slensk veurfririt: Fyrsta slenska veurbkin

slenska lrdmslistaflagisemstarfaiundir lok 18. aldar gaf t frsluefni af msu tagi fyrir almenning. rija rgangi rita flagsins (1782) er samantektum veurfri eftir Magns Stephensen (bls.122-192) sem hann nefnir: Um Meteora, ea verttufar, loftsjnir og ara nttrulega tilburi sj og landi.

Margt er gott essu riti.ekking veurfri essum tma var heldur rr og v er margt missagt ea rangt. Ntmahugamenn um veurfri ttu a geta lesi riti sr til ngju en a er n agengilegt netinu vefsunni timarit.is - undir Rit ess (konunglega) slenska lrdmslistaflags. a er me gotnesku prentletri. Einstakir bkstafir geta vafist fyrir mnnum, srstaklega s og k sem oftast lta bi t sem f. etta venst . Hstafirnir eru erfiari en Magns er mjg spar punkta texta snum og langir kaflar eru v n hstafa. Latnesk heiti eru prentu latnuletri. innganginum fjallar Magns um a lofti s til - eins og einhver efist um a - e.t.v. efast einhver enn (stafsetning er fr til ntmahorfs):

Lofti kalla menn daglegu tali hi sama og himinn og meina me v, meal essa ors annarra merkinga, a stra og vttusama hvolf hverju himintunglin samt stjrnum og plnetum snast fst a vera; g vil eigi essum sta segja neitt mti eirri meiningu, a hlir ekki til efnisins; einungis vil g minnast ara merkinu er etta or Loft hefir og er a s er g vil hafa undirskili, allstaar hvar g nefni Loft essum blum; eftir henni er lofi; einn mjg svo unnur gagnsr og rennandi lgur sem umkringir jararhnttinn alla vegu eins og haf; a gjrir dampa-hvolf jarar og gefur llum drum og kvikindum sem urrlendi byggja, lf og andardrtt auk marga fleiri strga er a veitir jararbum.

A lofti vissulega s til, kann reynslan nglega a sanna: v dragi maur flata hnd sngglega gegnum lofti a andliti sr, anna hvert ti logni ea inni hsum, finnur maur egar vind andlitinu og enn langtum meir, haldi maur breiu spjaldi, papprsrk ea ru esskonar. Vindurinn er ekki anna enn loftstraumur eur loft sem komi er fer og hrringu; n er vindarins kraftur og mtstaa strri en svo a nokkur heilvita skyldi halda hann fyrir ekki og v hltur lofti og svo a vera nokkurt eur: lofti m vera til. [.e. hltur a vera til]

Nttruspekingar kalla suma rennandi hluti elastska (fluida elastica), a er vlka, sem hafa sklingar- ea fjararkraft og fergja m saman minna rm me tvortis krafti eur unga en sem gefa sig jafnsnart t aftur egar farginu linar; vlk er gufan af sjanda vatni og eins lofti. A lofti hafi sklingar- ea fjararkraft er hgt a sj vel uppblsinni nautsblru v styji maur fingri snum tt a henni kemur laut blruna og lofti henni rstist saman minna rm: taki maur fingurinn af verur blaran vl aftur og lofti enur sig t sitt fyrra rm. essi sklingar-kraftur eykst mjg vi hitann; lofi fr langtum meiri krafta og breiir sig v t miklu strra rm; en gagnsttt essu skeur kulda. Taki maur deiga nautsblru hverri er nokku lti af lofti, bindi fast fyrir ofan og haldi svo vi eld enst hn svo t sem vri hn hart uppblsin; s hn strax ltin t kulda dregst hn saman aftur a litlum tma linum og er eigi meiri fyrirferar enn ur var hn. Blurnar sem koma upp af sjandi mjlk eur vatni eru fullar af lofti sem hitinn af eim trekur og sem ur var mjlkinni eur vatninu flgi.

textanum a ofan vekur fyrst athygli aMagns virist telja fullvst a einhverjirtelji vst a plnetur og stjrnur su fastar festingu - en finnst ekki sta til a fjalla um skoun frekar - hn s einfaldlega anna ml. Frlegt vri a vita til hverra hann er a tala.

Hr ernefndur til sgunnar „sklingarkraftur“, af samhengi arna og sar virist mega ra a hr s um a a ra sem vi kllum n rstikraft. Nokkru sar verum vi vr vi a textinn er ritaur fyrir meir en 200 rum:

Ofangreind nttra loftsins eykst langmest af heitum dmpum; byssupri er miki loft saman fergt og inni byrgt: hinn mesti hluti ess er saltptur sem hefir sr vtu mikla og verur s a heitum dmpum egar kviknar prinu vi a eykst mjg stlingarkraftur loftsins af hverjum pri hefir sinn feikna kraft. Nttruspekingar hafa reikna og sanna me mrgum tilraunum a einn kbik-umlungur purs (a er svo miki pur sem kemst ann mli er umlungur s a lengd, dpt og breidd) innihaldi hrum 240 kbikumlunga lofts.

etta sasta hefur Magns eftir dr Kratzenstein nokkrum og nlegum fyrirlestrum hans tgefnum Kaupmannahfn 1781, en framhjhlaupi mgeta ess a sumir telja ahann s raunfyrirmynd hins frgari dr. Frankenstein.

tt etta me lofti saltptrinum s ekki eftir bkinni dag m hins vegar geta ess a grarlega orku arf til a ba til saltptur (ea amnak). a er n gert vi han hita og rsting burarverksmijum ar sem annig s er veri a troa lofti (jargasi og nitri) inn saltpturinn. Orkan byssuprinu er ekki orin til r engu.

Sar mun vera fjalla um fleiri slensk veurfririt


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 424
 • Sl. slarhring: 623
 • Sl. viku: 2517
 • Fr upphafi: 2348384

Anna

 • Innlit dag: 378
 • Innlit sl. viku: 2211
 • Gestir dag: 366
 • IP-tlur dag: 347

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband