Hversu miki hefur hlna?

Tilefni er a einhverju leyti „frtt“ um a hiti slandi hafi hkka um rj og hlft stig sustu 100 rum. Ritstjri hungurdiska hvorki heyri n s frttina - nema vef RV - og hefur ekki athuga vi hva var tt nkvmlega, hvort t.d. veri var a tala um F ea C ea hvort tt var vi sustu 100 r - ea hvort tt var vi a hlnun sem „n vri gangi“ samsvarai 3,5 stigum 100 rum - ea hvort um einhverja framtarsn var a ra.

En hlnunina m setja fram msa vegu. a sem hr fer eftir er a vissu leyti beint framhald tveimur pistlum sem birtust hungurdiskum 28. aprl og 1. ma 2016.[Sj vihengi].

Ltum (stappfulla) mynd:

w-blogg260117

Lrtti sinn snir r, s lrtti rsmealhita Stykkishlmi. Vi hfum mjg oft horft essar slur - sast nrsdag. Raui ferillinn snir 30-rakejur, s grni 100-rakeju - hfum lka s r ur.

Bleiki ferillinn arfnast srstakra skringa. Hann snir lnulega leitni hitans mia vi mis tmabil. Fyrsti punkturinn (lengst til vinstri) nr til alls tmabilsins 1798 til 2016. Leggjum vi a allt undir reiknast leitnin (hlnunin) 0,8 stig ld. Eftir v sem lengra kemur til hgri myndinni styttist tmabili sem til vimiunar er. Vi getum annig lesi ri af lrtta kvaranum - fari upp a bleiku lnunni og s hver leitnin reiknast - hefum vi kvei a byrja a reikna a r.

ljs kemur (ekki vart) a hn er mjg misjfn eftir v hvar byrja er. a skiptir ekki svo miklu hvar vi byrjum 19. ld. Mest er hn s byrja um 1860, leitnin aan er um 1,1 stig ld. Ntjndualdarhlskeii var lii. - Vi sjum lka hitaferlinum sjlfum (slurnar) a vi gtum tlka allt tmabili fram yfir 1920 sem einhvers konar „jafnstutma“ - svo fari a hlna.

En ef vi byrjum leitnireikningana eftir a hlna tekur kemur sngg dfa leitnina - a hlnai fjarskalega skyndilega. Hefum vi kvei a byrja t.d. ri sem Veurstofan fr a gefa t tmariti Verttuna (1924) - fum vi aeins t 0,3 stig ld sem langtmaleitni. - Lgmarksleitni fum vi me v a velja 1927 til 2016, 0,24 stig ld. -

Svo btir eftir v sem aftar kemur hlindaskeii gamla (vgi ess minnkar) og kuldaskeii 1965 til 1995 fr meira og meira vgi.

Ef vi gleymum gamla hlindaskeiinu alveg - og kveum a byrja leitnireikninga inni kuldaskeiinu kemur ljs a hlnunin san skilar grarhum tlum. Byrjum vi 1979, kaldasta ri kuldaskeisins, verur leitnin meir en 5 stig ld og fer svo hst 6,5 stig ld - ef vi kveum a mia vi 1994 til 2016 - sannkllu ahlnun.

A vera a reikna leitni fyrir styttri tma en 30 r er reyndar alveg glrulaust - en vi ltum a samt eftir okkur til skemmtunar - og fum lgri tlur sari rum - en samt vel jkvar - kringum 2 stig ld.

Hr er auvita margt sem vekur umhugsun. Hvar a byrja? Er hlindaskeii gamla hluti af hnattrnni hlnun? Var kuldaskeii afturhvarf til ess „elilega“. Ritstjri hungurdiska velti vngum tilvitnuum pistlum og fer ekki a endurtaka a n.

En - vi skulum hafa huga a leitnireikningar yfir tmarair norurslum sem ekki n aftur fyrir hlskeii gamla eru varasamir - sna ahlnun ea afleiingar ahlnunar sem vi vitum ekki hvort endist. - Geri hn a er verulega illt efni.

Vi gtum lka fari t a framlengja kejur. a m gera msan veg. Ef vi t.d. tkum sustu uppsveiflu 30-ra ferilsins myndinni (rauur) - samsvarar hn um 3,8 stigum ld, brekka 100-ra kejunnar er aeins um 0,9 stig ld, og fimm og tu ra kejur sna meir en 5 stig ld - s tminn fr sustu lgmrkum eirra aeins tekinn.

Vi getum v raun bara vali okkur tlu sem vi teljum henta, en munum: Leitnireikningar einir og sr eru einskis viri veur- ea veurfarsspm ( gagnlegir geti eir veri greiningum).


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Takk fyrri gan pistil eins og alltaf! a voru fleir en g sem rku rogastans yfir frttinni RV - a gti veri gaman a vita hvaan essi 3,5 gru tala eiginlega var fengin!

Raui ferillinn finnst mr skemmtilegastur me snar mjku sveiflur, varla ngu margar til a hgt s a draga lyktanir ar um. einhverjum rum vettvangi benti g a mr sndist nverandi hlnun heimsvsu hega sr ruvsi en sambrileg hlnun hpunkti Holocene fyrir um 8000 rum hva sland varar. skilst mr a skv. slenskum rannsknum hafi hitinn veri 3,5 grum hrri en mealtal 1961-1990 slandi, en heimsvsu virist hpunkturinn hafa veri litlu hrri en 1961-1990, innan vi 0,5 grur. Rannskn sem ni yfir meginland Evrpu sndi fr 1,5 grum nyrst niur ltilshttar klnun syst.

hpunkti Holocene virist hlnunin hafa veri berandi meiri slandi en t.d. Evrpu ea heimsvsu, en nverandi hlnun virist sland (ea allavega Stykkishlmur) fylgja hnattrnni hlnun nokku vel, nokkurn veginn sama hlnun og grfleg nlgun vi leitnilnu 1900-2016 hj NASA-GISS (NOAA og HADCRU virast me mjg svipaa leitni). sland virist v ekki njta norur-mgnunar (Arctic amplification), alla vega ekki ef mia er vi Stykkishlm. a gti veri gaman a sj hvort fleiri ttblisstair sni svipaa 100 ra hkkun og Stykkishlmur - ea hvenr var byrja a mla hita reglubundi rum stum?

Brynjlfur orvarsson, 26.1.2017 kl. 08:20

2 Smmynd: Sigurur Inglfsson

akka mjg gan pistil. Satt best a segja var mr um og egar g heyri sfringinn nefna essa tlu, rjr grur. Nota eir virkilega allt til a sannfra okkur sem trum ekki alfari a glpal warming s af manna vldum eingngu. Er sammla Brynjlfi a raui ferillinn er markverastur,tekur sveiflur hitinn hkkar um ca. 1.5 grur ca 200 rum. Kolanotkun og inbyltingin gangi allt tmabili. Mr finnst a RV skuldi skrifendum leirttingu "frttinni " Anna,hefur enginn reikna t nkvmlega hva 10 % af lagnaars Norurskautsins og allur s Grnlandsjkli hkkar yfirbor sjvar ? essu versta falli me einhverju tilliti til uppgfunar ? Eru essar "frttir" bara giskanir og hrslurur ?

Sigurur Inglfsson, 27.1.2017 kl. 16:41

3 Smmynd: Trausti Jnsson

Brynjlfur - tt hitasveiflur su ekki alveg eins llu landinu eru langtmabreytingarnar svipaar - aeins meiri en Stykkishlmi vi norurstrndina - aeins minni vi suurstrndina. Hr hefur hlna heldur meira en a mealtali heiminum - um a (og hugsanlega str mgnunar) m lesa vihengi pistilsins. Vi hfum hins vegar teki mgnunina t (sem hlnun) a mestu n egar - og vst a vi eigum frekari mgnun inni. Reglubundnar mlingar eru til fr 1871 Reykjavk og 1882 Akureyri. Tlur r sem nefnir um hita slandi fyrri t eiga nr eingngu vi um sumari - vetarhitann ekkjum vi ekki jafnvel. Ekki er vst avetur hafi veri teljandi hlrri en n.

Sigurur - Lagnaars norurskautsins skilar engri sjvarborshkkun (hann er sjnum) en brni allur Grnlandsjkull hkkar yfirbor heimshafanna um 7 metra a mealtali - heldur minna a vsu hr vegna nlgar vi jkulinn v tilvera hans veldur v a sjvarbor hr er n hrra en annars vri. -

Trausti Jnsson, 27.1.2017 kl. 17:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 257
 • Sl. slarhring: 411
 • Sl. viku: 1573
 • Fr upphafi: 2350042

Anna

 • Innlit dag: 229
 • Innlit sl. viku: 1432
 • Gestir dag: 226
 • IP-tlur dag: 219

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband