Hćstu hámörk ársins

Fyrir nokkrum dögum birti danska veđurstofan pistil - og mynd sem sýndi tíđnidreifingu hćsta hámarkshita ársins ţar í landi. Ţví var skotiđ ađ ritstjóra hungurdiska ađ birta ámóta mynd fyrir Ísland. Reyndar hefur veriđ áđur um ţetta fjallađ á hungurdiskum, en í lagi ađ gera ţađ aftur.

Hćsti árshámarkshiti landsins 1918 - 2017

Talningin nćr til 100 ára (1918 til 2017). Lárétti ásinn sýnir hita, talan 20 á viđ hitabiliđ 20,0 til 20,9 stig, o.s.frv. Hver súla sýnir hversu mörg árshámörk ţessara 100 ára hafi veriđ ofan tölunnar viđ botn hennar. Hćsti hámarkshiti ársins hefur alltaf náđ 20 stigum, en einu sinni ekki 21 stigi. Hann hefur 97 sinnum náđ 22 stigum og 91 sinni 23 stigum. Hann nćr ađ minnsta kosti 25 stigum í um ţađ bil tveimur árum af hverjum ţremur (talan 66 á súlu 25), en fer ekki í 27 stig eđa meira nema um ţađ bil fjórđa hvert ár. Ţađ hefur ađeins gerst í tveimur árum ađ hann hefur náđ 30 stigum. 

Sé ţetta boriđ saman viđ dönsku tölurnar (sjá tengilinn) kemur í ljós ađ súlurnar ţar eru jafnmargar (11 talsins), en ná til bilsins 26 til 36 stiga - tölurnar ađ jafnađi 6 stigum hćrri heldur en er hér á landi. Ţar eru fjórđungsmörk (um 25 prósent) viđ fjórđu hćstu tölu rétt eins og hér (27 stig á Íslandi, 33 stig í Danmörku). Hćsti hiti sem mćlst hefur hér á landi er 30,5 stig, en 36,4 í Danmörku. 

Hér er núlíđandi sumar, 2018, ekki međ. Hćsti hiti ţess til ţessa er 24,7 stig. Viđ sjáum ađ ţađ er ađeins ţriđja hvert ár sem árangur er jafn „slakur“. 

Viđ skulum hafa í huga ađ fyrr á árum var mćlinetiđ mun gisnara heldur en nú er og líklegt ađ 100 ára mćlingar međ jafnţéttu neti myndi skila íviđ hćrri tölum heilt á litiđ - jafnvel hefđum viđ fundiđ 31 stig ţar á međal. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Mars 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • w-blogg210319e
 • w-blogg210319d
 • w-blogg210319c
 • w-blogg210319b
 • w-blogg210319a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.3.): 158
 • Sl. sólarhring: 160
 • Sl. viku: 3234
 • Frá upphafi: 1763352

Annađ

 • Innlit í dag: 141
 • Innlit sl. viku: 2960
 • Gestir í dag: 125
 • IP-tölur í dag: 123

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband