Vi Bjarnarey (fyrir nrri 100 rum).

N ltum vi feinar skringarmyndir r gmlum ritlingi sem tlaur var skum togurum og rum sjfarendum. Hann er r r sem veurstofan Hamborg gaf t runum um og eftir 1950. a var dr. Martin Rodewald sem tk saman. Ritlingur dagsins ber nafni Klima und Wetter des Fischereigebiets Breninsel - Veur- og veurfar Bjarnareyjarmium og kom t ri 1949.

Fyrsta myndin sem vi horfum ber saman mnaarmealhita tveggja tmabila, annars vegar 1912 til 1916, en hins vegar 1922 til 1928.

rodewald_bjarnarey (2)

rstasveifla lofthita [grf] yfir hafsvinu vestur af Bjarnarey.

Hfundur bendir a hiti miunum s heldur hrri heldur en veurstinni eynni sjlfri. A sumarlagi er mealhiti kringum 5 stig - svipa og Hamborg nvember. Sumari stendur rj mnui, fr jl til september. Taki eftir v a jn er ekki talinn sumarmnuur. Frost eru ekki t essum remur mnuum. Frost s aeins 3 til 6 daga hverjum eirra veurst eyjarinnar, en aftur mti um 20 daga jn og 24 daga oktber. Frost er ekki alveg jafnalgengt miunum.

Bent er hina grarlegu vetrarhlnun milli tmabilanna tveggja. a hefur hlna um 3 til 5 stig vetrarmnuunum, en hins vegar ekkert vor og sumar.

etta er svipas elis og tti sr sta hr landi sama tma. Vetur hlnuu a mun, en sumar og vor ekki (a gerist hins vegar sar).

framhaldinu fjallar Rodewald um a sem jverjar kalla kernlose Winter, hugtak sem stku sinnum sst veurfritextum, sari rum einkum egar fjalla er um Suurskautslandi (coreless winter). Vetur n kjarna - er kalla egar hiti fellur sem vera ber a hausti, fr haustjafndgrum, oktber og nvember, en san ekki meir. Hryggjarstykki vetrarkuldans vantar. Rodewald segir a runum 1922 til 1928 hafi komi mjg hlir kaflar norurslum desember og janar, og aprl hafi essum rum veri um 2 stigum kaldari heldur en janar. etta tengist eim almennu sannindum a hafsekja er hmarki mars og aprl auk ess sem lgabrautir hrfi eim tma til suurs - norankuldar hafi v meira rmi til rkis essu svi.

Nsta mynd undirstrikar etta.

rodewald_bjarnarey_13k

Hr m sj tni noraustlgra tta vi Bjarnarey (noran-, noraustan- og austanttir teknar saman). Mia er vi rin 1920 til 1928. Lrtti sinn snir mnui rsins ( rmt r). Lrttisinn er hlutfall prsentum. skstrikuu tmunum er tni noraustlgu ttanna meiri en 45 prsent. Hmarki vorin er srlega berandi, a stendur fr v mars og fram jn. ess gtir lka hr landi, srstaklega hrpu, a er fyrsta mnu slenska sumarsins. Anna hmark m greina a hauslagi. ess gtir raunar lka hr landi og hrlendis er sunnanttarhmark febrar, rtt eins og norur vi Bjarnarey.

rodewald_bjarnarey (3)

Hlnunin milli tmabilanna tveggja tengist ekki sst breytingum srndinni. Vi hana er oft mikill hitamunur. Myndin snir dmigeran hitamun blsi vindur samsa rndinni. Rodewald telur a a muni a jafnai 6 stigum hita yfir s og auum sj blsi vindur af austri, en um 5 stigum norantt. A sumarlagi er lka tluverur munur v situr mjg kaldur sjr - sbr - ar sem vetrars rkti fyrr um vori.

runum fyrir 1920 var s mjg mikill essum slum, tala er um a ri 1917 hafi barentshafss og austurgrnlandss tengst saman. Ekki er vita um a slkt hafi gerst aftur san. Eftir 1920 hrfai sinn mjg og hrifa ess gtti mjg vi Bjarnarey og Svalbara almennt - srstaklega a vetrarlagi.

sjunda ratugnum og fram tunda ratuginn stti s nokku fram aftur, ekki eins og ur var. Eftir a hrfai sinn jafnvel meira en hann geri rija og fjra ratugnum, og hefur hann hinn sari r veri enn minni a tiltlu Barentshafi heldur en vi Austur-Grnland. Enda hefur hlnun heiminum via veri eindregnari heldur en ar um slir.

Svo virist sem hin almenna hlnun heiminum eigi mikinn tt rrnun hafss norurslum (og lka vi sland) fr v 19.ld. a er nkvmlega engin sta til a efast um a. Hitt vitum vi ekki hvort s grarlega rrnun sem ori hefur sustu 20 r er ll eirri hlnun a kenna ea ekki. Sagan segir okkur a sveiflur stbreislu (og hita) norurslum eru einkennilega miklu meiri heldur en almennar sveiflur hitafari heimsvsu skra beint, einar og sr.

Vi vitum ekki heldur hvort einhver afturkrf mrk hafa veri rofin, hvort s hafi endanlega veri hreinsaur af strum svum ea ekki. Auvita finnst ritstjra hungurdiska essi staa gileg. a er ekki sst vegna ess a fari svo a s sni aftur miklu magni Barentshaf og til slands kemur hjkvmilega mikill rstingur hugmyndir um hnattrna hlnun - a sekju. Ritstjrinn vill ekki heldur heyra fullyringar um a aukningin s hnattrnni hlnun a kenna.

Eftir situr a hlnun norursla rija ratugnum var miklu meiri heldur en almenn heimshlnun. Margt bendir til ess a hlnun smu slum sustu 20 r s einnig meiri en heimshlnun skrir. Grarleg klnun var norurslum arna milli - en samt hlnai heiminum.

Aalatrii er a ekkingu okkar hinum hgari ttum andardrttar norursla er nokku btavant og mikilvgt er a yfirlsingar honum tengdar su settar fram af hgvr ar til a r ekkingarskortinum hefur veri btt.

En almenn hlnun af vldum aukinna grurhsahrifa heldur snu striki hva sem essum stabundnu strsveiflum lur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Halldr Jnsson

Skyldi slin og sveiflur hennar engin hrif hafa essa hnattrnu hlmum?

Er a bara AlGore og CO2 trboi sem ltur slendinga kaupa losunargheimildir af mestu umhverfissum heims Evrpubandalaginu sem skiptir mli?

Halldr Jnsson, 9.8.2018 kl. 18:27

2 Smmynd: Trausti Jnsson

Slin hefur hrif veurfar - en virist skipta sralitlu eirri hlnunarhrinu sem hefur veri gangi heimsvsu okkar tmum.Flkjan me losunarheimildirnar er anna ml - fjallai ltillega um skoanir mnar pistli 2.desember 2015. ar segir m.a.: „Of ltill greinarmunur er gerur loftslagsbreytingum sem vsindalegu vifangsefni annars vegar og pltskum og efnahagslegum algunar- ea mtvgisagerum vegna loftslagsbreytinga hins vegar“.

Trausti Jnsson, 9.8.2018 kl. 19:01

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Mars 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • w-blogg210319e
 • w-blogg210319d
 • w-blogg210319c
 • w-blogg210319b
 • w-blogg210319a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.3.): 156
 • Sl. slarhring: 160
 • Sl. viku: 3232
 • Fr upphafi: 1763350

Anna

 • Innlit dag: 139
 • Innlit sl. viku: 2958
 • Gestir dag: 123
 • IP-tlur dag: 121

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband