Bloggfrslur mnaarins, janar 2019

Fjlbreytt vindafar

annig hagar til a spkorti sem gildir um hdegi morgun (mnudag 21.janar) m sj fjlbreyttar gerir vindrasta nrri landinu. Tkifri er v til minnihttar umfjllunar. Korti sem um rir er sp harmonie-lkans Veurstofunnar um vind 100 metra h umhverfis landi. Textinn hr eftir er nokku tyrfinn - og sjlfu sr er ekkert fjalla um veursp morgundagsins. eir sem ekki vilja lesa erfian texta geta v spara sr framhaldi.

w-blogg200119a

rvar benda vindrastirnar - eli eirra allra er nokku misjafnt. [1] Vi sjum dmigera „stflurst“ vi Noraustur-Grnland. ar ryst kalt loft r noraustri undir hlrra lloft sem skir a r suaustri. essi rst nr ekki htt upp verhvolfi - er flokki eirra „lgu“ ea grunnu. Mjg algengur illviravaldur hr landi. Rastir sem essar vera til egar hitamunur mill staa er mikill nearlega verahvolfi - vi tlum um mikinn ykktarbratta - en enginn samhlia hloftavindur vegur mti.

[2] Suaustantt „hljum geira“ lgakerfis. Hn er ekki flug hr, en er samt tengd sterkum hloftarstum - einskonar vindhes lafir niur r meginrst ofan vi. Hn er v flokki „hrra“ rasta. Hr er ykktarbratti nearlega verahvolfi nnast enginn undir hloftarstinni. Mrg sunnan- og suaustanveur hr landi eru essarar gerar - og stku veur af rum ttum.

[3] Rstin sem hr er skammt sunnan vi land (og erfiast er fyrir reiknilkani a eiga vi) er orin til vi a a kalt loft hefur n a „hringa“ hlrra loft. Rtt eins og stflunni verur vindurinn til vi mikinn hitamun lgri lgum verahvolfs. S einhver hloftavindur r smu tt btir hann neri lgum (fugt vi a sem algengast er).

[4] Vestantt sunnan lgar - en undir hloftarst. Hr er lka um hes r hrri rst a ra.

[5] kortinu m lka sj hvassa rnd ar sem vindur fellur ofan af Vatnajkli. essi rst er landslagsbundin og sm um sig - landslag veldur mgnun vindi. Vi ltum hana vera a essu sinni.

Nsta mynd snir stuna 700 hPa um hdegi morgun, tplega 3 km h fr jru.

w-blogg200119c

Litir sna hita. Jafnharlnur 700 hPa-flatarins eru heildregnar, en vindur sndur me hefbundum vindrvum. Hr m sj a suaustantt rastar 2 ekur rst 1 alveg - rst 1 er ll nean vi essa h. Vi sjum a hltt svi teygir sig norur bginn me rst 2, kaldara er til beggja handa. ar sem hitabratti er enginn undir hloftarst fr hn a teygja sig niur frii. Svipa sr sta rst 4. Vi sjum a jafnhitalnur og jafnharlnur liggja vert hvor ara - lka tkifri fyrir hloftavind a teygja sig tt til jarar.

Hr sst hli bletturinn noran vi rst 3 mjg vel - kaldara loft allt um kring. Hann veldur v a vindur vex tt til jarar - en minnkar ekki. Hmarksvindhrai er vntanlega 1 til 2 km h - eins og gerist lgrstum.

Vi sjum etta lka har og ykktarkortinu hr a nean.

w-blogg200119b

ykktin er snd lit, en jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar. Hr sst vel hvernig lgrstin vi Noraustur-Grnland er bin til af ykktarbratta (ttir litir) - en vindtt hloftum allt nnur. Rst 2 er svi ar sem hloftavindur er strur, en ykktarbratti ltill - tkifri fyrir hloftarstina a teygja sig tt til jarar. Rst 4 smuleiis, hloftavindur strur, en ykktarbratti ltill. Rst rj er ru vsi. Hloftavindur er nokkur, en ykktarbrattinn btir vind neri lgum - fugt vi a sem algengast er. Venjulega fylgir kalt loft lgum fltum, en hltt hum - hr hlnar inn a fallandi rstih.

Ekki alveg einfalt, en hugamenn um veur ttu samt a gefa essum mismunandi rastargerum gaum - jafnvel reyna a sj r fyrir sr. a var alla vega gaman a sj svona margar gerir saman litlu svi - og svona hreinar.


Umhleypingar fram - en samt fremur vgir

Lgir renna hj essa dagana hver ftur annarri. r eru ekki mjg illkynja mia vi rstma - dmigerar su.

w-blogg190118b

Korti snir sp evrpureiknimistvarinnar um stu lga og ha um hdegi sunnudag. Lgin fyrir noran land fer hj morgun, laugardag. Henni fylgir mjg skammvinnt sunnanhvassviri og rigning - san lygnir nokku sngglega og gti snja tluvert stuttum tma - lofti sem fylgir er komi fr Kanada og vi tekur tsynningur - ekki mjg afgerandi .

egar lur sunnudag nlgast svo nsta kerfi - eins og sj m kortinu. hvessir aftur af suri me rigningu - a stendur heldur ekki lengi og aftur tekur vi ljaloft fr Kanada.

w-blogg190118a

Hr m sj sp um ykkt (heildregnar lnur) og hita 850 hPa fletinum mnudag kl.6 a morgni. ykktin er mlir hita neri hluta verahvolfs - v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Vi sjum a skil eru yfir landinu myndinni - ykktin austanlands er um 5320 metrar - a samsvarar um 3 til 4 stiga hita nestu lgum (kannski meira aflandsvindi eystra). Mikil ykktarbratti er yfir landinu - og vi vesturstrndina er ykktin komin niur um 5160 metra - a dugir -2 til -4 stiga frost - meira inn til landsins egar vindur gengur niur - en minna ar sem sjrinn hitar baki brotnu og vindur stendur af honum.

essar tvr lgir n sum s ekki a „skafa upp“ mjg miki af hlju lofti sunnan r hfum - og ekki heldur a koma hinga verulegum kulda r norri. - Enn einn mji hlindafleygurinn san a koma sar nstu viku - og kannski fleiri. En eins og hr var rtt fyrir nokkrum dgum eru reiknimistvar miklu flkti og flugi me framhaldi - og varla rtt a ra a a sinni.


Af dgurmetauppskeru ri 2018

a sem hr fer eftir er a miklu leyti endurteki efni fr v fyrra (9.janar 2018) og hittefyrra (30.janar 2017) og reyndar enn lka fyrir remur rum(21.janar 2016) - en ltum a fljta - tlur eru auvita njar. Vgast sagt nrdalegt efni.

Uppgjr rsins 2018 stendur yfir - etta sinn er a dgurmetauppskeran. - Stugt veri a tala um dgurmet aljlegum frttum bi af hitabylgjum og kuldakstum. Jafnvel eru einkennileg og harla tknileg hugtk eins og hitabylgjuhlutfall ea hlutfall milli hita- og kuldameta orin frttnm skotgrafahernai eim sem tengdur er veurfarsbreytingum.

Eins og ur sagi er frttum a utan er oft gert talsvert r svonefndum dgurmetum - hsta ea lgsta hita sem mlst hefur einhverri veurst kveinn dag rsins. Ein og sr segja essi met lti - en geta samt fali sr skemmtileg tindi. Hafi veri mlt mjg lengi stinni vera essi tindi eftirtektarverari. Svipa m segja um mjg miklar metahrinur - daga egar dgurmet falla um stra hluta landsins.

Talning leiir ljs a alls fllu2817hmarksdgurmet almennu sjlfvirku stvunum hr landi rinu 2018 - su r stvar sem athuga hafa 5 r ea meira aeins taldar me. Lgmarksmetin uru hins vegar 2815 - nrri jafnmrg. Hlutfallslega (mia vi fjlda stva) eru etta samtals lgstu tlur vimiunartmabilinu llu (fr 1996). ri var sum s ekki srlega metavnt - hvorki til kulda n hita. Hrmarksmetin voru frri 2015, en voru lgmarksmet hins vegar fleiri en oftast ur.

Hlutfall hmarks- og lgmarksmeta er mjg breytilegt fr ri til rs og hltur a segja okkur eitthva? Meir en 62 sund dgurmet hvorrar tegundar eru skr alls tmabilinu fr 1996 til 2018 -

Ltum n lnurit sem snir hlutfall hmarksdgurmeta af heildinni fr ri til rs.

w-blogg170119b

Aeins arf a doka vi til a skilja myndina - lrtti sinn snir r tmabilsins. Lrtti sinn til hgri snir landsmealhita, a gerir raustrikaa lnan einnig. Hljust eru rin 2003, 2014 og 2016, en 2015 var hins vegar mta kalt og rin fyrir aldamt. ri 2018 er mijum hp, mealhiti stvanna var 4,5 stig.

Lrtti sinn til vinstri snir hlut hmarksdgurmeta af summu tgildametanna (hmarks og lgmarks). Hlutur lgmarksmetanna fst me v a draga fr einum.

Vi sjum a allgott samband er milli hmarksmetahlutarins og landsmealhitans. Hmarkshitametin eru lklega fleiri egar almennt er hltt veri.

Eftir v sem runum fjlgar verur erfiara a sl metin 62 sund. rtt fyrir a er ennan htt hgt a fylgjast me veurfarsbreytingum. Skyndileg breyting veurlagi hvorn veg sem er - n ea tt til fga ba bga kmi fram vi samanbur vi hegan metanna sastliin 23 r. - En v nenna n fir nema tnrd - eins og ritstjri hungurdiska - varla a slkt eftirlit veri forgangi hj v opinbera (rtt fyrir tal um veurfarsbreytingar).

Vi skulum lka lta lnurit sem snir samband hmarksmetahlutarins og landsmealhitans.

w-blogg170119a

Lrtti sinn markar hmarksmetahlutinn, en s lrtti mealhitann. Punktadreifin raast vel og reglulega kringum beina lnu - v fleiri sem hmarkshitametin eru mia vi au kldu, v hlrra er ri. Fylgnistuull er 0,92, nnast hgt a mla landsmealhitann me v a reikna hlutfalli. En vi skulum ekki venja okkur a lta alveg hugsunarlaust dreifirit sem etta - athugum t.d. a hlutur hmarksmeta getur ekki ori hrri en 1,0. Skyldi ri egar landsmealhiti nr 6,14 stigum vera algjrlega lgmarksmetalaust? - ea ri egar landsmealhitinn fellur niur 2,7 stig - skyldu nkvmlega engin hmarkshitamet vera sett?

Vi urfum ekki a fara lengra aftur tmann en til 1983 til a finna lgri landsmealhita en 2,7 stig - og ri 1979 var hann ekki nema 1,8 stig. - a var byggilega ekki miki um hmarkshitamet essi r. - En au eru samt til og standa enn eim fu stvum sem athuga hafa allan tmann. S eingngu mia vi r stvar er hmarksmetahlutur rsins 1979 0,05, en 0,14 ri 1983. Bi rin lenda langt nean vi au sem vi sjum lnuritinu - vi yrftum a breyta rammanum strlega til a koma eim fyrir.

En fleira nrdalegt kemur fram metaskrnum. Hvaa daga fllu flest dgurmet? Svari sem gefi var fyrra hefur breyst - hva hmarksmet varar. var jladagur 2005 toppnum, hann tti 90 prsent hmarksmeta stvanna - en nliinn jladagur, 2018, var ngilega hlr til ess a stela metum fjlmargra stva - vi a fll jladagur 2005 niur af topp-10.

N eru tveir samliggjandi dagar, 25. og 26.febrar 2013 toppnum. eir eiga 87 prsent af dgurmetum essara daga. Vi getum rifja upp hva hungurdiskar sgu snum tma (26.febrar 2013):

„venjuleg hlindi gengu yfir landi dag (mnudag) og standa au fram eftir rijudegi um landi austanvert og v ekki ts me framhaldandi met. v met fllu, m.a. hefur hiti aldrei ur ori jafnhr febrar Reykjavk. Kemur a met ofan janarmeti sama sta. Merk tindi. - Ntt dgurmet fyrir landi var einnig sett dag (15,3C Seyisfiri) - en talsvert vantai upp a landsmet febrarmnaar (18,1 stig) vri slegi. a er lka venjulegt a hvergi var frost veurst landinu dag - ekki einu sinni Gagnheii ea Brarjkli“.

En enn er sami dagur toppi lgmarksmetalistans, 30.aprl 2013, hirir 96 prsent dgurmeta ess dags stvanna - hlutfallstalan var 94 prsent pistlinum fyrra - en eftir a bttust vi stvar inn fimmta r og uru arme mettkar - og hkkuu hlutfalli. Um etta merkilega kuldakast fjlluu hungurdiskar - dgum saman - v kuldinn hlst marga daga. Auvelt er a fletta essum frleik upp - hafi einhver rek til.


Afskaplega stugar framtarspr

a eru ekki n tindi a framtarspr su stugar. Eins og minnst hefur veri hr essum vettvangi ur hafa lengstu spr a undanfrnu veri stugt a gefa til kynna myndun hrstisvis nmunda vi sland - ea yfir Grnlandi. Einhvern veginn hefur samt lti ori r slku og essi hrstisvi alltaf dotti t egar nr dregur. unginn essum spm hefur heildina liti fari vaxandi og virast evrpskar veurstofur almennt gera r fyrir kuldum Evrpu nstunni - og rkomut vi austanvert Mijararhaf.

Spr eru hins vegar afskaplega stugar. Vi ltum til gamans fjrar eirra og sna r h 500 hPa-flatarins og ykktina og gilda allar um hdegi fimmtudag nstu viku (24.janar) - myndin verur skrari vi stkkun (og svo er hn lka vihenginu).

w-blogg160119a

efra vinstra horni er sp evrpureiknimistvarinnar fr v sdegis gr, rijudag. er risin upp risastr fyrirstaa vi sland - me tilheyrandi hlindum hr landi (alla vega tmabundnum). Vonskuveri - venjusku - er sp sunnanveru Englandi og Norur-Frakklandi. Vntanlega hafa msir hrokki vi egar eir su essa sp.

En nsta sp reiknimistvarinnar - s sem send var t snemma morgun snir allt anna stand vi sland - mikla (og hlja) sunnantt me bleytu. Fyrirstuhin er orin a hrygg sem fer allhratt til austurs - en kaldara loft skir a r vestri. Kuldapollurinn Stri-Boli lkri stu essum tveimur myndum - bum r sama lkani en me aeins 12-klukkustunda upphafstma.

Neri myndirnar tvr sna tvr Bandarskar spr, s til vinstri er s fr v kl.6 morgun. Hn er ekki mjg lk mintursp reiknimistvarinnar - nema hva kuldapollurinn Stri-Boli er mun meira gnandi. Spin nera hgra horni snir sp bandarsku veurstofunnar fr v mintti (sama tma og reiknimistvarspin ar fyrir ofan). Kalda lofti r vestri er hr enn nr - og fyrirstaan mikla ekki sjanleg.

Kuldarnir Englandi eru horfnir a mestu r nju spnum. Aftur mti standa spr um nokkra kuldat meginlandi Evrpu fram og smuleiis r sembenda til rkomu vi Mijararhaf.

etta snir okkur vel a varlegt er a treysta langtmaspm - alla vega egar mia er kvena daga. En enn vitum vi ekkert um a hvort fyrirstaan mikla kemur til me a sna sig - vel m a vera - a er enn ngur tmi fram nstu viku (margar reikniumferir mistvanna) og san allur febrar og mars.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrri hluti janarmnaar

N m segja a hlfur janar s liinn (ea nrri v). Mealhiti Reykjavk er +3,6 stig, +4,1 stigi ofan meallags smu daga 1961-1990, en +2,7 ofan meallags sustu tu ra og eru dagarnir 15 eir rijuhljustu ldinni (af 19), ltillegahlrra var 2003, en nokkru hlrra 2002 (+4,2 stig). Kaldastir ldinni voru smu dagar 2005. langa, 144-ra listanum, er mnuurinn 9. til 10. hljasta sti. Hljast var 1972, mealhiti +5,9 stig, en kaldastur var fyrri hluti janarmnaar ri 1918, mealhiti -9,5 stig.

Akureyri er mealhiti dagana 15 +2,7 stig, +4,9 stigum ofan meallags 1961-1990, en +3,4 stig ofan meallags sustu tu ra.

Hiti er ofan meallags sustu tu ra um land allt, mest er jkva viki vi Upptyppinga, +4,1 stig, en lgst Seley, +0,7 stig.

rkoma Reykjavk hefur mlst 47,4 mm, a er rflegu meallagi, en Akureyri hefur hn mlst 19,8 mm, rtt undir meallagi fyrri hluta janar.

Slskinsstundir hafa aeins mlst 2,9 Reykjavk. a er lti, en hefur veri minna smu daga meir en 30 sinnum sustu 100 rin rm.


Fyrstu tu dagar janarmnaar

Enn er alvarleg bilun tlvukerfi Veurstofunnar - en tkst a kreista t einhverjar upplsingar um stu fyrstu tu daga mnaarins:

etta er hljasta janarbyrjun a sem af er ldinni. Mealhiti Reykjavk 4,9 stig, 5,5 stigum ofan meallags ranna 1961-1990 og 3,8 ofan ofan meallags sustu tu ra. Kaldastir ldinni voru dagarnir tu ri 2001, mealhiti -4,7 stig. S liti til lengri tma (144 r) er hiti daganna tu n 3. til 4. hljasta sti, hlrri voru eir 1972 [6,8 stig] og 1973 [5,5], en jafnhlir 1964. Kaldastir voru eir 1903, mealhiti -7,7 stig.

Akureyri er mealhiti daganna tu 5,1 stig, 7,5 stigum ofan meallags 1961-1990, en 5,4 stig ofan meallags smu daga sustu tu rin.

landinu hefur a tiltlu veri hljast vi Upptyppinga, hiti ar +6,1 stigi ofan meallag sustu tu ra, og viki Torfum Eyjafiri er 5,1 stig. Minnst er viki Seley, +2,0 stig.

rkoma Reykjavk hefur mlst um 30 mm, og er a nrri meallagi. Akureyri hefur rkoma aeins mlst um 1 mm.

Slskinsstundir Reykjavk hafa mlst 5,7, fjrum undir meallagi.

Trlega fellur hiti mnaarins eitthva samanburarlistum nsta rijung mnaarins - bi er tlit fyrir klnandi veur og samkeppni vi ara hlja janarmnui mjg strng.


Af rinu 1812

Mjg kalt var ri 1812.a er a nafninu til a kaldasta hitar sem sett hefur veri saman fyrir Stykkishlm aftur til rsins 1798, mealhiti 0,6 stig. etta er sjnarmun lgra heldur en mealhitinn rin 1859 og 1866 (0,9 stig) - en vissa er meiri en svo a hgt s a fullyra a 1812 s raunverulega kaldasta ri. - Mlt var Akureyri allt ri - okkalega reianlegar mlingar gerar risvar dag (rfa vantar).

ar_1812t

Myndin snir Akureyrarmlingarnar. Hlkur geri janar og gunni, en grarhart og langvinnt frost var fyrir og um mijan febrar og seint mars og byrjun aprl. Slm hret geri snemma ma og um mijan jn - en hltt var jnbyrjun. mahretinu snjai Vk Mrdal a sgn Sveins Plssonar hraslknis. Mjg slmt var um tma jl og fr hiti niur frostmark Akureyri og snjkomu geti athugunum allmarga daga. Mealhiti jlmnaar ekki nema 6 stig, enn lgri en 7,3 stig jnmnaar - sem ekki voru fagnaarefni.

gst var hljasti mnuur rsins og komu allmargir gir dagar me yfir 15 stiga hita um hdaginn. Smuleiis var hltt byrjun septembermnaar. Rigningar munu hafa veri syra og heldur dauf t. Hret geri upp r mijum mnui. Langvinn frost voru sari hluta nvember og fram eftir desember. Hlku geri svo um jlin - og mjg mikla hitasveiflu - rtt eins og kringum rettndann upphafi rs (sj myndina).

Hitamlingarnar falla einkar vel a eim fu veurlsingum sem varveist hafa fr essu ri.

ar_1812p

rsmealrstingur var mjg hr - e.t.v. s hsti sustu 200 rin rm. gtt samband er milli rsmealrstings hr landi og hitafars Finnlandi. a var einmitt ri 1812 sem Napleon fraus Rsslandi og mannfellir var va um Evrpu skum kulda. En frum ekki nnar t a hr.

rstiritinu hr a ofan eru rstiumskiptin um mijan mars srlega berandi og eim fylgdi mikil breyting verttu ef marka m veurlsingar. Haustrstingurinn var lka srlega hr eftir miklar lgir september.

etta r er fremur upplsingarrt, t.d. er ekki miki a finna um hafsinn enda siglingar strjlar vegna styrjaldarinnar. Hr a nean m lesa helstu veurlsingar rsins - vi reynum a skipta eim rstir nemayfirlitinur Annl 19.aldar. Dagbk Jns Mrufelli er eiginlega handan vi leshfileika ritstjra hungurdiska - en hann reynir samt a krafsa eftir upplsingum. Beist er velviringar mislestri.

Annll 19. aldar segir:

Vertta batnai nokku eftir nr, hldust va jarleysur og harnai t noranlands orra; gjrust hin mestu jarbnn eystra og nyrra af tum spilliblotum og voru menn mjg rotnir a heyjum gu. Hlst san hin sama t og voru hrkur miklar pskum, svo hestar frusu til bana vestra. Tk a falla strum bi sauf og hross fyrir noran land og hvervetna annarstaar; voru og kr margar skornar, ur bati kom. tti essi vetur einna strastur ori hafa um 29 rin nstu. Syra var sg allg t til orrakomu, en fll ar lognsnjr mikill og hldust jarleysur einnig ar lengi vi, einna minnst Rangrvallasslu. Me gst batnai og var hltt sumar og gott anga til um mijan september, a frost komu a nju; mktist me jafndgrum. Aftur kom kast um veturntur og segir rarinn prestur Mla [Tarvsur], a viku af vetri hafi ori a taka hross gjf, en undir jlafstu kom besta t, er varai til rsloka. Vast var grasvxtur minna lagi, en nting g. Hafs kom a Norurlandi orra og l vi anga til jn.

Um veturinn:

Brandstaaannll: Geri fyrst hr og hrku. Eftir rettnda bloti, er geri sumstaar snp um 2 vikur. orra blotalaust, hrkur og kafaldasamtog seinast 7 daga yfir- (s63) taks noranhr, er rak a landi mikinn hafs. gu mildara veur, tvisvar snp feina daga, en fjkasamt. Versta skorpan var einmnui. Mikil skrdags og pska (29.mars) hr, me mesta frosti. Voru allstaar iljur af gaddi landi og langt haf t. Tk a bera heyskorti. voru sumir aflagsfrir.

Espln: XLVII. Kap. Eftir nri batnainokku vertt, en var va jarlaust. orra versnai aftur vertt og kom hafs, var ekkert gagn a honum, nema einn hval rak, mikinn og gan, fyrir Byrgisvk Strndum; ar var ur eti upp nlega allt a er skinnkynja var; hkallar nust og sumstaar vkum. tndust 8 menn af skipi undir Jkli, og uru fleiri misfarir; gjri hin hrustu jarbnn af blotum hvervetna austan og noranlands, og voru margir menn rotnir a heyjum gi; hlst essi vertt alla stund, og voru hrkur miklar pskum, svo hestar frusu til bana vestra; tk at falla strum bi sauf og hross fyrir noran land, og hvervetna annarstaar, og tti essi vetureinna strastur ori hafa um 29 r hin nstu, en bjargir mjg bannaaraf sj og ru. (s54). Syra var gott til gu, en fll mikill lognsnjr og tk fyrir fiskafla, en allgur var aflinn vestra og jarasamt (s55).

Jn Mrufelli:

Vetur yfir hfu einn s allra harasti af snjyngslum og jarbnnum. Janar hfst harara lagi en geri bata um tma, vikan fyrir 25. dg a verttu. Febrar allur mjg harur … almennar jarleysur um alla sveit. Mars misjafn, virist hafa byrja illa, en san var allsmileg t hlfan mnu og kom upp nokkur jr, en harindi fr plmasunnudegi [22.] Sagt af hafs: Allt fullt fr Strndum til Langaness. Bjarndr kom Tjrnesi. Yfir 70 fjr kafnai [hsi] af snj Mrudal Fjllum … 30 fjr drpust og einu hsi b Slttu.

Vor:

Brandstaaannll: Eftir mijan einmnu mildaist veur me gri og stugri slbr, notalegustu leysing ann mikla gadd, en gviri varai t ma. Voru sveitir ornar auar. Va var 20 vikna bjargleysi. Minnst urfti 13 vikna gjf. Lengi var jr Strndinni og me sjnum, sum, yst Vidal, Bjrgum, Skaga og Hegranesi. ma kuldar miklir og hr uppstigningardaginn [7.ma]; eftir krossmessu vikua [krossmessa hr trlega 13.ma], aftur kuldar jn og 4 daga hret eftir trnitatis [24.ma], allgott fardagavikuna.

Jn Mrufelli:

Aprl rtt gur og gjri hagstan bata, me slbr og stillingu. Ma allur mjg verttuungur og grur srlega ltill kominn tn, sem eru kaflega kalin. Snjr fjllum kaflegur bi nr og gamall.

Sumar:

Brandstaaannll: Frfrnahret28.jn, lengst af frost um ntur og grurleysi. Lestir fru 6.jl. Gaf eim vel til ess 18.-21. jl, a langt hret gjri. Slttur tk til 24.jl. Var tubrestur mikill og sinumrar hvtleitar, okur og urrkar, 16.viku [6.gst] kom gur vestanerrir, eftir oftar rekjur, errir eftir rfum. thagi spratt lengi og var sumstaar allt a meal-theysfeng og allt hirt um Mikaelsmessu [29.september]. gngum miki hret um 4 daga, svo ei var heyja vikutma.

Espln: XLIX. Kap. var Jlus harur, me kuldum og hrum sem vetri fyrir noran, og hi mesta grasleysi og bjargleysi hvervetna, batnai fyrst verttmeAugusto, og kom ltt a haldi, v a peningurvar gagnslaus, en vellir rijungi verri en hi fyrra ri, og engjar enn verri. (s 57). LII. Kap. og uru svo miklir marsvna rekar, at f eru dmi til: rak Kolgrafafiri vestur mikinn fjlda, sgu menn 16 hundru hafa veri talin. (s60).

Jn Mrufelli:

Jn miki bgur. Loftkuldar sfellt me nturfrosti, fer grri srlega lti fram. Fyrstu 3 vikur jl dauakaldar og urrar. geri skelfilegt felli, snjai ofan undir bi, mikill snjr fjll og fennti far f. gst heldur urrkasamur. Frost og hr um mijan september, en san mun betri t.

Haust:

Brandstaaannll: oktber urrt, frostasamt, snjlti, nvember nokku kaldara og jlafstu frostamiki og snjlti, g vetrart og hlka jlunum og ofviri rija, snjlaust hlsum og heium. Var lti bi a gefa lmbum, ar beit var a gagni. essu ri var fellir f sunnan- og vestanlands allmrgum sveitum. (s64) [neanmls: Hvergi hr var fellir, en heyrot hj mrgum einmnui og f langdregi.] ... uru 7 skiptapar me 54 mnnum nundarfiri mivikudaginn fyrir uppstigningardag. (s65)

Espln: LIV. Kap. var fiskafli nokkur fyrir Jkli, en ltill Innnesjum syra, var sagt a vestan, a fyrir sunnan Jkulinn hefi tekist nokkurt mannfall; hfst veturinnstrlega, en ru tungli gjri kyrr veur ok g [tungl var fullt ann 18.], og hlt eim san til mis vestrar, en stundum voru eyjar og sunnan veur mikil og mjg umhleypingasamtaan af. (s62).

Jn Mrufelli:

Oktber fyrst nokku stilltur, en ann 10. segir Jn a t s rkomusm en ei kld og kr gangi ti. Viku sar er sagt a bleytusamt hafi veri framan af vikunni, en san hafi klna og s ori heldur vetrarlegt. Vikan ar eftir var stillt og snjlti var sveitinni. Nvember smilegur, rija vika hans miki stillt og hg og smileg jr. desember er aallega tala um stillta t, og hlku um jlin.

Tarfari er lst nokkrum prentuum brfum.

Reykjavk 25-8 1812 (Bjarni Thorarensen): Vinteren var strng, og, som sdvanlig, bleve de der ei i Tide havde nedslagtet haardest medtagne: Foraaret har, isr paa Nord- og sterlandet vret meget strngt, ... Driviis har i denne Tid omringet alle Nord- og sterlandets Kyster, og skal nu frst for nogen Tid siden vre borte, hvilket det nsten siden Heslttens Begyndelse i Sommer grasserende Regnige og Taagede Veir noksom beviser. (s4)

Lausleg ing: Veturinn var harur, og eins og venjulega uru eir verst ti sem ekki skru tma. Vori hefur, srstaklega Norur- og Austurlandi veri srlega hart, ... Hafs hefur essum tma legi vi alla norur- og austurstrndina og er fyrst n farinn fyrir nokkru, eins og a rigninga- og okuveur sannar sem grassera hefur hr fr upphafi slttar.

Reykjavk 26-8 1812 (Geir Vdaln biskup): Fr rferinu er ekki nema illt eitt a segja, grasvxtur s allra bgasti, og nting san vika var af sltti s lakasta, svo tur liggja nrfellt allsstaar enn tnum. Noranlands kom sast jn a kafald, a f fennti Aalreykjadal bygg, og var ekki slegi Skagafiri fyrir frosti. s hefur legi fyrir llu Norur- og Austurlandi til fyrir hr um hlfum mnui. N sagi sasta frtt, a hann vri farinn, og sst hefi til tveggja framandi skipa hj Grmsey. ar hefur veri aflalaust nema af hkarli, af honum hafa menn veitt tluvert upp um s. (s109) Norur-Mlassluvoru svo mikil harindi, a flk var fari a flosna upp, og fjrir menn Lomundarfiri voru dauir hungri. (s110)

Reykjavk 27-9 1812 (Geir Vdaln biskup): Sumari hefur veri urrkasamt meira lagi hr syra, og heyskapur bgur einkum hr og Borgarfiri, betri rnes- og Rangrvallasslum, hvar sagt er a flestir muni hafa fengi nrri sanni fyrir sinn pening. Norurlandi var mikill grasbrestur, en ar var nting betri. (s112)

(r Fru Th.s Erindringer fra Iisland) 1812 „Vinteren var ikke god, og Foraaret vrre. [Frin fr svo aftur t hausti 1812]

Lausleg ing: Veturinn var ekki gur og vori verra.

Annll 19.aldar (s158 og fram) telur upp allmiki af slysum og hppum ri 1812, sumt tengt veri. Vi ltum a sem sett er kvenar dagsetningar - aalheimildir eru Espln og annll Gunnlaugs Skuggabjrgum (prentaur):

ann 25.febrar er sagt a 8 menn af skipi fr Eyrarbakka hafi drukkna vi orlkshfn og fimm komist af. Ekki er samkomulag um r tlur. 5.ma frust fimm menn af skipi fr Ltrum vestra. ann 7.ma er sagt a fjgur skip hafi farist nundarfiri og rj af Ingjaldssandi me 52 mnnum alls, ekki er heldur algjrt samkomulag um fjlda eirra sem frust. Tveir menn uru ti ann 25.mars Gemlufallsheii. ann 29.september sleit upp ofviri kaupskip Skagastrnd, en komst a lyktum til Kaupmannahafnar.

r tavsum Sr. rarins Mla:

ri a sem t er runni
ofsa strangt a vera hvin
hefur skaa vegnan vunnu
va langtum meira' en hin

Strax nbyrja stor klddi
stakki hra klkuum
frosthg yrja fjka brddi,
fraus san jafnum

Snja-mesti vetur va
var skammdegis undir sl
f og hesta flki a
fra' heyi var um jl

...
kljfandi fyrir fnnum
flki skrei oft meir en gekk
rnai' um landi reisu nnum
rata leiir ekki fkk

Fram a gu miri mundu
megn a tta harindin
frost og sjar fast dundu
fannst ei lttir nokkurt sinn

kom bloti tt ei yri
j til hltar va hvar,
ea rot baga byri,
bjargar lti eftir var

Hauri flsa hum klkum
herti fjnum bana sting
Grnlands sa ykkum kum
ilju rnin allt um kring

Halastjarna hausti og vetri
heium farva um lofti rann
undan farna, sa-setri
aftur hvarf lei hann.

A hn muni - sem a sanna
sumir - slmra nokkurn veg
olla hruni rfellanna,
arir dmi heldu en g.

Sjndeildar sokkin hringum
svo vi br landi hr,
storma fari og strrigningum
stans var en loftin ber.

urai oftar oku dimmri
egar lei veturinn,
heirkt loft me hrku grimmri
herti ney og jarbnnin.

Fanna grynnis feld sambaran
Frns- og hrannar vor-slin,
tt um rinni heii haran,
heit ei vann kulfenginn.

...
Vg r pskum veittist engi,
virai lkt sumar kalt;
st hska mestum mengi,
mundi slkt gjrfella allt.

nrur jari og austur undir
sa-klkum mest var l,
annarstaar meira mundi
mkja jkul slarbr.

...
Far tir vi vari
veur blan g og hl;
feikna grar hamur hari
hrku strur reis n.

...
Um fardaga yfirlysti
aftur hrum, frosti, snj,
feikna baga flki gisti
f enn va niur sl.

Suur geima san vindar
sunnu treystir vrmum yl
yfir sveima elju rindar
sa leystu vetrar il.

Ofsa flum upp hleypti
undir sltta landi skk
saurgar mur srinn gleypti
soltinn skvettu, galt ei kk.

Frostin stemmdu heljar hru
hafin fl me strauma skll,
vunnu skemmdir votri jru;
vetrar stu gaddi fjll.

...
Keyru r hfi kst fardaga,
kjr hin mestu aunum banns:
hra kfi hundadaga
hr eitt versta noranlands.

Vi hjlpar annir heftist ldin,
hrkum ra vinda skvak,
gleyptu fannir grasa tjldin,
grimmdar snja niur rak.

Nokkrir fru af ney r tjldum,
nubjum eir um s,
arir vru eim kldum
uns a lgja gjri hr.

...
Alltaf vir llu hgra
annarstaar tin lt;
ekkert syra, vestra vgra
var til skaa etta hret.

...
Hefur syra vor og vetur
veri hryju-minni ar
einnig vira llu betur
allt lii mitt-sumar.

Regnfll steyptust strum
strauma vktu rennslin hr;
stund fjll af gis rum,
undan hrktu bleytta jr.

aut af stori oku svla,
m hreina r lofti dr;
hr fyrir noran sumar sla
snn fram skein me gst.

...
Veurfar stilltist stra,
stran trega sem a jk;
thagar og engi va
skilega vi sr tk

Hgu skammvinnt heilla tir,
heyja ijur tepptu n;
otuu fram sr frost og hrir
frekt mijum septembr.

...
Slulti sumar vari
san regn og krapar t
veturinn hvtur gekk a gari
gyrtur megnum fanna strt.

...
Bar a slir betri ta
batna og hlna jin fann
undir jlafstu fra
fr a skna verttan

Fjr rma fjk og oka
fjr og hesta btti vr;
r eim tma rs til loka
allra besta t og jr.

Jn Hjaltaln:

Heyskap eigi gan gaf,
glei naurs lum af
lti nting laga vann
liinn jar baga ann.

Haust gaf traustum Hindlfsbk
himinstrauma vind og fjk,
hg sem vgar hylli bj,
hr og var milli .

Lkur hr samantekt hungurdiska um ri 1812. Ritstjrinn akkar Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt texta Brandstaaannls og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt texta r rbkum Esplns. Smvegis af tlulegum upplsingum er vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Smvegis um illviri

Mikill vestanstrengur er n yfir landinu noranveru og verur ntt og fram undir morgun. a er sjlfsagt nokku tilviljanakennt hvar hann kemur niur - helst vi fjll og fjallatindum og skrum er n egar frviri, mest hefur enn frst af50 m/s Gagnheii og 35 m/s Bjarnarfjararhlsi. Svo virist sem allrasnarpasti strengurinn lendi a mestu fyrir noran land. Vi sjum hann vel spkorti harmonie-lkansins sem gildir kl.3 ntt og snir 10-mntna mealvind 100 metra h yfir landslagi lkansins.

w-blogg090119a

Frviri er brnu svunum. Eins og sj m er vindurinn strastur nokku fyrir noran land en landslag sir vind landi upp stabundi. a eru msir hlutir sem arf a hafa huga varandi svona veur - fyrir utan vindinn sjlfan m nefna sjvarstu og brim. Loftrstingur er ekki srlega lgur annig a sjvarstaa verur ekki mjg h ess vegna - en aftur mti getur sjr st sig mjg - lei vinds yfir opi haf er lengri en oft er essum rstma essum slum - hafs me minna mti - brim getur v stt a strndinni og hlaandi sem strengurinn br til gti ori tluverur egar ttin snr sr r suvestri vestur og vestnorvestur. Og haugasjr verur auvita djpmium.

Eins og sagi er loftrstingur fremur hr samfara essu veri. Lgin er adpkun vi strnd Grnlands norur af Scoresbysundi og hreyfist allhratt austur til Norur-Noregs.

w-blogg090119b

Korti snir stuna eins og evrpureiknimistin metur a hn veri kl.6 fyrramli. Hr eru rstilnur dregnar 2 hPa bili og snast v ttari en hefbundnum kortum ar sem 4 ea 5 hPa eru milli eirra. En skyggilegt er lnuhneppi undan Norausturgrnlandi og lgin sjlf komin niur 949 hPa miju. Mjg hvasst er enn lofti hr vi land eim tma sem korti gildir - en fer a ganga niur upp r v. Spin fyrir Norur-Noreg og Svj noranvera er mjg slm - og eins og hr verur veri verst til fjalla - en mikil sjvargangsgusa mun koma upp a strndum Noregs allt suur undir Mri og va mun sja boum og lga vera sundum.

Vi sjum nstu lg suvesturjari kortsins. Hn a koma hinga fstudag. Svo virist samt sem hn veri ekki mjg afgerandi - v hn er me eina enn lg baki sem kemur laugardaginn. En etta er samt vikvm staa og ekki rtt a vera allt of krulaus gagnvart henni.

w-blogg090119c

Norurhvelskorti snir stuna 500 hPa sdegis fstudag. er bylgjan sem tilheyrir fstudagslginni yfir landinu - vi sjum a ekki er hn mjg str. Hltt loft er enn framrs sunnan Grnlands spr virist sammla um a v gangi ekki alveg jafn greitt til landsins og v sem n er yfir okkur.

Kalda lofti yfir Evrpu austanverri teygir sig allt til Afrkustranda - en gefur eftir bili undan framrs hlrri strauma r norvestri. framhald verur ra ar um slir. Kuldapollarnir miklu Stri-Boli og Sberu-Blesi eru vel roskair essa dagana - en askildir a mestu af dltilli h nmunda vi norurskauti. Staa Stra-Bola er nokku rin - flestar langtmaspr hafa veri a gera r fyrir hryggjarmyndun og jafnvel fyrirstu nmunda vi Grnland nstunni - en einhvern veginn hefur slkt ekki lti sj sig eim spm sem mesta upplausn hafa - en lengi er von einum.

Hitinn dag var venjulegur, tlurnar einhverjar r hstu sem sst hafa landinu janar (hst egar etta er rita eru 18,9 stig Dalatanga). Janarmeti Dalatanga 19,6 stig fr eim 15. ri 2000 situr enn egar etta er rita ( litlu muni), en landsdgurhmarksmet ess 10.er falli - rtt fyrir a a hafa veri 17,0 stig, sett Dalatanga 1949. Reyndar er etta „gamla janarmeti“ huga ritstjra hungurdiska (og sjlfsagt sumra annarra veurnrda lka) - a st allt fram til 1992 a Dalatangi geri betur og fr 18,8 stig.

miskonar leiindi hrj n tlvukerfi Veurstofunnar og hafa m.a. hrif agengi ritstjra hungurdiska a ggnum (a er minnsta hyggjuefni) - og ar me skrif hans. Vonandi veur komist fyrir essa alvarlegu pest sem fyrst.


Nokkur ri

Nokkur ri virist framundan verinu - vonandi samt a vi sleppum brilega rtt fyrir allttan lgagang. Nstu lgar fer a gta strax morgun - rijudag 8.janar. Svo virist sem landsynningurinn undan henni veri ekki mjg skur heldur lendum vi svo til samstundis yfir hljum geira kerfisins.

w-blogg070119b

Evrpureiknimistin stingur upp essari stu snemma mivikudagsmorgunn. Mjg hltt loft verur yfir landinu, komi langt sunnan r hfum vestan vi hina miklu vi Bretlandseyjar en hn hefur ri veri hr a undanfrnu. Hr er lgarmijan klesst upp vi austurstrnd Grnlands og hreyfist noraustur me henni. egar hn kemur fyrir horni sunnan vi Scoresbysund (Brewsterhfa) skir mjg kalt loft r vestri yfir Grnlandsjkul.

rjspennandi atrii fylgja lginni. fyrsta lagi er sunnanlofti srlega hltt.

w-blogg070119a

a sst best essu korti. a snir mttishita 850 hPa-fletinum mivikudagskvld. Ef okkur tkist a n essu lofti niur a Dalatanga (blnduu) fri hiti ar 24 stig. lklegt er reyndar a a takist - en mii er mguleiki - segir fornum kveskap. a er mjg hvasst lofti - og a auki er snjr ekki mikill (ef nokkur).

Annaatri sem er mjg spennandi er hvernig fer me kalda lofti sem steypist yfir Grnland. Spr eru nokku misvsandi hva a varar. Lklega gtir ess mest noran Scoresbysunds, en sumar spr gera r fyrir eim mguleika a eitthva ni hinga til lands. a verur alla vega ekki langt undan. Fallvindar sem essir geta ori grarflugir, 50 til 60 m/s (10-mntna mealvindur) vi falli ofan af jklinum. Dmi eru um a ofsaveur ea frviri veri stabundi nrri fjllum hr landi egar strengirnir ganga hj. Slkt er a vsu sjaldgft - en eins og ur - mguleiki er mguleiki.

rija atrii er rtt a nefna. ur en kalda lofti kemur (komi a) teygir hes heimskautarastarinnar sig niur tt til landsins - gti lka valdi verulegum vindi landinu (sst suvestanlands).

Sem stendur er evrpureiknimistin heldur linari vindasp sinni heldur en bandarska veurstofan - og hefur rangurshlutfall me sr. etta er staa sem rtt er a fylgjast ni me - hva sem svo r verur. Veurstofan sr um spr og vivaranir.


rettndalgin (lgirnar)

morgun, sunnudaginn 6.janar fer krpp lg til austurs fyrir sunnan land. Lgin er ekki mjg str um sig en forttuveur er sunnan vi hana og „hagsmunaailar“ (eins og a heitir ntmaslangri) noranverum Bretlandseyjum og vi Norursj ttu a gefa henni gaum - mnudag og rijudag. Vi sleppum hins vegar mun betur hr landi vegna ess a fyrir noran hana er nnur lg - ea lgarvsir a strggla. Vi sjum stuna vel korti sem gildir kl.21 a kvldi.

w-blogg060119a

Lgin er hr um 500 km fyrir sunnan Vestmannaeyjar, rkomusvi noran vi hana sleikir landi sunnanvert. Hin „lgin“ er kortinu rtt vestur af Snfellsnesi - en gti reyndar veri hvar sem er lnu sem fylgir nyrra rkomusvinu - svo ljs er mijan. Ef spin reynist rtt er talsver rkoma kerfinu - danska igb lkani segir hana vera tugi mm sums staar vi Breiafjr og Vestfjrum. Hva verur r v vitum vi ekki - en traula verur um verulegan vind a ra hr landi.

Lgin fylgir hloftalgardragi - sem sj m kortinu hr a nean.

w-blogg060119b

Vi frum etta sinn upp 300 hPa-fltinn - tplega 9 km h. Jafnharlnur eru heildregnar, vindur sndur me hefbundnum vindrvum, en hiti me litum. Korti snir sama svi og korti a ofan. Lgin krappa er ar undir sem L-i er myndinni. Vi sjum vel hi mikla niurstreymi a ofan suvestan vi hana - a kemur fram sem hlr blettur (loft hlnar vi a lkka) - trlega er 300 hPa-flturinn hr ofan verahvarfanna. Yfir slandi er hins vegar kaldur blettur ar sem loft leitar upp og klnar - trlega upp undir verahvrfum - en samt nean eirra.

etta er ekki einfld staa fyrir „veurprmanneskjur“ (afsaki) - enda gtir ritstjri hungurdiska tungu sinnar.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110521a
 • w-blogg110521a
 • w-blogg080521a
 • w-blogg030521b
 • w-blogg030521a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (11.5.): 497
 • Sl. slarhring: 511
 • Sl. viku: 2743
 • Fr upphafi: 2032987

Anna

 • Innlit dag: 448
 • Innlit sl. viku: 2434
 • Gestir dag: 414
 • IP-tlur dag: 392

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband