Af rinu 1898

ri 1898 var mjg umhleypingasamt og illviri voru t, en samt fr ekki mjg illa me veur egar heildina er liti. Svalt tti okkur ntmamnnum, en hfum nokkrum sinnum upplifa mta hitafar, sast 1995.

Einn mnuur rsins, oktber, telst hafa veri hlr, febrar, mars, ma, jl, gst og nvember hins vegar kaldir. Febrar kaldastur a tiltlu. Hiti annarra mnaa var nrri meallagi.

ar_1898t

Myndin snir daglegan hmarks- og lgmarkshita Reykjavk. Taka m eftir alllngum jafnkldum kafla febrar og framan af mars. var mjg snjungt va um land. Miki kuldakast geri dymbilvikunni, en san var g t sari hluta aprlmnaar. Kuldakst spilltu mamnui nokku. Eins og sj m vantai mjg upp sumarhlindi Reykjavk, varla a hitinn ni 15 stigum. Slm kuldakst geri gst - en hltt var oktber.

Mesta frost rinu mldist Mrudal 6.aprl, -28,2 stig, en hsti hiti mldist Teigarhorni ann 21.gst, 23,1 stig. Ritstjri hungurdiska telur 9 mjg kalda daga Reykjavk, ar af voru rr dymbilvikuhretinu, tveir hretinu um mijan ma og fjrir hinum hretasama gstmnui. Stykkishlmi telur hann fjra mjg kalda daga, tvo aprl, einn ma og einn gst (5.). Stykkishlmi telst einn dagur mjg hlr. a var 7. oktber.

ri fein dgurlgmrk sem enn standa. landsvsu er a lgmarki Mrudal 6.aprl. S dagur einnig dgurlgmarkshita Reykjavk og Akureyri. Tv landsdgurhmrk standa enn, urnefndur hiti Teigarhorni 21. gst og san 19,3 stig sem mldust Akureyri 26.september.

Mealloftrstingur var me lgsta mti aprl. Lgsti rstingur rsins mldist Teigarhorni 15.febrar, 942,1 hPa. Seyfiringar sgust hafa s loftvogina fara niur 933 hPa essu sama veri. Vel er a hugsanlegt, aeins var lesi risvar dag af Teigarhorni - og enginn sriti til staar.

Hst fr loftrstingur rinu 1039,4 hPa. a var Stykkishlmi 25. og 26.mars.

Hr eftir er stikla veurtindum rsins eins og fjalla var um au blunum. A vanda er stafsetning fr til ntmahorfs (a mestu). Ekki er nema hluti sjslysa tundaur. vihenginu m finna mealhita einstakra mnaa veurstvunum, upplsingar um rkomu og sitthva fleira.

Skrnir (1898) segir almennt fr t:

Fr nri og allt til marsmnaarloka voru miklar fannkomur og umhleypingar. Var haglaust milli fjalls og fjru um allt Suurland og Vesturland og Norurland vestanvert, en Eyjafiri og ingeyjaringi og Mlaingum var g veurtta, v a illvira af surigtir ar minna. Svo mikil var fannkoman um Suurland, a elstu menn muna ekki ara meiri. egar komi var fram lok marsmnaar, geri hlkur, en r plmadegi geri aftur noranveur me frosti. Gjafatmi var va feikilega langur og l vi heyroti og felli, en var eigi r svo teljandi s. mamnui virai allvel og nl kom jr. En ndveran jn var urrkur og noranveur, en br san til rigninga, og hlst fram yfir 20. jl. Grasvxtur var meallagi, en tur manna skemmdust va. Fyrstu dagana gst var urrt, en san vtur og urrkar til slttuloka. Sunnanlands og vestan hrktust mjg hey fyrir bndum, en minna noranlands; og ingeyjaringi og Mlasslum var ntingin g, v a ar voru meiri urrviri um sumari. Yfir hfu a tala var heyskapur meallagi, tt vast hvar virai illa um slttinn. Nokkru eftir rttirnar kom gvirakafli, en ekki var hann langur. Eftir a tku vi umhleypingar og fannfergi og st svo til nrs. var g t austanlands. desembermnui [hr mun sennilega tt vi nvembermnu - illvirasamt hafi lka veri desember] geri afspyrnurok vestanlands og uru nokkrar skemmdir af.

Janar: Umhleypingasamt og snjungt um vestanvert landi, en betri t eystra. Hiti meallagi.

Dagskr birtir ann 16.febrar brf r Skagafiri, dagsett 20.janar. ar segir m.a.:

rija .m. fauk i ofsaveri austan timburhs, er var smum Bakkakoti i Vesturdal.

Austri segir fr gri t eystra bi 10. og 20.:

[10.] Tarfari hefir mtt heita hi besta a sem af er essu ri, en nokku breytilegt, mist frost og hreinveur ea ur og rigning nttum, og er svo a segja marautt upp mi fjll. dag er bjart veur, frostlti.

[20.] Verttan er alltaf mjg bl, en fyrradag gjri krapasletting og frysti eftir, svo n mun jarlti sem stendur, a minnsta kosti hr nir Fjrunum. dag er veur bjart og frostlti.

Syra var t verri, jlfur segir fr ann 21. og 28.:

[21.] Mikil snjkoma hefur veri hr undanfarna daga, og hljta a vera komin venjulega mikil snjyngsli til sveita.

[28.] Veurtta hefur veri hin versta n alllanga hr: snjkoma mikil og kafaldsbyljir me kflum.

Febrar: Umhleypingasamt og snjungt um vestanvert landi, en betri t noraustanlands. Kalt.

ann 18.febrar segir jlfur fr v a flutningabtur me fjrum mnnum hafi farist snrpu sunnanveri undan Melasveit ann 8.febrar.

Stefnir ( Akureyri) segir ann 11.febrar:

Sama gviri a af er orra, a vsuumhleypingasamt og stug veur, en frostlti lengst af og snjlti. Sauf v vast beitt ingeyjarsslu og landbetri sveitum Eyjafjarar. og ekki gefin nema hlf gjf af heyi.

Brf r Grmsey, dagsett 14.febrar birtist jlfi 1.aprl:

N ba menn alltaf landleiis san eftir jl og vst hvenr a fst; hr eru sfelldir umhleypingar og finn sjr; tin hefur mtt heita framrskarandi stillt san i haust, sjaldan haldist sama ttin daginn t, en frost hafa veri vg og snjkoma ltil; mest frost vetrinum hefur ori 26. janar -11 C: desembermnui var a jafnai + 1 og er a vst vanalegt. sj hefur ekki gefi san afangadag jla; var vel fiskvart; annars hefur veri fremur aflalti ri sem lei. Enginn hefur sst hr s og eru ltil lkindi til, a hann s nlgur; a sem menn hafa til marks um a er: tar landttir, sjar miklir og sjhiti ( +1,5 C til 2,5) en egar s er nnd er vinlega dauur sjr og sjkuldi (undir 0 C).

jlfur birti ann 18. febrar brf r Austur-Landeyjum, dagsett ann 6.:

Tarfar mjg stugt, sfelld sunnantt me snjkomu vi og vi og ess millum landsynningar me strrigningum og er v fjarska hrakasamt skepnum og ltur ess vegna t fyrir, a fnaur veri rr undan vetrinum, einkum egar heybirgir manna eru fremur litlar eftir sumari, sem var fremur vtusamt.

ann 18. febrar greinir jlfur fr t - og einnig skum illviri ann 15.:

Veurtta hefur a sem af er essum mnui veri hr mjg stir, fannfergja afarmikil og kafaldshrar. Jarlaust n fyrir allar skepnur hr sunnanlands. ykjast gamlir menn naumast muna jafnmikla snjkyngju. - Sustu 2 daga hefur veri hreinviri og frostliti.

ofsaroki 15. .m. sleit upp fiskisktu af skipalegunni Eiisvk hr inn sundunum og brotnai hn spn. Hafi hn veri keypt fr tlndum sumar sem lei fyrir 7000 kr., og var v eigi farin a ganga til fiskjar og eigi vtrygg. Eigendur hennar: Runlfur bndi lafsson Mrarhsum og Jn skipstjriArnason hafa v ori fyrir mjg tilfinnanlegu tjni.

Austri greinir ann 18. fr ofsaveri sem geri eystra a morgni ess 15.:

Ofsaveur gjri hr a morgni .15. .m. af norvestri, er st heilan slarhring, me fjarska knppum byljum, svo hs lku reiiskjlfi, og allt fauk er ekki var v betur njrva niur; enda var ekki vi gu a bast, v loftvogin var a morgni .15. hlaupin niur r llu valdi, niur 700 [933 hPa], sem mun mjg sjaldgft, og hefir etta ofsaveur vst n via yfir, og lklega gjrt tluveran skaa, var en hr. essir uru helstir skaar hr firinum, sem enn er til spurt: Gufubtinn „Eln" sleit upp. Kjtskr kaupmanns Sig. Johansens fauk alveg og heyhlaa Bareyri. Sldarhsi rshamar skemmdist til muna og sldarflagshsi Strndinni skekktist. Af nja hsinu Steinholti fauk nokku af jrnakinu og nokkrar pltur af Dvergasteinshsinu, og einir 4 btar fuku, ar meal uppskipunarbtur vi V.T. Thostrupsverslun. Vestdalseyri skemmdust bryggjur og fauk „skekta", eign Sveins bnda Jnssonar Eirksstum.

Frekari frttir af tjni essu veri m finna Austra ann 10.mars - smuleiis frttir af fli Fskrsfiri - ekki alveg ljst hvers elis a fl var:

Fjrskaa voalegan sagi sasti Vopnafjararpstur hafa ori ofvirinu mikla . 15. febr. Hmundarstum i Npsfiri, ar sem eir, atorku- og dugnaarmennirnir, Bjrn Jnasson og Sveinbjrn Sveinsson, misstu um rj hundru fjr sjinn ofverinu, svo eir eiga n aeins rfar kindur eftir, og hafa annig misst nr aleigu sna, og er vonandi, a ggjarnir menn rtti essum ungu dugnaarmnnum hjlparhnd. Tluverir fjrskaar uru einnig sama veri, Skeggjastum og Mifjararnesi Langanesstrndum og Litlabakka Tungu.

Fr Reyarfiri. Tarfar hefir veri a undanfrnu allgott. 15. febr. kom kaflegt norvestan hvassviri, en skaa hafi a eigi gjrt a mun, sem til hefir spurst. Afarantt 24. febr. kom vatnsfl Svarenda Fskrsfiri, og gjri ann skaa, a hjallur og fiskiskr, samt fiski, er var skrnum, fr t sj, og hafi engu veri n.

Fjallkonan segir ann 22.mars fr tjni sama veri austur Su:

Ofsaveur geri 15. febr. Siu og var austur um, og geri talsvert tjn. Hrgslandi fauk ak af hlu, sem Sigurur pstur tti, me bum stfnum einum svip og fuku r henni um 70 hestar af heyi. Veri braut flestar rur i gluggum Hrgslandi og viar.

safold birtir ann 12.mars brf r Strandasslu og Barastrandarsslu, dagsett febrar:

Strandasslu sunnanverri 25.febrar: Tarfargott fram yfir nr, en sanrfellasamt mjg, oftast snjgangur af tsuri. N er snjr mikill og haglaust a kalla allstaar hr um slir. Barastrandarsslu febrarmnui: Tinhefir veri venjulega stir vetur, einlg tsunnanveur og httut til sjarins. Stundum hafa verin veri svo ofsaleg, a menn muna naumast nnur eins.

safold birti 30.mars frtt r Skagafiri ar sem segir: „Hinn 15.[febrar] var versta hr og rauninni s fyrsta vetrinum. kom hinn mesti snjr, og var va jarlaust og annars staar mjg jarlti. essi mikli snjr og jarbnn hafa haldist san og minnka n heyin um“.

jviljinn ungi segir ann 9.mars fr mannskum illviri ann 28.febrar:

a er n sannspurt ori, a i hlaupsverinu 28. hafa ori tveir skipstapar, annar r Bolungarvk, en hinn r Sgandafiri, og hafa ar fari 12 menn sjinn.

Mars: Snjungt, en lengst af ekki illvirasamt. Fremur kalt.

safold greinir fr snjyngslum ann 5.mars:

Landi sem jkull, ein jkulbreia fr fjallatindum til fjrumls. Meira fannkyngi muna naumast elstu menn. Gersamlegt jarbann fr v me orrabyrjun, en er jarlti san rettnda. En frost vg. Horfur mjg slmar me heybirgir va.

Brf r Mrdal, dagsett 12.mars, birtist jlfi ann 9.aprl, sama blai voru lka brf dagsett nundarfiri 12.mars og Hnavatnssslu ann 14.mars:

[Mrdal]Fr v me byrjun jlafstu, hefur hr, a heita m, veri einlg gjafat; hagagngujarir hafa strkostlega brugist, svo hver skepna hefur n lengi veri fullri gjf. Sfelldir, beljandi tsynningar hafa lami utan hs og mengi, mist me frosti og hagli, krapaslyddu ea ofsaroki fr v snemma desember. Einungis voru blessu jlin og g fram til rettnda. Svona hefur hann n lii, og lii fram,essi vetur og alltaf hafa menn veri a vonast eftir bata, tautandi og jarmandi yfir tinni.

[nundarfiri]Veturinn hefur hefur veri mjg rosasamur, einlgir umhleypingar fr v haust og a fram orra. Kafaldshrar og rigningar hafa skipst , mest af suri og tsuri; en san orra hefur veri harindat, snjalag miki og tluvert frost me kflum mest af norri, en tsynningsljagangi hinn bginn. — Hey hafa reynst va fremur lttog mikilgf og er fari a brydda heyskorti hj einstku manni, en ekki er a almennt, en fremur htt vi, a margir veri knappir, ef harindi essihaldast, nema vori bti v betur r.

[Hnavatnssslu - miri]Eins og sj m af fregnbrfum han og var var hin skilegasta t haust og yfirleitt vetur fram mijan febrar en kom anna hlj strokkinn. Hinn 15. febrar geri voalega norvestan hr me kafri snjkomu og san hefur hvert hrarkasti reki anna. Jr er v n orin undirlg af gaddi og nlega haglaust fyrir allar skepnur, ar sem til spyrst um essa sslu og Skagafjararsslu. Heybirgir verra um, san hross komu gjf, en au eru of mrg va til a vera anjtandi mannlegrar hjkrunar yfir veturinn.

Og brf r ingeyjarsslu sem birtist jlfi 23.aprl, dagsett 13.mars:

Hausti var hr eitt hi versta, og horfi unglega fyrir mrgum me heybirgirnar; l vi bor, a margir frguu strkostlega af frum. En lok nvember skipti algerlega um veurttuna, og hefur san veri besta veurtta og ngar jarir flestum sveitum ingeyjarsslu, svo n eru menn almennt r allri httu, og a vori veri nokku hart. Samt hefur alltaf veri jarskart sumum efstu sveitum, t.d. ofarlega Brardal, var tk aldrei upp hinn fyrsta snj, og var a kalla jarlaust til jla. Hey og beit hafa reynst betra lagi, og fnaur v— a vonum — gu standi.

Brf, dagsett Vestmannaeyjum 15.mars birtist safold ann 23.:

Sanme orra hafa gengi allmikil harindi me talsverri snjkomu og nr sfelldum suvestanstormum; bjargarbann fyrir fna hefir hr eigi ori, nema Heimaey um tma. Hlkan 5.-7. .m. brddi megni af snjnum, og sanhefir mikill snjr eigi falli.

Og ann 26. birti safold brf r Rangrvallasslu, dagsett 14.mars:

Sanum rettndann hafa veri sfelldar innistur alls fnaar fyllstu gjf. Nuviknafastanbyrjai og st ll me afarmikilli snjkomu og hrum af tsuri og tluverum frostum, 12—13C og segjast gamlir menn eigi muna ara eins tsynninga. M sansegja, a eigi hafi s dkkvan dl n stingandi str, hvert sem liti og hvar sem fari var. San me sjviknafstu hafa aftur veri stillur og oft indlt veur, bjart og hltt, en allt af ru hvoru mikil snjkoma, og enn, i dag, er tluver snjkoma og ekki aflttilegt. Allan enna tma hefir Rangrvalla- og rnesssla veri ein snjeyimrk, og frin svo, a engri skepnu hefir veri frt fr koti; allar bjargir bannaar vast. Snjkyngi hefir a vsu sigi og st vi 2 ea 3 stutta blota og harna af frosti, svo a mannfri er n nokkurn veginn, en frt m heita hr enn a komastme skepnur um jrina.Sastliisumar var hr um sslur vast erfitt og rrt til heyskapar. urrkar um tnasltt allan og tengi sngg, svo a tur flestra hrktust og hey uru almennt me minna mti, en engar heyfyrningar undir eftir landskjlftasumari. a er vengin fura, tt almenningur hafi veri miur vel vi binn jafnlngu og algeru jarbanni og hagleysu, sem n er ori, enda er almenningur mjg orinn tpur, og sumir i voa, en fir meir en sjlfbjarga.

Og brf r rnessslu og Vestur-Skaftafellssslu birtust safold ann 30., bi dagsett ann 21.:

[rnesssla] Tin mjg stir bi til lands og sjvar; m ekki heita tilfinnanlegur heyskortur hr hreppi, enda liti um vetrarbeit venjulega, nema fjrubeit, sem ekki hefir brugist vetur. Sjveur mjg stir, og valda vbrim og rok, en ngur fiskur fyrir, egar t sj verur komist.

[Vestur-Skaftafellsssla]Tin hefir tt skara fram r venju a blu og snjasafni,sannr. Almennt heyleysi ytra og eystra i vndum, ef ekkert batnar r essu. Margir bnir a lga km af heyjum, og nokkrir saufnai (lmbum).

Heldur betra hlj er safold ann 23.mars:

N er loks komin litleg og eindregin hlka a sj, stillt og strrigningalaus. a munu lka vera sustu forv ef ekki a vera nr kolfellir fjlda bja i mrgumsveitum hr sunnanlands.

Ekki var mjg slmt hlj veurpistlum jviljans unga safiri mars:

[9.] Tarfar hefir veri milt og stillt undanfarna daga. [12.] Tafar milt landi, en fnn mikil jru og rosar til hafsins ru hvoru. [23.] Sfelld stillviri hafa n haldist hr vestra um hr, og oftast frostltil vertta. [31.] ndvegist hefir um langa hr veri hr vestra og mun svo vera um land allt.

Aprl: Talsver frost og enn snjyngsli fyrstu vikuna, en san mun betri t. Hiti meallagi.

safold birtir 6.aprl brf r rnessslu dagsett ann 2.:

a, sem llum verar trddast um hvar sem menn hittast, er heyleysi hj almenningi. Einkum er um a tala efra hluta sslunnar. Flinn og lfusi munu best vegi eim efnum; eim hruum mun allt vandraliti, ef verttan batnar fyrir alvru fram r pskum og me sumarmlum. Sumir eim sveitum nu sr i korn til drginda, en engin lei var a vfyrir uppsveitamenn vegna snjyngsla. Fyrr tmum myndu menn n hafa heiti Strandakirkju, orlk helga ea Gumund ga, vhorfur eruekki gar, ef ekki skiptir um verttu um sumarml. Jr er farin a koma upp um nera hluta sslunnar, en lti kva um haga hi efra; samt, sagt a stku menn su bnir a sleppa f snu t jrina „upp lf og daua“. Helst vil g halda a horfur su n mun bgari i essari sslu, a minnsta kosti sumstaar, en i enna mund fellisri sla 1882. Vri skandi samt, a betur rist.

Brf r Skagafiri dagsett 4.aprl birtist safold ann 27.:

Sasta vikan af mars var gviravika me hlju, kyrru veri, og tk miki upp; en tt ng jr kmi upp i aalfirinum er enn jarlti via i sslunni, ar e snjrinn var orinn fjarskalega mikill. Me aprl hefir aftur snist til kulda; morgun -7 - 12R. fyrir slaruppkomu. Sumstaar er kvarta um heyleysi, t. d. Hfastrndinni, og nokkrir ar bnira koma niur fyrir nokkru. gr hrarveur austan, dag bjart, kalt og logn.

Austri minnist hafs ann 9.aprl:

Tarfarhefir veri stillt og kalt a undanfrnu allt fram a skrdegi [7.aprl], en blasta slskinsveur langt fram dag gr, en um kvldi dimmai yfir me oku og rigningar-sld, og ntt hefir rignt miki me mesta hgviri, og helst a enn dag. dag hefir tluveran hafshroa reki hr inn fjrinn.

Brf r Skaftafellssslu (Sunni), dagsett 9.aprl birtist safold ann 27.:

Tarfar hr sslunni, a sem af er vetri, hefir veri svipa v sem annars staar heyrist a af Suurlandi: G t fram yfir nr, en fremur stir fr nri til orrakomu; san hefir t veri svo, a elstu menn muna eigi ara slka. A vsuhafa hr eigi komi neinar verulegar strhrarog frost hafa verifremur vg, sjaldan yfir 10-12C, en allan enna tma hefir vast mtt heita algjrt bjargarbann fyrir sauf, og a skiptir miklu hr, ar sem hr eru svo margar tbeitarjarir, og sumar svo, a r bregastaldrei, a heita m, og menn tla v fullornu f lti sem ekkert af heyi. a er, held g, varla nokkur s jr hr, ar sem ekki hefir ori haglaust a minnsta kosti um tma.

sama blai birtist brf af Akranesi dagsett sumardaginn fyrsta, 20.aprl:

Veturinn liinn slysalaust; vertta honum skakvirasm, frostalti, en fannkoma meira lagi orra og gu, svo a hagliti var um tma; heykvartanir heyrust - en kom vori, einsog vant er, i gulokin, og hinn mildasti bati, og sanhefir mtt segja hvern daginn rum blari.

Austri 19.aprl: „Vertta var mjg mild undanfarandi viku, hitar miklir um daga, undir 20R. slu, en dltill froststirningur nttum, og hgir suaustanvindar flesta daga“.

ann29. segir jviljinn ungi:

Hinn 17. .m. hleypti hr austnorangari me mikilli snjkomu, en st a eins ann dag, siar hefir veri hi mesta blviri og oftast tluver leysing. Hafs rak inn Bolungarvkurmi skmmu eftir pskana, en hvarf aftur von brar, en haft er eftir hvalveiamnnum a hann s allskammt undan landi.

noranverinu .17. strnduu tvr eyfirskar fiskisktur Smijuvk Strndum. Hfur lent hafs og brotnuu spn, en skipverjar bjrguust nauuglega til lands hafsjkum, fregnir annars enn greinilegar ar a noran. Um sama leyti rakst eitt af fiskiskipum sgeirsverzlunar, „Lilja", hafsjaka, og laskaist svo, a a skk eftir ltinn tma, anna fiskiskip er var ar nnd bjargai skipshfninni.

Ma: Lengst af fremur hagst t, en kuldahret annarri viku. Fremur kalt.

Brf r Barastrandarssludagsett 3.ma, safold ann 11.:

San pskum og t allan aprlmnu hefir hr veri hagfelldastat, sustudagana sumarhiti, anga til i gr, a hann klnai aftur. essi ga t hefur komi sr vel fyrir alla. Hefi ori mjg kalt, mundu margir hafa ori illa staddir me skepnur.

safold segir ann 11.ma:

Vel vorar, segja flestir, nr og fjr. Hr hafa lengi gengi blviri, a undantekinni 2 daga noranhrinu upphafi vikunnar sem lei; en hlindi heldur ltil og grur v seinfara. En ekki mtti batinn sar koma en hann geri.

Undir mijan mnu geri skammvinnt hret, safold segir fr ann 14.:

Klguveur af norri gr og dag. Snja ofan sj ntt me bsnafrosti. Heldur hafslegt. Miur efnilegt fyrir saubur, sem n er um a leyti a byrja.

jviljinn ungi segir ann 17.fr kstum ar vestra:

Tarfarkalt og vetrarlegt .m., stundum 5—6 stiga frost nttu, og margsinnis snja bygg, svo a jr hefir ori alakin snvi.

Frekari frttir af fyrra kastinu birtust jlfi ann 21. - en lka frttir af jarskjlfta:

Jarskjlfta var vart 1. .m. austurhluta Hnavatnssslu og viku ur fundust og kippirar sumstaar, eftir v sem skrifa er aan a noran 6. .m. Noran-hlaupi fyrstu vikuna af essum mnui hefur ori allhart viast um land, aan sem frst hefur, og sumstaar ori fjrskaar nokkrir. Vast hvar er kvarta um mikinn heyskort, og borinn kvbogi fyrir fjrfelli.

ann 27.ma segir jlfur fr byl sem geri Suurlandi - en aallega gri t.:

rnessslu 22. ma. N er tin orin svo skileg sem ori getur, stillur og bla degi hverjum, fall nttunni, en aldrei rigningar nema eitthva 2 daga, hinn 17. og 18. .m. og var mikil rkoma. Jr v a kalla orin g, fnaur hefur ekki anna en grnt, og margir farnir a beita t km, slkt s ekki beysisumstaar. — Noranbyl geri hr hinn 13. .m. svo f fennti Grmsnesinu, en fannst vst flest aftur. Einnig hrakti nokkrar kindur Lax Ytrihrepp, fr Hrafnkelsstum. Fnaarhld furanlega gu lagi eftir v sem horfist, og mun v vera, eftir v sem maur hugsar, strvandralti, ef tin helst fram svona g, og ekki heldur hefur maur heyrt, a neinstaar hafi drepist r hor enn sem komi er.

ann 31. greinir jviljinn ungi fr kalsamri t ar vestra:

Einatt er sami kalsinn tinni, og hlindi engin, nema rtt um hdaginn, er sl er lofti.

safold segir ann 1.jn:

Heldur snarpt hvtasunnukast hfst afarantt laugardagsins fyrir hvtasunnu [laugardagur 28.ma], me strviri noran, frosti nttum og snj fjll, festi jafnvel bygg laugardaginn. Er n a ganga garinn niur. ... Kuldinn hr stafar af mjg miklum hafs Grnlandshafi.

Jn: Fremur kalt framan af, en san rkomusamt Suur- og Vesturlandi. Hiti meallagi mnuinn heild.

safold ann 4.jn:

Gekk upp aftur noranveri fyrradag; blviri og gr, me miklum kulda, talsveru nturfrosti til sveita; dag aftur hgur. Grur tjr enn ltill sem enginn, og tn ekki full-litku nema sumstaar, hva heldur meira; og komnir fardagar. — Sauburur gengi vonum framar, a er til spyrst, og er a urrvirunum a akka; lambadaui miki ltill. Skepnur veri heldur vel framgengnar.

safold 25.jn:

Vertta hr sm og ur, dvel grursl, en lakara a frtta a noran: kuldar og urrkar til skamms tma ar og naualti um grur.

jlfur segir sama dag (25.jn):

Veurtta hefurveri mjg kld og stormasm nstliinn hlfan mnu, og hefur v ori mikill hnekkir grassprettu. msar frttir hafa borist hinga um hafs fyrir Norur- og Vesturlandi, en jafnharan veri bornar til baka.

jviljinn ungi safiri lsir jntinni feinum pistlum - ekki svo neikvur:

[15.]Fr 5. .m. hafa veri meiri hlindi tinni, en a undanfrnu vor, og alloftast gur errir, uns 13. .m. sneri til rigninga. [18.]Sustu dagana hefir haldist hr mild vertta, og rigningar nokkrar ru hvoru, svo a gras hefur lifna vel essa dagana. [24.] Tarfari hefir undanfarna daga oftast haldist vi norantt, og hlindi veri fremur ltil, nema sustu dagana. [28.]Sustu dagana hafa veri hr suvestan rosar og rigningar.

Jl: Fremur votvirasamt vestanlands, en nokkurra daga urrkar milli. Mun urrara eystra. Hiti undir meallagi.

Austri var ngur me tina framan af og segir pistli ann 7.:

Tarfar er n hi indlasta, og grasspretta orin g vast tnum en thagi enn miur sprottinn.

En undir lok mnaar er heldur sra hlj eystra (Austri 27.):

Vertta hefir veri a undanfrnu fremur kld og votvirasm, er taa hirt af flest llum tnum hr firinum.

En syra batnai sari hluta mnaarins. safold segir fr ann 23.:

Tarfar virist n loks vera a breytast til batnaar, me hundadgunum. Eindreginn errir gr (fr dagmlum) og dag, og tliti mjg gott. ess urfti me; tur annars undir skemmdum. En tn vel sprottin yfirleitt, og thagi allgur lka, tt heldur hafi veri kalt veri lengstum og a dregi r grri.

jlfur birti 5.gst brf r Skagafiri dagsett 17.jl:

Grasvxtur hr hrainu er orinn gu meallagi og tin hefur veri g, a sem af er slttinum.

ann 27.gst segir jlfur fr t Vestmannaeyjum jn og jl:

Fr v fyrir mijan jn og fram yfir mijan jl var vertta oftast fremur kalsaleg, votvira- og stormasm, sjgftir sjaldgfar og afli af sj v nr enginn.

gst: Illvirasamur mnuur. rkomulti syra framan af, en annars urrkar, einkum fyrir noran. Fremur kalt.

Austri er ngur ann 10.:

Tiner n hin skilegasta, slskin og hiti hverjum degi.

jviljinn ungi segir fr t gst nokkrum pistlum:

[6.]T hefir n um hr veri mjg rigninga- og kalsasm, svo a jafnvel snjai fjll afaranttina 4. .m. Lkist veri miklu fremur kalsasmum haustdegi, en sumardegi. — dag er aftur bltt veur. [15.]T var hr fgur og urrvirasm nstlina viku, nema noraustan kalsastormur 12. .m.; var mist hellirigningea hagl r lofti. [27.]Tarfar hefir um undanfarinn hlfsmnaartma veri mjg storma- og votvirasamt. Ofsa-noran snjhret geri hr 22.—23. .m., svo a fjllin urufannahvt, og va hvtnai jr bygg. — Fri betur, a hvergi hefu slys hlotist af v aftakaveri. [31.]Tin oftast mjg kld, noran sveljandar, slar- og urrkalitlir dagar, nema logn og heiskrt veur gr.

Veri ann 12. var venjustrtt mia vi rstma. safold segir fr tjni v ann 27. eftir stutta almenna tarlsingu:

urrkar hafa n stai samfleytt hlfan mnu, og eiga menn v mjg miki hey ti, allt undir skemmdum, ef eigi kemur brur bati. ar undan hafi heyskapur gengi vel um land alt, a er til hefir spurst; nting srlega g.

Hlufok er geti um a hafi ori hinga og anga strvirinu afarantt hins 12. .m. ea um morguninn, t.d. vestur Saurb og svo Kaldaarnesi Fla, sslumannssetri rnesinga. fauk n hlaa, einhver hin strsta landinu, 23 lnir hvorn veg og 10 lnir undir ak, (x lna moldarveggir a nean og jrn r v. aki me jrnveggjunumtk upp, samt grindinni, sem fr mola, og sendist spildan yfir fjs, smiju og hi rija hs inn sund milli barhssinsog geymsluhss fyrir noran a, og san lengra leiis. Var mikil mildi, a hn lenti ekki barhsinu sjlfu. Hafi veri opinn einn veggurinn, noran mti, me v ar tti a koma peningshs. Hey var miki hlunni og l undir skemmdum. Hn tekur a sgn rija sund hesta. Giska a skainn muni nema sjlfsagt 1000 krnum.

Austri segir ann 31. fr tveimur illvirum:

Ofsastorm gjri hr a kvldi hins 23. og afarantt 28. .m., og misstu margir tvegsbndur sldarnet sn og nokkrir btar brotnuu til skemmda.

jviljinn ungi segir fr sjslysi sem var 23.gst pistli ann 13.september:

Fiskiskipi „Geir", eign Geirs kaupmanns Zoega i Reykjavk, hreppti 23. [gst] ofsarok undir Snfellsjkli, er reif segli, braut og skolai burtu llu lauslegu ilfari, hlf-fyllti ketuna og lestina, og tk t 3 skipverja. Var einum eirra bjarga, en tveir drukknuu.

safold fjallar um gstt og heyskap ann 3.september:

Vonin um breyting til batnaarme hfudegi rttist eigi til fulls. A vsu geri gan erri 2 daga, 29. og 30. f.m., auk sunnudagsins 28.; en san hefir strrignt hverja ntt hr um bil, tt urrt hafi veri a mestu um daga. Annars hfu noranlands urrkar stai fram a sustu viku gstmnaar. snjai ar ofan bygg, 23. [gst], er roki mikla var hr. Eystra ( Austfjrum) stu urrkar fram um mijan gstmnu, og eir vanalega miklir, svo a sumstaar var tilfinnanlegur vatnsskortur. Heyskaparhorfur yfirleitt gar, ef t verur brileg a sem eftir er slttarins. Grasvxtur veri vast gur ea smilegur, rtt fyrir hlindaleysi.

September: G t nyrra, en urrkar eystra og syra. Hiti meallagi.

Fjallkonan segir frttir r Mrasslu 7.september: „Laxveii hefir nstum algerlega brugist, svo a f ea engin dmi munu til slka manna minnum, t.d. hva Hvt snertir“.

safold kvartar ann 17.september:

Tarfar mjg stirt undanfarnar 4—5 vikur, megnir urrkarog kuldar, nema ltils httar erriflsur feina daga um og eftir hfudaginn, svo a hirtu menn sumstaar meira og minna af v, sem eir ttu ti af heyi, en vast lti ea ekkert, og eiga v mjg margir ti meira en mnaar heyskap. Sumstaar htt fyrir nokkru vi sltt vegna vatnagangs. N loks errir gr og dag.

Enn segir safold fr ann 21. og 24.:

[21.]Smilegur urrkurfr v fyrir helgi, en rigndi miki fyrrintt og nokku grkveldi. Fara bndur vonandi a geta n inn heyjum snum r essu, ef vilkt stendur nokkra daga enn. En urrka er enn mjg miki af fiski af hinum mikla ilskipaafla fr v sumar, 5-600 skipspund hj sumum tgerarmnnunum. [24.] N er ti erririnn. Komi sunnanslagviri; byrjai gr ; fr raunar a vta dlti fyrradag a linu. Miki hfu samt flsurnar framan af vikunni hjlpa til a hey bjargaist. Ekki mjg miki eftir ti; sumstaar ekkert. Lakara austanfjalls en hr syra.

jviljinn ungi safiri kvartar lka undan septembertinni:

[18.]Tarfarhefur i . m. alloftast veri mjg votvirasamt, varla komi einn erriragur. Kalsaningar og stormar hafa og gengi ru hvoru. [30.] Tarfari hefir .m. veri afar-stugt og rosasamt hr vestra, nema lti eitt stugra, og all-mildvertta sastavikutma.

Oktber: G t lengst af og fremur hltt. Nokku rkomusamt eystra, en annars fremur urrt.

jlfur birti 21.oktber heldur dapurlegt brf rita Rangrvllum (dagsett):

egar liti er yfir slttinn, sem n er loki hr sslu, getur engum dulist, a hann btir ekki r eim illu horfum, sem n eru sveitabskapnum, ar sem etta sumar m teljast me eim allra lkustu mrgum greinum hr sslu. A vsu var grassprettan allgu lagi einkum tengi, en ntingin hrapalegavond fr v 16 vikur af sumri, og hefur enginn baggi nst sanruvsi en meira og minna hrakinn og blautur og ar a auki hafa ori vanalegir heyskaar af ofvirum; til dmis missti orvaldur orvaldseyri 4. hundra ea allt a 4 hundru af grnu, nslegnu heyi, sem allt l einum teig, og var svo gersamlega burtu foki, a ekki hafi sst, a ar hefi nokkurt hey veri eftir veri. Fleiri misstu mjg miki af heyi, enda hefur veurtta veri hr sumar s allra lakasta, sem menn muna um ennan tma: vanaleg ofviri, framrskarandi strrigningarog frost, sjaldan a loft hefur veri ltt. Af essu leiir, a heyskapur er mjg rr va, ea sumum sveitum vandralegur; hefurveri skrra a ofanverunni, til dmis i Landmannahreppi allgott. Tur nust hraktar, en skum eirra hrilegu rigninga er mjg vist, a hey eru skemmd grum.

safold segir ann 19.:

Tarfar er og hefir veri einstaklega gott haust, n sustu dagana beinlnis bltt og fagurt, fegurra miki en gerist hr.

Lka var bltt vestra um tma a sgn jviljans unga 20.oktber:

Tarfari hefir .m. veri einkar bltt og milt, rtt eins og sumari vri n fyrst fyrir alvru a ganga gar, egar a er nr v enda.

En ekki st s bla t mnuinn - pistill jviljans 31.oktber:

sasta sumardag [21. oktber] geri hr aftaka norangar, me brimrti miklu, og fannkomu allmikilli, og hlst hret a til 25. .m. a morgni, en reif sig svo upp aftur 26. .m., og hefir t san veri rosaleg.

Nvember: Umhleypinga- og illvirasamt. Fremur kalt.

Austri greinir ann 10.nvember fr manntjni Eyjafiri ann 4.:

Voalegt manntjn var ann 4. .m. Eyjafiri, ar sem 17 manns frust sj ofsanoranveri, er skall allt einu um morguninn, er btar voru nrnir til fiskjar og sldarnet, einmitt sama daginn og loftyngdarmlirinn hrapai hr Seyisfiri svo kaflega miki, og hfum vi hr veri yst stormrndinni, en Eyjafjrur mijunni, ar sem afl stormsins var svo voalegt. Tveir menn hfu drukkna fr Krossanesi, skammt taf Oddeyri. Voru eir 3 btnum, en einum var bjarga. ar frst sonur ekkju, er hafi ur misst 2 eiginmenn sna sjinn. Vi sjlfa Oddeyrina hafi bt hvolft me Normnnum , en eim ori llum bjarga. Mestur hafi mannskainn ori fram af Svalbarsstrndinni, ar sem hinir 15 menn frust. M vera a enn s eigi allur mannskainn tilspurur, v „Egill" fr sama kvldi og mannskaann hafi abori um daginn og v varla geta veri komnar fregnir r Svarfaardal og Hfahverfi, og alls eigi r lafsfiri og af Ltrastrnd, er allt eru trraplss.

sari fregnum (sj safold 26.nvember og 21.desember og jlfi 23.desember) kemur fram a etta hafi veri ann 3.nvember og alls hafi 12 menn drukkna.

Jnas Jnassen segir pistli 19.nvember fr veri undangenginnar viku og ar me ofsaverinu afarantt ess 14.:

Hinn 12. var hr hgur tsynningur me ljum; 13. austan-landnoran a morgni, hvass me blindbyl, fr a rigna sari part dags og kominn tsuri og orin nokku hvass og aftakarok afarantt h.14. Hvass tsunnan 15. og 16., lygnari h.17. og komi logn sari part dags; 18. landnoran, hvass a morgni og me regni og loftvog um a falla; eftir mijan dag orinn hvass af tsunnan me rigningu.

a kemur varla nokkurt r, a hr komi ekki einhverntma rsins ofsarok lktog n tti sr sta afarantt h.14. A morgni h.13. var hr austanbylur, og eftir vanda mtti bastvi vi, a hann gengi til landsuurs (SA) og svo til tsuurs (SV), og svo var og n. Eftir v er lei daginn, lkkai meira og meira loftvoginni og kl.11 um kveldi var hn komin venjulangt ofan vi (711,2 mm) [948,2 hPa], en veur hgt, og um mintti var hr rtt logn, en er lei nttina tk fljtt til a hvessa af tsuri og var r ofsaveur, svo hs skulfu og skemmdust, og var veri kafast kl.4-5 um morguninn; gekk sjr htt me miklu hafrti. essi voaveur eru hr lang-oftast af tsuri. Fyrir nokkrum rum kom hr lktveur og n, og var a 26.des. 1888 (tsynningur) og komst loftvogin talsvert lgra en n nefnil. 693,4 mm [924,5 hPa]. kom einnig etta voaveur upp r austantt, og a allt einu. Sama tti sr sta 1892, 20.jan. (loftvog 711.3); 1894, 13. nv. (loftvog 711.2) og 1896, 19. febr. (loftvog 711.2).

jlfur lsir skemmdum pistli ann 18.nvember:

Ofviri miki af suvestri var hr dagana 13. og 14. .m., og uru nokkrar skemmdir af v. Samkomuhs Oddflaganna reykvsku sunnan vi Tjrnina tk upp, og fuku flkin r v langar leiir. Eitt eirra rakst steinhs Einars bnda Ingimundssonar Sklholtskoti, braut ar glugga, og fr nokku af v gegnum hann inn herbergi og mlvai ar ofnppu og eitthva fleira. Flk svaf herberginu og var mesta fura, a a sakai ekki. Munu Oddflagar bta eigandanum ann skaa, er af essu hlaust. Anna flaki mlvai einnig glugga ru hsi ar Sklholtskoti. Voru menn um morguninn 14. .m. a tna saman sprekin r hsinu hinga og anga upp um ingholt. Hsbnaur, bkur og skjl Oddflaganna, er geymt var hsinu, yrlaist og burtu a sgn, en mun flest hafa fundist aftur, meira og minna skemmt. Sumir segja og, a sjur reglunnar hafi foki, en a er eina btin, a eir flagar (12 a tlu) eru ngu vel efnum bnir til a bta tjni, sem eigi hefur veri alllti. Hs etta var byggt eftir spnnrri tsku, kenndri vi Dcker nokkurn og er hn aallega flgin v, a hsinu er krkt saman af mrgum hlutum, er svo m taka sundur, er vill, og flytja r sta,en essi byggingarafer, svo „praktisk“, sem hn kann a vera, virist eigi vera heppileghr landi. a er betra, a a s ekki neitt hrfatildur, sem a standast ofsaverin hr.

nnur bygging Oddflagareglunnar (dnsku) Laugarnessptalinn,var og fyrir nokkrum skemmdum ofviri essu. Fuku ar meal annars pltur af reykhfum og lamdist ein eirra ofan aki, svo a hn st ar fst. Heyhsi ar vi sptalann fauk nr um koll, svo a a dinglai grunninum, en ekkert hey var v. Annars er n egar miur vel lti af allri essari umfangsmiklu og marglofuu sptalabyggingu. a kva meal annars rigna (og fenna) inn um gluggana, og ofnarnir reykja svo, a besti hangikjtsreykur kva vera inni herbergjunum, en verst er , a veggjapappinn virist vera ldungis tkur, og rifnar hann og glinar sundur a sgn. Pappi essi, sem mun hafa kosta um 10.000 kr. allan sptalann, er lkur rum veggjapappa, er hr hefur sst, miklu ykkriog litur dvel t, en mun ltt ea ekki reyndur ur. Samskonar pappi er Strimannasklanum nja, og er n egar lti mjg illa af honum. Virist engin vanrf , a landstjrnin, sem a hafa veg og vanda af byggingum essum,athugai etta, enda mun v siar hreyft rkilegar, er frekari reynsla er fengin. Gti svo fari, a hinn veglegi sptali yri landinu ung og skyggileg hefndargjf, en eigi dsamleg nar- og lknargjf, eins og hann hefi tt a vera samkvmt tilgangi snum.

Arar skemmdir, en egar hafa veri nefndar uru hr nokkrar ofviri essu. Timburhs strt, er W.O. Breifjr kaupmaur var a reisa suur i Kaplaskjli ttist af grunninum og skemmdist svo strum, a lklega verur a rfa a, er uppi stendur. — iljubtur ltill, er Tryggvi bankastjri hafi nlega keypt brotnai a mestu hr fjrunni, og nokkrar skemmdir uru rum btum, en eigi strvgilegar. A lkindum hefur ofviri etta valdi skemmdum var hr sunnanlands skipum og ef til vill heyjum, tt enn hafi ekki spurst.

Austra 31.desember er brf r Reykjavk ar sem finna m smvegis til vibtar um tjn verinu 14.nvember:

Einnig gekk sjrinn svo htt, a hann braust inn kolakjallara Brydesverzlunar, svo hann fylltist nstum af sj, og ruddi grjti og ara alla lei upp Aalstrti.

jviljanum unga segir ann 3.desember frttum um veri 14.nvember:

Eyrarbakka hafi brim gengi svo langt land upp, a elstu menn muna slks engin dmi; braut brimi ar sjgar, og geri nokkur spell fleiri.

Austri segir fr verinu ann 14. ar eystra:

Ofveur mikigjri hr suvestan mnudagsmorguninn 14. .m. og hlst hrumbil sliti meira en rj slarhringa me kaflegu afli, einkum hr Vestdalseyri og t firinum, ar sem a uru tluverar skemmdir a essu langvarandi ltaveri, hsum, btum og heyjum. En sjgangurinn, var au fdmi, a sjrinn rauk yfir alla Vestdalseyri og upp undir fjallsrtur, langt upp fyrir alla bygg.

essir skaar uru helstir, er vr hfum ennspurt til: Hi stra fiskigeymsluhs Grnuflagsins skekktist nokku en raskaist ekki af grunninum. Fiskiskr tk upp og brotnai fyrir eim brrum, Siguriog Eirki Einarssonum. Einnig skemmdust til muna 2 btar, er eir ttu. Ennfremur brotnai btur, er Jnas Stephensen tti. 2 bta me seglum og rum tk ofviri upp Dvergasteini, svo ekkert sst eftir af eim. ar reif og ak af hlu og nokku af heyjum. A Brimnesibilai jrnaki hsi alsbnda Sigurar Jnssonar. Bjarsti fauk miki af theyi fr Hallgrmi bnda Egilssyni og tluvert af tu og hi nbygga hs hans hafi tluvert skaddast. Nibr vi rarinsstai hafi og miki skemmst. Btar frust engir essu ltaveri, vbarmetri varai menn vi storminum. reri einn btur snemma mnudagsnttina hr innantil r firinum. En til allrar hamingjuvar hann eigi langt kominn til hafs, er a fr a hvessa, og ni v Sklaneslendingunnime llu heilu og hldnu. Formaurinn essum bt hefir sjlfsagt ekki gtt a barometrinu ur enn hann rri, v a var hverjum manni austt v, hva a fll um nttina, a a mundi koma ofviur me morgni. a verur aldrei of oft brnt fyrir sjmnnum, a gta barmetri ur en eir ra, eigi sst n um hveturinn.

jviljinn ungi lsir veri vestra nvember nokkrum pistlum:

[5.]Fyrstu tvo daga essa mnaar voru stillur og heirkjur, en 3. .m. geri noranstorm og kafaldsbleytu, sem haldist hefir san. [11.]Eftir a noranhretinu linnti 5. .m. var veur stillt 3-4 daga, en a aflanda hdegi 8. .m. geri ofsa-suvestanrok, me rigningu og bleytu, og hefir vertta san lengstum ver mjg stug. [16.]Tarfar einkar stirt, svo a segja sfelldir rosar, og stundum ofsarok. 14. .m., laust fyrir hdegi, skellti tsynnings dimmviriskafaldsbyl, me brimrti miklu, og sst vart milli hsa hr kaupstanum. [24.]tsynningskafaldsbylnum, er geti var sastanr. blasins; slotai nokkraklukkutmaafaranttina 18. .m., en a morgni sama dags var skolli noran hvassviri, me kafaldshrum, og hlst svo til 21. .m., er loks geri olanlegt veur.

jviljinn ungi birtir ann 16.janar 1899 brf dagsett Hornstrndum 17.nvember:

Mjg hefir veri rosasamt etta tlandi haust; 22. oktber. var hr hrarbylur noraustan, me strkostlegri sjvarlgu, og 3. [nvember] aftaka-noranveur, me fjarska miklum sjgangi, og gekk sjr um 150 fama land upp Hafnarsandi, ar sem hann er lgstur. — Nstlina ntt kom og rija skipti lkur brimgangur, og er a hrikaleg sjn, a horfa hinar stru hafldur, egar r rsa og brotna vi landi, og rta um llu, sem hrranlegt er. — Skemmdir hafa engar ori hr nyrra, a heyrst hafi.

brfi r Strandasslu noranverri dagsett 6.mars sem birtist jlfi 7.aprl 1899 kemur fram a ofsaveur hafi um hausti teki frambinn Byrgisvk allan samt heyhlu og heyi ofan mija veggi. Ekki er lklegt a etta hafi veri nvemberverinu mikla.

Fjallkonan getur 8.desember um tjn vi Borgarfjr nvemberverinu:

Ofsaveri 13. og 14. nvember geri skaa msum stum Borgarfiri. fauk vruhs Seleyri, sem Thor kaupmaur Jensen Akranesi tti. v voru 60 hestar af heyi, er Torfi bndi Sivertsen Hfn tti og undir hsinu hvolfdi skip fr rdal og „skekta", og er sagt a etta alt hafi spast sj t. Eirkur Gumundsson lvaldsstum missti skip sama veri. lftanesi Mrum fauk str skr fr bnum. kum sviptiaf hsum og heyjum.

Desember: Umhleypinga- og snjat. Hiti meallagi.

jviljinn ungi segir fr v 16.febrar 1899 a btur hafi farist lendingu Barsnesi Norfiri snemma desember og 3 menn drukkna. desember hafi einnig ori ti maur Skeiarrsandi og annar um jlaleyti fr Vk Mrdal.

jlfur birtir 6.janar 1899 brf dagsett Mrdal 6.desember:

Tarfar hefur veri mjg stugt seinni hluta haustsins og kaflega storma- og rkomusamt; um mijan fyrra mnu [nvember] geri hr kaflegt hafveur me svo miklum sjvargang, a elstu menn muna ekki eftir rum eins, tk t 4 rrarbta Vk (r svo nefndumBs) og rku land aftur nokkru austar og brotnuu spn; nokkra daga var vivarandi ofsastormur haftsunnan, ar eftir geri snj og bleytu, gaddai svo allt og hefir hr veri san vast haglaust og er a of snemmta urfa a taka allan fna strax fasta gjf.

safold birtir 21.desember brf r Strandasslu sunnanverri, dagsett 9.desember:

Sastlii sumar var a verttu til miklu fremur hagsttt, oft vri kalt. Skepnuhld allg i vor og grasvxtur i sumar gu lagi. urrkar voru allgir fyrri hluta slttarins, ar til seint gstmnui a br til votvira, er hldust kringum 3 vikur. Eftir mijan september br aftur til urrvira, svo hey nust, litt skemmd, og var heyfengur yfirleitt i betra lagi bi a vxtum og gum. Hausti allt fram nvember var afbragsgott, oftast logn og urrviri og mjg frostlti lengi fram eftir. N nrfellt mnu hafa veri hvassviri mikil mist af norvestri ea tsuri, og oft snjgangur; enda er n f allstaar komi gjf og hross va lka.

jviljinn ungi lsir hrum og stugri t desemberpistlum:

[12.]Norangarurinn, sem hfst 30. f.m., st samfleytta viku, og stillti fyrst afaranttina 7. .m., en reif sig upp aftur afaranttina 8., svo a blindbylur var hr ann dag. 9. var gott veur a morgni, en barmeterstaan afar-lg. enda skall tsynningsstormur um hdegisbl og er t rosasm.

[31.]Tarfar hefir .m. veri afar-stugt og stormasamt, svo a vart hafa menn geta htt sr sj, nema stund bili. — Himininn alloftast dimmviris-skjum hulinn, og hrarbyljir einatt anna slagi. ak rauf af fiskhsi Hnfsdal afaranttina 22. .m. ofsaverinu, er var. Skemmdir uru og nokkrar btum, o.fl.

jlfur segir fr stirri t pistli ann 23.desember:

Veurtta hefur veri afarstir n um hr og mestu harindi til sveita, svo a allar skepnur eru vast hvar komnar gjf fyrir nokkru.

sland (Reykjavk) segir 30.desember:

Veur hefur veri dgott undanfarandi, en stugt; snjr er tluverur og hvtt a sj yfir allar sveitir og nes. a segja lka veurfrir menn, a svo skuli helst vera um jlaleyti og vnta, a vori komi fyrr; „hvt jl, rauir pskar" segir gamalt mltki.

Lkur hr a sinni samantekt hungurdiska um ri 1898.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Halldr Jnsson

Takk fyrir essa frbru upprifjun Trausti. rf minning fyrr etta li okkar sem er skvartandi yfir llu og hvarastir eir sem minnst leggja sig.

Halldr Jnsson, 9.8.2018 kl. 14:31

2 Smmynd: Trausti Jnsson

Bestu akkir Halldr -

Trausti Jnsson, 9.8.2018 kl. 18:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.5.): 30
 • Sl. slarhring: 81
 • Sl. viku: 1498
 • Fr upphafi: 2356103

Anna

 • Innlit dag: 30
 • Innlit sl. viku: 1403
 • Gestir dag: 30
 • IP-tlur dag: 30

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband