Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1881 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1881 1 Óvenjulegir kuldar, hláku brá þó fyrir fyrstu vikuna. 1881 2 Óvenju kalt og þurrt lengst af. Þó hlánaði um stund um þ. 20. 1881 3 Kaldasti mánuður sem mældur hefur verið á Íslandi. Þrátt fyrir kuldana voru talsverðir umhleypingar og illviðri mikil. Mikill snjór víða um land. 1881 4 Hagstætt tíðarfar. Fyrsti dagur mánaðarins var mjög kaldur, en síðan gerði hægar hlákur. Stakir kaldir dagar komu þó á hafíssvæðunum. 1881 5 Fremur hagstæð tíð. Kuldakast gerði þó norðanlands um miðjan mánuð með nokkru frosti. 1881 6 Köld, en ekki óhagstæð tíð. 1881 7 Áfallalítil tíð og fremur hagstæð. Rýr hey vegna frostskemmda í túnum. 1881 8 Fremur hagstæð tíð. Stundum mjög kalt við norðurströndina. 1881 9 Hlýtt í veðri og tíð hagstæð, nokkuð úrkomusamt, einkum síðari hluta mánaðarins. 1881 10 Óróleg úrkomutíð vestanlands framan af, en síðan hægari tíð og hagstæð. 1881 11 Nokkur norðanskot, en þau voru ekki mjög köld. 1881 12 Fremur óróleg tíð, einkum eftir þ.10. Mikil úrkoma austanlands. 1881 13 Mjög kalt og óhagstætt ár, frostaveturinn 1880 til 1881 er sá mesti sem vitað er um hér á landi. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -6.3 -3.7 -6.1 4.9 7.4 8.2 10.3 9.2 9.8 5.0 2.4 -0.7 3.37 Reykjavík 11 -7.0 -4.2 -7.3 5.0 7.1 8.2 10.7 9.3 10.2 4.8 2.0 -0.4 3.19 Hafnarfjörður 178 -8.4 -9.6 -13.3 3.0 5.1 7.2 9.2 8.5 9.8 4.8 1.8 -0.3 1.48 Stykkishólmur 210 # # # 2.1 5.3 7.8 9.9 9.0 9.9 4.7 2.2 -0.6 # Flatey 281 # # # # # # # # # # -0.7 -1.9 # Aðalvík á Hornströndum 401 -12.6 -13.2 -19.8 0.1 2.9 6.6 7.4 6.3 7.7 3.2 0.7 -1.8 -1.05 Siglufjörður 404 -13.1 -10.8 -17.0 -1.5 2.0 5.1 6.3 5.8 7.8 4.1 1.4 -0.2 -0.86 Grímsey 422 # # # # # # # # # 3.6 -0.3 -2.4 0.18 Akureyri 430 -11.9 -11.4 # # # # # # 8.8 0.9 # -4.1 # Eyjafjörður 495 # # # # # # # 4.5 6.5 -0.4 -2.6 -5.6 # Grímsstaðir 591 -11.6 -9.0 -13.5 2.7 5.3 7.8 # 6.7 # 3.0 1.0 -0.8 # Valþjófsstaður 675 -8.6 -5.5 -9.6 -0.4 2.9 4.7 6.6 6.3 7.1 3.8 2.6 -0.1 0.82 Teigarhorn 680 -8.3 -5.1 -8.9 -0.5 1.8 3.9 5.3 5.8 6.4 3.9 3.0 0.7 0.67 Papey 816 -1.7 -0.1 -2.8 5.2 6.9 8.3 10.4 9.6 9.5 5.9 4.6 1.6 4.78 Vestmannaeyjabær 907 -9.4 -5.1 -8.7 3.8 6.6 8.2 10.4 8.6 9.2 3.7 1.2 -2.2 2.19 Hrepphólar 923 -7.3 -4.2 -8.3 4.2 7.2 8.6 10.9 9.3 9.6 4.6 2.3 -0.3 3.03 Eyrarbakki 9998 -9.8 -8.0 -11.9 1.4 4.6 6.7 8.5 7.6 8.4 3.9 1.3 -1.3 0.95 Byggðir landsins -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1881 1 30 977.8 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1881 2 12 962.8 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1881 3 14 970.1 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1881 4 24 991.5 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1881 5 5 986.0 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1881 6 25 975.8 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1881 7 11 982.4 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1881 8 6 989.2 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1881 9 29 988.4 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1881 10 10 977.9 lægsti þrýstingur Vestmannaeyjakaupstaður 1881 11 21 951.6 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1881 12 24 957.2 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1881 1 10 1042.8 Hæsti þrýstingur Akureyri 1881 2 25 1045.5 Hæsti þrýstingur Akureyri 1881 3 1 1041.1 Hæsti þrýstingur Akureyri 1881 4 18 1040.5 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1881 5 8 1037.3 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1881 6 17 1024.3 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1881 7 5 1015.0 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1881 8 31 1027.6 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1881 9 2 1030.5 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1881 10 28 1035.6 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1881 11 5 1019.6 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1881 12 9 1017.7 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1881 1 31 8.4 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1881 2 16 21.2 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1881 3 7 46.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1881 4 10 19.1 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1881 5 11 21.2 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1881 6 25 28.8 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1881 7 4 38.0 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1881 8 7 9.1 Mest sólarhringsúrk. Eyrarbakki 1881 9 11 35.9 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1881 10 17 44.8 Mest sólarhringsúrk. Vestmannaeyjakaupstaður 1881 11 19 34.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1881 12 30 52.8 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1881 1 29 -30.0 Lægstur hiti Grímsey 1881 2 4 -27.5 Lægstur hiti Saurbær í Eyjafirði 1881 3 21 -36.2 Lægstur hiti Siglufjörður 1881 4 1 -30.2 Lægstur hiti Siglufjörður 1881 5 16 -9.2 Lægstur hiti Siglufjörður 1881 6 7 -2.7 Lægstur hiti Valþjófsstaður 1881 7 3 1.8 Lægstur hiti Djúpivogur 1881 8 25 -1.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1881 9 8 0.1 Lægstur hiti Hrepphólar 1881 10 14 -11.3 Lægstur hiti Hrísar 1881 11 17 -18.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1881 12 16 -16.5 Lægstur hiti Stóri-Núpur 1881 1 5 9.0 Hæstur hiti Saurbær í Eyjafirði 1881 2 22 7.2 Hæstur hiti Reykjavík 1881 3 3 6.6 Hæstur hiti Vestmannaeyjakaupstaður 1881 4 31 13.5 Hæstur hiti Hrepphólar 1881 5 29 18.2 Hæstur hiti Bergstaðir í Svartárdal 1881 6 18 21.5 Hæstur hiti Valþjófsstaður 1881 7 31 18.4 Hæstur hiti Hrepphólar 1881 8 4 18.4 Hæstur hiti Hrepphólar 1881 9 3 20.0 Hæstur hiti Grímsstaðir 1881 10 7 15.0 Hæstur hiti Valþjófsstaður 1881 11 19 8.2 Hæstur hiti Vestmannaeyjakaupstaður 1881 12 1 7.1 Hæstur hiti Eyrarbakki -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK 1881 1 -8.8 -4.3 -3.3 -5.2 # # 1021.2 6.0 114 1881 2 -7.0 -3.8 -2.0 -4.7 # # 1013.2 9.4 125 1881 3 -11.7 -5.7 -3.8 -6.6 # # 1007.0 10.2 315 1881 4 -0.4 -0.3 0.9 -0.8 # # 1014.9 6.0 224 1881 5 -0.7 -0.5 0.4 -0.6 # # 1013.8 5.4 234 1881 6 -1.6 -1.8 -1.4 -0.8 # # 1008.8 5.8 136 1881 7 -1.5 -1.8 -0.7 -1.3 # # 1005.9 3.5 216 1881 8 -2.1 -2.3 -1.8 -1.7 # # 1009.9 3.3 215 1881 9 1.3 0.9 1.1 1.1 # # 1010.4 4.7 134 1881 10 0.2 0.1 0.1 0.5 # # 1011.7 7.0 234 1881 11 0.3 0.2 0.4 0.2 # # 990.5 8.2 136 1881 12 -0.9 -0.5 -0.6 -0.3 # # 990.0 8.5 136 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 361 1881 6 21.2 # Bergstaðir 591 1881 6 21.5 # Valþjófsstaður 495 1881 9 20.0 # Grímsstaðir -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 1 1881 1 -21.0 28 Reykjavík 1 1881 1 -20.1 # Reykjavík 11 1881 1 -21.1 # Hafnarfjörður 178 1881 1 -26.0 29 Stykkishólmur 401 1881 1 -29.4 # Siglufjörður 430 1881 1 -29.0 # Saurbær í Eyjafirði 591 1881 1 -28.6 # Valþjófsstaður 675 1881 1 -23.1 26 Teigarhorn 680 1881 1 -23.6 30 Papey 905 1881 1 -29.8 # Hrepphólar 923 1881 1 -20.1 # Eyrarbakki 11 1881 2 -18.1 # Hafnarfjörður 178 1881 2 -22.5 3 Stykkishólmur 401 1881 2 -26.4 # Siglufjörður 430 1881 2 -27.5 # Saurbær í Eyjafirði 495 1881 2 -25.1 # Grímsstaðir 591 1881 2 -23.6 # Valþjófsstaður 905 1881 2 -18.1 # Hrepphólar 1 1881 3 -23.0 22 Reykjavík 1 1881 3 -22.1 # Reykjavík 11 1881 3 -22.1 # Hafnarfjörður 178 1881 3 -25.0 21 Stykkishólmur 401 1881 3 -36.2 # Siglufjörður 591 1881 3 -29.4 # Valþjófsstaður 675 1881 3 -21.9 21 Teigarhorn 680 1881 3 -20.6 20 Papey 905 1881 3 -28.5 # Hrepphólar 923 1881 3 -24.3 # Eyrarbakki 178 1881 4 -21.0 1 Stykkishólmur 401 1881 4 -30.2 # Siglufjörður 591 1881 4 -26.2 # Valþjófsstaður 675 1881 4 -18.3 1 Teigarhorn 495 1881 11 -18.0 # Grímsstaðir -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 1 1881 6 -0.9 7 Reykjavík 1 1881 6 -0.6 # Reykjavík 178 1881 6 -1.0 6 Stykkishólmur 361 1881 6 -2.3 # Bergstaðir 401 1881 6 -0.7 # Siglufjörður 591 1881 6 -2.7 # Valþjófsstaður 675 1881 6 -1.2 8 Teigarhorn 680 1881 6 -0.5 7 Papey 905 1881 6 -1.6 # Hrepphólar 923 1881 6 -0.6 # Eyrarbakki 495 1881 8 -1.0 # Grímsstaðir 591 1881 8 -0.2 # Valþjófsstaður 906 1881 8 -0.6 # Stórinúpur -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES NAFN 178 32.0 13.0 22.0 18.0 16.0 22.0 5.0 3.0 86.0 56.0 50.0 51.0 Stykkishólmur 404 1.0 0.0 11.0 1.0 5.0 14.0 8.0 20.0 24.0 19.0 30.0 30.0 Grímsey 675 26.0 61.0 132.0 51.0 59.0 71.0 45.0 20.0 71.0 96.0 159.0 308.0 Teigarhorn 816 34.0 55.0 128.0 72.0 95.0 111.0 76.0 13.0 210.0 149.0 124.0 131.0 Vestmannaeyjabær 923 19.0 93.0 43.0 81.0 68.0 92.0 39.0 26.0 204.0 126.0 99.0 113.0 Eyrarbakki -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI GREINIR STOD TEXTI 1881 1 31 8.4 Mest sólarhringsúrk. 675 Teigarhorn 1881 3 21 -36.2 landslágmark 401 Siglufjörður. 1881 4 1 -30.2 landslágmark 401 Siglufjörður 1881 3 21 -36.2 Lægstur hiti 401 Siglufjörður 1881 4 1 -30.2 Lægstur hiti 401 Siglufjörður 1881 3 22 -23.0 stöðvarlágmark 1 Reykjavík 1881 3 21 -36.2 Lægstur hiti 401 Siglufjörður 1881 4 1 -30.2 Lægstur hiti 401 Siglufjörður 1881 1 29 -30.0 landsdægurlágmark byggð 404 Grímsey 1881 3 20 -25.4 landsdægurlágmark byggð 404 Grímsey 1881 3 21 -36.2 landsdægurlágmark byggð 401 Siglufjörður 1881 3 22 -30.0 landsdægurlágmark byggð 404 Grímsey 1881 3 24 -25.4 landsdægurlágmark byggð 404 Grímsey 1881 3 28 -25.8 landsdægurlágmark byggð 404 Grímsey 1881 3 29 -26.0 landsdægurlágmark byggð 404 Grímsey 1881 3 31 -22.8 landsdægurlágmark byggð 404 Grímsey 1881 4 1 -30.2 landsdægurlágmark byggð 401 Siglufjörður 1881 1 29 -30.0 landsdægurlágmark allt 404 Grímsey 1881 3 21 -36.2 landsdægurlágmark allt 401 Siglufjörður 1881 3 22 -30.0 landsdægurlágmark allt 404 Grímsey 1881 3 24 -25.4 landsdægurlágmark allt 404 Grímsey 1881 3 29 -26.0 landsdægurlágmark allt 404 Grímsey 1881 4 1 -30.2 landsdægurlágmark allt 401 Siglufjörður 1881 1 17 -17.9 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1881 1 18 -17.4 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1881 1 25 -17.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1881 1 26 -20.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1881 1 27 -19.6 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1881 1 28 -20.1 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1881 1 29 -20.1 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1881 2 4 -12.7 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1881 2 13 -15.8 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1881 2 14 -17.0 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1881 3 19 -19.7 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1881 3 20 -21.1 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1881 3 21 -21.5 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1881 3 22 -22.1 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1881 3 24 -17.6 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1881 3 29 -19.6 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík 1881 3 30 -15.3 dægurlágmarkshiti Rvk 1 Reykjavík -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1881 1 16 -0.53 -11.56 -11.03 -2.70 -11.8 -12.4 1881 1 17 -0.93 -15.01 -14.08 -3.35 -13.2 -17.9 1881 1 18 -1.27 -14.41 -13.14 -2.96 -12.5 -17.4 1881 1 25 0.30 -15.36 -15.66 -4.00 -14.8 -17.0 1881 1 26 0.08 -17.41 -17.49 -4.63 -15.9 -20.0 1881 1 27 0.10 -17.76 -17.86 -4.88 -17.0 -19.6 1881 1 28 0.44 -17.36 -17.80 -4.55 -15.7 -20.1 1881 1 29 0.08 -17.61 -17.69 -4.71 -16.2 -20.1 1881 2 13 0.36 -14.38 -14.74 -3.88 -14.2 -15.8 1881 3 19 1.04 -16.13 -17.17 -4.39 -15.2 -19.7 1881 3 20 0.95 -16.63 -17.58 -4.40 -14.8 -21.1 1881 3 21 1.29 -16.28 -17.57 -4.59 -13.7 -21.5 1881 3 22 1.30 -12.58 -13.88 -3.63 -5.7 -22.1 1881 3 23 1.14 -9.48 -10.62 -2.75 -7.2 -14.4 1881 3 24 1.06 -14.88 -15.94 -4.13 -14.8 -17.6 1881 3 25 0.69 -11.23 -11.92 -3.04 -7.0 -18.1 1881 3 27 1.69 -7.58 -9.27 -2.73 -7.4 -10.4 1881 3 28 1.67 -11.43 -13.10 -3.96 -11.2 -14.3 1881 3 29 1.59 -11.93 -13.52 -4.14 -6.9 -19.6 1881 6 5 8.82 2.92 -5.90 -3.45 4.3 1.2 1881 6 6 8.66 3.52 -5.14 -2.66 7.0 -0.3 1881 7 10 10.87 6.94 -3.93 -2.68 4.3 8.9 1881 8 19 10.68 7.03 -3.65 -2.64 8.4 4.5 1881 8 26 9.97 5.18 -4.79 -2.62 7.0 2.2 1881 10 14 5.17 -2.63 -7.80 -2.55 -1.1 -5.4 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - lágmarkshiti -14 eða lægri AR MAN DAGUR TX TN 1881 1 12 -5.7 -14.1 1881 1 17 -13.2 -17.9 1881 1 18 -12.5 -17.4 1881 1 19 -7.5 -15.1 1881 1 25 -14.8 -17.0 1881 1 26 -15.9 -20.0 1881 1 27 -17.0 -19.6 1881 1 28 -15.7 -20.1 1881 1 29 -16.2 -20.1 1881 1 30 1.5 -17.7 1881 2 13 -14.2 -15.8 1881 2 14 -1.9 -17.0 1881 3 19 -15.2 -19.7 1881 3 20 -14.8 -21.1 1881 3 21 -13.7 -21.5 1881 3 22 -5.7 -22.1 1881 3 23 -7.2 -14.4 1881 3 24 -14.8 -17.6 1881 3 25 -7.0 -18.1 1881 3 28 -11.2 -14.3 1881 3 29 -6.9 -19.6 1881 3 30 0.4 -15.3 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1881 1 11 -0.50 -12.55 -12.05 -2.92 1881 1 16 -1.27 -14.45 -13.18 -3.17 1881 1 17 -1.41 -16.55 -15.14 -3.49 1881 1 24 -0.78 -13.55 -12.77 -2.94 1881 1 25 -0.47 -20.75 -20.28 -5.41 1881 1 26 -0.66 -20.05 -19.39 -4.71 1881 1 27 -0.45 -19.85 -19.40 -4.96 1881 1 28 -0.60 -22.60 -22.00 -5.89 1881 1 29 -0.78 -23.05 -22.27 -6.18 1881 1 30 -1.18 -14.75 -13.57 -3.58 1881 1 31 -0.47 -15.95 -15.48 -3.81 1881 2 1 -0.42 -16.42 -16.00 -3.67 1881 2 2 -0.68 -19.32 -18.64 -4.82 1881 2 3 -1.08 -21.12 -20.04 -5.05 1881 2 4 -1.31 -14.57 -13.26 -3.28 1881 2 5 -1.01 -16.92 -15.91 -4.56 1881 2 6 -0.49 -19.52 -19.03 -4.54 1881 2 7 -1.18 -13.82 -12.64 -3.08 1881 2 8 -0.74 -16.92 -16.18 -4.22 1881 2 9 -0.77 -17.22 -16.45 -5.01 1881 2 10 -0.74 -10.72 -9.98 -2.97 1881 2 11 -0.37 -15.12 -14.75 -4.54 1881 2 13 -0.35 -15.32 -14.97 -3.98 1881 2 27 -0.73 -14.47 -13.74 -3.55 1881 2 28 -1.22 -14.32 -13.10 -3.28 1881 3 1 -1.18 -16.37 -15.19 -3.90 1881 3 5 -0.64 -15.37 -14.73 -3.53 1881 3 6 -0.68 -16.47 -15.79 -3.98 1881 3 7 -0.12 -16.57 -16.45 -3.93 1881 3 8 0.09 -15.07 -15.16 -3.73 1881 3 9 0.33 -15.42 -15.75 -3.72 1881 3 12 0.02 -11.17 -11.19 -3.05 1881 3 13 -0.53 -13.07 -12.54 -3.00 1881 3 18 -0.06 -17.67 -17.61 -4.64 1881 3 19 -0.28 -21.12 -20.84 -5.33 1881 3 20 -0.44 -23.22 -22.78 -5.78 1881 3 21 0.09 -22.77 -22.86 -5.88 1881 3 22 0.08 -21.37 -21.45 -5.73 1881 3 23 -0.42 -18.17 -17.75 -4.38 1881 3 24 -0.30 -19.82 -19.52 -5.03 1881 3 25 -0.51 -14.17 -13.66 -3.57 1881 3 27 0.39 -13.87 -14.26 -4.24 1881 3 28 0.17 -20.32 -20.49 -6.03 1881 3 29 0.28 -11.67 -11.95 -3.47 1881 3 31 0.13 -19.17 -19.30 -4.73 1881 4 1 -0.34 -10.93 -10.59 -2.76 1881 5 15 5.07 -1.60 -6.67 -2.65 1881 6 5 7.48 2.53 -4.95 -2.51 1881 6 20 8.86 4.23 -4.63 -2.52 1881 7 13 10.20 6.37 -3.83 -2.52 1881 10 14 4.86 -2.82 -7.68 -2.52 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1881 3 24 5240.3 4999.0 -241.3 -2.6 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1881 2 11 -38.8 1881 2 12 34.4 1881 11 18 -33.9 1881 12 23 -36.8 1881 12 28 -30.6 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1881 2 7 10.0 21.1 11.1 2.2 1881 2 19 10.2 22.0 11.8 2.2 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1881 3 23 12.0 30.7 18.6 2.8 1881 8 5 6.3 15.3 8.9 2.3 1881 10 8 10.8 24.4 13.5 2.3 1881 11 24 11.5 26.9 15.3 2.6 -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 675 1881 12 30 52.8 Teigarhorn 2 815 1881 3 7 46.0 Stórhöfði 3 815 1881 10 17 44.8 Stórhöfði 4 815 1881 7 4 38.0 Stórhöfði 5 815 1881 9 11 35.9 Stórhöfði 6 675 1881 11 19 34.6 Teigarhorn 7 675 1881 12 17 34.2 Teigarhorn 8 675 1881 3 5 34.0 Teigarhorn 9 675 1881 12 18 32.8 Teigarhorn 10 675 1881 11 30 32.4 Teigarhorn -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1881 1 28 Aftakaveður með grimmdarfrosti 28. til 31., kennt við póstskipið Fönix sem fórst á Faxaflóa. Gríðarlegt tjón varð í veðrinu, mest á Vestfjörðum. Ný timburkirkja fauk á Núpi í Dýrafirði og kirkjan á Söndum færðist til. Tugir báta, stórir og smáir, fuku í naustum og hjallar og vindmyllur brotnuðu. Tuttugu og sex bátar brotnuðu við Ísafjarðardjúp. Víða komust menn ekki í peningshús í nokkra daga. Sand reif upp og grassvörður flettist af jörðu þar sem jörð stóð upp úr klaka. Túnið á Núpi varð fyrir miklu tjóni af möl og grjóti. Kona varð úti við Hrólfsstaði í Blönduhlíð. Skip frá Hnífsdal með sex mönnum fórst (dagsetning þess óviss). Stórtjón varð af sandfoki á Rangárvöllum. 1881 1 30 Sjór gekk víða á land í Garði, ufsi og karfi var eftir veðrið tíndur upp af túnum svo hundruðum eða þúsundum skipti. Gengið var á ís fyrir Stakksfjörð fyrir utan Keflavík að Keilisnesi, varla viðborið síðan 1699. Mikið rak af sjófugli. 1881 2 16 Mikil leysing suðvestanlands um og eftir miðjan mánuð, flóð í Reykjavík 19. og 20. og farið á bátum um miðbæinn. 1881 3 4 Óvenjuleg hríð varð um vestanvert landið með gríðarlegu fannfergi. Veðrið skall á á Suðurlandi um miðjan dag þ.5. Miklir fjárskaðar urðu í uppsveitum Árnessýslu 1881 3 13 Mikið hríðarveður. Bátur með tveimur mönnum fórst við Stokkseyri (dagsetning þess slyss mjög óviss - nærri góulokum). 1881 3 17 Kuldar frostavetursins 1880 til 1881 ná hámarki þessa daga. 1881 5 10 Stórflóð og skriðuföll á norðanverðu Snæfellsnesi, einnig fréttist af skriðuföllum í Hvalfirði. Mest tjón varð á Fjarðarhorni í Helgafellssveit þar sem skriða tók fjós, drap tvo nautgripi, tók vegg undan baðstofunni og eyðilagði tún að mestu. 1881 6 4 Norðaustanhríðarkast um hvítasunnu 4. til 6. 1881 9 9 Skip sleit upp og höggva varð möstur í miklu landsynningsroki í Borgarnesi, fleiri skip lentu í vandræðum, skip strandaði við Engey og í Keflavík rak kaupskip upp og það brotnaði. 1881 9 29 Bátur með sjö mönnum fórst vestan við Hrísey í miklu suðvestanofviðri aðfaranótt 29. Sama dag fórst skip með þremur mönnum við Sléttu (að sögn í mjög góðu veðri). 1881 9 30 Vöruflutningaskip slitnaði upp við Hofsós í miklu vestanillviðri og eyðilagðist. Að kvöldi 30. eða aðfaranótt 1. 1881 10 14 Norskt gufuskip strandaði við Hjálmhöfða í Þistilfirði í illviðri, eftir vélarbilun, níu manns fórust en átta drukknuðu. 1881 11 21 Tveir fórust er bátur frá Garði sökk í illviðri. --------