Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1898 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1898 1 Umhleypingasamt og snjóþungt um v-vert landið, en betri tíð eystra. Hiti í meðallagi. 1898 2 Umhleypingasamt og snjóþungt um v-vert landið, en betri tíð na-lands. Kalt. 1898 3 Snjóþungt, en ekki illviðrasamt. Fremur kalt. 1898 4 Talsverð frost og enn snjóþyngsli fyrstu vikuna, en síðan mun betri tíð. Hiti í meðallagi. 1898 5 Lengst af fremur hagstæð tíð, en þó kuldahret í annarri viku. Fremur kalt. 1898 6 Fremur kalt framan af, en síðan úrkomusamt á S- og V-landi. Hiti í meðallagi mánuðinn í heild. 1898 7 Fremur votviðrasamt v-lands, en þó nokkurra daga þurrkar á milli. Mun þurrara eystra. Hiti í meðallagi. 1898 8 Úrkomulítið syðra framan af, en annars óþurrkar, einkum fyrir norðan. Fremur kalt. 1898 9 Góð tíð nyrðra, en óþurrkar eystra og syðra. Hiti í meðallagi. 1898 10 Góð tíð lengst af og fremur hlýtt. Nokkuð úrkomusamt eystra, en annars fremur þurrt. 1898 11 Umhleypinga- og illviðrasamt. Fremur kalt. 1898 12 Umhleypinga- og snjóatíð. Hiti í meðallagi. 1898 13 Nokkuð umhleypinga- og illviðrasamt. Úrkoma í meðallagi. Fremur kalt. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -0.5 -3.0 -1.3 2.9 5.3 10.3 9.9 9.3 7.5 5.5 -0.4 -1.1 3.69 Reykjavík 11 0.2 -3.1 -0.9 3.4 5.6 10.0 10.3 9.6 8.3 5.6 -0.1 -0.6 4.02 Hafnarfjörður 121 # # # # # # 9.0 # # 3.8 -2.6 -2.7 # Gilsbakki í Hvítársíðu 178 -0.7 -3.9 -1.4 1.1 3.7 8.4 9.5 8.5 7.6 5.5 0.0 -0.9 3.12 Stykkishólmur 239 # # # # # # # 7.9 6.8 3.9 -1.7 -2.5 # Holt í Önundarfirði 252 -1.0 -4.3 -1.9 0.7 3.6 8.9 9.6 8.2 7.6 4.9 0.0 -1.0 2.94 Ísafjörður 404 -1.4 -3.5 -2.7 0.3 1.8 6.4 7.4 6.9 5.9 4.1 -0.1 -1.4 1.97 Grímsey 419 -1.8 -5.6 -2.8 1.4 4.1 9.5 10.2 8.1 6.6 2.9 -1.2 -2.3 2.43 Möðruvellir 422 -0.7 -4.7 -2.2 2.0 4.3 9.4 10.5 9.0 7.7 3.6 -1.2 -2.6 2.91 Akureyri 490 -6.2 -11.5 -7.3 -1.0 1.6 7.9 9.8 6.7 4.4 1.4 -5.0 -5.4 -0.39 Möðrudalur 495 -4.9 -10.7 -6.6 -0.8 1.5 7.8 9.7 6.6 4.5 1.9 -4.3 -4.4 0.00 Grímsstaðir 505 -2.5 -5.9 -4.6 0.4 1.8 7.2 8.6 8.0 6.1 5.2 -0.3 -2.7 1.89 Raufarhöfn 561 # # # # # # # # # # -1.1 -2.7 # Kóreksstaðir 675 0.2 -3.2 -1.3 2.1 3.3 7.2 8.8 8.7 7.1 5.0 1.1 -0.3 3.23 Teigarhorn 680 0.4 -2.2 -1.6 1.4 2.4 5.5 7.7 7.5 6.1 4.5 0.9 0.0 2.72 Papey 745 0.7 -2.3 0.5 4.2 5.7 9.4 10.0 9.1 7.7 5.9 0.3 0.3 4.27 Fagurhólsmýri 816 2.3 -1.0 1.3 4.6 5.6 9.5 10.2 9.5 8.0 6.2 1.7 1.8 4.98 Vestmannaeyjabær 907 -0.9 -4.5 -2.2 2.9 4.5 9.1 9.6 8.2 6.7 3.8 -2.3 -2.4 2.69 Stórinúpur 923 -0.2 -4.9 -2.2 2.3 5.1 9.8 10.1 9.3 7.8 5.0 -1.3 -1.2 3.29 Eyrarbakki 9998 -1.0 -4.1 -2.1 1.7 3.7 8.4 9.2 8.3 6.8 4.2 -0.8 -1.5 2.75 Byggðir landsins -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1898 1 18 956.5 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1898 2 15 942.1 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1898 3 11 980.1 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1898 4 10 971.1 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1898 5 13 996.0 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1898 6 23 985.7 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1898 7 31 993.5 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1898 8 12 977.2 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1898 9 10 979.4 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1898 10 30 968.7 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1898 11 13 954.3 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1898 12 31 954.7 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1898 1 27 1024.3 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1898 2 20 1031.2 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1898 3 25 1039.4 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur (og 26) 1898 4 5 1021.9 Hæsti þrýstingur Akureyri 1898 5 22 1031.4 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1898 6 10 1029.8 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1898 7 28 1024.9 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1898 8 19 1024.2 Hæsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1898 9 23 1022.7 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1898 10 4 1027.5 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1898 11 14 1031.4 Hæsti þrýstingur Akureyri (14);Teigarhorn (21) 1898 12 19 1022.7 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1898 1 3 24.8 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1898 2 9 13.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1898 3 8 16.5 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1898 4 17 44.8 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1898 5 18 28.6 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1898 6 24 37.5 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1898 7 30 19.5 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1898 8 12 43.8 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1898 9 25 41.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1898 10 26 20.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1898 11 14 37.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1898 12 26 22.0 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1898 1 2 -21.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1898 2 28 -25.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1898 3 20 -23.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1898 4 6 -28.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1898 5 14 -8.2 Lægstur hiti Stóri-Núpur (-5.7?) 1898 6 16 -0.6 Lægstur hiti Grímsey 1898 7 1 -1.5 Lægstur hiti Möðruvellir 1898 8 6 -2.9 Lægstur hiti Kóreksstaðir 1898 9 27 -4.4 Lægstur hiti Kóreksstaðir 1898 10 29 -10.7 Lægstur hiti Möðrudalur 1898 11 24 -20.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1898 12 29 -21.2 Lægstur hiti Möðrudalur 1898 1 30 10.2 Hæstur hiti Teigarhorn 1898 2 9 6.7 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1898 3 26 10.0 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1898 4 24 13.1 Hæstur hiti Teigarhorn 1898 5 27 16.1 Hæstur hiti Teigarhorn 1898 6 5 19.2 Hæstur hiti Vestmannaeyjar 1898 7 16 22.0 Hæstur hiti Teigarhorn 1898 8 21 23.1 Hæstur hiti Teigarhorn 1898 9 26 19.3 Hæstur hiti Akureyri 1898 10 7 16.4 Hæstur hiti Sandfell 1898 11 9 12.6 Hæstur hiti Akureyri 1898 12 31 11.8 Hæstur hiti Möðrudalur -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1898 1 0.1 0.0 0.0 0.1 0.1 0.1 993.1 13.2 335 1898 2 -3.2 -1.7 -2.1 -1.8 -1.4 -2.0 995.8 11.5 316 1898 3 -1.8 -0.9 -1.2 -0.7 -0.4 -0.8 1010.1 9.9 214 1898 4 0.0 0.0 0.0 0.2 -0.2 0.2 1000.4 5.9 136 1898 5 -1.6 -1.1 -1.2 -0.9 -0.8 -0.9 1014.7 5.4 215 1898 6 0.1 0.1 0.6 0.3 0.6 0.1 1010.7 5.0 234 1898 7 -0.8 -0.9 -1.3 -0.1 -0.4 -0.6 1012.0 6.8 314 1898 8 -1.4 -1.6 -1.8 -0.9 -1.1 -0.8 1004.0 6.7 225 1898 9 -0.4 -0.3 -0.3 0.1 0.3 -0.3 1004.2 6.5 235 1898 10 0.5 0.4 0.4 0.6 0.9 0.6 1005.3 7.0 134 1898 11 -1.8 -1.1 -1.6 -0.7 -0.8 -0.8 998.1 14.1 326 1898 12 -1.0 -0.6 -0.9 -0.5 -0.4 -0.4 993.4 13.1 326 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 675 1898 7 22.0 16 Teigarhorn 675 1898 8 23.1 21 Teigarhorn -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 490 1898 1 -21.2 # Möðrudalur 490 1898 2 -25.2 # Möðrudalur 490 1898 3 -23.2 # Möðrudalur 419 1898 4 -19.8 # Möðruvellir 490 1898 4 -28.2 # Möðrudalur 490 1898 11 -20.2 # Möðrudalur 490 1898 12 -21.2 # Möðrudalur -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 404 1898 6 -0.6 7 Grímsey 675 1898 6 -0.5 2 Teigarhorn 121 1898 7 -1.0 # Gilsbakki í Hvítársíðu 404 1898 7 -0.6 3 Grímsey 419 1898 7 -1.5 # Möðruvellir 1 1898 8 -0.2 30 Reykjavík 178 1898 8 0.0 30 Stykkishólmur 239 1898 8 -2.8 30 Holt 404 1898 8 -0.6 28 Grímsey 419 1898 8 -2.5 # Möðruvellir -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1898 125.4 36.9 37.7 33.9 37.7 56.8 55.3 40.5 79.7 70.1 95.3 87.7 757.0 Reykjavík 178 1898 113.9 47.0 34.9 34.8 18.2 42.4 39.8 53.0 82.9 37.0 88.1 73.9 665.9 Stykkishólmur 675 1898 123.9 63.6 29.0 222.9 21.5 46.2 14.9 161.6 218.2 100.8 115.5 127.4 1245.5 Teigarhorn 816 1898 198.8 99.0 102.7 147.9 76.9 99.1 82.9 102.4 160.7 131.4 130.6 190.6 1523.0 Vestmannaeyjabær 923 1898 153.1 30.0 30.8 37.4 39.2 76.8 71.6 96.9 148.5 69.6 87.4 69.2 910.5 Eyrarbakki -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1898 4 6 -28.2 landsdægurlágmark byggð 490 Möðrudalur 1898 4 6 -28.2 landsdægurlágmark allt 490 Möðrudalur 1898 8 21 23.1 landsdægurhámark 675 Teigarhorn 1898 9 26 19.3 landsdægurhámark 422 Akureyri 1898 4 5 -10.7 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1898 4 6 -11.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1898 8 5 2.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1898 8 7 3.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1898 8 30 -0.2 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1898 9 26 19.3 dægurhámarkshiti Ak 422 Akureyri 1898 10 8 15.6 dægurhámarkshiti Ak 422 Akureyri 1898 4 5 -14.9 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri 1898 4 6 -14.2 dægurlágmarkshiti Ak 422 Akureyri -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1898 4 4 2.19 -6.59 -8.78 -2.86 -3.9 -9.8 1898 4 5 2.01 -7.44 -9.45 -2.88 -4.7 -10.7 1898 4 6 2.08 -7.39 -9.47 -2.88 -3.5 -11.8 1898 5 13 6.18 0.04 -6.14 -2.54 2.2 -2.6 1898 5 14 6.36 -0.91 -7.27 -2.83 0.6 -2.9 1898 8 5 11.31 6.86 -4.45 -3.00 11.8 2.0 1898 8 9 11.23 7.46 -3.77 -2.79 11.0 4.0 1898 8 23 10.49 6.66 -3.83 -2.68 8.6 4.8 1898 8 30 9.88 4.66 -5.22 -3.10 9.6 -0.2 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1898 4 4 0.84 -8.03 -8.87 -2.90 1898 4 5 0.50 -9.33 -9.83 -2.89 1898 5 14 4.76 -1.95 -6.71 -2.73 1898 8 5 10.62 6.18 -4.44 -2.77 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1898 10 7 4.99 12.03 7.04 2.81 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1898 1 3 10.6 22.1 11.4 2.4 1898 6 27 5.7 12.6 6.9 2.3 1898 7 10 5.1 11.7 6.6 2.2 1898 8 12 5.2 11.9 6.6 2.3 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1898 1 3 13.9 27.5 13.5 2.0 1898 6 3 7.6 16.4 8.7 2.3 1898 6 27 6.6 16.3 9.6 2.6 1898 8 12 6.2 14.2 7.9 2.0 1898 11 14 12.2 33.3 21.0 3.1 1898 12 16 12.4 28.2 15.7 2.3 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 675 1898 4 17 44.8 Teigarhorn 2 675 1898 8 12 43.8 Teigarhorn 3 675 1898 9 25 41.6 Teigarhorn 4 675 1898 8 22 39.5 Teigarhorn 5 675 1898 6 24 37.5 Teigarhorn 6 675 1898 11 14 37.0 Teigarhorn 7 675 1898 9 26 35.0 Teigarhorn 8 815 1898 4 28 33.6 Stórhöfði 9 675 1898 9 29 32.2 Teigarhorn 10 923 1898 9 7 29.4 Eyrarbakki -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1898 1 4 Íbúðarhús í Bakkakoti í Vesturdal í Skagafirði fauk í ofviðri og brotnaði í spón (SA ofl). 1898 1 22 Bátur úr Bjarnnareyjum á Breiðafirði fórst og með honum tveir menn í snörpum útsynningi en ekki mjög hvössum. 1898 2 8 Rjúpnaflutningabátur úr Borgarnesi fórst undan Melasveit og með honum fjórir menn í snörpu sunnanveðri. Maður varð úti á Steingrímsfjarðarheiði. 1898 2 15 Talsvert tjón á Seyðisfirði í mjög snörpu norðanveðri, kallað að stormsveipur hafi gengið yfir (Bjarki). Gufubátur slitnaði þar upp, en skemmdist lítið. Austri segir veðrið hafa staðið í sólarhring. þá hafi kjötskúr kaupmanns fokið alveg og heyhlaða á Búðareyri. Síldarhúsið ,Þórshamar' skemmdist tilmuna og síldarfélagshúsið á Ströndinni skekktist. Af nýju húsi í Steinholti fauk nokkuð af járnþakinu og nokkrar plötur af Dvergasteinshúsinu, og einir 4 bátar fuku, par á meðal uppskipunarbátur. A Vestdalseyri skemmdust bryggjur og fauk ?skekta". Í sama veðri varð talsvert tjón á Hörgslandi á Síðu og í Fáskrúðsfirði. Fiskiskúta slitnaði upp á Sundunum við Reykjavík og brotnaði í spón. Miklir fjárskaðar urðu á Hámundarstöðum í Vopnafirði er 300 fjár hrakti í sjóinn, fjárskaðar urðu einnig á Skeggjastöðum og Miðfjarðarnesi á Langanesströndum, Litlabakka í Tungu og víðar. Mikil hríð á Norðurlandi. Skip sleit upp í Eiðsvík syðra og brotnaði. 1898 2 18 Bátur frá Ólafsvík fórst og með honum fjórir menn, sex var bjargað. Allgott veður sjór ókyrr. 1898 2 24 Aðfaranótt 24. febr. kom vatnsflóð á Sævarenda í Fáskrúðsfirði. Hjallur og og fiskiskúr, ásamt fiski sem í honum var, fór út á sjó, og hafði engu verið náð. 1898 2 28 Tólf fórust af tveimur bátum á Vestfjörðum í miklu áhlaupsveðri, annar báturinn var úr Bolungarvík, en hinn úr Súgandafirði. Bátur fórst frá Miðnesi og með honum þrír, þremur bjargað. 1898 3 5 Landið sem jökull, ein jökulbreiða frá fjallatindum til fjörumáls. Meira fannkyngi muna naumast elztu menn að sögn Ísafoldar og mun átt við suðvestanvert landið. 1898 4 16 Fiskiskúta rakst á ísjaka og sökk úti af Dýrafirði. 1898 4 17 Tvær eyfirskar fiskiskútur fórust í Smiðjuvík á Ströndum, mannbjörg varð. 1898 5 13 Mikið hret, lá við að gránaði í Reykjavík, alhvítt varð austur í Biskupstungum. Fé hrakti í Stóru-Laxá og fé fennti í Grímsenesi. 1898 8 12 Í Kaldaðarnesi í Flóa fauk ný hlaða, einhver hin stærsta á landinu. Þakið með járnveggjum tók upp, ásamt grindinni, sem fór í mola, og sendist spildan yfir fjós, smiðju og hið þriðja hús inn i sund milli íhúðarhússins og geymsluhúss fyrir norðan það, og síðan lengra áleiðis. Einnig er getið um tjón vestur í Saurbæ í Dölum í sama norðanveðri. 1898 8 22 Mikið norðanhret, sums staðar hvítnaði niður í byggð. Fimm fiskiskip strönduðu (VS). Skip fórst á Borgarfirði eystra, einn drukknaði tveir björguðust. Miklir heyskaðar undir Eyjafjöllum (dagsetning þess óviss). 1898 8 28 Ofviðri á Seyðisfirði. Menn misstu síldarnet og skip brotnuðu til skemmda. Sumt gæti hafa gerst í illviðrinu 22. til 24. 1898 9 7 Bátur fórst á Skagafirði og með honum fimm(óvíst með veður). 1898 9 26 Bátur frá Hrappsey fórst á Breiðafirði og með honum tveir menn, einum var bjargað. 1898 10 21 Mikil hríð með brimróti á norðanverðum Vestfjörðum á sumardaginn síðasta (dagsetning óviss). 1898 11 3 Tólf menn fórust við Eyjafjörð í skyndilegu brimi, flestir fórust við Svalbarðsströnd utanverða, en bátum hlekkist einnig illa á bæði við Dalvík, Árskógssand og Oddeyri. 1898 11 13 Mikið óveður af SV, mikið sjávarflóð á Eyrarbakka og víða skemmdir á húsum og bátum sunnanlands. Fjórir bátar slitnuðu upp og þeir eyðilögðust í Vík í Mýrdal. Sjór gekk á land í Reykjavík og bar þara á götur bæjarins allt upp á Aðalstræti, bryggjur skemmdust og skip löskuðust. Hús Oddsfélaga sunnan tjarnarinnar fauk alveg og brot úr því fuku í hús í Þingholtunum og skemmdu þau, þakhluti fór m.a. inn í svefnherbergi í Skálholtskoti og braut þar ofnpípu, fólki þar inni varð ekki meint af. Timburhús við Kaplaskjólsveg fauk og foktjón varð víðar í Reykjavík, m.a. á Laugarnesspítala og bátur brotnaði í fjöru. Vöruhús fauk á Seleyri við Borgarfjörð, tjón varð í Árdal, Álftanesi og í Höfn og sömuleiðis á Ölvaldsstöðum. Mikið tjón varð einnig nyrst á Austfjörðum bæðið í víkunum norðan Seyðisfjarðar sem og á Seyðisfirði, þar var talað um að veðrið hafi staðið í 3 sólarhringa. Sjógangur með fádæmum á Vestdalseri rauk yfir alla eyrina og upp undir fjallsrætur, langt upp fyrir alla byggð. Stórt fiskigeymsluhús Gránufélagsins skekktist nokkuð en raskaðist ekki af grunninum. Fiskiskúr tók upp og brotnaði, einnig skemmdust til muna 3 bátar. Tvo báta með seglum og árum tók ofviðrið á Dvergasteíni, svo ekkert sást eftir af þeim. Þar reif einnig þak af hlöðu og nokkuð af heyjum. Á Brimnesí bilaði járnþakið íbúðarhúsi. Á Bæjarstæði fauk mikið af heyi og nýbyggt hús skaddaðist. Nýibær við Þórarinsstaði skemmdist nokkuð.Heyhlaða og frambær fuku í Byrgisvík á Ströndum (dagsetning þess foks er óviss). 1898 11 13 Mikið sjávarflóð á Eyrarbakka, sjór gekk á land í Reykjavík og bar þara á götur bæjarins, bryggjur skemmdust og skip löskuðust. 1898 12 2 Þrír menn drukknuðu í lendingu í Norðfirði. 1898 12 13 Minniháttar fokskaðar á Seyðisfirði. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 9 1898 4 999.3 -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP 4 1898 7 6.80 1 1898 11 14.07 8 1898 12 13.07 -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A 5 1898 7 39.6 -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A 7 1898 4 5.7 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX 10 1898 9 13.8 -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX --------