Af rinu 1881

Reynum vi hi frga r 1881. Ritstjri hungurdiska hefur ur rita langt ml um veri frostaveturinn mikla 1880 til 1881 og verur a ekki endurteki hr a marki. Hins vegar verur fjalla um afgang rsins sem reyndar telst ekki hafa veri slmur mia vi a sem undan var gengi - og a sem eftir kom. Vori og sumri 1881 er oft rugla saman vi 1882. Vonandi tekst a sl eitthva ann misskilning.

Eins og venjulega fylgir yfirlit me tlum rsins vihengi essa pistils. beinum tilvitnunum hr a nean er stafsetningu oftast viki vi til ntmahttar - en oralagi ekki breytt. Fein kunnugleg or sna sig en eru flest auskilin.

Veturinn 1880 til 1881 er s langkaldasti sem vita er um fr upphafi samfelldra mlinga hr landi. Stykkishlmi er desember 1880 kaldasti desember sem vita er um, febrar 1881 er kaldastur allra febrarmnaa og mars langkaldastur allra marsmnaa. Janar 1918 var kaldari en janar 1881, en arir mnuir vetrarins 1917 til 1918 eru ekki hlfdrttingar vi smu mnui 1880 til 1881.

Vi sjvarsuna suvestanlands voru frostin ekki alveg jafnmikil og annars staar. Reykjavk virist t.d. hafa veri kaldara febrar og mars 1866 heldur en 1881 og fleiri febrarmnuir finnast sem voru kaldari Reykjavk heldur en 1881. Sama m segja um Vestmannaeyjar.

September var eini mnuur rsins sem m teljast hlr, hiti oktber og nvember var rtt rmu meallagi ranna 1931 til 2010 og aprl, ma og desember rtt undir. Arir mnuir teljast kaldir. Reyndar var a svo a aprl og ma var hiti nokku ofan meallags suvestanlands, en undir v um landi noraustanvert. Hsti hiti rsins mldist Valjfssta Fljtsdal, 21,5 stig ann 18. jn og um svipa leyti Bergstum Svartrdal Hnavatnssslu. Hiti komst einnig 20 stig Grmsstum Fjllum ann 3. september.

Mesta frost rsins mldist Siglufiri ann 21. mars, -36,2 stig, a mesta sem vita er um marsmnui hr landi. ann 1. aprl mldist frosti sama sta -30,2 stig, a mesta sem mlst hefur landinu aprlmnui. Eins og gengur eru kvein vafaatrii kringum essi Siglufjararmet - og smuleiis er a gilegt a engar mlingar voru gerar mars 1881 stvum sem eiga flest lgmarkshitamet landsins. Formlegar mlingar ekki hafnar Akureyri, og mlingar mars vantar alveg innan r Eyjafiri essum marsmnui, voru gerar til febrarloka Saurb og fr og me aprl Hrsum. Athuganir Grmsstum Fjllum hfust ekki fyrr en gst og ekkert var opinberlega mlt ingeyjarsslum - en opinberar mlingar nefna -40 stig. Kvikasilfur frs hins vegar vi -39 annig a erfitt er a samykkja slkar tlur rttar kunni a vera.

Vi ltum hr fylgja brot r gmlum skrifum ritstjra hungurdiska um hitamla Siglufiri.

Siglufiri var enginn lgmarksmlir, venjulegum mli fr hiti niur -36,2C kl. 9 og 22 ann 21. mars 1881 (-36,0C lesnar, -0,2C leirtting). Tveimur dgum ur hafi veri skipt um hitamli. Eldri mlir var kvaraur eftir Raumur-stiga og athugasemd sem fylgir 26. og 27. janar sama r kemur fram a hann ni ekki near en -27R (-33,8C) sem mldust bum athugunartmum ba daga. Er s tala tilfr lista a athugunarmaur telji a frosti hafi veri 2R meira ea -36,2C („26. og 27. var Frost vistnok 2 mere end anfrt, en Thermom. maaler ikke mere end 27R“).

Tvr grur eru auvita giskun, en fst leirtting R-mlisins var -0,4R og telst frosti v a minnsta kosti -34,3C. Athugunarmaur ltur ess og geti essa daga a frost hafi veri 32R til 35R inn til landsins („Samtidigt skal Frost have vret lengere inde i Landet 32 35R“), -32R jafngilda -40C og -35R eru -43,8C. Mlingar Siglufiri stu aeins skamma hr etta sinn, ea fr gst 1880 til desember 1881, og er ekki alveg vst a skli hafi veri nota annig a tlurnar gtu veri heldur lgar af eim skum.

Sunnanlands frttist lgst af -28,5 stigum sem sra Valdimar Briem las af mli Hrepphlum ann 22. Frosti fr mest -23,0 stig Reykjavk.

Leit a hljum dgum rsins Reykjavk og Stykkishlmi skilai engu, en listi yfir kalda daga er auvita srlega langur, Reykjavkurlistanum eru 25 dagar (8 janar, 1 febrar, 10 mars, 2 jn, 1 jl, 2 gst og einn oktber) og 22 sinnum var lgmarkshiti Reykjavk -14 stig ea lgri. Stykkishlmi voru kldu dagarnir 51.

ri var mjg urrt um landi noran, vestan, og suvestanvert - rsrkoma Stykkishlmi mldist ekki nema 380 mm, s minnsta sem ar hefur mlst og fyrstu tta mnuina ekki nema 135 mm samtals. urrkur af essu tagi vri hyggjuefni n tmum - af msum stum. Snjltt var lengst af rtt fyrir kuldana - vegna rkomuleysis. Miki hrarveur geri va vestanlands byrjun marsmnaar me miklu afenni bjum.

Eins og ur sagi m finna nnari veurlsingu fyrstu rj mnuina eldri grein ritstjra hungurdiska.

Janar: venjulegir kuldar, hlku br fyrir fyrstu vikuna.

Verst var veri undir lok mnaarins, svokallaur Phnixbylur egar pstskipi Phnix frst undan Skgarnesi Snfellsnesi. Grarlegt tjn var verinu, mest Vestfjrum. N timburkirkja fauk Npi Drafiri og kirkjan Sndum frist til. Tugir bta, strir og smir, fuku naustum og hjallar og vindmyllur brotnuu. Tuttugu og sex btar brotnuu vi safjarardjp. Va komust menn ekki peningshs nokkra daga. Sand reif upp og grassvrur flettist af jru ar sem jr st upp r klaka. Tni Npi var fyrir miklu tjni af ml og grjti. Kona var ti vi Hrlfsstai Blnduhl. Skip fr Hnfsdal me sex mnnum frst (dagsetning ess viss). Strtjn var af sandfoki Rangrvllum.

etta veur sst illa bandarsku endurgreiningunni - i sem fletti henni sji ar eitthva allt anna en raunveruleikann. a reyndar vi fleira ennan vetur - svo ekki s tala um rin undan.

Febrar: venju kalt og urrt lengst af. hlnai um stund um . 20. og geri miki fl Reykjavk svo ekki var fari um hluta mibjarins nema btum. Bleytan fraus san illa.

Vi skulum lta brf r Skaftafellssslu dagsett 24. febrar (vi lok febrarhlkukaflans) og birtist jlfi ann 2. aprl:

Tarfar hefir veri san me jlafstu mjg strfengt, mist minnilegir stormar af msum ttum, ea hflegar frosthrkur. Snjkomur hafa aftur mti veri fremur litlar, enda hefir ess lti gtt, tt snj hafi drifi, v stormarnir hafa jafnharan feykt honum, byljir v veri mjg tir og stundum dgrum saman.

Vi sleppum ar til sar frttum af illviri desember, en san heldur brfi fram:

Anna veur kom hr, og sem einnig m heita minnilegt, einkum a frosthrkunni, er v fylgdi, a var bylur af norri hinn 28. og 29. janar me miklum fannburi og frosti 16—18R. Nstu daga undan ea hinn 26. og 27. hafi veri hgt veur en frosti 19—22R. Frosti er mia vi lftaveri, sem er suurundir sj, svo nrri m geta, hve miki a muni hafa ori til fjalla. Yfir hfu hafa frostin veri lng og hr me litlu millibili allan desember og janarmnu, vikum saman 16—18 frost R. tin hafi veri svo strfelld, hafa oftar veri brilegir hagar, ef eir hefu ori notair veursins vegna. Sumstaar heldur lti gefi, einkum Fljtshverfi og Su, aftur hefir veri gjaffelldara Leivallahreppi.

essum miklu stormum hefir og a vonum fylgt sandfok miki og skemmdir jrum; einkum eru brg a v Meallandi og lftaveri. ess er tilgeti a lti gagn muni vera tnum og maturtagrum nokkrum bjum t-Meallandi, og hefir sandurinn safnast svo tnin og kringum bina af eirri orsk, a Kafljt fr hinum fyrstu frostum austur r farvegi snum og fli yfir allt mrlendi milli bja, san hljp allt eina shellu og ekkert st upp r henni, nema birnir og tnbalarnir, egar n stormarnir komu og sandfoki, hafi sandur hvergi vinm sunum og safnaist v tnin kringum bina og undir gara. Sandfok etta kom einkum meaustanstormi, austan r sandgra eim, sem gengur Meallandi a austan og mestu spillir, og ni a n t yfir allt Mealland og lftaver og tk annig hndum saman vi sandfoki a utan r Bolhraunum og af Mrdalssandi. lftaveri fyrir sunnan Landbrots hefir teki nokkrar skemmdir af essum sandi. Me vorgrri koma fyrst algjrlega ljs r skemmdir sem ori hafa.

Hafs kom hr um mnaamtin (janar og febrar), fyrst hrafl nokkurt, en san hella mikil, svo a ekki sst til sjvar t yfir af kampinum, hefir hn v eflaust n t 30—40 fama dpi. Hella essi var hr aeins rma viku, og fr sinn a heita allur strauminn afarantt hins 14. .m. Engin hpp komu hr me s essum, en sst hafa 2—3 bjarndr (raukinnar) 1 Npsstaaskgi, 2. svonefndum Brunasandi, austast Sunni, og hi 3. jafnvel Landbroti milli Arnardranga og Gamlabjar. Austan r Suursveit hefir s fregn borist, a sinn hafi flutt me sr tvo hvali (slttbaka), hafi annar eirra nst og veri 90 l., en hinn ekki nema a litlu leyti. Einnig er tala um bjarndr fyrir austan sand. N hefir blu bati stai rma viku og jr vast uppkomin, hn s sug a vonum.

Mars: Kaldasti mnuur sem mldur hefur veri slandi. rtt fyrir kuldana voru talsverir umhleypingar og illviri mikil. Eftirminnilegur hrarbylur snemma mnuinum.

Noranfari birti ann 30. aprl frttapistil af Suurnesjum - ar er sitthva frlegt um tina (hr ltillega stytt):

ri byrjai me hagstri hlku, og st svo framyfir rettnda a tigangsfnaur hafi fjrubeit ga, og hresstist miki en svo byrjuu aftur frosthrkurnar . 11. janar og fru r v vaxandi me miklum gaddi, hrmfalli og noranveri; anga til hafi mikill afli fengist lir af orski. ann 25, ( Plsmessu) var mjg mikill gaddur tk frostgrimmdin yfir dagana 28.-29. og 30., voru lagar allar vkur me sjnum, og allar fjrur aktarsjkum og shrnnum, og af v a strstreymt var, gjri sunnudagsnttina . 30. afar miki sjvarfl me mesta noranveri sem menn muna a komi hafi langan tma, gekk sjr upp tn va Gari helst fyrir innan Skaga, og sumstaar upp a bjum, kastai upp venjulega mikilli gengd af ufsa og karfa me shroanum; eru a f dmi, a essi ufsi var tndur bjum svo hundruum og sundum skipti, upp tnumog kringum bi, og var af essu mikil bjrg, fr n um a leggja sjinn, me v lka a strar shellur brust a landi, a ofan og innan, var n gengi yfir Stakksfjr (fyrir utan Keflavk) og inn a Keilisnesi Vatnsleysustrnd, og hefi gekki lesi a slkt hafi vi bori san ri 1699. Sjfuglar fundust dauir me sjnum og sumstaar lifandi frosnir niur snum. Hafi essu kasti veri rii yfir Hvalfjr, og lka r Reykjavk gengi upp Kjalnes, og aan upp Akranes. Frost mun hafa stigi 18—20.

ann 14. febrar gekk af noranttinni til tsuurs me snjkomu. leystist allur s fr landi, allt fr Skaga inn a Hlmsbergi,og um morguninn sst enginn sreki, heldur auur sjr, og tti furu gegna eftir slk hafk sem orin voru. Allt til essa hfu menn fr Keflavk og Njarvkum veri a ganga sinn inn Vatnsleysustrnd, a glfrafr vri. Kyndilmessudaginn [2. febrar] lgu 3 menn sta fr Bergvk Leiru og tluu til Reykjavkur, stefndu eir Brunnastaatanga, en ar hafi s losna fr landi og komust mennirnir lfshska, fll einn af eim sj og drukknai egar, ...

Nttina ess 7. [mars?] rak shelluna me austantt a landi hr svo hafk uru eins og ur, sem ekki s t yfir, og er n semstendur bjargarlaust fyrir skepnur bi me sj og landi og ltur eigi t fyrir anna en hr hrepp veri mesti skepnufellir, ef ekki kemur brur hati. San g reit yur seinast m segja a smu hrkur hafi haldist vi, ekki me sama gaddi eins og orranum, en meiri snjkoma og tara hrarveur llum ttum; ess vegna hafa sjgftir veri mjg stirar. Fiskur veri ngur fyrir, nlega var vart vi lonuhlaup Hfnum og fiskaist mta vel nokkra daga, ...

Hafs mikill hafi komi fyrir austurlandinu, svo ekki sst t yfir, og komst t undir Eyrarbakka, en st ekki lengi vi. hafsnum eystra, hfu komi land 2 bjarndr au voru 6 unnin seinast egar frttist.

jlfur birti brf r rnessslu dagsett 23. aprl ann 4. jn. ar segir fr bylnum 5. mars:

Fyrri hluta gunnar gjri u vi og vi, en migu harnai aftur, og a svo sngglega a upp r blvirishlku rak ofsabyl me frostgrimmdog fjkburi svo a segja svipstundu. Fnaur var haga vast, v etta var um mijan dag (5. mars) var margur naumt fyrir a n skepnum heim a hsum; hrakti f va og fengu margir strskaa. Mest kva a v um Biskupstungur og utanveranHrunamannahrepp, v ar var veri harast. Fr einum b tapaist um 100 fjr Brar. Fr rum b tpuust 30 smu . Fr einum b Laugardal tpuust 40 s nokkurn. Margir missa kringum 20 enn margir nokku minna. mijan einmnu kom bati og hefir san veri bestat; svo veturinn vri harur endai hann vel.

Hr a nean er kort (riss) r ritger ritstjra hungurdiska um frostaveturinn mikla. Snir a veri a morgni 5. mars. Lgardragi snarpa sem liggur um landi hafi gert a nokkra daga og eitthva sveiflast fram og til baka - en noraustanttin smm saman styrkst a afli. Sunnan dragsins var hlka, en frostofsi noran ess. Allt bendir til ess a suvestantt hafi veri hloftunum. Sdegis ann 5. hrfai sunnanttin loks alveg suur af landinu.

w-1881-03-05i

Aprl: Hagsttt tarfar. Fyrsti dagur mnaarins var mjg kaldur, en san geri hgar hlkur. Stakir kaldir dagar komu hafssvunum.

Fri Akureyri segir fr batnandi t ann 8. aprl - og svo enn ann 18.

Vertta er hr mildari essa viku. sunnudaginn [3.] var tt og seig snjrinn miki; gr var allg hlka. Mun n egar komin upp jr hr Eyjafiri og einnig snjlttari sveitum ingeyjarsslu.

[18.]Vertta var alla nstlinaviku hin blastaog hagstasta, og hefir snjinn mjg teki; sinn hefir leyst sundur t fjararmynninu og hafsinner t: fyrir var reki til hafs, en lagsinn situr enn firinum, enda var hann orinn kaflegaykkur.

ann 18. ma birti Noranfari brf r Axarfiri dagsett 12. aprl:

Fr 15. janar .. og til 23. s.m. voru hr fjarska frost, 25 til 30 stig, en nttina hins 30. s.m. dyngdi hr niur grynni af fnn, svo ekki var komist um jrina, en daginn eftir hvessti og reif snjinn svo a g jr kom hr upp. Dagana kringum gukomuna blotai og kom upp g jr, en brum breyttist veri aftur smu brunana, en samt hlst snpin til 5. mars, dreif enn niur mikla fnn, a v bnu blotai dlti en frysti brum aftur, svo llu hleypti gadd og jarbnn til hins 6. aprl, en san hefir hver dagurinn veri rum blari og betri og hnjtum a skjta af nju upp svo a hr firinum er n ori hlfautt og margir sem ekkert gefa, enda var hr orin mesta rng af heyleysi. Ekkert rt er hafsnum, sem legi hefir hr vi land san jlafstu.

jlfur segir ann 9. ma fyrst fr aprlverinu Reykjavk en san koma almennar frttir var a:

egar me byrjun essa mnaar skipti algjrlega um verttufari og m svo segja, a essum mnui hafi veri venjulega hl og hagst t bi sj og landi. Nstum allan mnuinn hefir vindur veri vi austur-landnorur stundum me talsverri rigningu. Oftasthefir veri logn ea hg gola. Stku sinnum hefir veur veri hvasst landsunnan kafla r degi t. a. m. 13., 28., nokkra daga hg vestangola me nokkru brimi ...

Innlendar frttir og skipakoma. San 23. f.m. hefir tinveri hin skilegasta hr Suurlandi, tn eru farin a grnka. Fyrir noran kom a snnu batinn sama tma sem hr og vestra, en ar voru meiri snjar, og urfti v lengri tma til a jr kmi upp, er a von manna, a ekki veri teljandi, hva ar af skepnum, eftir v sem horfist, mun Skagafjrurinn ekki sleppa fyrir talsverum skepnumissi, einkum hrossa. Sagt er a hafsinn liggi alveg fr Hornstrndum vestra a Langanesi nyrra, og talsvert ofan me Austfjrum og svo mikill, a allir firir eru fullir og sst ekki t yfir af hfjllum. Fjldi af bjarndrum er sagt a fylgi snum, og hkarl er sumstaar veiddur upp um hann, og var fyrir skemmstu fari me marga hesta t 50 fama djp til a skja hkarla, sem veist hfu.

Ma: Fremur hagst t. Kuldakast geri noranlands um mijan mnu me nokkru frosti.

Nokkrir vatnavextir uru vorhlkunum. Fri birti 30. jl frtt r rsnesingi eftir brfi jn. ar segir meal annars:

Me aprlmnui skipti um og geri einn hinn hagstasta bata, sem hugsast kunni. Um pskana [pskadagur var 17. aprl] komu kaupfrin Stykkishlm og var annig btt r rfinni fyrir menn og skepnur. Mamnuur var mjg kaldur ... og tn kalin til skemmda. ... ann 10. ma gjri hr vestra strfl og fllu skriur og spilltu jrum. Mest kva a skriu eirri, sem fll a Fjararhorni Helgafellssveit. Hn tk af heygar og fjs, drap 2 nautgripi, tk me sr vegg undan bastofunni og eyilagi tni a mestu. Vi sjlft l, a manntjn yri, og a meira enn minna, v feramenn voru veurfastir bnum.

Jn: Kld, en ekki hagst t.

Jl: fallaltil t og fremur hagst.N kom ljs a tn voru illa farin eftir bi frost, kal og litla rkomu. Fri segir fr 28. jl:

Grasspretta hefir essu sumri mjg brugist hr noranlands, einkum eru urrlend tn afarilla sprottin, en tn au, er vatni var veitt , og fliengi hefir sprotti smilega. Grasbresturinn er elileg afleiing ess, a sumari hefir allt a essu veri mjg kalt; einnig mun grasmakur, sem venju fremur hefir bori miki , mjg hafa spillt grasvextinum.

gst: Fremur hagst t en heldur kld, stundum mjg kalt vi norurstrndina.

safold lsir t stuttaralega ann 25. gst:

A noran og austan frttist, a af tnum hafi fengist fr rijungi til helmings tu minna en fyrra. ... Afli hr sunnanlands er ltill sem enginn, enda eru allir nnum kafnir vi heyskap, sem sumstaar reynist harla ltilfjrlegur, og heldur verri, en til sveita. Tarfar hefir veri urrt yfir hfu, en heldur kalt.

jlfur tekur sama streng ann 7. september:

Ekki er um anna tala enn heyleysi, bi nr og fjr, og engar nlundur heyrust n me pstunum, sem eru nkomnir a vestan og noran, nema hva vestanpstur segir hafsinn nlgt strndum vestra ekki lengra burtu en 60 fama dpi, en n br til sunnanttar me deyfu me hfudeginum og hefir hr veri hvassviri nokkra daga, og mun a reka hann fr, enda eru hlindi n verinu meiri enn hefir veri og tn eru a grnka sem ast. — N er bi a selja hi stra skip, sem rak land Hfnunum syra, nlgt rshfn; er a efa hi strsta skip sem sst hefir hr landi; sagt er a a s 47 fama langt og 7 fama breitt, rmastra og me rem ilfrum.

Taki srstaklega eftir v a blai segir a tn su a grnka - og a er 7. september. Engar rkomumlingar voru gerar Reykjavk etta sumar en vestur Stykkishlmi var aeins einn dagur samtals jl og gst egar rkoman mldist 1 mm ea meira. Einhverrar rkomu var vart 19 daga Stykkishlmi essa mnui, en ekki nema 7 Reykjavk. standi var vi skrra Eyrarbakka. frttinni er einnig minnst skipi mikla og mannlausa sem rak Hfnum og frgt er.

September: Hltt veri og t hagst, nokku rkomusamt, einkum sari hluta mnaarins. Eins og ur sagi var september eini hli mnuur rsins. Fstudaginn 16. september geri storm af landsuri og var „afspyrnurok um nttina“ eins og jlfur orar a ann 18. hlekktist skipi sundunum Reykjavk og einnig var happ Borgarnesi:

Smu ntt tk vruskip kaupmanns Jn Johnsens Borgarnesi a reka ar hfninni, og lt skipherrann hggva mstrin r skipinu, og rak a samt taf hfninni og stanmdist sandeyrum vestanvert vi nesi; laskaist skrokkur skipsins ekkert og vrurnar, sem v voru, skemmdustekki, en a var hlffermt af msum vrum, v skipi var fyrir 4 dgum komi fr Bergen, hlai nausynjum.

Noranfari segir 26. oktber fr v a btur r Hrsey hafi farist Eyjafiri afarantt ess 29. september suvestanstrviri og me honum 7 menn. Smu ntt drukknai normaur sem var vi sldveiar svipuum slum.

En sprettan hafi veri rr var heyskapart g eins og segir brfi r rsnesingi Snfellsnesi 10. september og birt var Fra 15. oktber:

Heyskapartin, sem n er a enda, hefir veri hr um sveitir ein hin hagstasta, urrvirasm og hvassviraltil; heilsufar manna hefir einnig veri hi besta og essar tvr greinir hins „daglega braus“, „hagst vertt" og „g heilsa“, hafa stutt mjg a v, a heyafli verur a jafnaartali a theyjum til nlgt meallagi. Allstaar ar, sem slgjur hafa ori notaar til fjalllenda, hefir heyjast vel; aftur mti er heyafli ar mjg ltill, sem valllendi og urrlendar mrar hefir ori a ganga. Tn og engjar hafa hvarvetna brugist, og af eim fengist aeins fr fjra hluta til helmings vi mealr.

brfi r Eyjafiri sem birtist jlfi 18. oktber og dagsett er 26. september segir:

San um hfudag (29. gst) hefir hr noranlands mtt heita ndvegist. Nting hefir allstaar veri hin besta hr nyrra sem annarstaar. Tur eru litlar; tla g a mealtals muni tur eigi vera einum rijungi minni enn mealri. Allar harbalajarir, einkum snjlttum sveitum, eru hinar aumustu, og m svo kalla, sem nokkrum bjum, t.d. fremst Eyjafiriog hinga og anga hafi nlega enginn theyskapur ori sumar, og allt harvelli hefir brugist meira ea minna. Makur og kal og urrkur eru orsakirnar til essa. Aftur hefir mrlendi sprotti, sumt meallagi, sumt allvel, en flest lakara meallagi. Heiarmrlendi hefir flestum stum veri gu lagi og sumstaar gtt. Alt etta bendir til hins sama, a kuldi og urrkur, auk maksins og kalsins, eru tilefnin til grasbrestsins.

Oktber: rleg rkomut vestanlands framan af, en san hgari t og hagst.

Enn eitt kaupskipi lenti vandrum afarantt 1. oktber. Noranfari segir fr v 26. oktber:

Afarantt hins 1. oktber sastliinn sleit upp kaupskip suvestanveri, er l Hofsshfn Skagafiri og tilheyri verslun kaupmanns L. Popps Hofss og Grafarsi; til allrar hamingju var bi a flytja r v allar tlendu vrurnar en a eins komnar a nokkrar tunnur af kjti og tluvert af saltfiski 12. . m. var haldi uppbo strandi essu, skipskrokkurinn me mstrunum seldist fyrir 600 kr.

Noranfara 12. janar 1882 er brf fr Patreksfiri dagsett 31. oktber:

Um hfudag skipti um tarfari, komu sfeldar rigningar og stormar miklir af suri, einkum er lei hausti, og uru rigningarnar einnig strfelldari. Hlfum mnui fyrir vetur fll hr um allt tluverur snjr, en hann tk upp viku siar. Sanhefirveri hi mesta blviri, logn og hreinviri, mist lti ea ekkert frost og aftur talsverur hiti.

Nvember: Nokkur noranskot, en au voru ekki mjg kld.

Tinni nyrra er lst Fra ann 19. nvember:

Haustvertta var hr hin skilegasta; snjr enn eigi falli til muna, og frost sjaldan veri miki ea langvarandi; saufhefir v enn eigi veri gefi svo teljanda s.

Og jlfur segir m.a. um nvembertina Reykjavk (24.12):

Veurttan essum mnui hefir veri a miklum mun betri en sama mnui umlii r, en hefir eins og veri stormasm og stug (einkum sari hlutinn). ... Snjr hefir svo a kalla enginn falli hr bnum.

Desember: Fremur rleg t, einkum eftir .10. Mikil rkoma austanlands.

Fri segir fr tinni fyrir noran pistli 10. janar 1882:

Veturinn fram anri hefir mtt heita mildur hr um sveitir; frost veru eigi mikil og oftast hefir veri snjlti Eyjafiri; miklu meiri hefir snjrinn veri austur ingeyjarsslu; en vestur Skagafiri hefir hann veri minni enn hr.

ann 23. febrar birtist Noranfara brf dagsett 10. janar Seyisfiri, ar segir m.a.:

Allt fram a nri var hr enginn eiginlegur vetur, jr nlega alltaf marau ea v sem nst, og mjg sjaldan frost a nokkrum mun. Hinsvegar hefir veurtt stugt san haust, veri kaflega stillt og umhleypingasm. Heybirgir almennings eftirsumari uru yfir hfu me langminnsta mti; einkum var haust og sumar almenn umkvrtun um allt Austurland um hrmulega ltinn tuafla, endavar alveg vanalega mrgum nautgripum vsvegar a sltra hr Seyisfiri. Vandri me theyskapinn voru ekki nrri v eins almenn. Verst gekk hann Upphrai og til fjara, miklu betur thrai og sumum norurfjrunum. Hefir merkilega vel vilja til, a svo einstaklega vgur vetur eins og essi hefir veri fram a ramtum, skyldi koma eftir slkt bgindasumar og etta sasta.

brfi r Eyjafiri sem birtist jlfi 21. febrar 1882 kemur lka fram a snjyngsli hafi veri noraustanlands desember:

Hlst hin sama veurbla til 25. nvember; en geri hr mikla bleytuhr austan. Alla jlafstuna hefir veri umhleypingasamt,mist snja eur blota. Veurstaan hefir nlega einlgt veri austlg, fr landnorri til landsuurs, sem oftastme fjki, en sjaldan vestlg, og oftastme vindi. Me austlgri tt er snjkoma og annars ll rkoma mikil ingeyjaringi, minni Eyjafiri, en talsver framfirinum t a Hrg, en mjg ltil eur engin Skagafiri og Hnaingi; aftur er ar verri vestlga ttin en hr og einkum norar. Hr Eyjafiri var v sumstaar jarlti eur alveg jarlaust 7 vikur af vetri, og fyrr ingeyjaringi; en vestursslunum hefir einlgt veri hin besta t og nlega snjlaust enn . Heybjrg manna hr um sveitir tla g vast hvar gu lagi. they reynast rgangssm, sem og von er, bi sakir sinu og jarskafa, v sneggjan var svo mikil sumar.

jlfur segir fr v 16. janar 1882 a sustu tvo daga rsins hafi veri fagurt veur Reykjavk og vindur hgur af austri.

Fra 27. janar 1882 er frlegur og harlasvartsnn pistill sem ber yfirskriftina „Eyileggingin Skaftafellssslu“ og er r „brfi fr frimanni, er ar fr um nstlii sumar“.

Illa lst mr Skaftafellssslu a flestu leyti, og a hygg g, a engum mennskum krafti s unnt a stemma stigu fyrir landrofi jkla og jkulvatna ar; a v myndi enda reka fyrir doktor Grmi Thomsen, tt hann s ef til vill kraftaskld, a landvttir ar eru enn rammar og fast vi hinni nju kynsl. San g fr sast um Skaptafellsslu, fyrir rmum10 rum, hafa essi landspjllori: Fyrst Hafursraurarnir Vestur-Mrdal; eir n n alla lei fr Steigarhlsi aaustan og nlega vestur til Pturseyjar, og fr fjalli til fjru a kalla m; liggja annig allir lglendisbirnir vi sjinn fyrir gangi rinnar, enda mun ess ekki langt a ba, a eyrar hennarfrist gjrsamlega a sj fram, lkt og Slheimasandur.

aan fr austur eftir eru landrof eigi teljandi fyrri enn Meallandi, Landbroti og Su; eyist einkum suaustur jaarinn sveitum essum af grjti og sandfoki vetrum suaustanverum, sem ar koma mjg kf. g s grjtrst me fram llu hrauninu, er runni hefir fram austan megin Su, og sagi fylgdarmaurinn mr, arst essi hefi ll komi einu veri, og er afarlangur vegur af sndunum upp a hrauninu; en svo vkur vi, a allt grjti rennur eftir sum a slttlendinu. ar nst eru engjaspjll rfum allt austur fyrir Inglfshfa af vldum Skeiarr, og n annig n ori saman Skeiarrsandur og Breiumerkursandur rttfyrir austan hfann. M annig telja einn sand fr Hfabrekku og austur undir Hornafjr.

Suursveit eru og mikil engjaspjll, bi slttlendinu austan fram vi Breiumerkursand, ar sem Fellshverfi var fyrir skemmstu,og svo austanverum Steinasandi, sem er miri sveit, og spillir hann einkum engjum Klfafellsmanna, og er r eru eyddar, Klfafellstaar. Hornafjararfljt, Heinabergsvtn og Kolgrma gera og mikinn usla og til g vst er fram la stundir, a allarMrar takist af, og verur engin sveit skemmd allri Skaftafellssslu, nema Skaptrtungur og Nes Hornafiri.Mun etta ykja ljt lsing, en hn er v miursnn.

Lkur hr umfjllun um veur og tarfar rsins 1881.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 18
 • Sl. slarhring: 478
 • Sl. viku: 2260
 • Fr upphafi: 2348487

Anna

 • Innlit dag: 16
 • Innlit sl. viku: 1979
 • Gestir dag: 16
 • IP-tlur dag: 16

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband