Bloggfrslur mnaarins, janar 2023

Meira af desember

Eins og fram er komi yfirliti Veurstofunnar var desember 2022 s kaldasti byggum landsins fr 1973 a telja og s kaldasti fr 1916 Reykjavk. Munur Reykjavkurhitanum n og 1916 er marktkur. Vi ykjumst vita af nokkrum eldri mnuum enn kaldari. rstifar var venjulegt mnuinum, grarmikil og aulsetin h var vi landi og sar yfir Grnlandi. Mealrstingur mnaarins var ltillega hrri desember 2010, en san arf a leita aftur til 1878 til a finna eitthva mta ea hrra. Vi getum kennt venjurltri hloftanorantt um kuldann. tmabili reianlegra hloftaathugana (fr 1949) virist hn aeins einu sinni hafa veri mta sterk desember og n. a var 2010, en nutum vi meira skjls af Grnlandi heldur en n - (niurstreymis austan jkuls og tari vinda af Grnlandshafi). Endurgreiningar ykjast lka sj svipaa stu og n bi 1880, 1925 og 1878. Veurlag hinum kalda desember 1973 var me nokku rum htti.

w-blogg030123a

Korti snir mealh 500 hPa-flatarins desember 2022 og harvik (kortin tv pistlinum geri Bolli Plmason). Mikill - og venjulegur - harhryggur er yfir Grnlandi og beinir hann hinga norlgum vindttum. Vi Vestur-Grnland er mealhin nrri 260 m yfir meallagi 1981-2010. Norvestantt er rkjandi yfir slandi.

w-blogg030123b

Sara korti snir einnig h 500 hPa-flatarins (heildregnar lnur), ykktina (daufar strikalnur) og ykktarvik (litir). ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs. Mesta ykktarviki er vi Austurland meir en -80 metrar. ar er hiti neri hluta verahvolfs v um -4 stig nean meallags. Almennt er mjg gott samband milli ykktar og hita veurstvum, en alls ekki fullkomi. Inn til landsins er blndun oft lleg nestu lgum, srstaklega hgum dgum og vanmeta ykktarvik hitavik stva.

Desember r var einnig venjuurr, srstaklega um landi sunnan- og vestanvert og alveg srlega slrkur (ar sem fjll ekki skyggja ), s langslrkasti sem vi vitum um. Vindhrai var einnig undir meallagi ( ekki mjg miki). etta tir undir vanmat ykktarinnar hitavikum. Vestfjrum og vi Breiafjr ar sem einnig var urrt og bjart eru hrif sjvar meiri. Bolungarvk og Stykkishlmi var annig ekki jafn kalt a tiltlu og Reykjavk og stum inn til landsins Suur- og Vesturlandi - meira tt vi ykktarvikin kortinu.

Eins og fram hefur komi var nvember srlega hlr landinu - og rtt fyrir a var desember jafnkaldur og raun ber vitni. Lti samband er milli hita samliggjandi mnaa hr landi (nema helst jl og gst).

En etta er einn srafrra kaldra mnaa hr landi essari ld. Vonandi gefst ritstjra hungurdiska fri v sar a sna a essum vettvangi - (en hann vonar lka a arir veri fljtari til).

Sari hluti essa pistils er vi erfiari. Vi gerum tilraun til a reikna mealhita mnaarins Stykkishlmi t fr hloftavindttum og h 500 hPa-flatarins eingngu. Vindurinn er ttaur vestan- og sunnantti. Reikningarnir sna a v strari sem vestanttin er, v kaldara er veur, v meiri sem sunnantt er v hlrra er (v meiri norantt v kaldara) og v hrri sem 500 hPa-hin er v hlrra er veri. Myndin skrist s hn stkku.

w-blogg030123c

Reynt er a giska hita desember eftir hloftastunni allt aftur til 1921. kvein samfelluvandaml eru ggnunum, en vi gleymum hyggjum af eim ( bili). Lrtti sinn snir giskaan desemberhita Stykkishlmi, en s lrtti ann mlda. aalatrium er bsna vel giska (fylgnistuull er um 0,8 - sem ykir gott mrgum frum). Desember 2022 er meal eirrakldustu - um -1,3 stigum kaldari heldur en giska er , samt desember 1925 og 1974. giskunin fyrir 1973 er mun sri. Sennilega m finna stu me v a lta einstaka daga ess mnaar.

Sams konar rit m gera fyrir Reykjavk.

w-blogg030123d

Svipaar myndir - nema hva hr er 2022 svipuum sta og 1973 - talsvert kaldari heldur en reikna var me - varla nokkur mnuur annar jafnlangt fr afallslnunni (kannski svipa og desember 1976). Eitthva hefur v veri kuldanum srlega hagfellt essum nlina mnui. Sennilega er a bjartviri og urrkurinn. Vi ltum e.t.v. a ml sar (ef eitthva kemur ljs).

J, desember 1916? Hvernig var hann? heimildum hungurdiska segir:

urrvirasm og lengst af g t suvestanlands, en harari me nokkrum snj noraustanlands. Kalt. Btur frst Breiafiri, en ekki eru frttir af rum skum (Goafoss strandai reyndar vi Straumnes ann 30.nvember). ann 22. kvarta bi Morgunblai og Suurland um noranstorm og kulda. Morgunblai segir: „Ofsastormur af norri var hr gr me hr stundum og frosti. Versta veur um land allt“. Suurland: „Hr sfelldur noranstormur og kuldi. 14 stiga frost dag“.


ramt

Vi hfum mrg undanfarin r alltaf byrja ntt r hr hungurdiskum mev a lta rsmealhita Stykkishlmi fr 1798 og fram. Rin er n orin 225 ra lng. Nokkur vissa er a sjlfsgu tlunum fyrstu hlfa ldina - srstaklega fyrir 1830. En vi ltum okkur hafa a. Lnuriti er a sjlfsgu mjg lkt v sem hr birtist fyrir nokkrum dgum og sndi mealhita byggum landsins - Stykkishlmshitinn er gur fulltri landshitans.

w-blogg010123a

Lrtti sinn snir rtl, en s lrtti hita. Mealhiti rsins 2022 er lengst til hgri. Reiknaist 4,5 stig. a er -0,3 stigum nean meallags sustu tu ra, en nkvmlega meallagi tmabilsins 1991 til 2020, +1,0 stigi ofan meallags 1961 til 1990 og +0,3 stigum ofan meallags 1931-1960, +0,7 stigum ofan vi meallag 20. aldar og +1,6 stig ofan meallags 19. aldar.

Raua lnan snir 10-ra kejumealtl. a stendur n 4,73 stigum, -0,05 stigum lgra en vi sustu ramt og -0,12 stigum lgra en a var fyrir 5 rum, en +0,31 stigi hrra en a var hst hlskeiinu fyrir mija 20. ld.

Grna lnan snir 30-ra kejumealtal. a stendur n 4,48 stigum og hefur aldrei veri hrra, +0.28 stigum hrra heldur en a var hst hlskeiinu mikla 20.ld - en n eru 60 r san a reis (tlulega) hst. Ekki er lklegt a 30-ra mealtali hkki enn frekar nstu rum vegna ess a ri 1993 og au nstu eftir voru kld. Til a 30-ra mealtali hkki marktkt fram yfir 2030 og ar eftir arf hins vegar a bta hlnunina - anna hlnunarrep arf a btast vi til a svo megi vera.

Um slkt vitum vi auvita ekki, jafnvel tt hlnun haldi fram heimsvsu. Mealhlnunarleitni fyrir allt etta tmabil er um +0,8C ld - en smatrium hefur hn gengi afskaplega rykkjtt fyrir sig. S hlnun reiknu milli toppa hlskeianna tveggja (og sum vi n toppi) fum vi t tluna +0,5C ld. Reiknum vi hins vegar hlnun sustu 40 rin er hn miklu meiri. Um leitnisveiflur var fjalla nokku tarlega tveimur pistlum hungurdiskum fyrir um 6 rum. [Hve miki hefur hlna] og [Hve miki hefur hlna - framhald] - rtt fyrir rin 6 stendur s texti llum aalatrium.

En ritstjri hungurdiska skar lesendum rs og friar nju ri. Hann heldur vonandi eitthva fram a fjalla um veur og veurfar, aldur og reyta frist hjkvmilega yfir.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 97
 • Sl. slarhring: 273
 • Sl. viku: 2339
 • Fr upphafi: 2348566

Anna

 • Innlit dag: 88
 • Innlit sl. viku: 2051
 • Gestir dag: 81
 • IP-tlur dag: 81

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband