Gleðilegt ár

Ég óska lesendum hungurdiska sem og öðrum gleðilegs nýjárs. Veðurbloggið heldur vonandi áfram af fullum krafti á nýju ári, þótt ritstjórinn sé haldinn orkukrefjandi kvefpestarbiti þessa dagana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðilegt ár og þakka þér fyrir fróðlega pistla á árinu sem er liðið. Ég veit að það verður jafn fróðlegt að fylgjast með þeim á þessu ári og hinu gamla.

Gunnar Sæmundsson (IP-tala skráð) 2.1.2011 kl. 08:55

2 identicon

Takktakk. Ég vil þó vita hvað hungurdiskar séu, einhvers konar skýjamyndun?

Ari (IP-tala skráð) 2.1.2011 kl. 13:50

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hungurdiskar með söguslefi (on the side)

Gleðilegt ár og takk fyrir pistlana!

Gunnar Th. Gunnarsson, 2.1.2011 kl. 14:14

4 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Gleðilegt ár og takk fyrir fróðleikinn á því gamla :)

Sveinn Atli Gunnarsson, 2.1.2011 kl. 22:12

5 identicon

Óska þér og þínum gleðilegs nýs árs og þakka fróðleikinn á liðnu ári.

Þorkell Guðbrandsson (IP-tala skráð) 3.1.2011 kl. 06:23

6 identicon

Gleðilegt ár Trausti og bestu þakkir fyrir fróðleik á liðnu ári.

Baldur Helgi Benjamínsson (IP-tala skráð) 3.1.2011 kl. 10:44

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gleðileg ár Trausti og þakkir fyrir fróðlega og umfram allt, skemmtilega pistla.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.1.2011 kl. 02:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg230424
  • Slide10
  • Slide8
  • Slide6
  • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 226
  • Sl. viku: 1928
  • Frá upphafi: 2350797

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 1722
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband