Ţykktin enn í hćstu hćđum

Međan veđurstofur nágrannalandana fjalla um kuldatíđ - jafnvel metkulda sitjum viđ og hluti Grćnlands enn ađ hlýindunum. Nú er ţykktin yfir Suđausturlandi yfir 550 dekametrar (5500 m) - en á reyndar ađ falla talsvert til morguns. Ţetta er nćrri mestu ţykkt sem vćnta má í desember, metiđ er svona viđ 5520 m eđa rétt rúmlega ţađ.

thykkt-301210-24

Myndin er af brunni Veđurstofunnar og sýnir ţykktarspá sem gildir nú á miđnćtti. Stórt svćđi međ gildum yfir 5500 metrum er fyrir sunnan land og litill blettur sömuleiđis í niđurstreyminu suđaustanlands. Ţegar ţetta er skrifađ hafđi ţegar frést af 13,5 stiga hita á Teigarhorni - ađ ég held nýtt landsmet fyrir gamlársdag (gamla metiđ 11,3°C, sett á Hólum í Hjaltadal 1988. Ef lukkan verđur međ gćti hitinn skotist talsvert ofar síđar í nótt ţarna eystra og hugsanlega einnig vestur undir Örćfajökul. Á morgun kólnar talsvert og fellur ţykktin niđur i 5300 metra eđa jafnvel neđar. Eins og tryggustu lesendur ţessa bloggs vita jafngilda 20 metrar ţykktar um 1 °C.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Um miđnćtti var ég á ferđinni hér á Reyđarfirđi og hitamćlirinn í bílnum sýndi 11,5 stig. Mér sýnist ţađ stemma viđ Kollaleiru  Vindhviđur eru nokkuđ miklar, svo hitinn rokkar +/- eina gráđu međ stuttu millibili.

Gunnar Th. Gunnarsson, 31.12.2010 kl. 02:07

2 identicon

Fyrir leikmann sem rambar inná blogg ţitt og er áhugasamur, hvađ ţýđir ţessi "ţykkt" , vćntanlega tengist ţetta téđu háţrýstisvćđi, er ţetta ţykkt lofts frá jörđu upp í 500 Hectópascala ţrýsting (upp í hvađa hćr nćr sá ţrýstingur alla jafna?)

ari (IP-tala skráđ) 31.12.2010 kl. 13:51

3 Smámynd: Trausti Jónsson

Ţađ er rétt Ari. Ég gerđi nokkuđ ítarlega grein fyrir ţykkt sem hugtaki í veđurfrćđi í viđhengi međ bloggpisli fyrir nokkru (7. okt.). Tengill er hér. Ég hvet áhugasama til ađ lesa viđehengiđ.

Trausti Jónsson, 31.12.2010 kl. 16:30

4 identicon

Takk takk.

Ţekkti nefnilega ekki til bloggs ţíns fyrr en fyrir mánuđi ;)

ari (IP-tala skráđ) 31.12.2010 kl. 18:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • w-blogg151119g
 • w-blogg151119g
 • w-blogg151119g
 • w-blogg151119f
 • w-blogg151119e

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.11.): 343
 • Sl. sólarhring: 408
 • Sl. viku: 1809
 • Frá upphafi: 1850652

Annađ

 • Innlit í dag: 306
 • Innlit sl. viku: 1577
 • Gestir í dag: 302
 • IP-tölur í dag: 291

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband