Stuttar frttir af bla blettinum

Spurt hefur veri um lan „bla blettsins“, en a nafn fengu eitt sinn neikv sjvarhitavik Norur-Atlantshafi. au uru mjg berandi eftir veturinn 2013 til 2014 og bttu enn sig nsta vetur ar eftir en hafa san aallega veri hgfara undanhaldi. Sastlii haust mtti heita a au vru horfin. a var ur en vindar vetrarins fru a blanda upp eim sj sem hlnai a sumarlagi og v sem undir l, leifunum af neikva vikinu.

vetur hafa lengst af rkt vg neikv vik svinu fyrir sunnan og suvestan land, svipa og sj m kortinu hr a nean. etta er reyndar sp um sjvarhitavik nstu viku, en ekki mun muna miklu eim og raunveruleikanum hva sjvarhita varar.

w-blogg230318a

Blu litirnir sna neikv vik, s ljsasti reyndar svo vg a varla er a telja, bilinu -0,2 til -1,0 stig. Strri neikv vik en -1,0 er aeins a finna rlitlu svi nrri 58 grum norur, 30 grum vestur. Norursjr er hins vegar mjg kaldur sem stendur vegna rkjandi austankulda a undanfrnu.

Einnig eru allstr, en ekki umfangsmikil, neikv vik undan Vestur-Grnlandi. Gagnagrunnur s sem notaur er til samanburar vi reikning vikanna er mjg tryggur rtt vi sjaarinn og eim svum sem venjulega eru si akin. s hefur hins vegar veri me mesta mti vi Vestur-Grnland og bast m vi neikvum vikum ar egar hann fer a brna a ri - en gtu jafna sig snemmsumars ljki brnun fyrir ann tma.

Hins vegar eru enn allstr jkv hitavik sjvaryfirbori fyrir noran land, allt til Svalbara og smuleiis um essar mundir suur og austur af Nfundnalandi. s er me allra minnsta mti austan Grnlands um essar mundir.

Frlegt verur a fylgjast me runinni vor og sumar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Takk fyrir frttirnar af frvikinu kalda! En svona af hreinni forvitni, korti snir frvik, en frvik fr hverju? Mealtali 1980-2010 ea einhverju ru tmabili?

Brynjlfur orvarsson, 23.3.2018 kl. 06:06

2 Smmynd: Trausti Jnsson

Hr er mia vi tmabli 1981 til 2010.

Trausti Jnsson, 23.3.2018 kl. 09:19

3 identicon

Takk fyrir etta Trausti. N hefur essi bli blettur vara nokkur r hann s undanhaldi eins og bendir . Er a ekki rtt muna hj mr a hafir einhverntmann minnst a orskakir essa bla svis su kunnar. Jkvu vikin fyrir noran land erumjg berandi essarri mynd en eitthvahefur veri fjalla um a kaldur sjrs fjrum vestra m.a. tengslum vifiskidaua fiskeldi.

Hjalti rarson (IP-tala skr) 24.3.2018 kl. 21:38

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 19
 • Sl. slarhring: 149
 • Sl. viku: 1792
 • Fr upphafi: 2347426

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 1549
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 19

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband