Vestanáttin nálgast - en hefur ţađ líklega ekki

Eindregnar austlćgar áttir hafa veriđ ríkjandi í ţessum mánuđi - og engin alvöru vestanátt sýnt sig ţó rétt hafi andađ af vestri stund og stund síđustu vikuna. 

w-blogg240318a

Kortiđ hér ađ neđan sýnir spá evrópureiknimiđstöđvarinnar sem gildir síđdegis á mánudag (26. mars). Ţá leitar kalt loft úr vestri af nokkrum ţunga inn á Grćnlandshaf og í átt til okkar. Austanloftiđ heldur hins vegar vel á móti svo úr verđur nokkur spenna.

Spár gera ráđ fyrir ţví ađ megniđ af kalda loftinu fari til suđausturs án ţess ađ komast nokkru sinni hingađ, en aftur á móti er alveg mögulegt ađ hluti ţess nái ađ trođa sér inn á landiđ suđvestanvert á ađfaranótt ţriđjudags. Ţađ stendur reyndar svo glöggt ađ spennings gćtir međal ţeirra sem ákafast fylgjast međ veđri. 

Á undan skilunum er landsynningshvassviđri - vonandi ekki mikiđ meira en ţađ - međ rigningarslagviđri og hugsanlegum leiđindum á heiđavegum og viđ fjöll. Á eftir skilunum er hćgur vindur og snjókoma eđa slydda. Nú gćti svo fariđ ađ skilin taki upp á ţví ađ hreyfast fram og til baka um stund - áđur en ţau hörfa svo aftur á haf út. Alltaf dálítiđ sérkennilegt - ţó varla sé hćgt ađ kalla mjög óvanalegt. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg191019b
 • w-blogg191019a
 • w-blogg141019a
 • w-blogg131019c
 • w-blogg131019b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.10.): 7
 • Sl. sólarhring: 162
 • Sl. viku: 1521
 • Frá upphafi: 1842545

Annađ

 • Innlit í dag: 7
 • Innlit sl. viku: 1349
 • Gestir í dag: 6
 • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband