Af feinum kejumealtlum hita (endurteki efni)

Vi skulum n rifja upp nokkur kejumealtl hita. Fyrst eru a 12-mnaa mealtl Reykjavkur og Akureyrar sustu 15 rin rm en lka 120- og 360-mnaa kejumealtl Reykjavkurhitans. Allt er etta endurteki efni hr hungurdiskum (nema allra njustu tlurnar).

Byrjum 12-mnaa kejumealtlum ranna fr 1999 til septemberloka r. Fyrst Reykjavk.

w-blogg301014a

Tlf mealtl reiknast hverju ri, rtali er merkt vi enda rsins, mealhita mnaanna janar til desember. Sasta talan vi um oktber 2013 til september 2014. Hlindin runum 2002 til 2004 vekja alltaf athygli egar essi mynd er snd.

Nsta mynd snir a sama fyrir Akureyri.

w-blogg301014b

Hn er nrri v alveg eins og Reykjavkurmyndin - nema hva ri r er komi upp fyrir allt nema efsta toppinn 2003.

En etta er auvita aeins btur af heildarmynd mlitmabilsins. Nsta mynd snir 120-mnaa hitamealtl Reykjavkur.

w-blogg301014c

Hr sjst hlndi fyrstu ra 21. aldarinnar srlega vel. Ekkert lt er enn eim. Vi megum taka eftir v a hlnunin fr nesta 10-ra botninum um 1980 og upp toppinn eru um 1,6 stig - 30 rum. Ef svona heldur fram myndi hitinn um nstu aldamt (2100) vera kominn upp fyrir 10 stig. Hverjir vilja taka mark v? - Hlnunin mikla 3. ratug 20. aldar var orin um 1,2 stig ur en sveigi til flatneskju - en s flatneskja st um 30 r. Komi flatneskja n - skyldi hn lka standa 30 r? - Og hva svo?

Sasta myndin snir 360-mnaa mealtlin sama htt.

w-blogg301014d

Sasta 30-ra lgmark var um 1990 (hitti vel mealtali 1961 til 1990 - jafnvel og mealtali 1931 til 1960 hitti vel nsta 30-ra hmark undan). Hlnunin san er um 0,6 stig ( 25 rum). Vi skulum ekkert vera a framlengja hana hr - en geri a gjarnan huganum.

a hlnar samfellt fr upphafi lnuritsins fram undir 1960 - en greinilegur vendipunktur er samt um 1920 - btir mjg hlnunarhraann. rin 25 fr 1920 til 1945 hlnar um 0,8 stig ea svo - og san um 0,2 stig eftir a.

Hlnunin fr upphafi fram til kalda lgmarksins 1990 er um 0,6 stig, 100 rum. Er a hin undirliggjandi hlnun?

Minnt er fjlda eldri pistla hungurdiskum um nkvmlega sama efni - eim m finna frekari vangaveltur og ankaanka. S njasti er lklegas sem frur er 1. jn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Mli er auvita a a arna byrjar v a mia vi mesta kuldatma sgunnar, .e. litlu sldina sem var hva verst um 1880. a skekkir myndina mjg miki a ekki s hgt a byrja fyrr, en er skiljanlegt v veurmlingar hfust ekki fyrr en . Vegna essara annmarka fru miklu meira stgandi krvu en er raun. T.d. er almennt tala um hnattrna hlnun upp 0,9 stig rmum hundra rum en fr tluna 1,6-1,8.

Kannski er rttasta grafi hj r etta efsta en a snir aeins 0,1 stiga hlnun fr rinu 1999 til rsins r.

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 30.10.2014 kl. 08:31

2 Smmynd: gst H Bjarnason

Gan dag Trausti.

a er eftirtektarvert a nst-nestu myndinni er nnast sama hkkun hitastigs og sami hrai hkkun ~ 1920-1930 og undanfarin ~20 r. Ef eitthva er hkkar hitinn hraar fyrra tmabilinu. nestu 360 mnaa kejumealtalsmyndinni er mesta hkkunin tmabilinu ~1890-1960.

Bendir etta ekki til ess a "hin undirliggjandi hlnun" sem minnist s a mestu leyti af vldum nttrunnar? Heimurinn er (sem betur fer) a hlna eftir hina svoklluu Litlu sld sem lauk ekki fyrr en um a bil sem tveir nestu ferlarnir byrja?

Me gri kveju,
gst H Bjarnason, 30.10.2014 kl. 09:17

3 Smmynd: Trausti Jnsson

Torfi. Mr dettur ekki til hugar raun og veru a halda v fram a munurinn upphafi og enda lnuritananna s hin „undirliggjandi“ hlnun. Hins vegar hef g oftast tali a munurinn fr kuldanum 19. ld og yfir kuldatmabili eirri 20. s nr v a vera a. Svo vill til a munurinn hmrkum hlskeia 19. og 20. alda gefur svipaa hlnun.

gst. a m tlka myndir af essu tagi msa vegu. Eins og fjalla er um tilvitnuum pistli 1. jn finnst mr elilegt a skra vivarandi langtmahlnun sustu 200 ra me breytingum geislunareiginleikum lofthjpsins - einfld skring og snyrtileg - s langeinfaldasta bostlum. a eitt og sr bendir til ess a hn s s rtta. S hn rtt er nmi veurfars fyrir breytingum af essu tagi bsna miki. essum timakvara er smuleiis hugsanlegt a breytingar stuttbylgjuendurskinshlutfalli jarar komi einnig vi sgu. Str hluti af breytingum hitafari fr ri til rs er vegna minnihttar tilfrslna bylgjumynstri vestanvindabeltisins. ratugasveiflurnar eru hins vegar ltt skrar. Um a var lka fjalla tilvitnuum bloggpistli 1. jn og einnig pistli fr 4. oktber.

http://trj.blog.is/blog/trj/entry/1374013/

Vi getum aldrei gert krfu til ess a eingilt samband s fr ri til rs ea ratug til ratugar milli aukinna grurhsahrifa og hitafars, hvorki stabundi n heimsvsu. - Meginmli er a vi erum sfellt a bta einangrun „hssins“ - hn „batnar“ n sem aldrei fyrr. a ir a veri skyndileg klnun lofthjpnum af einhverjum tilgreindum stum er slk klnun mun fljtari a jafna sig heldur en vri n eirrar auknu einangrunar sem mannkyni eitt hefur lagt til. - N, sumir segja a Litla sld (s eitthva svoleiis til) hafi ori til tveimur fngum - m.a. af mannavldum, vegna mannrnna breytinga efnasamsetningu lofthjpsins og hins vegar vegna mannrnna breytinga endurskinshlutfalli. Ekki samykkja allir r hugmyndir - en su r rttar er ljst a nmi hitafars lofthjpsins gagnvart essum breytingum er mjg miki - gilega miki. Hin mikla undirliggjandi hlnun hr landi sustu 200 r bendir lka til hins sama.

pistlinum fr 1. jn reiknast undirliggjandi hlnun um 1,6 stig sustu 200 r, s hn dregin fr hita hvers rs og ratugasveiflur reiknaar grundvelli leitnilausa hitans sst a spnn ratugssveiflna er um 1,5 stig - en 1,0 stig fyrir rjtu ra sveiflur. r eru sum s lka miklar og 200 ra leitni og geta v fali hana alveg tmabundi - jafnvel tt hn haldi snu striki sem fyrr. heimsvsu eru sveiflurnar auvita minni - bsna strar samt - en r eru samt fyrir hendi. Vi ekkjum undirliggjandi hlnun heimsvsu ekki full 200 r - en lklega er hn um 1,2 stig. Mismunur hlnunarinnar hr og eirrar heiminum gti t.d. legi minnkandi hafstbreislu hr vi land. a er tsku um essar mundir a reyna a reikna nmnina niur - en sannleikurinn er s a allir eir reikningar notast vi stutt tmabil - og/ea vafasama reikninga ofstilltra lkana.

Trausti Jnsson, 30.10.2014 kl. 13:27

4 Smmynd: Trausti Jnsson

Torfi. Leitnilnan sem sst efstu myndinni (strikalnan) er reiknu t fr llu tmabilinu (1870 til 2014) og snir um 1,5 stiga hlnun fr 1870,rtt tpt0,1stig ratug. Leitni sustu 15 ra var ekki reiknu hr. Hn hefur veri reiknu ur hungurdiskum t.d.

http://trj.blog.is/blog/trj/entry/1279744/

Rtt er a minna lesendur a athugasemdir vi bloggfrslur hungurdiska eru aeins leyfar slarhring fr birtingu pistla. En llum er frjlst a halda eim fram fjasbkarsu hungurdiska - melimir hpsins geta meira a segja sett ar inn eigin pistla til rkstunings snu mli (svo lengi sem eir eru lausir vi persnulegan dnaskap vi ara lesendur).

Smuleiis eru til fjasbk hparnir fimbulvetur og svkjusumar sem einnig taka vi athugasemdum - eir vera opnair llum fljtlega - fylgist me. Fleiri hpar eru ar smuleiis - en n afskipta ritstjra h.

Trausti Jnsson, 30.10.2014 kl. 15:10

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 22
 • Sl. slarhring: 147
 • Sl. viku: 1795
 • Fr upphafi: 2347429

Anna

 • Innlit dag: 22
 • Innlit sl. viku: 1552
 • Gestir dag: 22
 • IP-tlur dag: 22

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband