Hiti norantta aprl

egar ausveipur gagnagrunnur er vi hndinaer me mjg ltilli fyrirhfna framleia allskonar vafasamt sull sem virkar samt trlega. a sem hr fer eftir er annig. Enginn tti a taka v sem sannleika - miskunnarlaust er sparsla gtin me dru efni og san lakka yfir.

Til framleislunnar notar ritstjrinn rjr heimagerar tflur - r eru sjlfu sr ekki sem verstar - nokku gott fur einar og sr. a er blandan sem verur til vi samsetninginn sem er varasm.

Tflurnar eru: (i) Hiti klukkan 9 a morgni Stykkishlmi fr 1871 til 2023. (ii) Vindtt svinu kringum sland (skipt 8 ttir) eins og bandarska endurgreiningin c20v2 (1871 til 1939) og era5 endurgreining evrpureiknimistvarinnar (1940 til 2023) segja fr. Svi er „ferhyrningur“ milli 60N og 70N og 10V og 30V. (iii) reiknu mealvigurvindtt landinu 1949 til 2023 (allar skeytastvar Veurstofunnar).

Vi veljum daga aprlmnaar egar vindttatflurnar segja ttina hafa veri norvestur, norur ea noraustur og reiknum san mealmorgunhita Stykkishlmi fyrir daga hverjum aprlmnui fyrir sig. Talnaglggir munu n strax tta sig v a tni noranttardaga er afskaplega misjfn aprl, allt fr einum ea hugsanlega engum - upp alla daga mnaarins. Vgi einstakra daga verur annig mjg misjafnt. San eru vindttatflunar tvr ekki endilega sammla um a hvaa daga norantt er rkjandi - svin eru til dmis misstr.

a fyrsta sem vi ltum er einmitt essi talning - samanburur tflunum tveimur.

w-blogg160424a

Aprldagafjlda endurgreininganna m sj lrtta snum, en vigurvindgreiningu stvanna eim lrtta. rin eru 1949 til 2023. Vi megum taka eftir v a endurgreiningarnar eru vi linari vi a lsa v yfir a norantt hafi veri rkjandi. Noranttadagafjldi er lgri eirri tflu heldur en hinni. En samt sjum vi a llum aalatrium er samrmi samt harla gott. a er 1953 sem leiir fjlda noranttadaga aprl stvunum - frgur kuldamnuur (kaldasti mnuur rsins 1953 reyndar - eini aprlmnuur sem n hefur ann titil), 22 dagar me noranttum. Endurgreiningin segir dagana hafa veri 18 - og nefnir fleiri mnui me ann fjlda.

San ltum vi hitann. Vi sleppum v a lta einstk r - dagafjldinn er alltof misjafn til ess - en veljum sjrakeju - mealhita noranttardaga sj aprlmnaa r - annig a mnuirnir eru jafnvgir (etta vri hgt a laga).

w-blogg160424b

Myndin snir niurstuna. Endurgreiningarnar n aftur til 1871 - annig a vi getum reikna mealtl aftur til ess tma. Bli ferillinn hr vi. Aftur mti nr stvataflan ekki nema aftur til 1949 og snir raui ferillinn r niurstur. llum aalatrium liggja ferlarnir saman (enda oftast um smu daga a ra).

Nokkrar sveiflur eru fram til 1920, en san hlnar aprlnoranttin um meir en 4 stig. S dr st ekki lengi, fljtlega klnai hn aftur og var um 1950 orin mta lg og mealtal fyrri tma. Eftir kuldana um 1950 hlnai aftur - en ekki lengi og hafsrin tku vi. San hefur hlna - srstaklega eftir 1990 og sustu rin hefur aprlnoranttahitinn veri um 3 stigum ofan vi a sem var unglingsrum ritstjrans.

En segir etta eitthva eitt og sr? Best er a fullyra sem minnst um a. Nnari athugunar vri rf - ef eitthva tti a segja. Ritstjrinn heldur a sr hndum en minnir a hann hefur essum vettvangi gert mta greiningu fyrir vetur og sumar - og fyrir landi heild.

Hr og n er etta einkum tla sem skemmtiatrii eim kalda aprl sem n gengur yfir (og vi vitum ekki hvar lendir - ea hvort noranttirnar eru a sna einhvern annan svip heldur en a undanfrnu). a tekur enga stund a spyrja gagnagrunninn spurninga af essu tagi - su r rtt oraar svarar hann umsvifalaust. a tk hins vegar verulegan tma og fyrirhfn a ba grunntflurnar til (ekki margir sem nenna a standa slkri galeiuvinnu).


Hlfur aprl

Fyrri hluti aprl hefur veri kaldur. Mealhiti Reykjavk er +0,9 stig, -2,0 nean meallags 1991-2020 og -2,6 stigum nean meallags smu daga sustu tu rin. etta er nstkaldasta aprlbyrjun a sem af er ldinni Reykjavk, kaldara var 2006, mealhiti 0,4 stig. Hljastur var fyrri hluti aprl fyrra, +5,3 stig. langa listanum raast hitinn 117. hljasta sti (af 152). Hljasta aprlbyrjun ess tmabils var 1929, mealhiti +6,6 stig. Kaldast var hins vegar 1876, mealhiti -4,1 stig.
Akureyri er mealhiti a sem af er mnui -2,0 stig og hefur sj sinnum veri lgri sustu 89 rin (en aldrei essari ld).
llu svinu fr Breiafiri, norur og austur um a Austurlandi a Glettingi er essi aprlbyrjun s kaldasta a sem af er essari ld, en a tiltlu hefur veri hljast Suurlandi ar sem hitinn raast 20. hljasta sti (af 24).
Hiti er nean meallags sustu tu ra llum veurstvum, minnst -1,4 stig nundarhorni undir Eyjafjllum, en mest -5,4 stig Svartrkoti.
rkoma hefur veri ltil Reykjavk, aeins 7,4 mm, fimmtungur mealrkomu, en hefur samt 13 sinnum mlst minni smu daga. Akureyri hefur rkoman mlst 40,2 mm, rflega tvfld mealrkoma. Dalatanga hafa mlst 47,3 mm, rmlega 10 prsent nean meallags.
Slskinsstundir hafa mlst 105,4 Reykjavk, um 30 fleiri en mealri og hafa aeins 10 sinnum mlst fleiri smu daga. Akureyri hafa slskinsstundirnar mlst 58,7.
Eitthva eru spr a gefa til kynna hlnandi veur lok vikunnar - en hafa svo sem gert a ur.

Bloggfrslur 16. aprl 2024

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 54
 • Sl. slarhring: 93
 • Sl. viku: 1595
 • Fr upphafi: 2356052

Anna

 • Innlit dag: 50
 • Innlit sl. viku: 1480
 • Gestir dag: 47
 • IP-tlur dag: 46

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband