Fls af hlju lofti

Fls af hlju lofti er n lei til landsins - en fer hratt hj og ekki enn ljst hversu miki hennar gtir mannheimum. Von er til ess.

w-blogg280718a

Vi ltum hr fremur sjalds veurkort. a gildir um hdegi morgun, laugardag 28.jl. Heildregnu, gru lnurnar eru sjvarmlsrstingur - rtt eins og venjulegu veurkorti. Dpkandi lg er vi Bretland lei til norvesturs. ykktin er snd me rauum strikalnum. ykktin mlir sem kunnugt er hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. a er 5600 metra jafnykktarlnan sem er hr yfir Austurlandi lei til vesturs. Meira en 5600 metrar er ekki algengt hr landi - kemur ekki fyrir hverju ri yfir landinu.

Litafletir sna svonefnt veltimtti. Ekki alveg einfalt hugtak en hefur veri geti ur hungurdiskum - me tilraun til skringa - sj t.d. pistil 22.jn 2014. En vi skulum bara segja hr a a s einfaldur vsir rumuveur.

a er furualgengt a rumuveur geri egar hltt loft fr Evrpu ryst til landsins me ltum - um a m nefna mrg dmi. Gerist a n? a er spurningin. Reyndar hefur henni egar veri svara a nokkru v nokkrar eldingar mldust n fyrr kvld undan Suausturlandi eins og korti hr a nean snir (af vef Veurstofunnar).

w-blogg280718b

Ekki er etta n miki - en samt.

w-blogg280718c

etta kort snir stuna um hdegi sunnudag. er ykktin yfir mestllu landinu meiri en 5600 metrar - en kaldara loft skir egar a aftur r suaustri. Allmiki veltimttishmark er yfir landinu suvestanveru - etta hlja loft er sum s mjg stugt (ni a a lyftast og raki ess a ttast).

essi hlja fls er v girt ba vegu af miklu veltimtti - spurning hvort a skilar rumuveri/rumuverum - og rhelli.

Svo er spurning hvort hiti nr sr strik. - Margs konar litaml fyrir veurnrdin.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Merkilegt etta sumar Trausti. SSV og SV ttir svo mnuum skiptir og bsna fastheldnar og ef hann fer arar vindttir stoppar a rstutt vi. Kannski s breyting a vera arna og hefbundna austan ttin a taka vi. mnu svi Skagafiri er veri a sjlfsgu til umru sem og annars staar. Hi venjulega fyrriparts sumars veurlag hefur bara varla komi, .e. bjart of stillt fyrripart og hafgola eftir hdegi. Svoleiis daga er lklega hgt a telja fingrum annarar handar essu ri. Venjuleg noran tt hefur komi egar lgin er a skjtast framhj og svo kemur aftur SV tt. Strfurulegt. g man ekki eftir svona rkjandi SV ttum en eldra flk talar um sumari 1955sem einhver samjfnu en a var annla urrkasumar.

Hjlti rarson (IP-tala skr) 28.7.2018 kl. 20:33

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.4.): 212
 • Sl. slarhring: 250
 • Sl. viku: 1991
 • Fr upphafi: 2347725

Anna

 • Innlit dag: 185
 • Innlit sl. viku: 1717
 • Gestir dag: 180
 • IP-tlur dag: 174

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband