Hversu miki hefur hlna? (framhald)

Vi skulum halda leitnifyllernu aeins fram ( lti vit s v) og reyna a sinna tveimur spurningum sem vakna eftir skoun lnuriti fyrri pistils.

1. Hafa mnuir rsins hlna mismiki?

2. Hefur ur hlna jafnhratt og n?

Fyrsta mynd dagsins leitar svara vi fyrri spurningunni.

w-blogg270117a

Vi sjum mnui rsins lrtta snum - en aldarhlnun (sem stalaa hraamlingu) eim lrtta. Blu slurnar taka til tmabilsins 1864 til 2016. etta tmabil velja eir sem vilja hlut hlnunar sustu 150 r sem mestan - (t fr mynd sasta pistils) - eir sem viurkenna a varla s rtt a mia aeins vi sustu 40 r ea svo.

J, a hefur hlna llum tmum rs mia vi a sem var fyrir 150 rum, minnst september og oktber - en mest febrar og mars. Athugi a margfalda arf me 1,5 til a f 150 ra tlurnar. etta eru allt har tlur.

Brnu slurnar velja eir sem vilja gera sem minnst r hlnuninni - eir fara aftur til rsins1927. - a hefur a vsuhlna san 8 mnuum rsins - og hsumari, jn til gst - kemur vel t.

Vi ykjumst n hafa svara fyrri spurningunni: Mnuir rsins hafa hlna mismiki.

Sari spurningin er erfiari a v leyti a vimiunartmabil hraamlinga er ekki sjlfgefi. Hr veljum vi 30 r - hefum geta vali anna. Vi notum enn 100 r sem hraastiku - margfalda arf tlur me 0,3 til a sj 30-ra hlnunina. Ritstjrinn reiknai leitnina ekki t fyrir ll 30-ra tmabil heldur fr lei a stikla 5-ra bilum. Fyrsta 30-ra skeii myndinni tekur til 1798 til 1825, a nsta 1803 til 1832 og svo framvegis - nstsasta skeii er 1983 til 2012 - en a sasta 1987 til 2016 (aeins 4 r milli repa ar). rtlin lrtta snum eru sett vi ann enda hvers tmabils sem styttra er fr okkur s - upplifun ess rs um a sem hafi veri gangi.

w-blogg270117b

Fimmrastikli ir a sennilega vantar trustu 30-ra gildi tmabilsins alls myndina - en a munar varla neinu sem nemur. Aalatriin sjst vel.

Hrai hlnunar var mestur tmabilinu 1913 til 1942, 6,6 stig ld. runum 1978 til 2007 var hann 5,7 stig ld. a hlnai sum s hraar fyrra tmabilinu en a geri nverandi hlskeii.

Vi sjum lka a hlskei 19. aldar st sig lka nokku vel, hsta talan ar er runum 1808 til 1837, 4,1 stig ld. M hr gjarnan rifja upp setningu pistli tmaritinu „Gestur vestfiringur“ sem birtist 1847:„egar bori er saman rferi slandi, a er eir menn, er n lifa, muna til, eur tma ann, sem liinn er af 19du ld, vi a, sem rbkur landsins greina glgglega fr llum eim 9 ldum, sem linar eru fr landnmst, tla eg vst, a rferi hafi aldrei veri jafngott, egar alls er gtt, eins og n nstuni hlfa ld, ... “. Svo sannarlega upplifi s sem etta ritai mikla og hraa hlnun.

En a klnai lka mjg hratt milli - mest fr klnunarhrainn -4,0 stig ld tmabilunum 1838 til 1865 og 1953 til 1982. Vi sem eldri erum munum v vel bi skyndiklnun og ahlnun.

ar sem skiptir um formerki myndinni hefur t veri einskonar „jafnvgi“ - slkt jafnvgi er reyndar ekki til - en vri hugmyndin um a 30-ra mealtl „ngu“ til a segja „endanlega“ til um mealhita staar tti etta lnurit a vera alveg flatt.

Vi sjum a enginn efnislegur munur er tmabilunum 1978 til 2007 og 1983 til 2012 - og ekki heldur 1987 til 2016 semsnir enn ahlnun gangi - tt aeins hafi slegi . Eftir sex r kemur svo a tmabilinu 1993 til 2022. Lkur eru hlnunarhrainn sem a mun sna veri enn svipaur - en til a tmabili 1998 til 2027 sni enn svona har tlur urfa nstu tu r a vera mjg hl - nokku hlrri heldur en au sem vi hfum ur s hinga til. - Er a lklegt?

A lokum skulum vi lta mynd sem er sannleika sagt ttalegt bull - en m samt skemmta sr yfir.

w-blogg270117c

Hr sjum vi hvert einstakir dagar rsins hafa leita tmabilinu 1846 til 2016 (allt mlitmabil Stykkishlms). Lrtti sinn snir daga rsins - og rmlega a - vi endurtkum tmann fr ramtum fram til 30. jn til a sj veturinn betur heild.

Tlurnar eru efnislega sammla rstasveiflunni fyrstu myndinni hr a ofan. Hlnunin er mest sla vetrar, minnst snemmsumars ea seint vorin og svo snemma hausts. rfir dagar snast hafa klna - orlksmessa mest - en best hefur 25. janar stai sig - hann hefur hlna um nrri 5 stig 171 ri.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk. Einstaklega frlegir pistlar sem svar vi spurningunni "Hversu miki hefur hlna?"

gst H Bjarnason, 26.1.2017 kl. 22:39

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 47
 • Sl. slarhring: 432
 • Sl. viku: 1811
 • Fr upphafi: 2349324

Anna

 • Innlit dag: 35
 • Innlit sl. viku: 1627
 • Gestir dag: 35
 • IP-tlur dag: 35

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband