslur mnaarins, aprl 2011

Sundurtttar lgir hraa sr hj

Varla hefst undan a telja au lgakerfi sem sfellt berast a landinu essa dagana. egar etta er skrifa (a kvldi rijudags 19. aprl) er lg hrari lei til norausturs skammt vestur af landinu og morgun fer nnur svipaalei, en sameinast leiinni annarri sem fer yfir landi sama tma. Auvelt er a teikna eitthva sem kalla m skil essa spu en hvers elis au eru er ekki gott a segja - og segi g ekkert um a. gervihnattamynd kvld m me gum vilja sj essar lgir og vi ltum hana.

w-seviri-190411-22

Lgin vestan vi landi er merkt sem L1, bla rin snir tlaa hreyfistefnu. Leggjast arf yfir myndina til a sj eitthva sem gti veri lgarmija og „skil“ - en hvoru tveggja finnst ef vel er leita. etta er eitt af eim tilvikum sem vri skrara huga veurfringsins ef hann si aeins grunnkorti. ar er allg lgasveigja rstilnum, loftvog fellur mjg heiarlega og allt virist gu lagi. Af greiningu grunnkortsins einu og sr gti fringurinn fari a hafa hyggjur, loftvogin fellur ansi miki kvld. En - vibtarupplsingar ntmans sna a raun og veru er lti um a vera varandi essa fyrstu lg.

Lg nmer tv hefi varla sst grunnkortum fortarinnar. Hn sst hins vegar greinilega myndinni sem allreglulegur sveipur (ea hlfsveipur) kringum miju. Tlvugreiningar sna a lgin nr furuhtt upp verahvolfi sem srstk hringrs sem hreyfist hratt til norausturs tt a landinu. En hringrsin er svo sm um sig a hn nr ekki frekara fur - ar til morgun.

ur en vi ltum betur a verur a minna a essar smlgir, sem og allar lgir sustu daga og gott ef ekki nstu vikuna eru aeins smhrukkur jari kuldapollsins sem sfellt er dagskr hr hungurdiskum. Lgir 1 og 2 myndinni eru mjg stuttar hrukkur (n varla sund klmetrum a umfangi), lg 3 er hins vegar mun strri - en smhrukka samt.

Tilmorguns fristlg tvnr miju kuldapollsins, en jafnframtlendir hn stefnumti vi bylgju sem merkt er myndina sem svartur hringur.Taki maur spr bkstaflega tur hringurinnL2 um mijan dag morgun og r verur myndarleg lg sem hreyfist hratt norur haf og veldur hvassviri Svalbara fimmtudaginn. Stefnumti veldur v a morgun (mivikudag) vera um tma tvr lgarmijur ea mikil flatneskja yfir landinu og vindur v lengst af hgur.

mean nlgastlg 3 (L3) okkur og veldur hvassviri hr landi fimmtudagskvld. g hef sett raua r myndarlegan skjagndul hennar- hlja fribandi. a n eftir a veltast talsvert um leiinni. Fylgjast m vel me v myndunum vef Veurstofunnar. M vera a hungurdiskar lti a sig einhverju vara egar nr dregur.

a er ekki a sj anna en a hinga komi njar lgir 1 til 3 daga fresti nstu vikuna, en fra okkur heldur hlrra loft en a sem yfir er dag og morgun (mivikudag). Hver str bylgja sem til okkar berst r suri frir me sr vntingar um vorhlindi, kannski a pakkinn komi me nstu tlunarfer? Ea - arf a ba lengur. Nokkrar ferir eru tlun nstu vikuna.


Dgursveifla hita og vinds aprl

Sl hkkar n hratt lofti og vori nlgast. stkkar dgursveifla hita og vindhraa. bjrtum dgum fer hafgolan a lta sr krla og sst mealtlum s eftir henni leita. En ltum stuna Reykjavk.

w-dsveifla-april-rvk-togf

Vinstri kvarinn og bla lnan eiga vi hitann. Nturlgmark hans er rtt um klukkan 6, en hmarki er klukkan 16. myndinni m taka eftir v a byrjun slarhringsins er mealhitinn um 2,5 stig, en um 2.8 stig egar hann endar. etta er hlnunin fr fyrsta degi mnaarins til ess sasta, jfnu t.

Hgri kvari og rau lna eiga vi vindhraann.Dgursveifla hans fylgirhitasveiflunni furuvel. Vitkum eftir v a vindhraaferillinn er ekki alveg jafn fgaur og hitaferillinn. Sennilega er rafjldinn ekkialveg ngilegur til a negla dgursveiflu hans jafn vel niur og sveiflu hitans.

Vi skulum lka lta mealtal hitans lttskjuum og alskjuum dgum.

w-dsveifla-rvk-april-t-n1-n8

Bli ferillinn snir hitasveiflu aprl Reykjavk lttskjuu veri. er a mealtali frost nttum, mest um kl. 5. Svo m hitinn heita jafnhr fr kl. 14 til kl. 17, um 3 stig. Dgursveiflan er rm 5,5 stig. Mjg ltill munur er hita upphafi og vi enda slarhringsins. Trlega er a vegna ess a norantt er rkjandiegar bjart veur er Reykjavk, er miki astreymi af kldu lofti og slin hefur ekki vi a.

Mun hlrra er alskjuu veri ( er oftast sulg tt), en dgursveiflan ekki nema um 2 stig. Sami hiti er mestalla nttina. Hr munar htt einu stigi hita upphafi og enda alskjas slarhrings. Sunnanttin ber me sr hltt loft og varmatap vegna tgeislunar er lti.

Nrri remur stigum munar mealhmarkshita lttskjuu og alskjuu veri aprl. Athuga ber a etta segir svosem lti um einstaka daga - eir geta veri alla vega.

tt hitagildin hnikist ltillega til eftir tmabilumer mesta fura hva lgun og spnn dgursveiflu hans vera stugar ef meir en 5 r eru a baki mealtalsins. stareynd nota menn sr egar reikna mealhita mnaa stvum sem aeins athuga a deginum.


Dulin tk dag (17. aprl 2011) - kuldi skir a

dag var vindur hgur um meginhluta landsins rtt fyrir a hitamunur milli Austur- og Vesturlands vri allmikill og htt lofti var mikil vindstrengur, 40 m/s 5 klmetra h og 60 m/s enn ofar. stu hgvirisins m vel sj kortinu hr a nean sem fengi er r smiju hirlam-lkansins, greining kl. 18 sunnudag 17. aprl.

w-hirlam-170411-18gr

Fastir lesendur hungurdiska (su eir nokkrir) kannast vi lnurnar kortinu. r svrtu, heildregnu, sna h 500 hPa-flatarins fr sjvarmli dekametrum (dam=10 m). v ttari sem lnurnar eru v meiri er vindurinn fletinum. Rauu strikalnurnar sna aftur mti fjarlgina milli 500 hPa og 1000 hPa rstiflatanna, einnig dekametrum, essi fjarlg er kllu ykkt og vi notum gjarnan kveinn greini: ykktin. v meiri sem ykktin er v hlrra er lofti.

Kuldapollurinn gilegi er enn snum sta ar sem hann hefur haldi til me stuttum hlum fr v snemma febrar. ykktin honum mijum er innan vi 4900 metrar - helkuldi. N er hl h yfir Bretlandseyjum, ykktin ar er kringum 5500 metrar, reyndar sumarykkt hj okkur en ekki svo mjg venjuleg yfir Bretlandi sari hluta aprlmnaar. Spurning hvort vi munum njta gs af essu lofti ea hvort ba urfi fleiri tlunarfera r suri til a svo megi vera.

svinu vi sland m sj a ykktar- og harlnur falla eiginlega alveg saman. ar kemur skringin hgvirinu vi jr. Kalda lofti vestur af landinu gengur svo snyrtilega undir hlja lofti austur af a allur rstimunur jafnast t. au fu nrd sem vilja sm hugarvinnu ttu a prfa a draga ykktarsvii fr harsviinu kringum sland og skoa tkomuna, kemur hgviri ljs.

En etta stand er ekki stugt. Harsvii er a aflagast, allmikill harhryggur nlgast r vestri (rau r). Hann rengir a lgardraginu sem liggur vestan slands og a skipta v tvennt (svartar rvar). Hluti fer suur til Portgaloggti valdi rfelli og rumuverum ar(ekki vst). Annar hluti fer til norausturs milli slands og Grnlands og hreinsar hlja lofti sem n er yfir Austurlandifr landinu.

Hitamunur verur talsverur yfir landinu mestallan mnudaginn. egar etta er skrifa (eftir mintti afarantt mnudags) snjar talsvert Snfellsnesi en hlka er litlu austar. Ekki treysti g mr til a segja hvar lna milli snjkomu og rigningar liggur mestallan mnudaginn mean lg er a dpka nmunda vi landi, en kalda lofti nr loks undirtkunum mnudagskvld.

Lofti sem stefnir a landinur suvestri er kalt, kaldasti hluti ess a fara yfir landi afarantt rijudags, ykktin um stund afara niurfyrir 5120 metra.

w-hirlam-thykkt-190411-03_gr1704-18

Korti snir ykktarsp hirlam-lkansins afarantt rijudags 19. aprl. Hr eruykktarlnur heildregnar en litafletirnir sna hita 850 hPa fletinum, hann er um 1300 metra h. Frosti mijum kuldapollinum er -10 til -12 stig eirri h. a er v a sj a veturinn heimski okkur enn n og veri staa sem essi raunin m gera r fyrir miklu leiindaveri heium um landi vestanvert egar etta kort gildir og hlku lglendi. Vetrarkuldinn dvelur ekki lengi vi landi og verur farinn hj fyrr en varir.

En fylgist vel me spm Veurstofunnar. Umhleypingarnir eru ekki bnir og ekki lklegt a meira heyrist um hungurdiskum sar vikunni.

Kortin eru fengin af brunni Veurstofunnar.


Mest snjdpt veurstvum aprl (nefnd me hlfum huga)

vihenginu er tvskiptur listi yfir mestu snjdpt veurstvum aprlmnui. Annars vegar fr og me 1961 til 2010 en hinsvegar fyrir 1960. Listinner birtur hr me hlfum huga vegna galla sem honum eru. g vona a ekki s miki af rngum tlum - vonandi engar - lklega feinar.

Vandamli er fremur a a snjdptarmlingar eru erfiar - ekki sst mnui ar sem fyrningar fr v um hveturinn liggja misdreifar um grundir stvunum. Af sgulegumstum sem ekki vera tundaar hr eru tlur fr v fyrir 1965 nokku gisnar ar sem snjdptarggn fr tmabilinu 1957 til 1964 eru aeins a litlu leyti komnar inn gagnagrunninn. Vonandi verur btt r v nstu rum.

En me essa miklu fyrirvara huga skulum vi lta tu hstu tlurnar. Fyrsti dlkurinn snir fyrsta r vimiunartmabils (ekki alltaf a marka a), s nsti sasta r vimiunartmabil (alveg a marka), san koma metr og metdagur aprl,metsnjdptin cm og loks stvarnafni:

19611993199017260Gjgur
1971201019956211Skeisfoss
1961200819671205Raufarhfn
1961199519663200Hornbjargsviti
1987200919949190Klfsrkot
1961201019901188ey
1991199819956188Hvannst
1963200019671180Garur
1998201019991179Birkihl Sgandafiri
1980201019901162Lerkihl

Vi sjum a 1990 kemur fyrir risvar og 1967 og 1995 tvisvar, hin rj rtlin eru stk. fimm tilvikum er meti sett fyrsta dag mnaarins, a gti bent til ess a um fyrningar s a ra. Svo vel vill til a hsta talan er fr mijum mnui, eim 17. Vi skulum mynda okkur hversu miklum vandrum snjdpt af essu tagi myndi valda eim byggum landsins ar sem flk arf a ferast til og fr vinnu farartkjum eins og blum. Nokkrar borgir noruslum hafa alaga sig a standi af essu tagi me gum rangri.

S listanum vihenginu raa eftir rum kemur ljs a fjldi meta er mestur 1990, en 1989 fylgir fast eftir og arnst 1995 og 1999. Allt saman eru kunnir snjavetur, eir rr fyrstnefndu um mestallt land, auk ess sem aprlmnuir ranna 1989 og 1990 voru venju hagstir margvslegan htt. a m rifja upp a veurfringar (og fleiri hsklamenn) voru verkfalli allan aprl 1989 - ekki er v haldi fram hr a veurlag hafi r lagi gengi ess vegna.

Af eldri mnuum m auk 1967 nefna 1966, 1973 og 1983, allt miklir snjavetur. Veturinn 1965 til 1966 var ru vsi en hinir a v leyti a venjulegt snjleysi (og urrkar) voru suvestanlands, en venju snjyngsli nyrra.

Af eldri mnuum er lti a frtta - en m nefna aprl 1936. eim vetri var svipa vari og 1966 a v leyti hve snjalgum var misskipt eftir landshlutum. var snjdpt Grmsstum Fjllum talin 150 cm ann 3.

En hugasamir lti vihengi - me llum eim fyrirvrum sem tundair voru hr a ofan.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Lgsti hiti veurstvum aprl

vihenginu er listi yfir lgstu lgmrk veurstvum aprl. Honum er, eins og fyrri listum af essu tagi, skipt fjra hluta. Fyrst koma sjlfvirku stvarnar, san sjlfvirkar Vegagerarstvar sr, arnst mannaar stvar 1961-2010 og loks mannaar stvar 1924 til 1960. slandsmeti er eldra en 1924, sett Siglufiri 1. aprl 1881 - eins og geti var um hr hungurdiskum nlega. Hugsanlegt er a stku eldri met standi enn eim stvum sem athuga hafa lengur en fr 1924. a er helst 1. aprl 1881 sem gti trufla.

Annars er mikill fjldi meta fr 1. aprl 1968 og er hann kaldastur aprldaga fjlmrgum mnnuu stvanna. ar meal eru biReykjavk ogAkureyri.Telji maur rtl og daga tflunni kemur ljs a essa dags er geti 63 sinnum.

Sansjlfvirku stvunum fr a fjlga fyrir um 15 rum hafa kuldakst ekki veri mjg sk. En stvar sem byrja seint eiga samt met. Met er skr 70 stvum 7. aprl 2005. Nokkrar stvar hafa aeins athuga 1 til 2 r og arf varla a taka fram a au segja lti um metamguleika eirra - g hefi kannski tt a sleppa eim. En g veit a nrdin hafa gaman af v a sj essar tlur lka - og g er eirra hpi hva etta varar. Ef g fri a sleppa einu ri, tti g ekki lka a sleppa tveimur - ea fleiri?

tmanum 1924 til 1953 sker 2. aprl 1953 sig nokku r me 19 bkanir ( miju hrilegu kuldakasti) og af sari nefndum kstum m nefna 3. aprl 1990 me 16 bkanir og 11. aprl 2001 me 34 bkanir, aallega sjlfvirkar stvar. Af dgum seint mnuinum er 20. aprl 1951 eftirtektarverur me 6 bkanir.

eir sem vilja geta n lagst yfir tfluna og raa henni a vild. Veri ykkur a gu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sprkir umhleypingar - lg strauju

Enn sr ekki tr umhleypingunum og ekkert lt er vestsuvestanttinni hloftunum okkar slum. essu veldur enn einn kuldapollurinn vestan Grnlands. Gu frttirnar eru r a hann ekki a nlgast, en r verri a lti lt er honum. Hann er ekki alveg jafnfeitur og brur hans sem rktu svipuum slum hva eftir anna febrar og mars.

Hann sendir okkur kuldasleikjur eins og sem gengi hefur yfir landi vestanvert dag kvld og veldur v a alhvt jr hr Reykjavk egar etta er skrifa (laust eftir mintti afarantt 15. aprl). a er elilegt egar ykktin er undir 5180 metrum og er sp enn near ntt. Austlendingar njta bihrri ykktar (=hlrra lofts) og dgrar dgursveiflu hitans slrku veri.

Korti snir sp um h 300 hPa-flatarins um hdegi morgun. Svrtu lnurnar eru h flatarins dekametrum (=10 m). g hef sett strt K vi miju kuldapollsins, ar eru aeins rmir 8200 metrar upp fltinn.

w-blogg-150411

Grn- og bllituu fletirnir tkna svi ar sem vindur er hvassastur, litun byrjar vi 80 hnta = 40 m/s. Einnig m sj venjulegar vindrvar ar sem flgg tkna 50 hnta (=25 m/s). Vindhrai er um 120 hntar (= 60 m/s) ar sem hann er mestur austan Nfundnalands.

g hef sett feitar, gular lnur au tv lgardrg sem eru mest berandi. au hreyfast bitil austurs. Erfitt er a greina harhrygginn milli lgardraganna. dag var lg vi Nfundnaland og um hdegi morgun (fstudaginn 15. aprl) egar etta kort gildir er hn fremst grnlitaa svinu suaustur af Hvarfi Grnlandi, komin langt fram r bylgjunni sem tti a gefa henni dpkunarmtt. Segja m a heimskautarstin straui hana klessu.

Skjakippa hennar og rkomusvi fer yfir sland fstudagskvld og aan ofsahraa til Noregs. San kemur nsta lg og s nsta og enn fram og fram a pskum. Framtarspr eru mjg ruggar essari fjrugu stu og ekki gott a segja hvort fleiri lgir straujast vi a fara fram r sjlfum sr ea hvort r n andanum og mynda alvruhringrs.

Heimskautarstin tekur aeins hflegt mark mealtlum og mikil raskipti eru v hvenr ea hvernig hn skiptir yfir snemmsumarsgrinn. stku sumri losnum vi ekkert vi hana - en a mealtali turnast hn sustu 10 daga aprlmnaar.

Ef vi rnum mealtl mjg langs tma sst a rstin heldur a jafnai nrri fullum vetrarstyrk fram undir a sasta - en jafnframt snst hn til aeins hrri ttar (hrri tlu ttavitanum). a ir a lei hennar aprl (og ma) liggur oftar yfir Grnland heldur en tast er yfir hveturinn. Vorin erus tmi rs sem Grnland me snum ha jkulhrygg beyglar rstina og vilja skiptast bjartir og hgir dagar annars vegar og leiindanorankuldakst - vorhretin illrmdu. g hef v miur enn ekki nkvma tlu tni essa erfia veurlags hinum msu tmum rs en tilfinning mn (sem ekki er rtt treystandi) telur Grnlandsbylgjuhret vorin um tvfalt lklegri heldur en rum tmum rs. Vonandi upplsist um sannleikann v mli sar.

En eins og a ofan sagi ltur heimskautarstin mealtl sig litlu vara og vi verum v a taka framleisluvrum hennar vor me jafnaargei.


Nokkur aprllandsmet

Fyrr mnuinum var hsti hmarkshiti aprlmnaar tilgreindur hr hungurdiskum. Hann er 23,0 stig og mldist sbyrgi hitabylgjunni miklu lok mnaarins 2007 (ann 29.). Lgsti hiti sem mlst hefur mnuinum er -30,2 stig og stendur enn fr 1. aprl 1881. Hann mldist Siglufiri sem nokkrum dgum ur greip kuldamet marsmnaar og hefur haldi v san. g hef hugsa mr a gera essum Siglufjararmlingum skil sar.

1. aprl 1968 var metkuldadagur va um land og aprllgmarksmet bi Reykjavk (-16,4 stig) og Akureyri (-18,2 stig). var kalt gisnu menntasklahsinu man g ennan venjulega dag.

Slarhringsrkomumeti, 157,0 mm, var sett Kvskerjum rfum 3. aprl 1984. Annars er g aldrei viss um hvort heimamenn segja „“ ea „“ Kvskerjum - getur einhver upplst mig um a?

Loftrstimetin tv, hsti og lgsti rstingur aprl eru bi tiltlulega ung. Lgrstimeti, 951,0 hPa, var sett Bergstum Skagafiri 11. aprl 1990, eim afspyrnuvonda mnui. ennan dag fuku jrnpltur af hsum og inn hs Akureyri. g er mest hissa v a 21 r skuli vera liin san etta var, skp fltir tminn sr. Hmarksrstimeti kom rtt rmu ri sar, ann 15. og 16. aprl 1991. mldist rstingur bi Egilsstum og Grmsey 1050,8 hPa.

Mesta snjdptin aprl mldist Gjgri rneshreppi 17. aprl 1990 (j, s vondi mnuur aftur), 260 cm (2 metrar og 60 cm). Ef til vill arf etta nnari skounar vi, en mlingin er rugglega ekki mjg nkvm. Reyni a fara um og mla tveggja metra snj. Veturinn 1989 til 1990 var einn af mestu snjavetrum sari ratuga, rkomumlirinn Gjgri fr kaf tt reynt vri a moka fr honum annig a ekki var hgt a mla rkomu ar um tma.

Mesta snjdpt aprl Reykjavk mldist 1. aprl ri ur (1989), 32 cm, en s vetur var einnig eftirminnilegursnjavetur.


Skringarmynd af sonlaginu

Fyrir nokkrum dgum var rtt hr um sonlagi. ar st myndin sem fylgir pistlinum dag t af borinu og rtt a birta hana ur en fyrri pistill hverfur alveg niur fyrir lnuna ar sem stendur „nsta sa“,

w-osonlagid

Myndin a sna dmigeran styrk son(s) upp gegnum verahvolf og heihvolf. Lrtti kvarinn snir h klmetrum, rau lna vert yfir myndina markar h verahvarfanna um 10 km h, brnar hrgur me hvtu toppinn eiga a sna h rfajkuls og Everestfjalls. (Einnig er reynt a teikna sk ar hlum). Lrtti kvarinn snir hlutrstingsonsins mkrbrum.Hr hfum vi ekki hyggjur af eirri sjaldsu einingu, en einingin er afskaplega ltil, milljnastihluti loftrstings vi sjvarml.Vi verum samt a grpa til aukastafa tila koma styrk sonsins kvarann.

Bla lnan snir hvernig magn sons breytist fr jr og upp 50 km h. Hannnr lgmarki um ea neanvi mitt verahvolfi en eykst san hratt upp vi og nr mikluhmarki um 20 til30 klmetra h. ar er settur rauur grunnlitur undir. Ofar minnkarstyrkurinnaftur.

egar „soneying“ sr sta skerstaf bla ferlinum og egar verst ltur myndast lgmark hann 20 til 25 klmetra h. Lta m dmi sar efvel virar til ess. a vekursfellda furu a svona lti af einhverju efni geti haft au miklu hrif a vernda a sem near er fyrir httulegum tfjlublum geislum slar. Ef llu soni ofan vi okkur hverju sinni vri safna saman og v komi fyrir seilingarh(a er loftrstingi vi sjvarml) vria teppi ekki nemaum 3 mm ykkt.

etta kaflega srstaka glra „gler“ sem lofthjpsinser nstum v gegnstt kvenum bylgjulengdum rafsegulrfsins. Undarlega erfitt er fyrir flesta a metaka a.

Kvarar myndarinnar, sonstyrksferillinn og fleira er teki eftir mynd (nmer 1.13) sem birtist gtri kennslubk loftslagselisfri og nnar er geti hr a nean. g mli me bkinni.

Bkin:

Taylor, F.W. Elementary Climate Physics, Oxford University Press, 2005, 212 sur.


Feinar tlur r sunnudagsillvirinu (10. aprl 2011)

Hr er til gamans samantekt um illviri sunnudaginn (10. aprl 2011). vihengi m finna lista yfir mesta vindhraa og mestu vindhviu sjlfvirkum veurstvum. listanum er ess einnig geti hvaa vindtt var egar mealvindhrainn var mestur. Athugi a arna er einnig dlkur ar sem greint er milli vegagerarstva (vg) og annarra sjlfvirkra (sj). flestum vegagerarstvunum miast vindhviur vi 1 til 2 sekndna gildi, en 2-4 sekndna rum stvum. Listanum er raa eftir 10-mntna hmrkunum - mesti vindhrai efstur - en san koll af kolli. eir sem vilja geta afrita listann yfir tflureikni og raa a vild.

w-illv100411a

myndinni m sj a a var kl. 17 sem flestar stvarnu hmarki snu verinu. Bi var snerpan verinu sennilega mest , en auk ess fr a yfir stvattasta svi landsins. Enn var a hvessa feinum stvum um mintti. Fylgjast m me framrs veursins me v a rna listann vihenginu.

w-illv_100411c

Myndin hr a ofan snir af hvaa tt veri var egar vindhrai var mestur stvunum. Sj m a „vinslasta“ vindttin var 190 grur ea rtt vestan vi hsuur. Tnin er ekki samhverf um tt heldur eru vestlgu ttirnar heldur algengari en r austlgu.

hugasamir geta lka dunda sr vi a sj hvaa vindtt var verst hverri st. a er frlegur lestur. Einnig m reikna hviuhlutfall, hlutfalli milli mestu vindhviu og mesta mealvinds. Af eim stvum ar sem mesti vindur ni 20 m/s var Grundarfjrur me langhsta hviuhlutfalli, 2,54 en hst var hviuhlutfalli Vattarnesi 2,74. Algengustu gildin eru kringum 1,3 til 1,4. Lgst var hlutfalli vi Stu - veurst noran Hofsjkuls.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Illviri dag (10. aprl 2011)

Lgin snarpa sem hungurdiskar fjlluu um gr olli svo sannarlega usla um landi vestanvert n sdegis og kvld (sunnudaginn 10. aprl 2011). Lgir af essari tt koma sjaldan vi sgu hr landi aprl. Noran- og noraustanveur eru mun algengari. En s liti sguna m finna allmrg dmi. Vi bum me a. En ltum n rjr myndir.

S fyrsta snir rstigreiningu hirlam-lkansins fr v kl.18. Ekki er anna a sj en a hn falli vel a raunveruleikanum. etta lkan spi verinu vel strax gr. Almennt m segja a tlvuspnum hafi tekist vel til a essu sinni. Margir dagar eru san illviri kom fyrst fram sem mguleiki spnum en san gekk r og me snerpu ess. a er elilegt srstaklega vegna ess a lgin var ekki mjg str um sig. Hefi lgin fari aeins ara lei hefum vi ekki svo ori vr vi hrkuna henni.

w-blogg100411-1

Greiningin setur lgina skammt vestur af Snfellsnesi kl. 18, 965 hPa lgarmiju (af brunni Veurstofunnar). Vel sst hversu krpp lgin er og a rstilnurnar austan vi hana eru grarlega ttar. ar sna vindrvarnar mest um 30 m/s snist mr. eirri tlu er bi a reikna me eim helstu ttum sem hafa eiga hrif vindhraann. a eru rstibrattinn, nningur vi jr, sveigja rstilnanna og hrai og stefna lgarmijunnar.

Hungurdiskar hafa fjalla um samband vinds og rstibratta, en lti hefur veri minnst hin atriin rj. A eim kemur vonandi sar en geta m ess a nningur hgir vindi og snr vindttinni til lgri rstings, lgasveigt rstisvi dregur r vindi (mia vi rstibratta) og s lgin hraskrei hefur vindur tilhneigingu til a vera meiri hgra megin vi hreyfistefnu lgarinnar. ur en tlvuspr fru a geta vindhraa srstaklega urftu veurfringar a taka tillit til allra essara tta egar vindi og vindtt var sp.

Vi skulum lta bt r slandsrstigreiningunni (af vef Veurstofunnar) sama tma og korti hr a ofan gildir.

w-blogg100411-3

g bist afskunar v hversu loin myndin er. Hr eru jafnrstilnur dregnar fyrir hvert hPa. Gmul hjlparregla veurfringa er s a telja fjlda rstilna yfir eitt landfrilegt breiddarstig og tla rstivind t fr v. Fyrir rjtu rum, egar g var spnum, hafi maur essar talningar hendinni en n eru tlvusprnar bnar a spilla henni svo a grpa arf til ess a hugsa vi mlinguna.

Raua lnan kortinusnir lengd eins breiddarstigs og vi talningu kemur ljs a hn spannar 12 rstilnur.a ir a rstivindurinn er 120 hntar ea um 60 m/s. tlu notar maur til a tla mestu vindhviur. San margfaldar maur 60 m/s me 0,7 (70%) til a f hmarksvind yfir sj. tkoman er um 40 m/s. a er kannski vel lagt essu tilviki v ekki hefur veri reikna me sveigju rstisvisins. Mesti vindur yfir landi er gjarnan talinn 50% af reiknuum rstivindi. essu tilviki vri hann um 30 m/s.

Mesti 10-mntna mealvindhrai Keflavkurflugvelli verinu var 30,1 m/s og 31,2 m/s Garskagavita. Mesta vindhvia dagsins sem g hef enn frtt af mldist 55,5 m/s Mifitjahl Skarsheii. Af essu m sj a gmlu umalfingursreglurnar standa vel fyrir snu essu tilviki. g kki betur vindhraatlur morgun eftir a g hef komist gagnagrunn Veurstofunnar.

Sasta myndin dag er tekin af gervihnetti rtt fyrir kl. 15 dag.

w-blogg100411-2

rin sem merkt er me tlustafnum 1 snir urru rifuna sem fjalla var um hr hungurdiskum gr.msir munu hafa teki eftir v egar hn birtist dag. Skil fru yfir me grarlegum vatnsgangi uppr kl. 13 hr hfuborgarsvinu, snerist aeins ttinni og ll hsk hreinsuust burt augabragi. urru rifunni hefur mjg hltt og urrt loft a ofan n a blandast nera lofti. myndinni m sj a hr hefur a n a hringa sig umhverfis lgarmijuna og mynda einskonar hljan kjarna lginni og eykur afl hennar a mun.

Blu rvarnar (2) benda au svi lginni ar sem vindhrai er langmestur. Sumir kalla essi svi mist sn, brodd ea afturbeyg skil lgarinnar. g ks fyrri nfnin tv frekar heldur en a sasta.Mr finnst a oralag villandi - en smekkurinn er misjafn og ghef engin dmararttindi.

rija rin bendir mikla bylgju, sennilega svokalla straumstkk. a einkennist af dkku svi (ar sem sr til jarar) ogmjg skrpum jari fannhvtum hskjum. Oftast tengjast straumstkkinmiklum fjallabylgjum en sjst var. Form af essu tagi sjst mjg oft yfir landinu og ttu hugasamir lesendur a gefa eim gaum.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 280
 • Sl. slarhring: 629
 • Sl. viku: 2373
 • Fr upphafi: 2348240

Anna

 • Innlit dag: 248
 • Innlit sl. viku: 2081
 • Gestir dag: 245
 • IP-tlur dag: 233

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband