Illvirametingur (enn)

dgunum kom s spurning fram hver vri mestur ekktra illviramnaa - (og hvort s nlandi vri me keppninni). Vi vitum kannski ekki alveg hvernig best er a svara spurningum sem essum. Stundum gerir t.d. bsna tbreidd illviri - en samt vera srafir varir vi au - n ea a furumikil vandri vera af veri sem er raun mjg stabundi, en hittir illa af einhverjum stum. Svo er a sem kalla hefur veri tjnnmi sbreytilegt tmans rs eins og oft hefur veri rtt um hr hungurdiskum ur.

Sumt af v sem hr fer eftir fkk nkvmari umfjllun pistliann 21.janar 2018 - og geta hugasamir rifja hann upp.

En a er samt hgt a leggja t einhverjar mlistikur. S sem ritstjri hungurdiska hefur nota lengst telur a sem hann kallar ofviradaga - og miar eingngu vi vind. ar hefur hann einkum nota tvr mismunandi skilgreiningar. S sem lengur hefur veri notkun [kllum hana I) telur hversu stru hlutfalli veurstva vindur nr 20 m/s (10-mntna mealvindhrai) einhvern tma slarhrings. Dagur telst me hafi mrkunum veri n fjrungi allra veurstva bygg hverjum tma. Hin reiknar hins vegar mealvindhraa landinu llu (ea einstkum spsvum) [kllum hana II], s mealvindhrai slarhrings meiri en 10,5 m/s telst dagurinn me. Ekki skila aferir essar smu dgunum. a m lka blanda skilgreiningunum saman - anna hvort lina krfu (dagur fullngi annarri hvorri skilgreiningunni ea bum) - ea hara (dagur teljist ekki me nema hann fullngi bum skilgreiningum). Vi skulum ekki velta okkur frekar upp r slku hr.

undanfrnum 20 rum hafa miklar breytingar ori veurathuganakerfi landsins. Sjlfvirkar stvar hafa teki vi af mnnuum. Framtin er sjlfvirku mlingunum. Samanburur mlikerfunum tveimur snir a au eru aalatrium sammla um a hvaa dagar skuli teljast ofvirisdagar - fjlda ri skeikar a jafnai ekki nema 1 til 2 dgum og stundum engum.

v sem hr fer eftir horfum vi aallega mnnuu stvarnar. Byrjum v a lta fjlda ofvirisdaga ri aftur til 1949.

w-blogg220120a

essu tmabili voru dagarnir flestir rinu 1975, 26 talsins, en fstir 1960, aeins tveir. sari rum voru eir flestir ri 2015, 19 (18 sjlfvirka kerfinu), en fstir 2009, aeins 4 (lka 4 sjlfvirka kerfinu). Fyrstu 3 vikur janar r eru eir ornir 7 sjlfvirka kerfinu - heldur trlegt er a eir veri ekki fleiri rinu (en rtt a muna a um a vitum vi a sjlfsgu ekki neitt essu stigi).

Ritstjrinn hefur einnig tbi lista yfir ofvirisdaga allt aftur til 1912 - ekki er s listi alveg sambrilegur - nema a honum eru byggilega flest ea allflest mestu illviri ess tmabils. Illviradagar v tmabili voru flestir 1913, en fstir 1915 og 1939.

Eins og vi sjum myndinni a ofan virist ekki vera um neina langtmaleitni a ra, en hins vegar tluveran ratugabreytileika. Svo vill til a tluver fylgni er milli illviratni og rstibreytileika fr degi til dags (rstira). Hann hefur veri mldur hr landi rtt tp 200 r - og snir tluveran breytileika ratugakvara - takt vi ofviratnina sustu 70 rin. Freistandi er a draga lyktun a a eigi lka vi hin 130 rin. pistli sem birtist hungurdiskum 25.janar 2016 m lesa um langtmabreytileika ravsisins.

Illviri, eins og au eru skilgreind hr a ofan eru fullf til ess a samanburur veri gerur einstkum mnuum. Me v a sl af krfum og reikna stormhlutfall allra daga mnaar og leggja saman fst heldur vitrnni samanburur (ea annig).

m svara spurningunni: Hver er illvirasamasti mnuur sustu 70 ra? a reynist vera janar 1975, ru sti er febrar 1989 og febrar 1973 rija sti. Ltum vi eingngu tma sjlfvirku stvanna - fr 1997 a telja lendir febrar 2018 fyrsta sti, og febrar 2003 ru. a er reyndar svo a janar 2020 enn ga mguleika fyrsta sti - rtt fyrir a meir en vika lifi mnaar. Reiknum vi mealvindhraa mnaarinser a desember 1992 sem er toppnum og janar 1994 sem er 2.sti. sjlfvirku stvunum er a febrar 2015 sem er efstur (en janar 2020 mguleika).

Frum vi rstiraskrna - alla - er a janar 1923 sem er efstur og rlegastur mnaa, san koma desember 1894 og janar 1949, janar 2015 er mjg ofarlega, 5.sti (af nrri 2400 mnuum).

Vi getum lka svara v hvaa veur eru „verst“ - eiga hst stormhlutfall. toppnum er veri mikla 3.febrar 1991, san koma r: 14.mars 2015, 5.janar 1952, 14.janar 1975, 18.febrar 1959 og 17.febrar 1981 (Engihjallaveri). sjlfvirkustvunum er a 10.nvember 2001 sem er efsta sti. skrnni sem nr til ranna 1912 til 1948 er veri 16.september 1936 fyrsta sti (Pourqoui Pas? - veri) og veri 15.janar 1942 2.sti.

Vi getum lka spurt um verstu veur hverrar (rkjandi) vindttar 1949 til 2019 - sviga eru veur tmabilinu 1912 til 1948: Versta noranveri: 16.janar 1999 (12.desember 1935), noraustan: 14.janar 1975 (28.febrar 1941), austan: 15.desember 1986 (2.desember 1929), suaustan: 15.nvember 1985 (15.janar 1942), sunnan: 3.febrar 1991 (16.september 1936), suvestan: 5.janar 1952 (12.febrar 1913), vestan: 28.desember 1980 (5.mars 1938), norvestan: 16.janar 1995 (4.nvember 1933).

Ltum gott heita.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

llu essu illviri - og illvirametingi - virist sem hafi gleymt a gefa okkur hinum veurnrdunum upplsingar um veurfar fyrstu 20 daga mnaarins, eins gerir n yfirleitt Trausti.

Er nokkur sjens a f a sj rhj r nna ur en mnuurinn er liinn?

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 23.1.2020 kl. 10:17

2 Smmynd: Trausti Jnsson

20-daga pistillinn er - eins og venjulega - fjasbkarsu hungurdiska - ertu binn a segja ig r hpnum?

Trausti Jnsson, 23.1.2020 kl. 10:52

3 identicon

J fyrir lngu. Kvarlanti eins og mr var ekki vrt arna meal vlkra gfugmanna sem ar eru samankomnir.

Reyndar er hgt a stelast ar inn og sj drina fr r, en mr hefur eftir essum upplsingum fr r yfirsst hana etta sinn.

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 23.1.2020 kl. 20:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 446
 • Sl. slarhring: 604
 • Sl. viku: 2539
 • Fr upphafi: 2348406

Anna

 • Innlit dag: 398
 • Innlit sl. viku: 2231
 • Gestir dag: 382
 • IP-tlur dag: 364

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband